Morgunblaðið - 21.07.1977, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. júlí 1977
Guðnumdur Sveinbjam-
arson - Minningarorð
Fæddur 1.4. 1900
Dáinn 12. 7. 1977.
Dáinn, horfinn, kær frændi!
Aðeins fáein kveðjuorð, en ekki
æfisaga; æfisaga hans væri efni í
stóra bók. Guðmundur var dug-
mikill atorkumaður, ósérhlífinn
og vann og vann, þar til heilsa
hans og kraftar gáfu eftir. Hann
var alla tíð hreinskilinn og strang-
heiðarlegur, fáskiptinn og dulur,
mikill og góður vinur vina sinna:
..Jesú <*r mér í minni;
Mig á hans vald íg gef.
Hvort {‘n er úti' eda inni,
Eins þá í*j» vaki’ eða sef.
Ilann er mín hjálp og hreysti,
Ilann er mitt rétta líf:
Honum af hjarta ég treysti.
Ilann mvkir daudans kíf.
Ek lifi í Jesú nafni
í Jesú nafni éj» dey.
Þú heilsa o« líf mér hafni
hrædist és dauðann ei;
Dauði éj» úttast eigi
Allt þitt né valdið gilt.
I kristi krafti ég segi:
Kom þú sæll þegar þú vilt.
Far þú í friði, friður guðs þig
blessi, hafðu þökk fyrir allt og
allt.
Ö. Björnsson.
Guðmundur Sveinbjarnarson,
félagi minn og lejkbróðir frá
æskuárum mínum i Flókadal, hef-
ir nú fyrirvaralitið kvatt þennan
heim og lagt af stað yfir þá miklu
móðu, þar sem ekki verður aftur
snúið og lítt sér til ferðalags af
þeim sem eftir standa.
Fæddur var hann í þennan
heim í Steðja í Flókadal. Foreldr-
ar hans voru Sveinbjörn Sveins-
son og Guðlaug Ingimundardóttir,
sem lengi siðan bjuggu i Geirs-
hliðarkoti í Flókadal, sem nú heit-
ir Giljahlíð. Bæði voru þau Borg-
firðingar að ætt og frændmörg í
héraðinu, þó ekki verði það hér
rakið.
Við Guðmundur vorum á líkum
aldri, hann nokkrum mánuðum
yngri en ég. Milli heimila okkar
var vinátta og stutt bæjarleið.
Mæður okkar voru skyldar, því
Guðrún og Guðlaug ömmur
þeirra, sem þær hétu eftir, voru
systur. Ein af ánægjulegustu
bernskuminningum minum er
tengd því er ég smásnáði fékk að
heimsækja nafna minn á afmælis-
degi hans 1. april sem varð árviss
hátíðardagur hjá mér þegar ég
var drengur.
Á unglingsárum skildust svo
leiðir okkar og við sáumst sjaldn-
ar og sjaldnar eftir það. En í
hvert skifti sem við hittumst fann
ég þó að hinn gamli vináttugneisti
frá bernskudögum lifði enn og
„aldrei deyr og þó allt um þrotni
endurminning þess sem var.“
Guðmundur átti heimili i Geirs-
hlíðarkoti fram á þrítugs aldur,
var starfsmaður á læknisbúinu á
Kleppjárnsreykjum nokkur ár
upp úr 1930, síðan um skeið norð-
ur í Vatnsdal og á Akranesi o. v.
Hér í Reykjavik var hann lengi
starfsmaður á oliustöðinni á
Klöpp við Skúlagötu, en átti mjög
lengi að síðustu heima í Kópavogi,
en dvaldi á elliheimilinu Grund
nú síðast og var þá mjög farinn að
heilsu.
Guðmundur var í Hvítárbakka-
skóla 1921—22. Hann var náms-
maður góður, greindur vel og hag-
mæltur eins og hann átti kyn til,
en flíkaði því litt, enda dulur i
eðli sinu og hlédrægur. Hann tók
mikinn þátt í félagslífi U.M.F.
Reykdæla meðan hann var þar
efra. Hann var talinn verkmaður
góður í hverju starfi, samvizku-
samur og ósérhlífinn, en upp úr
miðjum aldri kenndi hann heilsu-
leysis svo að hann mun sjaldan
hafa gengið heill til skógar eftir
það. Hann mun þó hafa leynt þvi
eftir mætti og sinnt störfum sín-
um, en slíkt er erfitt þegar til
lengdar lætur. Mun hafa komið að
því að
„hann tók allt allt sem öfugt fór
svo allt of nærri sér
og stóð því hverju höggi við
svo hlifarlaus og ber“
eins og Guðmundur skáld Böðvar-
sson segir í hinu merka kvæði
sínu um Jón skáld frá Hlíð.
Guðmundur kvæntist 1939
eftirlifandi konu sinni, Þorbjörgu
Sigurjónsdóttur úr Svinadal i
Austur-Húnavatnssýslu. Þau áttu
einn son, Herbert ritstjóra, sem
býr í Rvík, kvæntur Guðrúnu
Skúladóttur alþm. Guðmundsson-
ar.
Aður en Guðmundur kvæntist
átti hann dóttir með Þorgerði
Halldórsdóttur frá Kjalvararstöð-
um, Hafdísi, gifta Kjartani
Kristóferssyni í Grindavik.
Guðm. Illugason.
— Byggingar-
söguræða
Framhald af bls. 17
sjóður ekki skyldugur að greiða
heimtaugina. Ég var því ekki
seinn á mér að fara og greiða upp
þennan reikning sem var rúm
hundrað þúsund og líklega um
1/10 af heildarkostnaði. Síðan hef
ég ekkert heyrt frá þessum ágæta
manni, en rafmagnið fengum við
inn í húsið i nóvember. Þegar
ljósavandamálið var úr sögunni
fórum við að þilja húsið innan og
var þá komið langt fram í
desember og var þá áformið að
klára þetta fyrir áramót, þó ekki
tækist það nú- Var byrjað að
smiða upp úr hádeginu og ekki
hætt fyrr en klukkan 2 og 4 á
nóttunni. Það tafði okkur þá að
við urðum alltaf að keyra á bæina
í kring til að fá að borða kvöld-
matinn. Stundum kom fyrir að
öfært var á blíum og þá voru
snjósleðarnir teknir fram. Mér er
til dæmis i fersku minni þegar
þeir Hlíðar og Guðni fóru eitt
sinn út i Hlíðarhús á sleða. Ein-
hverra hluta vegna þá tók Hlíðar
upp á þvi að fara veginn og sló lítt
af þótt hann væri auður. Varð þvi
gífurlegt neistaflug þegar skíðin
nudduðu mölina og var þetta
ferðalag til að sjá eins og þeir
félagar sætu á rakettu. Við
höfðum fengið Guðna í Másseli
sem yfirsmið og reyndist hann
okkur hreint frábærlega enda er
hann hinn mesti völundur á tré.
Þó voru þarna fleiri góðir smiðir
t.d. Björn á Breiðumörk og fékk
hann það verkefni að slá upp
veggjagrindinni á klósettunum.
Bæði er það að Björn er vand-
virkur maður og ihugull enda tók
það hann ekki færri daga en fjóra
að setja veggina á núverandi stað
og má með sanni segja að á þess-
um salernum sé hver rúmsenti-
metri vandlega útspekúleraður.
Um kl. 5 á aðfangadag var gert
hlé á smíðinni en tekið til strax
eftir jól. Eitt sem tafði okkur svo-
lítið var að fúavörnin sem bera
átti hér á veggina reyndist vera
dökkgræn en ekki ljósbrún eins
og vera átti þegar til kom. Þar
munaði einum staf á litarnafni og
höfðu seljendur þar ruglast i
ríminu. I lok janúar var hús-
byggingu að mestu lokið enda
leyfðu efnin ekki meiri smíði. Þó
tóku þeir Guðni og Kristján
Björnsson að sér að smíða veit-
ingaborð hér í húsið. Sá Kristján
um fæturna en Guðni um
plöturnar. Þau borð sem nú eru
tilbúin voru flutt á snjósleða
ásamt eldhúsbekknum frá Mfs-
seli og hingað í hálfgerðri
bylrytju. Ekki var það sett fyrir
sig enda þorrablót á næsta leiti og
átti húsið þá að vera til sem og
varð.
Um áramót 76—77 var húsið
komið í 5.503.320 samkvæmt
fengnum reikningum og mati á
sjálfboðavinnu. Við þá tölu eiga
svo eftir að bætast ýmsir kostn-
aðarliðir, bæði þeir sem nú þegar
eru áfallnir sem og aðrir fyrir-
sjáanlegir og má þar benda á stóla
og fleira. Það er því engin goðgá
að reikna með að enn þurfi 1—1 'A
milljón til þess að klára húsið
endanlega.
„DAGSVERK
GEFIN 1 JHALSAK0T“
Undanfarnar vikur hefur svo
verið hér flokkur manna að laga
til lóðina og var það mikið verk en
nauðsynlegt. Eins og áður er getið
hefur sjálfboðavinna við þetta
hús verið gífurleg, enda ókleift
ella að koma því upp. Ég tók að
gamni minu saman dagsverkin
þegar smíði lauk í vetur og reynd-
(Hallj'r. Pétursson).
t
Eiginmaður minn
HJALTI GUNNARSSON
Grænuhlíð 5.
andaðist i Landakotsspítala 1 8. júli.
Ásta Ásgeirsdóttir.
t
Elskulegur sonur okkar og bróðir,
RAGNAR SAMÚEL. KEILUFELLI 3,
sem lézt 1 5 júli, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 22.
júlí kl 15:00 Þeim er vildu minnast hans er vinsamlega bent á
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
Selma Samúelsdóttir, Ketill Jensson,
Kolbeinn Jón Ketilsson. Ólafur Brjánn Ketilsson.
t
Móðir mín, tengdamóðir og systir
EMELÍA GUÐMUNDSDÓTTIR
hjúkrunarkona
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 22 júlí kl. 10 30.
Oddný Finnbogadóttir,
Bjöm Friðrik Björnsson.
Ásta Guðmundsdóttir.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
JÓNS ÞÓRÐARSONAR
frá Ársól, Akranesi
Soffia Magnúsdóttir
Friðmey Jónsdóttir Helga Jónsdóttir
Sólmundur Jónsson Sigrlður Stephensen
Jón B. Jónsson Sigurlln Kristinsdóttir
Guðrún Sæmundsdóttir Ragna Guðnadóttir
og barnabörn.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför föður okkar,
MAGNÚSAR ARNGRÍMSSONAR,
Hólmatungu.
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks, Sjúkrahússins á Egilsstöðum.
fyrir frábæra umönnun siðustu árin.
Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
LEGSTEINAR
MOSAIK H.F.
Hamarshöföa 4 — Sími 81960
t
Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu,
GUÐNÝJAR BJÖRNSDÓTTUR,
frá Hnefilsdal,
Barðavogi 28. Rvk,
verður gerð frá Fossvogskirkju, föstudaginn 22 júlí kl 13.30
Þeir, sem vilja minnast hennar láti liknarstofnanir njóta þess.
Guðný Þóra Hjálmarsdóttir
Stella Steinþórsdóttir, Þórður Víglundsson,
Alda Steinþórsdóttir, Ole Blöndal,
Hjalti Steinþórsson, Helga Nikulásdóttir,
og barnabörn.
ust þau þá vera 252 og er Þa
miðað við 10 tima á dag. öll Þessl
dagsverk voru metin eins og ÞaU
væru unnin í dagvinnu og eft>r'
vinnu þótt oftast væri um nætur-
vinnu að ræða og var sú tala Þa
komin í 2.125.150. Þar inn í er a
visu gefinn akstur og vélavinna-
Þessi dagsverk skiptast á mörg
nöfn eða 41 og voru allt frá '/* »PP
í 33. Að visu voru það sjö menn
sem voru áberandi mest V1
bygginguna og unnu þeir meira
en 3/5 hluta dagsverkanna. Þetta
er að visu leiðinlega ójafnt en Þa
er nú eitt sinn svo að það er hels
niðst á þeim sem fúsastir eru t>
að vinna verkin. Þess skal get>
hér að þessi dagsverk eru einung
is unnin á staðnum en vinna
heimahúsum og víðar er þar ekK
talin og er hún þó töluverð saman
ber borðasmiði og fl.
„MARGIR HUGSA
HLVTT TIL
________ÞESSA HUSS“_________
En það hafa fleiri hugsað hlý11
til þessa húss en þeir sem ha>
aðstoðað okkur með beinu vinnU
framlagi. A síðasta ári voru félaS
inu gefnir peningar til húsbygS
ingarinnar að upphæð kr. 281-81 •
Auk þessa hefur félaginu boris
fjöldi gjafa og hefur þá oftas
verið um að ræða hluti, se
ómissandi eru fyrir félagið veg
reksturs á húsinu. Má þar nef
eldavél, gluggatjöld, sjálfv>rka
kaffikönnur, stálvask hitakönnu >
rafmagnsofn, hraðsuðuketil
fleira og fleira.
Ég vil þvi nota tækifærið hér og
nú til að þakka fyrir alla þess^
muni og gjafir og þó ekki sío
fyrir þann hlýhug sem á bak v
þær stendur. Sá áhugi og sú v
vild sem þessar gjafir endu
spegla hafa verkað eins °8.vltf,
minsprauta á okkur sem Þöfu
verið i forsvari fyrir þessari byg^
ingu. Þvi ber ekki að neita
stundum hefur verið erfitt
þreytandi að standa í þessu bra
og því hefur þessi stuðningur ve
ið okkur ómetanlegur.
„KVIKUM HVERGI
FRA HATT
________SETTU MARKI“. _______-
Það er kannski ekki réttlátt aé
fara að þakka einum frekar
öðrum fyrir störf þeirra við h
bygginguna. Ég get þó ekki >a
hjá liða að geta þeirra manna s
að mínu mati hafa verið hv
liðlegastir við okkur, enda van ,
séð hvar við værum nú stadai
byggingunni hefði þeirra e
notið við. Þá vil ég fyrst til ne
fjármálaráðunautana, þá a*l,ingnS.
menn okkar, Sverri Herrnan1^
son, Tómas Arnason og ^ilhJ3
Hjálmarsson og góðbænduV
Geir Stefánsson og Sigurjón - ^j
urðsson. Þessir menn hafa se
þess að við höfum getað grVj(j
a.m.k. suma þá reikninga sem
höfum fengið og þar með >u
okkur úr skuldakröggum P j
þakkarskuld okkar hafi kann
vaxið að sama skapi. . n.
í öðru lagi eru það svo snllðl
ir okkar þeir Orri Hrafnkels ^
og Guðni Þórarinsson. f>es.(a
tveir menn sáu um að hver s|,jan
og hver nagli væru sett á re
stað. Þeir sýndu báðir fádx1
þrautseigju og hjálpfýsi og v
ólatir að leggja okkur lið hve^
sem við þurftum á að halda-
um þeim öðrum sem hafa a.s yjj
að okkur á einn eða annan ha „
ég lika þakka þeirra framlög
smá og stór.
Það þarf ekki að fjölyrða ^
notagildi þessa húss en<ta h'nfin
það nú þegar sýnt sig að P°hað
fyrir það var brýn. Síðan^P^
komst í gagnið hafa her .jr
haldnir flestir ef ekki allir lUjejrj
i sveitinni auk þorrablóts og g{
mannfunda og er það vel- p^sið
líka von min og vissa aö .jfj
verði sú lyftistöng í ‘^jað-
sveitarinnar sem því var ‘
En til þess að það megi aé
verðum við, sveitungar g°“.|jngU
halda áfram að vinna að e „jð
þess og frægð. Við settum 1,1 ggjt>
hátt í upphafi og frá Þv> n',r stór
við hvergi hvika. Nú þega> ^ ef
sigur unninn, en betur
duga skal.