Morgunblaðið - 21.07.1977, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. júlf 1977
9
SÖLHEIMAR
3JA HERB.— ÚTB. 6.5
MILLJ.
íbúðin cr á 10. hæð í háhýsi og skiptist
í stofu, 2 svefnherbergi, eldhús og
baðherbergi. Frábært útsýni.
TÝSGATA
5 HERB.—CA. 100 FERM.
Risibúð (3ja hæð) i gömlu steinhúsi, 2
stofur, 3 svefnherbergi, eldhús og
snyrting. íbúðin er lítið undir súð og
geymsluris er yfir allri ibúðinni. Ibúð-
in þarfnast öll nokkurrar standsetn-
ingar. Verð 7,5 millj. (Jtb. 5,5 millj.
ÁLFTAMÝRI
3 HERB —90 FERM.
Á fjórðu hæð i fjölbýlishúsi, stór stofa
með suðursvölum, gott eldhús með
borðkrók, baðherbergi gott og tvö
svefnherbergi. tbúðin er öll mjög fall-
eg og vel um gengin. Útb. ca. 7 millj.
Alfheimar
4RA HERB.4.HÆÐ
1 fjölbýlishúsi sem er fjórar hæðir og
kjallari. 2 svefnherbergi með skápum,
stór stofa, sem má skipta. Suður sval-
ir. Eldhús stórt m. borðkrók. Baðher-
bergi flísalegt. Lagt fyrir þvottavél í
ibúðinni. Sér geymsla og sameiginlegt
þvottahús í kjallara. Útb. 7.5 millj.
HRAUNBÆR
3JA HERB.—
ÚTB. 5,8 MILLJ.
íbúðin skiptist í 1 stofu, hjónaher-
bergi með skápum og stórt barnaher-
bergi. Eldhús með borðkrók. Geymsla
inni í íbúðinni. Teppi á stofu og holi.
BLIKAHÓLAR
4— 5 HERB.—CA.
115 FERM.
tbúðin er á 4. hæð. 1 mjög rúmgóð
stofa, 3 svefnherbergi og baðherbergi
á sér gangi, skápar i hjónaherbergi.
Eldhús með borðkrók og góðum tækj-
um. Góð teppi á gólfum. Falleg íbúð.
Sameign og lóð verður skilað fullfrá-
gengnu. Verð 10,5—11 millj.
HOLTSGATA
5— 6 HERB.—
CA. 135 FERM.
á 3. hæð i 4ra hæða fjölbýlishúsi, 3
stofur aðskildar með rennihurð. 3
svefnherbergi, stórt hol, baðherbergi
flísalegt, með sér sturtuklefa og lögn
fyrir þvottavél. Stórt eldhús með borð-
krók. Stórar suðursvalir, óhindrað út-
sýni. Útb. 8,5—9 millj.
Asbraut
4RA HERB.—
CA. 102 FERM.
lbúðin er á 4. hæð hæða fjölbýlishúsi
og skiptist i stofu, 3 svefnherbergi,
þar af 2 með skápum, baðherbergi,
stórt cldhús með borðkrók. Teppi á
stofu og gangi. Geymsla og sam. véla-
þvottahús í kjallara. Verð 10,5 millj.
ALFASKEIÐ
5HERB. + BlLSKÚR
Endaíbúð á 1. hæð ca. 117 ferm. 2
stofur, skiptanlegar, hol, eldhús með
góðum innréttingum, þvottaherbergi
og búr inn af því, 3 svefnherbergi á
sér gangi. Baðherbergi með flísum.
Teppi. Verksmiðjugler. Nýr bilskúr.
Verð 13,5 millj. Útb. tilb.
HAFNARFJÖRÐUR
3HERB.CA 96FERM
lbúðin er ein stór stofa, hjónaher-
bergi með skápum og barnaherbergi.
Skápar i gangi. Eldhús stórt, flisar á
baði. Bílskúrsplata fylgir. Góð sam-
eign. Verð 8.5 millj. Útb. tilb.
ÓSKAST
Höfum góðan kaupanda að einbýlis-
húsi í Norðurbænum i Hafnarfirði eða
Garðabæ.
ÓSKAST
Einbýlishús eða raðhús með bilskúr
t.d. í Árbæjarhverfi eða Kópavogi.
Útb. allt að 15 millj. sem greiðast ört.
ÓSKAST
4ra—5 herbergja ibúð á hæð helst
með þvottaherbergi í íbúðinni.
ÓSKAST
3ja herb. falleg og vönduð íbúð. Kaup-
andi tilbúinn með greiðslur. Skipti á
fallegri 2ja herbergja í háhýsi er
möguleiki.
EI^VLl-^onnuRBÆR.
Höfum góðan kaupanda aí» |>arf
að vera með 4—5 svefnherbergjum.
TIL OKKAR LEITAR DAG-
LEGA FJÖLDI KAUP-
ENDA AÐ IBÚÐÚM 2JA,
3JA, 4RA OG 5 HER-
BERGJA, EINBVLIS-
HÚSÚM, RAÐHÚSúM OG
IBÚÐÚM I SMlÐÚM.
GÓÐAR ÚTBORGANIR 1
BOÐI I SÚMÚM TILVIKÚM
FÚLL ÚTBORGUN.
SÖLUMAÐUR
HEIMA: 25848
Atll Vagnsson lögfr.
Suðurlandshraut 18
84433 82110
26600
ASPARFELL
2ja herb. íbúð ca. 50 fm. á 4.
hæð í háhýsi. Þvottaherbergi á
hæðinni. Gjarnan skipti á 3ja
herbergja íbúð. Verð 5.2 millj.
ÁSVALLAGATA
4ra herb. ca. 100 fm. ibúð á 1.
hæð i sambyggingu. Sér hiti.
Fæst jafnvel i skiptum fyrir 2ja
herb. ibúð. Verð 8.2 millj. Útb.
5.5 millj.
AUSTURBRÚN
3ja herb. 107 fm. kjallara ibúð
(samþykkt) i tvibýlishúsi. Sér
hiti. Sér inngangur. Tvöfalt gler.
Laus 1. ágúst n.k. Verð 9.0
millj.
BLIKAHÓLAR
2ja herbergja ca. 70 fm. íbúð á
6. hæð i háhýsi. Laus í septem-
ber n.k.
BORGARHOLTSBRAUT
3ja—4ra herb. ca. 100 fm. ibúð
á jarðhæð i þribýlishúsi. Allt sér.
Bilskúrsréttur. Verð 10.0 millj.
Útb. 7.0 millj.
BREIÐHOLT
Gott úrval 4ra herb. ibúða. Verð
um 10.0 millj.
ENGJASEL
5 herbergja 117 fm. endaibúð á
3. hæð i blokk. Þvottaherbergi i
ibúðmni. Suður svalir. Mikið út-
sýni. Bilageymsluréttindi. Verð
12.0 millj.
HRAUNBÆR
Einstaklings 2ja og 3ja herb.
ibúðir.
KAPPLASKJÓLSVEGUR
2ja herb. ca. 65 fm. ibúð á 2.
hæð í blokk. Suður svalir. Snyrti-
leg íbúð og góð sameign. Selst
gjarnan i skiptum fyrir 3ja herb.
íbúð á vesturborginni. Verð
7.5—7 6 millj.
KLEPPSVEGUR
4ra herb. ibúðir, gott úrval. Verð
frá 9.5—14.0 millj.
MELABRAUT,
SELTJARNARN.
4ra herb. ca. 100 fm. efri hæð i
þribýlishúsi (steinhúsi). Sér hiti.
Bilskúrsréttur. Verð 10.0 millj.
Útb. 7.0 millj.
NJÁLSGATA
Litið 4ra herb. einbýlishús
(steinhús). Litill bilskúr fylgir.
Verð 8.0 millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR
2ja herb. ca. 70 fm. mjög góð
samþykkt kjallaraibúð. Verð 6.5
millj.
3ja herbergja kjallaraibúð með
sér hita. Verð 6.5 millj.
3ja her. ibúð á 2. hæð i sam-
byggingu. Nýlegar innréttingar.
Verð 7.5 millj.
4ra herb. ibúð á 3 og 4 hæð í
sambyggingu. 5 ára innrétt-
ingar. Mjög falleg ibúð. Verð
9.5 milljónir.
SKIPASUND
3ja herb. 70—80 fm. risibúð i
fjórbýlishúsi. Verð 5.7 millj.
Útb. 3.7 millj.
SÉRHÆÐIR
í Laugarneshverfi 147 fm. á 1.
hæo ; t><r?Hvijshúsi. Bílskúrsrétt-
ur. Verð 18.0 millj.
VESTURBERG
4ra herb. íbúðir á jarðhæð, 2.
hæð og 4. hæð í blokk. Verð frá
8.5 miUj —110 millj.
SUMARBÚSTAÐUR
NÁLÆGT RVÍK.
Sumarbústaður á einni hæð i
Lögbergslandi. i fallegu um-
hverfi. Verð. 1.8 millj.
SIMIIER 24300
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sfmi 26600
Ragnar Tómasson hdl.
Sumarbústaður til sölu
í nágrenni Reykjavíkur 40 ferm. að stærð.
Bústaðurinn stendur niður við vatn, einkaveg-
ur, girt lóð, rennandi vatn og W.C.
Nánari upplýsingar í síma 83722 frá kl. 9—6
og 42178.
Til sölu og sýnis
21
Við Hraunbæ
Einbýlishús (garðhús) 140 fm.
nýtísku 6 herb. íbúð (4 svefn-
herb.) Bilskúrsréttindi.
Bugðulækur
132 fm. 6 herb. ibúð á 2. hæð.
Geymsla í kjallara. Hlutdeild i
þvottahús í kjallara og hlutdeild í
lóð. Suðursvalir. íbúðin er í
góðu ástandi.
Bergþórugata
100 fm. 4ra herb. ibúð á 1.
hæð. Sér hitaveita. Útb. 6—7
millj.
Nýlendugata
75 fm. 3ja herb. ibúð í timbur-
húsi á eignarlóð. Þvottaherb. i
kjallara i sameign. (búðin er i
sæmilegu ástandi. Verð 5 millj.
Útb. sem mest, helst 3 millj.
Rauðarárstígur
75 fm. 3ja herb. ibúð i steinhúsi
á 1. hæð. Bilskúrsréttindi. Sölu-
verð 7.6 millj.
Melhagi
95 fm. 3ja herb. kjallaraibúð.
Sér hiti og sér inngangur.
Bragagata
55 fm. 2ja herb. kjallaraibúð.
Litið niðurgrafin. Sér hiti og sér
inngangur. Söluverð 6 millj.
Margt annað á skrá, höf-
um kaupendur að ýms-
um gerðum eigna og
vantar því eignir á skrá.
\ýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
Þórhallur Björnsson vidsk.fr.
Magnús Þórarinsson.
Kvöldsími kl. 7—8 38330.
rein
Símar: 28233 -28733
Einbýlishús—
Fossvogi
Glæsilegt einbýlishús við Voga-
land i Fossvogshverfi. Hús þetta
er nærri þvi að vera tilbúið undir
tréverk. Samanlagður gólfflötur
hússins er um 300 fm. Inn-
byggður bllskúr. Skipti á góðri
sérhæð koma til greina.
Einbýlishús—
Arnarnesi
Stórt einbýlishús við Hegranes i
Arnarnesi. Möguleiki er á sér
ibúð á fyrstu hæð. Hús þetta
selst á byggingarstiginu fokhelt
Sólheimar
3ja herbergja ibúð 90 fm. á 10.
hæð i fjölbýlishúsi. Suðursvalir.
Geymsla á hæð og i kjallara.
Gott skápapláss. Verð kr.
9.5 — 10.0 millj. útb. kr. 6.5
millj.
Tjarnarból
6 hnrbergja ibúð á 2. hæð, ca.
140 fm. i tjolbýiioh.’.si Teppi á
íbúðinni. stórar svalir. Þvottaher-
bergi og geymsla i kjallara. Verð
kr. 1 5.5 millj.
Tómasarhagi
4ra herbergja 128 fm. sérhæð,
ásamt herbergi i risi. Þvottaher-
bergi á hæðinni. Teppi á allri
ibúðinni mikið skápapláss
Suðursvalir. Verð kr. 15 millj.
útb. kr. 10. millj.-
Gísli Baldur Garðarsson lögfr.
Midbæjarmarkadurinn, Adalstræti
2 7711
EINBÝLISHÚS
VIÐ SUÐURGÖTU
Á aðalhæðinni eru 3 stór herb.,
eldhús, búr og w.c. Uppi eru 6
herb.. eldhús o.fl. I kjallara eru
þvottaherb.. geymslur o.fl. Allar
nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
EINBÝLISHÚS
Á SELFOSSI
Viðlagasjóðshús, 120 fm. við
Úthaga. Útb. 4 millj.
RAÐHÚS VIÐ
HVASSALEITI
230 fm. fallegt raðhús við
Hvassaleiti. Bílskúr. Falleg lóð.
SÉRHÆÐ VIO
KÓPAVOGSBRAUT
5—6 herb. fm. neðri hæð í
tvibýlishúsi. 4 svefnherb. Bíl-
skúr. Útb. 8.5 millj.
VIÐ GAUTLAND
4ra herb. vönduð Ibúð á 3. hæð
(efstu). Útb. 8 millj.
VIÐ EYJABAKKA
4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu)
Útb. 6.5 millj.
VIÐ LUNDARBREKKU
4—5 herb. vönduð íbúð á 3.
hæð (endaibúð). Herb. í kjallara
fylgir. Þvottaherb. og búr innaf
eldhúsi. Laus fljótlega. Utb.
7,5—8 millj.
VIÐ VESTURGÖTU
EFRI HÆÐOG RIS
Á hæðinni eru stór stofa, borð-
stofa, eldhús, 2 svefnherb., og
w.c. í risi eru 2 allgóð herb. og 3
minni. Útb. 6-6,5 millj.
VIO HRAFNHÓLA
3ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð
(miðhæð) þvottayél tengd á bað-
herb. Útsýni. Útb. 5,8-6
millj.
VIÐ SLÉTTAHRAUN
3ja herb. 96 ferm. vönduð ibúð
á 3. hæð. Útb. 5,8—6,0
millj.
VIÐ HRINGBRAUT
3ja herb. góð ibúð á 4. hæð.
Herb. risi fylgir. Útb. 5—5,5
millj.
VIÐ HJALLAVEG
3ja herb. nýstandsett risibúð.
Teppi, viðarklæðningar. Gott
skáparými. Útb. 5 millj.
VIÐ FREYJUGÖTU
2ja herb. snotur íbúð á jarðhæð.
Útb. 3.5—4 millj.
BYGGINGARLÓÐIR A
SELTJARNARNESI
Höfum til sölu byggingarlóðir
við Tjarnarból og Melabraut und-
ir einbýlt—tvíbýli. Uppdráttur á
skrifstofunni.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
í KÓPAVOGI
Fokhelt 600 fm. iðnaðarhús-
næði á jarðhæð. Gæti selst í
hlutum. Teikn og allar upplýs-
ingar á skrifstoruimi.
EjcnftmioLuíwi
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
Söhistjöri: Sverrir Kristínsson
Sigurður Ólason hrl.
29555
SKIPHOLT — Mjög falleg 5—6 herb. sérhæð, með góðu ibúðarher-
bergi i kjallara. Góður bilskúr. Makaskipti möguleg á góðri sérhæð, 140
ferm. eða stærri I austurbæ.
SELJENDUR ATHUGIÐ
Okkur vantar tilfinnanlega 2—3 herb. ibúðir i austurbænum.
Erum með fjársterka kaupendur að öllum gerðum eigna á höfuðborgaf-
svæðinu. m.a. að 3—4 herb. ibúð með bilskár. útb. 8 milljónir.
EIGNANAUST
LAUGAVEGI 96
(vió Stjörnubió)
SÍMI 29555
Hjörtur Gunnarsson sölum.
Bogi Ingimarsson sölum.
Sveinn Freyr sölum.
Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Grettisgata
risibúð. íbúðin skiptist i eldhús,
stofu og 2 svefnherb. Verð 5.5
til 6 millj.
Álfhólsvegur
sér hæð. íbúðin er 1 30 fm. og
skiptist i 3 svefnherb, 2 stofur,
eldhús og bað. Litið þvottahús
inn af eldhúsi. Geymsla i kjall-
ara. Bilskúrsréttur. Útb. 8.5
millj.
Álfheimar
4ra herb. 100 fm. jarðhæð.
íbúðin skiptist i 2 saml. stofur og
2 svefnherb, stórt eldhús með
borðkrók. Sala eða skipti á góðri
3ja herb íbúð helst i Vesturbæn-
um.
Goðheimar
6 herb. 148 fm. ibúð á 2. hæð.
íbúðin skiptist i stórar stofur, 4
svefnherb. ný standsett bað og
eldhús með borðkrók . íbúðin er
öll teppalögð og i mjög góðu
ástandi. 2 geymslur i kjallara.
Bilskúr fylgir.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Simi 19540 og 19191
Haukur Bjarnason hdl.
Magnús Einarsson
Eggert Eliasson
Kvöldsimi 44789
82744
Smáibúðarhverfi 70 fm
3ja herb. kjallaraíbúð í þríbýlis-
húsi. Sér inngangur. Sér hiti.
Laus strax. Verð 6.5 milla. Útb.
4.5 millj.
Norðurmýri 75 fm
góð 3ja herb íbúð á jarðhæð í
fjölbýlishúsi. Laus strax. Verð
6.9 millj.
Æsufell 82 fm
góð 3ja herb. ibúð á 4. hæð. Búr
inn af eldhúsi. Verð 8.2 millj.
Útb. 5.6 millj.
Eskihlíð 1 10 fm
rúmgóð 3ja herb íbúð á 4. hæð.
Aukaherb i risi. Verð 9 millj.
Útb. 6 millj.
Karfavogur 110 fm
4ra herb samþykkt kjallaraibúð.
Sér inngangur. Sér hiti. Góð
geymsla. Gott vaskahús. Verð 8
millj. Útb. 5.5 til 6 millj.
Álfheimar 11 5 fm
rúmgóð og falleg 4ra herb. ibúð
á 4. hæð. Ný teppi og parket
allsstaðar. Verð 12 millj. Útb.
7.5 til 8 millj.
Nýlendugata 70 fm
3ja herb ibúð i þribýlishúsi. Góð-
ar innréttingar. Verð 5.5 millj.
Útb. 4 millj.
Flúðasel 180fm
fokhelt raðhús 2 hæðir og kjall-
ari. Verð 8.5 millj.
Flókagata Hf. 160 fm
skemmtilegt einbýlishús á tveim-
ur hæðum 3 til 4 svefnherb, 2
stofur, húsbóndaherb., rúmgott
eldhús, flisalagt bað. Geymslur
og þvottahús i kjallara. Bilskúr.
Verð 1 8 millj. Útb. 1 1 millj.
Grímsnes
nýr fallegur sumarbústaður á
1V4 ha etgnalandi. Uppl. og
teikningar i skrifstofunni.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
SÍMI 82744
KVÖLDSÍMAFt SÖLUMANNA
GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0
ÖRN HELGASON 81560
BCNEDtKT ÓLAFSSON LOGFR