Morgunblaðið - 21.07.1977, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. júlí 1977
27500’
Einbýlishús við Elliðavatn
Til sölu nýtt og vandað einbýlishús 1 90 fm. við
Elliðavatn. 2 stórar stofur, 5 svefnherb., vand-
að eldhús, góðar geymslur. Bílskúr. Stór rækt-
uð og girt lóð. Geysifallegt útsýni. Mikil og
vönduð eign.
Skrifstofuhúsnæði
í Reykjavík
Okkur vantar nú þegar 150—200 fm. skrif-
stofuhúsnæði í Reykjavík. Mikil og örugg út-
borgun.
AF S/M=
Fasteignaviðskipti
Bankastræti 6, III. hæð.
Sími27500
Björgvin Sigurðsson hrl Þorsteinn Þorsteinsson, heimasími 75893
83000
Okkur vantar allar stærðir af
íbúðum og einbýlishúsum.
Verðmetum samdægurs.
Til sölu
Einbýlishús í Hólahverfi
Nýtt einbýlishús um 1 80 fm að
mestu á einni hæð í kjallara-
einstaklingsíbúð, þvottahús og
geymsla. Sérinngangur i kjall-
ara. Bilskúrsréttur.
Einbýlishús við Langa-
gerði
einbýlishús sem er hæð og ris,
ásamt þvottahúsi og góðr
geymslu i kjallara. Stór lóð. Bíl-
skúrsréttur.
Einbýlishús við Þing-
hólsbraut, Kóp
Einbýlishús á einum grunni um
110 fm. 3 svefnherbergi, sam-
liggjandi stofur, eldhús með
borðkrók. Baðherbergi, skáli
þvottahús og búr. Stærð lóðar
900 fm. Bilskúrsréttur. Laus
strax.
Einbýlishús við Klepps-
mýrarveg
einbýlishús, sem er hæð og ris,
stór lóð. Hagstætt verð.
Raðhús við Smyrla-
hraun, Hafn.
vandað endaraðhús á tveimur
hæðum um 150 fm. Lóð frá-
gengin. 40 fm. bilskúr með kjall-
ara.
Við Rauðalæk
vönduð 5 herb. ibúð á 3. hæð
(efstu) 1 30 fm. Þvottahús og búr
á hæðinni. Rúmgott geymsluris.
sem tilheyrir ibúðinni. I kjallara
herbergi með aðgangi að snyrt-
ingu. Sameiginlegt þvottahús.
40 fm. bílskúr.
Við Kirkjuteig
vönduð efri hæð um 132 fm. 3
svefnherbergi, samliggjandi stof-
ur, suðursvalir, eldhús, og bað.
40 fm. bílskúr.
Við Kirkjuteig
vönduð risíbúð um 80 fm. ,3
svefnherbergi, stofa, eldhús og
bað. Getur losnað fljótlega.
Við Tómasarhaga
vönduð efri hæð um 113 fm.
Samliggjandi suðurstofur, svalir.
2 svefnherbergi, eldhús, með
vandaðri innréttingu. Stórt flísa-
lagt baðherbergi, lagt fyrir
þvottávél. 50 fm. bílskúr ásamt
geymslu.
Við Háteigsveg
efri hæð og ris ásamt 50 fm.
bilsfcúr. Á hæðinni er 50 fm
stofa með fallegum arni, borð-
stofa, svefnherbergi hjóna, eld-
hús með borðkrók, baðherbergi
og skáli. í risi 4 svefnherbergi,
snyrting í kjallara geymsla og
sameiginlegt þvottahús.
Við Bollagötu
5 herb. íbúð á 2. hæð. Sem er
sérhæð með stóru geymslurisi
sem er allt einangrað og klætt
með panel. Mikil séreign í kjall-
ara. Bilskúr. Sérinngangur. Sér-
hiti.
Við Dúfnahóla
vönduð og falleg 5 herb. ibúð á
3. hæð í blokk. 4 svefnherbergi,
stór stofa, með svalir í vestur.
Útsýni yfir borgina. Skáli notað-
ur sem sjónvarpsherbergi. Nýr
bilskúr upphitaður.
Við Miðvang, Hafn
vönduð og fafleg 5 herb. ibúð á
3. hæð um 120 fm. Þvottahús
og búr á hæðinni. 3 svefn-
herbergí, samliggjandi stofur,
eldhús og bað. Allt i fullkomnu
standi. Laus eftir samkomulagi.
Við Hraunprýði, Garða-
bæ
vönduð 5 herb. ibúð á 1. hæð i
tvibýlishúsi. Stór lóð. Allt sér.
Melabraut, Sel
góð 4ra herb. íbúð um 105 fm.
á jarðhæð. Sérhiti. Sérinngang-
ur. Laus strax.
Við Hrafnhóla
vönduð 4ra herb. íbúð á 4. hæð
i blokk. Hagstætt verð.
Við Kóngsbakka
vönduð 4ra herb. ibúð á 2. hæð.
Vandaðar innréttingar. Þvotta-
hús inn af eldhúsi.
Við Kríuhóla
vönduð 1 27 fm. endaibúð ásamt
nýjum bílskúr.
Við Vesturberg
vönduð 4ra herb. íbúð í blokk.
Laus eftir samkomulagi.
Við Asparfell
vönduð 2ja herb. ibúð. Fullgerð
á 3. hæð í blokk. Skipti á 4ra
herb. íbúð æskileg.
Við Rauðarárstíg
góð 3ja herb. ibúð um 70 fm. á
2. hæð. Ný eldhúsinnrétting.
Laus fljótlega. Hagstætt verð.
Við Vesturberg
vönduð 3ja herb. ibúð. Hagstætt
verð.
Sumarbústaður
vandaður sumarbústaður 4—5
km. fyriraustan Stokkseyri. Um
50 fm að stærð með vönduðu
efni og steyptu gólfi. Gott
geymsluhús. Ræktuð lóð með
trjágróðri. Öll tæki og innan-
stokksmunir fylgja. 3 hektarar
eignarlands. Með eignarhluta i
silungslæk.
Sumarbústaður
við Þingvallavatn i Miðfellslandi.
Verð aðeins 1.5 millj.
Opið alla daga til kl. 10e.h.
Geymið auglýsinguna.
FASTEICNAÚRVALIÐ
SÍMI83000 SilfurteigM
Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf.
Iffl
Rauðilækur
Höfum í einkasölu 4ra herb.
íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi.
Með sérhita og sérinngangi og
40 fm. bílskúr. Harðviðarinnrétt-
ingar. Allt nýtt á baði. Verð
15,5 —16 millj. Útborgun
9 —10 milljónir.
Hafnarfjörður
4ra herb. ibúð um 121 fm. á 3.
hæð við Laufvang, í Norðurbæn-
um. Þvottahús og búr innaf eld-
húsi. Harðviðarinnréttingar.
Teppalagt. Vönduð eign. Út-
borgun 7,5—8 milljónir.
2ja herbergja
vönduð íbúð á 1. hæð í 6 íbúða
húsi við Nýbýlaveg um 70 ferm.
Þvottahús inn af eldhúsi, harð-
viðarinnréttingar. Teppalagt.
Verð 6,5 útb. 5 milljónir.
2ja herbergja
lítið niðurgrafin kjallaraibúð við
Holtsgötu um 65 ferm. Verð 6,5
útb. 4 milljónir.
2ja herbergja
vönduð íbúð á 3. hæð i háhýsi
við Blikahóla um 60 ferm. Harð-
viðar innréttingar, teppalagt,
svalir í suður. Verð 6.6 útb. 4.5
millj.
2ja herbergja
góð kjallara íbúð við Miklubraut
um 70 ferm. Verð 6,5 útb. 4,3
m.
3ja herbergja
góð jarðhæð í fjórbýlishúsi við
Melhaga um 90 ferm. Sér hiti og
inngangur. Teppalagt, flísalagt
bað. Verð 9 milljónir útb.
6—6,5 m.
3ja herbergja
3ja herb. íbúð á 3. hæð um 100
fefm. við Kaplaskjólsveg, harð-
viðar innréttingar. Teppalagt,
verð 9—9,5 útb. 6,5 — 7
milljónir.
2—3 og 4 herb.
í Breiðholti við Blika-
hóla, Vesturberg, Hrafn-
hóla, Hraunbæ, Dalsel
og Dvergabakka
4ra herbergja
4ra herb. á 2. hæð við Slétta-
hraun í Hafnarfirði um 1 15
ferm. Bílskúr fylgir. Þvottahús og
búr inn af eldhúsi, harðviðar inn-
réttingar. Teppalagt. Verð
11—11,5 útb. 6,8 til 7,2
milljónir.
4ra herbergja
4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæð
við Suðurhóla í Breiðholti um
108 ferm. Verð 11 til 11,5
milljónir. Útb. 6,5 til 7 milljónir.
Lækjarkinn
4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð
í tvíbýlishúsi í Hafnarfirði um
1 00 ferm. Sér hiti og inngangur.
Bílskúr verð 1 3 milljónir. Útb.
7,5 milljónir.
4ra herbergja
við Brekkulæk um 120 ferm í
fjórbýlishúsi. verð 12 milljónir
útb. 7,5 til 8 milljónir.
Háaleitisbraut
5 herbergja á 4. hæð um 120
ferm. Bllskúrsréttur, harðviðar
innréttingar. Teppalagt. Verð 1 3
milljónir, útb. 8,5 til 9 milljónir.
mmm
i nSTEIEHIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sími 24850 og 21970.
Sig. Guðmundsd.
Lög.Fasteignas.
Sölumenn Ágúst Hróbjartsson
Rósmundur Guðmundsson
heima 37272.
Sjá einnig
fasteignir
á bls. 10 og 11
29555
opidalla virka
daga frá 9tíl 21
ogum helgar
f rá 13 til 17
Mikió úrval eigna á
söluskrá
Skoóum íbúóir samdœgurs
EIGNANAUST
LAUGAVEGI 96
(viö Stjörnubíó)
SÍMI 29555
Hjörtúr Gunnarsson sölum.
Bogi Ingimarsson sölum.
Sveínn Freyr sölum.
Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
Sfmar: 1 67 67
Til Sölu: 1 67 66
Parhús Hveragerði
Ca. 76 fm. Fokhelt. glerjað, úti-
hurð og svalahurð. Verð 4 millj.,
útb. 1.4 millj.
Keilufell Einbýlishús
Viðlagasjóðshús. Hæðin stór
stofa, stórt eldhús, 1 herb. og
snyrting. Uppi 3 svefnherbergi
og bað. Bilskúr.
Rauðagerði
1. hæð og jarðhæð
Er ein íbúð, geta verið 2 íbúðir,
3 herb., og 5 herb., með sérinn-
gangi. Bílskúr. Skipti koma til
greina á góðu einbýli. Helzt Háa-
leiti eða Fossvogssvæði.
Rauðalækur
5 herb. íb. á 2. hæð. Stórt
eldhús, 3 svefnhb.,hol, gott bað,
góðir skápar. Sér hiti. Bílskúrs-
réttur. Verð 12 —13 millj. Skipti
á 3. herb. íb. helst í Laugarnes-
inu koma til greina.
Vesturberg
3ja herb. ib. á 2. hæð. Þvotta-
hús sam á hæðinni. Mikil sam-
eign, verð 8.5 millj., útb. 6
millj.
Barónstígur
3. herb. ib. á 1. hæð. 2 stofur. 1
svefnherb. Sér hiti. Nýir gluggar.
Laus strax. Verð 8.5 millj.
Elnar Sigurðsson. hrl.
Ingólfsstræti4,
EIGNAÞJÓNUSTAN
FASTEIGNA OG SKIPASALA
NJÁLSGÖTU 23
SfMI: 2 66 50
Til sölu m.a.:
Litil 3ja herb.
íbúð i múrh. i Kópavogi. Ódýr
ibúð, hagstæð áhv. lán og útb..
laus fljótl.
Árbæjarhv. — eignask.
Rúmgóð og vönduð 2ja herb.
íbúð á fyrsfu hæð. Mjög góð
sameign. Skípti á stærri Ibúð i
sama hverfi æskileg.
í Heimahverfi
Mjög góðar 4ra herb. ibúðir
Breiðholt — eignask.
Sérstaklega falleg ný 4ra herb.
íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Bíl-
skúrsréttur. Skipti á stærri eign
æskileg.
Einbýlishús í Smáíbúðahverfi og
gamla bænum.
Vantar fyrir traustan
kaupanda einbýlis- eða
raðhús, má vera í bygg-
ingu. Skipti á sérhæð
ásamt bilskúr og milli-
gjöf möguleg.
Okkur vantar íbúðir á
söluskrá. Mikið um eign-
arskiptamöguleika.
Sölustj. örn Scheving
Lögm. Ólafur Þorláksson.
FASTEIGNASALAN
HAFNARSTRÆT116
Símar: 27677 & 14065
Opið alla daga frá kl. 9—6 og
1 —4 um helgar. Fjöldi eigna á
söluskrá. Leitið upplýsinga. Höf-
um einnig fjársterka kaupendur
að ýmsum tegundum eigna.
Haraldur Jónsson hdl.
Haraldur Pálsson s. 83883.
Gunnar Stefánsson s. 30041.
Ljósheimar 60 fm.
góð 2ja herb. ibúð á efstu hæð.
Útborgun 5 millj.
Háagerði 70 fm.
þokkaleg 3ja herb. kjallaraibúð.
Útborgun 5 millj.
Hraunbær90fm
glæsilegar 3ja herb. ibúðir. Út-
borganir frá 6 millj.
^^^Jaekjíirtoríl
fasteignala Hafnarstræti 22
símar: 27133-27650
Knulur Signarsson vidskiptafr
Pall Gu<J/onsson vidskiplafr
Dúfanahólar 90 fm
falleg 3ja herb. endaibúð. Bíl-
skúrsplata fylgir. Útborgun 6,
millj.
Öldugata, Hf. 110fm
góð 4ra—5 berb. endaibúð.
Útborgun 6,5 — 7 millj.
Rauðalækur 1 00 fm
góð 4ra herb. ibúð á jarðhæð.
Allt sér. Útborgun 6.5 millj.
Ljósheimar 110 fm
4ra herb. ibúðir á 4. og 8. hæð.
Útborganir frá 7 millj.
FASTEIGN ER framtIð
2-88-88
Til sölu m.a.:
Við Stórholt 3ja — 6 herbergja
íbúðir.
Við Æsufell 2ja og 4ra herbergja
íbúðir.
Við Ljósheima 4ra herbergja
íbúðir.
Við Blöndubakka 4ra — 5
herbergja íbúð.
Við Fellsmúla 4ra herbergja
ibúð.
Við Dalsel 4ra herbergja ibúð.
Við Karfavog 3ja herbergja íbúð.
Við Hverfisgötu 2ja herbergja
ibúð.
Við Hraunbæ, einstaklingsibuð.
Við Seljabraut 4ra herbergja
íbúð, riflega tilbúin undir tré-
verk.
Við Rauðalæk parhús.
Við Blesugróf einbýlishús.
Við Frakkastig einbýlishús.
VIÐ NÖKKVAVOG,
GLÆSILEGT EINBÝLIS
HÚS MEÐ GÓÐUM BÍL-
SKÚR OG FALLEGUM
GARÐI.
Við Rauðarárstig snyrtileg ein-
staklinqsíbúð á haastæðu verði.
í Kópavogi:
3ja og 4ra herbergja íbúðir.
5 herbergja falleg sérhæð með
bilskúr.
f Garðabæ:
4ra herbergja sérhæð með bil-
skúr.
í Hafnarfirði:
3ja, 4ra og 5 herbergja ibúðir
Einbýlishús
í Mosfellssveit:
Fokhelt raðhús
Höfum kaupendur að öll-
um gerðum og stærðum
húsnæðis.
AÐALFASTEIGNASALAN
Vesturgötu 17, 3. hæð,
Birgir Ásgeirsson, lögm.
Haraldur Gislason,
heimas. 51119.