Morgunblaðið - 21.07.1977, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. júlí 1977
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
í síðustu viku tapaðist
borvél af loftpressu á leið-
inni Breiðholt, Kópavogur.
Hafnarfjörður. Skilvís finn-
andi hringi í síma 50877.
2ja — 3ja herb. ibúð
óskast fyrir hjúkrunarfræð-
ing, helst í nágrenni spítal
ans.
Uppl. hjá starfsmannahaldi.
St. Jósepsspítalinn Landkoti
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82. s. 31330.
Sandgerði
Til sölu 113 fm. hæð. Hag-
stætt verð. Laus fljótlega.
Glæsilegt einbýlishús
í smiðum
Fasteignasalan Hafnargötu
27,
Keflavík, simi 1420.
Njarðvík
Til sölu 130 fm raðhús við
Brekkustíg. Eldhús og stór
stofa á neðri hæð, 3 svefn-
herb og bað á efri hæð. Stórt
geymsluris
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns, Vatnsnesvegi 20,
Keflavik, simar 1263 —
2890.
Fíladelfía
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30.
UTIVISTARFERÐIR
Föstud. 22.7 kl. 20.
1. Þórsmörk,
tjaldað í Stóraenda i hjarta
Þórsmerkur. Gönguferðir.
Helgarferð 5500 kr., viku-
dvöl 8500 kr.
2. Ljósufjöll. Hafursfell.
Verzlunarmannahelgi:
1. Þórsmörk
2. Núpsstaðarskógur
3. Kerling — Akureyri
Munið ódýru Noregsferðina
1.—8 ágúst.
Siðustu forvöð að kaupa
miða.
Upplýsingar og farseðlar á
skrifst., Lækjarg. 6, simi
14606. Útivist.
22.—24. júli ferð i ÞÓrs-
mörk. Farmiðasala og allar
nánari uppl á Farfuglaheimil-
inu, Laufásvegi 41, simi
24950.
Félagið Anglia
tilkynnir
Lokaskráning fyrir Glasgow-
ferð félagsins 2. sept. verður
á Amtmannsstig 2 n.k. föstu-
Hörgshlíð 12
Samkoma i kvöld miðviku-
dag kl. 8.
Nýtt lif
Vakningasamkoman i kvöld
kl. 20.30. Beðið fyrir sjúk-
um.
Allir velkomnir.
UTIVISTARFERÐIR
Fimmtud. 21 /7 kl.
20.
Kóngsfell og Þjófa-
krikahellar. (Hafið góð Ijós
með). Fararstj. Einar Þ.
Guðjohnsen og Jón I. Bjarna-
son. Verð 800 kr. fritt f. börn
m. fullorðnum. Farið frá
B.S.I, vestanverðu
Útivist.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Bátar til sölu
5_6 — 10 — 12 — 15 — 20 — 25
— 30 — 36 —40 — 46 —48 —49
— 50 — 53 — 57 — 60 — 65 — 70
— 120 — 170 — 300 tonna togskip
Frystihús á Suðurnesjum. Höfum kaup-
endur að 100 tonna bátum og nótaskip-
um.
Fasteingamiðstöðin, Austurstræti 7,s.
14120. '
Verzlun til sölu
Af sérstökum ástæðum er til sölu verzlun
er verzlar með mjólk, kjöt og nýlenduvör-
ur. Velta ca 7 til 8 millj. á mánuði.
Tilboð er greini nafn og símanúmer send-
ist Mbl. merkt: „Verzlun — 2484".
Iðnaðarhúsnæði óskast
600—1000 ferm. iðnaðarhúsnæði ósk-
ast til leigu nú þegar. Þarf að vera á
götuhæð.
Upplýsingar gefur Matthías Guðmunds-
son eða Sigurður Egilsson í síma 22240.
0 ÚTBOÐ
Tilboð óskast i að byggja Aðveitustöð 1 við Barónstig i
Reykjavik, fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3,
R.V.K. gegn 20.000 - kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 1 7. ágúst kl.
1 1.00 f.h.
r
IIMNKAUPASTOFNUN «EVKJAVÍKURBORGArT]
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
| húsnæöi f boöi
Akureyri
Til sölu eru húseignir og lóðir Smjörlíkisgerðar Akureyrar h.f.
(AKRA) við Strandgötu á Akureyri. Lóðirnar sem eru eignar-
lóðir eru tæplega 3000 fm að stærð. Staðurinn býður upp á
mikla möguleika i uppbyggingu vegna nálægðar sinnar við
hina nýju vöruhöfn á Oddeyri og vegna stórra lóða.
FASTEIGNASALAN H.F.
Hafnarstræti 101
AMARO-húsinu Akureyri.
Sími 21878
Opið kl. 17— 19 daglega.
Hreinn Pá/sson hdl.
Guðmundur Jóhannsson viðskiptafr.
Sö/um. Skú/i Jónasson.
Óskum eftir að komast í
samband við safnara
eða aðra sem vilja selja gamla íslenzka
útskorna muni.
Upplýsingar ANTIK-MUNIR, Laufás-
vegi 6, Sími 20290.
Lokað
vegna sumarleyfa frá 25. júlí — 29.
ágúst
Fatapressan Úðafoss,
Vitastíg 13.
Verzlunarfólk
Suðurnesjum
Félagsmenn athugið að orlofshús félags-
ins að Svignaskarði verður leigt frá og
með 23. júlí, n.k. Einnig er nokkrum
vikum óráðstafað í Ölfusborgun.
Upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins,
Hafnargötu 16, Keflavík kl. 16 — 18
daglega.
Verzlunarmannafélag Suðurnesja.
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur
Vélbátaábyggðarfélagsins Gróttu verður
haldinn í húsi Slysavarnafélagsins, föstu-
daginn 22. júlí kl. 18.
Stjórnin.
Alúðar þakkir færi ég börnum mínum, tengdabörnum barna-
börnum. og barnabarnabörnum, vinum mínum og kunningj-
um nær og fjær sem glöddu mig á margvislegan hátt í tilefni
af sjötíu ára afmæli mínu þann 1. júlí s.l.
Hjartans þakkir til ykkar allra.
Helga Jónsdóttir
Garði,
Hauganesi.
Öllum þeim sem glöddu mig á sjötugs
afrpæli mínu með heimsóknum, gjöfum,
blómum, skeytum og hlýjum handtökum,
þakka ég af hrærðum hug og bið guð að
blessa þá alla.
Jóhann Vilhjálmsson,
Norðurbraut 24,
Hafnarfirði.
Ungt sjálfstæðisfólk á Snæfellsnesi
Fundur í Grundarfirði
fimmtudaginn 21. júlí kl.
21.00.
Fundarstaður: Félagsheimili kirkjunnar.
Fundarefni:
1) Undirbúningur fyrir þing SUS i Vestmannaeyjum 16. —
1 8. sept.
2) Staða ungra sjálfstæðismanna á Snæfellsnesi.
3) Stefnumál SUS.
Fulltrúar frá stjórn SUS og Kjördæmasamtakanna á Vestur-
landi mæta á fundinn.
Ungt sjálfstæðisfólk á Snæfellsnesi er hvatt til að fjölmenna á
,undmn' Stjórn SUS og FUS
i Snæfells- og Hnappadalssýslu.
Miklar byggingarfram-
kvæmdir á Eskifirði
Eskifirði, 20. júli.
ALLMIKLAR byggingarfram-
kvæmdir eru hér á Eskifirði í
sumar, byrjað er á mörgum nýj-
um byggingum og haldið áfram
með þær sem byrjað var á s.l. ár.
Um 22 íbúðir eru nú i smiðum,
mest i einbýlishúsum, en einnig í
8 ibúða fjölbýlishúsum, sem reist
eru á vegum byggingarfélags
verkamanna. Þá er haldið áfram
með skólabyggingu og stækkanir
á fiskverkunarhúsum og einnig
mun Hafskip h.f. ætla að reisa
vöruskemmu á hafnarsvæðinu.
Ennfremur er unnið við stækkun
á loðnuverksmiðjunni og hafa vél-
ar og tæki verið að berast hingað
að undanförnu. Afköst verksmiðj-
unnar munu aukast um helming
og verða 1000 lestir á sólarhring
eftir breytinguna.
Afli togaranna hefur verið
ágætur i sumar, svo og togbáta, en
afli hjá humarbátum farinn að
minnka og eru sumir þeirra hætt-
ir veiðum og farnir að huga að
öðru- Fréttaritari.
Einsöngvar-
ar í Norræna
húsinu
FÉLAG íslenzkra einsöngvara
efnir til kvöldvöku i Norræna
húsinu á hverjum föstudegi í júli-
mánuði.
Skemmtunin hefst annað kvöld
kl. 9. Koma þá fram Halldór Vil-
helmsson, Nanna Egils Björnsson,
Ásta Thorstensen og Ingveldur
Hjaltested. Undirleik annast Mál-
fríður Konráðsdóttir og Agnes
Löve.