Morgunblaðið - 07.09.1977, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 07.09.1977, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐJÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1977 í DAG er miðvikudagur 7 september, sem er 250 dagur ársins 1977 Árdegisflóð er i Reykjavík kl 01 10 og síð- degisflóð kl 13.55. Sólarupp- rás í Reykjavík er kl 06.2 7 og sólarlag kl 20 23 Á Akureyri er sólarupprás kl 06 07 og sólarlag kl 20 \2 Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl 13 25 og tunglið í suðri kl 08 38 (íslandsalmanakið) -------------------- > En ef einhvern yðar brest- ur vizku, þá biðji hann Guð, sem gefur öllum ör- látum og átölulaust. og mun honum gefast, en hann biðji I trú, án þess að efast, því að sá sem sem efast er líkur sjávaröldu, er ris og hrekst fyrir vindi. (Jak. 1,5) ______________________/ l KROSSGATA | I.ARfiTT: 1. stffa 5. skoóa 6. korn 9. dóni 11. eins 12. muldur 13. úr 14 lærdómur 16. snemma 17. eyddur. LÚÐRfíTT: 1. sp.vrnunni 2. á fæti 3. fíngerdur 4. samhlj. 7. sendi burt 8. ber á 10. kringum 13. hljómi 15. tfmabil 16. fvrir utan Lausn á síustu LÁRÉTT: 1. rauf 5. MM 7. aum 9. ör 10. snauóa 12. ka 13. nam 14. án 15. ratir 17. arar. LÚÐRÉTT: 2. amma 3. um 4. vaskari 6. hramm 8. una 9. óða 11. unnir 14. áta 16. RA Veðrið í GÆRMORGUN var hæg- viðri hér í Reykjavi og léttskýjað að mestu orðið er nær dró hádegi. Veður- stofan sagði, að hitinn hefði verið fjögur stig i gærmorgun. Um nóttina hafði orðið kaldast i bæn- um 2 stig. í gærmorgun var mestur hiti austur i Skaftafellssýslu, 7 stig á Fagurhólsmýri og Loftsöl- um. Þá var kaldast í byggð á Hjaltabakka og i Grimsey en þar var eins stigs frost. í gærmorgun var hitinn fjögur stig á Akureyri. Á mánudaginn voru sólskinsstundir i Reykjavik 8V2. í fjalla- stöðvum var kaldast i Sandbúðum i gærmorgun, en þá var þar 4 stiga frost. ÞESSIR KRAKKAR söfnuðu alls 7000 krónum til Foreldrasamtaka fjöl- fatlaðra barna. Höfðu krakkarnir, sem allir eiga heima suður í Kópavogi. efnt til hlutaveltu og var peningagjöfin afraksturinn eftir hlutaveltuna. Krakkarn- ir heita: Birgir Bragason, ívar Bragason, Soffía Huld Friðbjarnardóttir og Kristján Sigurðsson. Þessi er stórkostleg. my dear Ágústsson, skemmir ekki Kröflu, Þörungavinnsluna, frystihús né togara — en gæti komið sér gegn nýja leynivopni Rússa, „Evrópukommanum"! ást er... . ... að láta sér líða vel saman. TM Reg. U.S. Pat. Off -All right* © 1877 Loe Angeles Tlmee ^ | FRÉTTIR l MIKLAR ANNIR? — Þó liðnar séu vikur og manuð- ir frá því að Finnlands- forseti, Uhro Kekkonen, kom hingað í opinbera heimsókn, hefur bersýni- lega ekki enn unnizt tími til að taka niður fánasteng- ur þær er voru settar upp i tilefni af komu hins finnska þjóðhöfðingja. Enn í gær stóðu fánasteng- ur nar uppi, sem reistar voru í Miðbænum í Reykja- vik og finnskir fánar blöktu við, meðan á heimsókninni stóð. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fóru úr Reykjavíkurhöfn til hafna á ströndinni Bæjarfoss og Goðafoss. Litlafell kom úr ferð og fór aftur. Togarinn Karlsefni kom af veið- um í gærmorgun og landaði hér, svo og togarinn Ingólfur Arnarson. I gærdag var Skaftá væntanlegt frá útlöndum. Ardegis i dag er Hvassafell væntan- legt að utan. HEIMILISDÝR SUÐUR í Hafnarfirði, frá Birkihvammi 14, tapaðizt fyrir viku eða svo þrílitur köttur (læða, svört hvít og gul). Eigendur heita fundarlaunum fyrir kisu sina og eru þeir, sem vita hvar hún er nú, beðnir að gera viðvart í síma 42891. I DAUANA frá og med 2. september til 8. september er i kvöld- nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna f ' Reykjavfk sem hér segir: I HAALéITIS APÓTEKI. en auk þess er VESTLRB/EJAR APÓTEK opið til kl. 22 , alla daga vakt vikunnar. nema sunnudag. —LÆKNASTOFLR eru lokaðar á iaugardögum og helgidöt'um. en hægt er að ná sambandi við lækni á OÖNGLDEILD LANDSPlTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum ki. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVlKLR 11510, en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu , eru gefnar í SÍIVISVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSL- VERNDARSTÖÐINNl á laugardögum og helgidögum i, kl. 17—18. ÓNÆIVIISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSLVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKLR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Q HIKRAHMQ heimsóknartIiviar ÖJ U l\ ílM M U O , Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppv spftali: Alladaga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. FæðingardeilJ: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CnCltl LANDSBÓKASAFN tSLANDS O U I IM SAFNHLSINL við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ltlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. NORRÆNA húsið. Sumarsýning þeirra Jóhanns Briem. Sigurðar Sigurðssonar og Steinþórs Sigurðssonar, er opin daglega kl. 14—19 fram til 11. ágúst. BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKLR: AÐALSAFN — Ltlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sími 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SLNNLDÖGLM. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. I ágúst verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað laugard. og sunnud. FARANDBÖKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, LOKAÐ A LALGARDÖG- LM. frá 1. maí — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640 Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LALGAR NESSKÓLA — Skólabókasaín sími 32975. LOKAÐ frá 1 maí — 31. ágúst. BLSTAÐASAFN — Bústaðakirkju síni'i 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LALGARDÖGLM. frá 1. maí — 30. sept. BÓKABtLAR — Bækistöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. BÓKABtLARN- IR STARFA EKKI frá 4. júlí til 8. ágúst. ÞJOÐMINJASAFNIÐ er opið alla dag vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga k*. 13—19. NATTLRLGRIPA.SAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN. Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til stvrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Þý/ka bókasafnið, Mávahlið 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—lOárd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfðd. BILANAVAKT vaktþjúnusta ^1^**1"** ■■•ll I borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð b«»rgarstarfs- manna. „IÞRÓTTA FRÉTT. — Tennismót K.R. fór fram á sunnudag. Hófst það klukkan 10 árd. og lauk kl. 8. sfðd. Tennis er skemmtilegur leik- ur og kappleikir þessir voru mjög spennandi á köflum. Þátttakendur mótsins voru: Guðlaugur Guðmundsson, Magnús Sigurjónsson, Sigurð- ur Ólafsson, Sigurjón Pétursson, Sigurður Sigurðsson. ólafur Friðriksson, Kristján L. Gestsson, Kjartan As- mundsson, Erlendur O. Pétursson. Hemmins Sveins. Sigurður Halldórsson og Sigurður Jafetsson. Sigur- vegari varð Magnús Sigurjónsson verzlunarmaður. Var keppt um fallega myndastyttu af tennismanni. Annað tennismót fer fram í þessari viku. Mikið fjör er að færast f tennisleik hér f bænum og er það vel.“ Og frétt er af því að lokið sé „rannsóknarför Niels Nielsen og Pálma Hannessonar til Fiskivatna og um hálendið vestur undir Vatnajökul”. — Hófst þessi leið- angur 18. júlf en 1. sept. höfðu þeir haldið ti* byggða. Með þeim f förinni voru Steinþór Sigurðsson og fylgdar- maður þeirra var Sigurður Jónsson frá Brún._ r gengissRrAning 'j NR. 168 — 6. september 1977. Einlng Kl. 12.0« Kaup Salu 1 Bandarfkjadollar 205.40 205,90 1 Sterltngspund 357.80 358,70 1 Kanadadollar 191.20 191,60 100 Danskar krónur 3325.10 3333,20- 100 Norskar krónur 3760.20 3769.30 100 Sænskar krónur 4218.80 4229,00 100 Fínnsk mörk 4915,00 4927,00 100 Franskir frankar 4177.80 4187,90* 100 Belg. frankar 574,75 576,15 100 Svissn. frankar 8575,80 8596,70 100 Gyllini 8364.20 8384,60* 100 V.-þýzk mörk 8836.30 8857.80* 100 Lfrur 23.28 23,33 100 Austurr. Sch. 1241,80 1244.90 100 Escudos 505.00 506,20 100 Pesetar 243.10 243,70 100 Yen 76,68 76.87 Breyting frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.