Morgunblaðið - 21.07.1977, Page 24

Morgunblaðið - 21.07.1977, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. júlí 1977 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6741 og afgreiðslumanni í Reykjavík, sími 10100. Skrifstofustarf hjá stóru, rótgrónu þjónustufyrirtæki er laust til umsóknar. Um framtíðarstarf er að ræða. Verslunarskóli eða hliðstæð menntun. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 25. júlí, merkt: „Framtíð — 2208." Rösk og ábyggileg aðstoðarstúlka (-maður) óskast á tann- læknastofu í miðbænum strax. Vinnutími kl. 8 —13. fimm daga vikunnar. Um- sóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. merkt: „T — 2448" Óskum að ráða strax traustan og ábyggilegan mann til fram- tíðarstarfa í verksmiðju okkar. Uppl. gefur Sigurður Sveinsson, verkstjóri, Þverholti 22, (ekki í síma) H.F. Ölgerðin Egill Ska/lagrímsson, Þverholti 20. Mötuneyti Óska eftir starfskrafi við mötuneyti. Þyrfti að geta byrjað strax. Vélaverkstæði Sig. Sveinb/örnssonar h.f., Arnarvogi, Garðabæ, sími 52850. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða ritara til almennra skrifstofustarfa. Laun skv. launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknum með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sé skilað til stofn- unarinnar fyrir 28. þ.m. og fást þar allar frekari upplýsingar. Innheim tus to fnun s veitarfé/aga, Laugavegi 103, Reykjavík Atvinna óskast Tvær systur úr sveit 16 og 17 ára óska eftir góðri vinnu. Framtíðarvinna. Upplýs- ingar í síma 76137. Keflavík — skrifstofustarf — Keflavík Viljum ráða góðan skrifstofumann, konu eða karl. Framtíðarstarf. Skilyrði að um- sækjandi hafi verzlunarskólapróf eða hlið- stæða menntun. Umsóknir berist fyrir 1. ágúst. _ . Hitaveita Suðurnesja Vesturbraut 10 A, 230 Kef/avík. Umboðsmaður óskast Aðalumboðsmenn Hiller Aviation óska eftir umboðsmanni á íslandi til að annast sölu á þyrlum (helikopterum). Skrifið eða sendið telex til: Rotor Consult & Trading Scandinavia, Box 27, 19030 Sigtuna, Svergie. Telex 17019, Telesk. Blikksmiðir Blikksmiðir, plötusmiðir og menn vanir blikksmíði óskast nú þegar. Mikil vinna og gott kaup fyrir vana menn. Blikksmiðja Gylfa Tangarhöfða 1 1. Sími: 83121. Kennarar Tvo kennara vantar við barna og unglingaskóla Hólmavíkur næsta skólaár. Ódýrt húsnæði. Uppl. gefur Bergsveinn Auðunsson, skólastjóri í síma 95-31 23. Utvarpsvirki Útvarpsvirkja vantar vinnu á útvarpsverk- stæði eða rafmagnsverkstæði, inn- flutningsfyrirtæki eða í verksmiðju. Upp- lýsingar í síma: 82526, eftir kl. 6 á kvöldin Forstöðumaður óskast að Dvalarheimilinu Höfða, Akra- nesi, sem taka mun til starfa síðla á þessu ári. Hjúkrunarfræðingsmenntun eða sam- svarandi menntun ákjósanleg. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum, sem veitir nánari upplýsingar, eigi síðar en 5. ágúst n.k. F.h. stjórnar Dvalarheimilisins Höfða. Jóhannes /ngibjartsson, Esjubraut 25, Akranesi (sími 93-1 785 eða 93-1 745) Starfskraftur óskast Fyrirtæki í miðbænum óskar að ráða starfskraft Vá daginn (9 — 1 2) til snúninga í toll, banka og fl. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 25. júlí, merkt: G—2492. Atvinna 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Er gagnfræðingur. Er vön afgreiðslu og hótelstörfum. Er með bílpróf. Allt kemurtil greina. Getur byrjað strax. Tilboð merkt „A:2491" sendist augld Mbl. fyrir 3. ágúst. Verkamenn Viljum ráða nokkra vana byggingaverka- menn að Grundartanga. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 81935. ístak íslenskt verktak h. f. íþróttamiðstöðinni Laugarda! Mótarif Menn vanir mótarifi óskast. Akkorðs- vinna. Upplýsingar í síma 83250 og 84825. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Lausar stöður Fjármáladeild — Hagdeild Staða skrifstofumanns II Ifl. B6. Kröfur eru gerðar til gagnfræðaprófs og vélritunarkunnáttu. Umdæmi I — Lóranstöðin Gufuskálum Staða umsjónarmanns Ifl. B12. Kröfur eru gerðar til rafvirkjameistaraprófs. Umdæmi II — ísafjörður Staða loftskeytamanns eða símritara við loftskeytastöðina Ifl. B 8/B 10 Nánari upplýsingar verða veittar í starfs- mannadeild póst- og símamálastofnunar- innar. Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa í utanríkisþjónustunni frá og með 1. september n.k. Umsækjendur verða að hafa góða kunn- áttu og þjálfun í ensku og a.m.k. einu öðru tungumáli. Fullkomin vélritunar- kunnátta áskilin. Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera ráð fyrir, að ritarinn verði sendur til starfa í sendiráðum íslands erlendis, þeg- ar störf losna þar. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf verða að hafa borist utanríkisráðuneytinu, Hverfis- götu 115, Reykjavík, fyrir 30. júlí n.k. Utanríkisráð uneytið. Kennarar Tvo kennara vantað að Laugarbakkaskóla V-Hún. Gott húsnæði í boði. Nánari uppl. hjá formanni skólanefndar Ólafi Valdi- marssyni, sími um Hvammstanga og skólastjóranum í síma 407 14. Blikksmiðir Óskum eftir blikksmið vönum loftræsti- kerfum og álsuðu. Kaupgreiðsla er 35% ofan á sveinakaup. Aðeins vanur og áreiðanlegur maður kemur til greina. Umsóknir ásamt upplýsingum um starfs- reynslu sendist til Morgunblaðsins fyrir 26. júlí, merkt: „Blikksmiður — 261 7". Sölumaður á leið út á land getur bætt við sig vörum. Upplýsingar í síma 72900 í dag. Trésmiðir óskast Helzt 4ra — 6 manna flokkur í mótaupp- slátt. Upplýsingar í síma 83250 og 84825.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.