Morgunblaðið - 21.07.1977, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 21.07.1977, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. júli 1977 11 MIMB0I6 fasteignasala Lækjargötu 2, (Nýja bíó) Hilmar Björgvinsson. hdl. Harry H. Gunnarsson, sölustj. símar 25590 og 21 682 kvöldsimi 1 9864. Við höfum trausta kaup- endur að góðum fast- eignum, einbýlishúsum og íbúðum, sérstaklega vantar okkur stórhýsi í miðborginni. HJARÐARHAGI 3ja herb. íbúð ca. 95 fm. Verð 8.3 millj. KÁRSNESBRAUT KÓP. 4ra herb. risibúð ca. 80 fm. Bilskúrsréttur. Verð 6,5 millj. Útb. 4,5 millj. STÓRAGERÐI 3ja herb. íbúð 97 fm. Aukaherb. fylgir. Útb. 6—6,5 millj. KJARRHÓLMI 4ra herb. ibúð. Tilbúin undir tréverk og málningu, 100 fm. Útb. 6,5 millj. LANGHOLTSVEGUR 4ra herb. kjallaraib. ca. 100 fm. Útb. 5—5,5 millj. MELABRAUT 4ra herb. ibúð 105 fm. Sér inngangur. Sér hiti. Útb. ca. 5 millj. Verð 7,5 millj. SKIPASUND 80 fm. ibúð á 1. hæð í tvibýlis- húsi. Stór ræktuð lóð. Verð 7,5 millj. Útb. ca. 5 millj. MIKLABRAUT 1 20 fm. íbúð á 1. hæð. 3 svefn- herb. Verð 12 — 13 millj. RAUÐALÆKUR 5 herb. ib. á 2. hæð, 112 fm., 3 svefnherb. Bilskúrsréttur. Verð 12 — 13 millj. SÓLHEIMAR Góð 3ja herb. ibúð á 10. hæð i lyftuhúsi. Suðursvalir. Mikið út- sýni. Verð 9,5 —10 millj. GLÆSILEGT SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Við Lágmúla ca. 400 fm. Af- hendist tilb. undir tréverk og málningu. Verð 100.000 kr. á fm. Nánari uppl. á skrifstofunni. í BYGGINGU Endaraðhús við Flúðasel. Tvær hæðir og kjallari. Selst fokhelt. Verð 10,5 millj. Útb. 6,3 millj. NORÐURMÝRI Góð efri hæð i tvíbýlishúsi 1 30 fm. 5 herb. Stórt geymsluris. Hálfur kjallari fylgir. Nánari uppl á skrifstofunni. HRAFNHÓLAR 4ra herb. ibúð á 7. hæð i lyftu- húsi. BRAGAGATA 3ja herb. ibúð á 1. hæð. 85 fm. Fallegur garður. Verð 7,5 millj. Útb. ca. 5 millj. EFSTASUND 2ja herb. ibúð i kjallara. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 6 millj. HOLTSGATA 2ja herb. ibúð á 1. hæð. 65 fm. Útb. 4,6 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. ibúð 70 fm. Nánari uppl. á skrifstofunni. GRINDAVÍK Fokjeld einbýlishús í sölu. Frá- gengin að utan. Útb. aðeins 3,5 mill}. ÞORLÁKSHÖFN Gott einbýlishús á einni hæð 105 fm. Bilskúr 45 fm. Verð 10.5 millj. BARÐAVOGUR 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Nýlegt eldhús. Nýleg teppi. fbúðin er ca. 100 fm. Bilskúr. Verð 12 millj. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, slmar 28370 og 28040. 29555 opidalla virka daga frá 9 til 21 ogum helgar f rá 13 til 17 Hamraborg 2ja herbergja íbúð á 3. hæð 64 ferm. Útborg- un 4,5—5 millj. Efstasund 2ja herb. kjallara- ibúð 70 ferm. Útborgun 4,5 — 5 millj. Þverbrekka litil 2ja herb. íbúð á 6. hæð. Útborgun 4,5 — 5 millj. Ljósheimar 2ja herb. íbúð á 8. hæð 60 ferm. Útborgun 4.5— 5 millj. Krummahólar 2ja herb. ibúð á 3. hæð 65 ferm. Rúm- góð. Útborgun 5 milljónir. Nönnugata 2ja herb. ibúð á 1. hæð 65 ferm. Útborgun 4— 4,5 milljónir. Rauðarárstígur ein- staklingsibúð í kjallara. Verð 3 milljónir. Álfheimar 3ja herb. ibúð á jarðhæð. 90 ferm. Falleg ibúð. Skipti möguleg á 2ja herb. ibúð í austurborginni. Útborgun 5.5— 6 milljónir. Asparfell 3ja herb. ibúð á 1 hæð 88 ferm. Falleg ibúð. Út- borgun 6 millj. Grænakinn 3ja herb. risibúð 60 ferm. Snotur ibúð. Útborgun 3—4 milljónir. Barónsstígur 3ja herb. ibúð á 1. hæð 75 ferm. Útborgun 5— 5,5 milljónir. Hverfisgata 3ja herb. kjallaraibúð 70 ferm. Útborgun 4 milljónir. Holtsgata---- Hafnarfirði 3ja herö. ibúð i kjallara. Útborgun 4 milljónir. Hjallabrekka 3ja herb. ibúð á jarðhæð. 86 ferm. Snotur ibúð. Útborgun 6,5—7 milljón- Barðavogur 3ja herb. sér- hæð um 100 ferm. Bilskúr. Út- borgun 8 milljónir. Ránargata 4 herb. íbúð á i. hæð um 100 ferm. Góð íbúð. Útborgun 7 — 7,5 milljónir. Hrafnhólar 4 herb. ibúð á 7. hæð 95 ferm. Skipti á raðhúsi eða einbýlishúsi i byggingu. Út- borgun 7 milljónir. Hellisgata 4 herb. sérhæð ásamt óinnréttuðu ibúðarisi. Bíl- skúrsréttur. Útborgun 8 milljón- Góðar 4—5 herbergja ibúðir við Háaleitisbraut. Góð útborgun. SK0ÐUM ÍBÚÐIR SAMDÆGURS. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubíó) SÍMI 29555 Hjörtur Gunnarsson sölum. Bogi Ingimarsson sölum. Sveinn Freyr sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Við Dvergabakka 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt föndurherbergi í kjallara. Við Sigtún 3ja herb. 90 fm litið niðurgrafin kjallaraíbúð. Allt sér. Við Álfhólsveg 3ja herb 80 fm íbúð á 2. hæð ásamt lítilli íbúð í kjallara. Við Lundarbrekku 3ja herb. 90 fm góð íbúð á 3. hæð. Við Laufás 3ja herb. íbúð á jarðhæð ásamt bílskúr. Við Álfheima 4ra herb. 106 fm. góð íbúð á jarðhæð. Við Álfheima 4ra herb íbúð á 3. hæð. íbúðinni er skipt i 2 stofur og 2 svefn- herb. Við Austurberg 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Þar af 3 svefnherb. Góð ibúð ásamt bil- skúr. Við Blöndubakka 4ra herb stór og góð íbúð ásamt herb og geymslu í kjallara. Við Brávallagötu 4ra herb ib. 100 fm. á efstu hæð. Við Eyjabakka 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Við Seljaland 4ra herb. íbúð á 1 hæð i 2ja hæða húsi. Laus strax. Við Öldugötu 4ra herb. ibúð á 3. hæð ásamt 2 herb. i risi. Við Æsufell 4ra til 5 herb. ibúð 1 1 0 fm. á 6. hæð. (búðin er mjög góð og gæti losnað fljótlega. Við Tómasarhaga 1 30 fm. sér hæð á efri hæð. Við Fellsmúia 117 fm. 5 herb. ibúð á 1. hæð. Við Holtagerði 1 20 fm. 5 herb. efri hæð ásamt bilskúr. Við Samtún hæð og ris samtals 7 herb. Við Safamýri 150 fm. sér efri hæð ásamt bilskúr. Góð eign. Við Klapparstíg ca 1 40 fm hús tilvalið fyrir heild- sölu eða smáiðnað. í smíðum nokkrar skemmtilegar 5 herb. 130 fm. ibúðir við Flyðrugranda. Til af- hendingar nú um ára- mótin '77—'78. Sam- eign öll ásamt lóð fullfrá- gengin. Svalir í suður. Teikningar í skrifstof- nnm. pasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson Jón Bjarnason Hrl. 6 herb. — fokheld raðhús. Höfum í einkasölu raðhús í smíðum á tveim hæðum um 2x75 fm (hvor hæð). 4 svefn- herbergi, borðstofa og stofa, eldhús, bað, þvottahús og geymsla. Svalir. Húsin eru við Flúðasel í Breiðholti II. Seljast fokheld pússuð og máluð að utan með tvöföldu gleri og öllum útihurðum. Bílageymsla fylgir. Verða fokheld 1.10. '77 með gleri og útihurðum. 1.12 '77 og pússuð og máluð að sumri '78. Verð 10,5 milljónir. Endahúsin 1 1 millj. Beðið eftir hús- næðismálaláni 2,7 millj. Aðrar greiðslur sam- komulag. Teningar og upplýsingar á skrifstofu vorn- Samningar og fasteignir, Austurstræti 10Á, 5. hæð. simi 24850 og 21970, heimasimi 37272, 37373. Einbýli — í smíðum: Til sölu glæsilegt einbýlishús í austurborginni (ekki Breiðholti). Rúmgóð aðalhæð ca. 1 70 fm. Stór innbyggður bílskúr á jarðhæð og að auki 50 fm. rými á jarðhæð með góðum gluggum. Afhent fokhelt eða lengra komið eftir samkomu- lagi. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni ekki í síma. Teikn. á skrifstofu. Kjöreign s.f. Ármúla 21 R DanV.S. Wiiunr. 85988 - 85009 lögfræoingur. Raðhús í Breiðholti óskast Höfum kaupendur að raðhúsum í Breiðholts- hverfi, íbúðarhæfum eða skemmra á veg komn- um. Skipti á 3ja og 4ra herb. íbúðum í Breiðholti I. Peningamilligjöf. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 9-------Q HÖGUN FASTEIGNAMIÐLUN -----B------- Einbýlishús ! Vogunum Einbýlishús sem er hæð og rishæð samtals 150 fm. ásamt bílskúr. Á hæðinni eru 2 stofur, svefnherb. eldhús og snyrting, en á efri hæð 3 svefnherb. og baðherb. Geymslur Mjög stórfalleg lóð Verð 22 millj Útb. 1 4 millj. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi Vandað sænskt einbýlishús ca. 115 fm. að grunnfleti. Steinsteypt jarðhæð þar sem er falleg 80 fm. 3ja herb ibúð með sérinngangi ásamt geymslum og þvottahúsi, en á hæðinni sem er timburhæð er rúmgóð 4ra til 5 herb. íbúð með nýjum innréttingum í eldhúsi og hreinlætis- tækjum á baði. Bílskúrsréttur. Mjög fallegur trjágarður. (Verðlaunagarður). Verð 22 millj. Háaleitisbraut — 5 herbergja Vönduð 4ra—5 herbergja íbúð á 4. hæð (endaíbúð) ca. 117 fm. Stofa, borðstofa, þrjú svefnherbergi, þvottaað- staða á hæðinni, suður svalir, mikið útsýni Bílskúrsréttur. Verð 12.5 milljónir, útborgun 8 milljónir. Kleppsvegur — 5 herbergja Vönduð 5 herbergja ibúð á 3. hæð (efstu), ca. 1 20 fm. í 3 hæða fjölbýlishúsi við Sundin. íbúðinni fylgir einstak- lingsíbúð á jarðhæð, þvottahús og búr inn af eldhúsi, tvennar svalir, mikið útsýni. Verð 13.8 milljónir, útborg- un 816 — 9 milljónir. Rauðilækur — 3ja herbergja sérhæð Falleg 3ja herbergja íbúð ca. 100 fm. í kjallara (lítið niðurgr.) í nýlegu fjórbýlishúsi, íbúðin er mjög rúmgóð og er í toppstandi Sér hiti og sér inngangur. Stór ræktuð lóð Verð 9 milljónir, útborgun 6 milljónir. Suðurvangur — 3ja herbergja Glæsileg íbúð á 3. hæð (efstu) ca. 100 fm Stofa, sjónvarpshol, tvö rúmgóð svefnherbergi með skápum, þvottahús og búr inn af eldhúsi, vandaðar innréttingar, suður svalir með miklu útsýni. Verð 9 milljónir, útborgun 6 — 616 millj. Blómvallagata — 3ja herbergja 3ja herb. ibúð á 2. hæð ca. 75 fm. Stofa 2 svefnherb., eldhús og bað. Geymsla og þvottherb. í kjallara. Verð 7.5 til 8 millj. Útb. 5 til 5.5 millj. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 ÓskarMikaelsson sölustjóri heimasími 44800 Árni Stefánsson vióskf r.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.