Morgunblaðið - 21.07.1977, Page 10

Morgunblaðið - 21.07.1977, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. júlí 1977 Asparfell 55 fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Útb. 4 millj. Háagerði 70 fm Þokkaleg 3ja herb. kjallaraíbúð. Útb. 4.5 millj. Blómvallagata 70 fm góð 3ja herb. íbúð. Útb. 5 til 5.5 millj. lafkjarforj) fasteignala Hafnarstræti 22 simar: 27133-27650 Knulur Signarsson vicfskiolalr Patl Guðionsson vidsktplafr Hraunbær 90 fm falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Mjög vönduð sameign. Útb. 6 millj. Dúfnahólar 3ja herb. 3. hæð (efstu) hæð | ásamt bílskúrsplötu. Útb. 6.2 til | 6.5 millj. Öldugata Hf. 4ra til 5 herb. endaíbúð á 2. hæð. Útb. 6.5 millj. Krummahólar 100fm falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Útb. 6.5 millj. Ljósheimar 110 fm 4ra herb. íbúðir á 4. og 8. hæð. Útb. frá 7 millj. Þverbrekka 116 fm 4ra til 5 herb. ibúð á 5. hæð. Útb. 8 millj. Suður- vangur Hf. 140 fm 4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæð. útb. 8.5 millj. Rauðilækur parhús á tveimur hæðum. Bíl- skúr. Óvenju vönduð eign. Otrateigur fallegt og vandað raðhús á tveimur hæðum. Bílskúr. Útb. 1 4 millj. Seljahverfi húseignir á byggingastigi. Teikn- ingar og uppl. í skrifstofunni. Fastcignatorgið grofinnh BJARGATANGI EINBH Við Bjargatanga í Mosfellssveit er til sölu fokhelt einb.hús. Teikningar á skrifstofunni. BLESUGRÓF EINBH Við Blesugróf er til sölu lítið einbh. Stórt geymsluris. Bílskúr fylgir. Verð: 1 1 millj. BORGARHOLTSBRAUTíi 1 50 fm einbh. í góðu standi til sölu við Borgarholtsbraut í Kópa- vogi. Húsið er hæð og ris. HAGA- MELUR 3HB 72 fm, 3ja herb. íbúð á jarðhæð í sambýlishúsi við Hagamel. íbúðin er alveg ný. LAUGAVEGUR 3 HB 75 fm. 3ja herb. íbúðin er á 2. hæð í sambýlishúsi við Lauga- veg. íbúð í góðu standi í gömlu húsi. Verð 6 millj. LAUGAVEGUR 3 HB 60 fm., 3ja herb. risíbúð í eldra húsi við Laugaveg. Steinhús. Verð: 4 millj. VERSLUNARHÚSNÆÐI Við Grettisgötu er til sölu 70 fm, verslunarhúsnæði. (Hornhúsið þar sem Popphúsið var). Stækkunarmöguleikar. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Jón Gunnar Zoega hdl. Jón Ingólfsson hdl Faslcigna torgid GRÖFINN11 Sími:27444 au<;i.Vsin<;asíminn er: 22480 Sveitasetur Til sölu er sveitasetur á Suðurnesjum. Stórt og gott hús, hesthús og lendur. Garðar Garðarsson hdl., Tjarnargötu 3, Keflavík, Sími 92— 1 733. Vesturbær 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð í blokk. Góðar innréttingar. Nýmalbikuð bíla- stæði. Ræktuð lóð með leiktækjum. Verð 11 —11,5 millj. Útborgun 7,5—8 millj. Skipti á 2ja herb. íbúð með milligjöf í peningum kemurtil greina. Upplýsingar í síma 22628 á skrifstofu- tíma og á kvöldin í síma 24Q45.* . --- FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐB/ER-HÁALEITISBRAUT58 60 SÍMAR-35300 & 35301 Agnar Ólafsson, Arnar Stgurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Til sölu Einbýlis — Fokhelt — Seljahverfi 140 fm. einbýlishús með tvöföldum bílskúr. Húsið er tvær hæðir og stendur á fallegum stað. Mikið útsýni. Hugsanlegt að hafa sér íbúð á neðri hæð. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofunni. 16180-28030 Þverbrekka 2 herb. íb. á 3. hæð í háhýsi. 60 fm. Harðviðarinnréttingar. Útb. 4,5 millj. írabakki 3 herb. íb. á 2. hæð. 85 fm. 8,3 millj. Útb. 5,7—6 millj. Dvergabakki 3 herb. íb. á 3. hæð. 90 fm. Útb. 6 millj. Bergþórugata 3 herb. íb. á 1. hæð. 80 fm. 8,5 millj. Útb. 6 millj. Hófgerði 4 herb. falleg risíb. með svölum. 100 fm. Útb. 6 —6 Vi millj. Kleppsvegur 4 herb. íb. í háhýsi. 100 fm. 9,5 millj. Útb. 6,5 millj. Laufvangur 4 herb. vönduð íb. á 3. hæð með sér þvottah. og búri. 127 fm. 12,5 millj. Útb. 8—8,5 millj. Laugavegur 33 Róbert Árni Hreiðarsson lögfr. Sölustj Halldór Ármann Sigurðss. Kvölds. 36113 Fasteignasalan Hafnarstræti 16 Símar 27677 og 14065 Raðhús — góð kjör Raðhús við Flúðasel á hagstæð- um kjörum. Verður afhent fok- helt í september. Skipti koma til greina á ibúð sem ekki þarf að losna strax. 3ja herb. — góð kjör Tvær 3ja herb. við Hamraborg á gamla verðinu. Tilb. undir tré- verk i haust. Seljendur ath. Vegna mikillar sölu vant- ar okkur allar stærðir og gerðir íbúða. Verðmetum samdægurs. Haraldur Jónasson hdl. Haraldur Pálsson s: 83883. Gunnar Stefánss. s. 30041 FASTEIGNA C3 HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR 35300& 35301 Við Blikahóla 2ja herb. ibúð á 6. hæð. (Bráða- birgðar eldhúsinnrétting). Við Hraunbæ Einstaklingsibúð á jarðhæð. Við Grundarstig 3ja herb. ibúð á 2. hæð i stein- húsi. Laus nú þegar. Við Hraunbæ 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Vestur- svalir. Við Lgufvang í Hafnarfirði 3ja herb. ibúð á 3^hæð hús no **• nrn af eldhúsi. Við Suðurvang 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Þvotta- hús og búr innaf eldhúsi.s Við Eyjabakka 4ra herb. falleg ibúð á 3. hæð í skiptum fyrir raðhús eða pent- housetilb. undir tréverk. Við Sólheima 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Laus nú þegar. (Lyfta. Húsvörður). Við Holtagerði 1 20 fm. sér efri hæð (3 svefn- herb ). Bilskúr. Sumarbústaðir Vorum að fá í sölu 2 sumar- bústaði við Meðalfellsvatn. Myndir og frekari uppl. á skrif- stofunni. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasimi sölumanns Agnars 71714. 28611 Einbýlishús við Elliðavatn. Húsið er á tveim hæðum um 190 fm. hvor hæð ásamt inn- byggðum bílskúr, vaskahúsi og geymslum í kjallara. Frábært út- sýni er yfir vatnið og mjög falleg- ur garður í kringum húsið. Verð um 25 milljónir. Grindavik Raðhús um 1 20 fm. á einni hæð ásamt 28 fm. bílskúr, kjallari er undir bilskúrnum. Húsið er að mestu frágengið, skipti koma vel til greina á Reykjavíkursvæðinu. Framnesvegur Keðjuhús á þrem hæðum (3x40 fm.). Þetta hús er mjög skemmti- lega innréttað og hefur verið vel við haldið. Verð um 10,5 millj., útborgun tilboð. Lyngbrekka 4ra—5 herbergja 120 fm. neðri sérhæð i þribýlishúsi. Sér hiti og sér inngangur, bilskúrsréttur. Verð 1 3 millj., útborgun 9—9,5 millj. Dúfnahólar 3ja herbergja 86—87 fm. ibúð á 7. hæð. í eldhúsi er sænsk falleg innrétting. Svalir i suð- austur. geymsla i kjallara. Verð 8 millj.. útborgun aðeins 5,5 millj. Nálægt miðborginni 3ja herbergja 80 fm. snotur íbúð á 1. hæð i þribýlishúsi. Verð 8 millj. útborgun 5.5 millj. Miklabraut tveggja herbergja kjallara ibúð 75 fm. Falleg samþykkt íbúð. Verð 6-—6,5 millj. Ásbraut tveggja herbergja einstaklings- íbúð á 3. hæð í blokk. Verð 5,7 millj. Viðimelur Tveggja herbergja 55 fm. ris- íbúð. Fremur rúmgóð íbúð. Verð um 5 millj. útborgun 3 millj. Víðimelur Tveggja herbergja 55 fm. kjallaraibúð i þribýltshúsi. Verð 5,5 millj., útborgun 4 millj. Við heimsendum sölu skrá er óskað er. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir Sími 28611 Lúðvík Gizurason hrl. kvöldsími 1 7677 au<;i,ysin<;asiminn er: 22410 THargunbtabitt JM..V.T -HússTRTTg' Pbsi Asparfell 2ja herb.ibúðir. Borgarholtsbraut. — sérhæð 4ra herb 107 frp. sem skinti«» 3 5.vefnberh eidhús með uorokrók og litlu vinnuherb. inn af. Bilskúr og fallegur garður. Skipti á einbýlishúsi eða raðhúsi sem má vera i smiðum. Blesugróf 100 fm. forskalað timburhús sem skiptist i 3 svefnherb., stofu, eldhús. þvottahús og búr. Allt ný málað og teppalagt. Hraunbær 4ra herb. skemmtileg ibúð. Hraunbær Einstaklingsibúð. Laus strax. Bræðraborgar- stigur 3ja — 4ra herb. ibúð sem af- hendist tilb. undir tréverk og málningu á þessu ári. Frekari uppl. á skrifstofunni. Jörð á Suðurlandi Með jarðhita. Stutt frá hrað- braut. Fasteignaumboðið Pdsthússtr. 13, sími 14975 Heimir Lárusson 76509 Kjartan Jónsson lögfr. 0RÐ I EYRA SIIMAR- SðlVGIlR Hér sit ég einn er sólin skfn og sumarkvæði yrki fyrir tslendinga, Eyjamenn og Araba og Tyrki. Og vfst er gott að vera til er vaxa blóm á grundu og Valgerður frá Vopnafirði var hér fyrir stundu. Og Valgerður frá Vopnafirði veit nú hvað hún syngur þó unnustinn (það er sko ég) sé aðeins Reykvfkingur. Og enginn skyldi ætla það að unnustinn sé kjáni, nýkominn frá nektarkván og nýkominn frá Spáni. Og ágætt reynist umboðið á efni til að brugga úr þó myndist þar af þrýstiloft sem þeytir kannski glugga úr. Slfkt veldur engum ósköpum; í einni sprengihrinu þó verði séní sambandslaus hjá Sölufélaginu. Hér sit ég einn og sólin skfn og svartbakurinn gellur og Þröstur trftlar til og frá uns tjaldið mikla fellur. •J&'"

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.