Morgunblaðið - 21.07.1977, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 21.07.1977, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. júlí 1977 13 Jörgen B. Dalgaard ÆTTIAÐ LÖGBJÓDA NOTKUN BÍLBELTA? Ekið innundir vöru- flutningabifreið Því er stundum haldið fram að sé maður á leiðinni að aka aftan á vöruflutningabifreið sé það áríðandi að varpa sér niður á gólf bilsins til þess að forðast að vera kraminn og þvi sé það óhentugt að vera þá reyrður niður. Einhver þekkir einhvern sem bjargaðist af þvi að hann var ekki fastreyrður i slíku til- viki. Ég hef séð ýmsa sem fórust á þennan hátt vegna þess að þeir notuðu ekki bilbelti. Gefist manni tími til að bregðast við af viti i svona slysatilviki væri gáfulegra að aka til hliðar við vöruflutningabifreiðina. Það er sjaldan tími til þess að varpa sér niður enda hindrar stýris- hjólið þetta hvað viðvíkur bif- reiðarstjóranum. Reyndar ER hægt að varpa sér til hliðar (inn að miðju bfisins) með spennt bílbelti. Það skal reyndar viðurkennt að akstur innundir stóra vöru- flutningabifreið, hvort sem hún stendur kyrr eða er á ferð, er einkennandi og hættuleg teg- und slysa, hvort sem maður er með bílbelti eða ekki, og að ólarnar eru þá ekki til ýkja mikils gagns. Sem betur fer er þessi tegund slysa ekki algeng. Fyrir nokkrum árum urðu upp- undir 35 dauðaslys af þessum orsökum en þau eru orðin færri núna. Það fer ekki á milli inála að þessari tegund slysa ber að gefa sérstakan gaum og vinna gegn þeim með hentugum ráð- stöfunum svo sem: Stöðubanni vöruflutningabifreiða, ekki aðeins á akbrautum (fleiri út- skot) heldur einnig á hættuleg- um stöðum I borginní, betri lýs- ingu kyrrstæðra vöruflutninga- bifreiða ásamt, ekki sizt, fyrir- ^mælum um að högghlifar séu hvítmálaðar og með endurskini, helzt einnig með fjaðrandi, höggdeyfandi öftustu högghlíf. (Ég hef fært rök fyrir þessu árum saman. Tímaritið TRYG TRAFIK hefur beint tilmælum til dómsmálaráðherrans um þetta og yfir- eftirlitsmaður bif- reiða, Fröde heitinn Jensen, studdi einnig hugmynd þessa mjög og er unnið að málinu á „EF“-vettvangi. En þvi miður of hægt.) Það er því gleðilegt að þeim fer fjölgandi flutninga- fyrirtækjum og bifreiðasmiðj- um sem af frjálsum vilja koma fyrir afturhögghlifum, en það er ein meginástæða þess að þessi sérstaka tegund slysa fer minnkandi. Jörgen B. Dalgaard. Hlaut styrk úr vísindasjóði Dýralækna- félagsins Ári8 1964 var stofnaSur Visinda- sjóSur Dýralæknafélags fslands til minningar um hjónin Guðrúnu og Sigur8 E. HliBar. yfirdýralækni. en SigurSur gekkst fyrir stofnun Dýra- læknafélags fslands ári8 1934 og var formaSur félagsins um langa hliB. Hlutverk þessa sjóSs er a8 styrkja islenska dýralækna til framhalds- náms e8a visindanáms á verksviSi dýralækna. en einnig má veita ver8- laun úr sjóSnum fyrir sérstakar rannsóknir. A8 þessu sinni voru Eggert Gunnarssyni dýralækni veittar kr. 250.000 úr sjóSnum, en Eggert stundar nú framhaldsnám vi8 dýra- læknaháskólann I Osló og vinnur jafnframt a8 samnorrænu rannsóknarverkefni varSandi sýkla er valda garnaveiki. Rannsóknir Eggerts beinast einkum a8 eBli mót- efna. sem myndast hjá dýrum sem sýkst hafa af garnaveiki og eSlismun ýmissa stofna garnaveikisýkilsins. Búast má vi8 a8 rannsóknir þessar fái hagnýta þýSingu bæ8i varSandi Eggert Gunnarsson greiníngu sjúkdómsins og fullkomnari ónæmisaSgerSir gegn honum. Eggert lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum I Reykjavlk 1968 og prófi frá dýralæknaháskólanum I Osló 1974. Eftir skamma dvöl hér á landi a8 loknu prófi hóf hann fram- haldsnám sem Ijúka mun me8 licenciatsprófi á næsta ári. Er þá von til a8 hann hverfi hingaS heim til starfa. Eggert er kvæntur Bergþóru Jóns- dóttur sem stundar nám I lifefna- fræSi. Eiga þau hjónin tvö börn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.