Morgunblaðið - 07.09.1977, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR7. SEPTEMBER 1977
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Fóstrur
Fóstra óskast á Dagheimilið Bakkaborg
Frá 1 . október. Uppl gefur forstöðukona
í síma 7 1 240.
Prjónastofa
Borgarness
óskar eftir að ráða vélamann (karlmann) til viðhalds og
reksturs prjónavéla. Þar sem viðkomandi þarf að fara á
námskeið í meðferð prjónavéla til Þýzkalands, er nauðsynlegt,
að hann hafi nokkurt vald á ensku eða þýzku. Upplýsingar í
sima 86766 Reykjavík.
Hai Tai tyggjó
kemur á íslandsmarkað. Við óskum eftir
sambandi við íslenskan heildsala, sem
hefur umráð yfir sjálfsala sem gæti verið
við kjörbúðir, sjoppur eða á bensínaf-
greiðslum o.fl
KÁRE SOLEMA/S,
Fjellhus Alle 22, Os/o 6, NORGE.
Véltæknifræðingur
óskast til framtíðarstarfa. Staðgóð ensku-
kunnátta nauðsynleg.
Umsóknir merktar: ..Vélfræðingur'' send-
ist oss fyrir 10. september, en frekari
upplýsingar verða síðan veittar eftir sam-
komulagi.
Olíufélagið Skel/ungur h. f.
Suðurlandsbraut 4, Reykjavík.
Vantar
1. vélstjóra
á m/b Ölduljón VE 130. Get útvegað
íbúð.
Upplýsingar í síma 1123 (Vestmannaeyj-
um) í hádeginu og á kvöldin.
Fóstra óskast
sem fyrst, skemmtilegt samstarf, m.a. við
stjórn heimilisins. Óskum einnig eftir að-
stoðarfólki.
Samstarfshópurinn Dageimilinu
Laufásborg,
sími 17219.
Einkaritari
Utflutningsstofnun í miðborginni óskar að
ráða einkaritara sem fyrst. Góð mála- og
vélritunarkunnátta nauðsynleg. Góð
launakjör. Handskrifaðar umsóknir,
ásamt upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf og meðmæli, ef til eru,
sendist Mbl. sem fyrst merktar: „Einkarit-
ari — 4423 ".
Skrifstofustarf
SKATTSTOFA REYKJAVÍKUR óskar að
ráða starfsmann til vélritunar- og götunar-
starfa. Laun samkvæmt kjarasamningum
opinberra starfsmanna.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf þurfa að hafa borist fyrir 12.
sept. n.k.
Saumaskapur
Okkur vantar starfsfólk í saumaskap og
fatabreytingar.
Uppl. í verksmiðjunni, Skúlagötu 26.
Sportver h. f.
Hafnarfjörður
Okkur vantar handlagna og röska menn
til framleiðslu á bátum úr trefjaplasti.
Framtíðarstarf. Uppl á staðnum.
Mótun h / f,
Helluhrauni 6
Hafnarfirði.
Afgreiðslustarf
Óskum að ráða manneskju til afgreiðslu-
staða á radíóverkstæði okkar að Sætúni
8.
Áhugasamar komi til viðtals fimmtudag
kl. 9 — 12.
Heimilistæki s.f., Sætúni 8.
Atvinna óskast
Tvítug stúlka með stúdentspróf óskar eftir
vinnu í vetur. Upplýsingar í síma 96-
23603.
Starfsmaður
á vörulager
Traust útflutningsfyrirtæki vill ráða rösk-
an starfsmann á góðum aldri til þrifalegra
starfa við innpökkun á fatnaði til útflutn-
ings. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 10.
september merkt: „Ú — 4049."
SKA TTSTJÓR/
Vinna í mötuneyti
Okkur vantar starfskraft í mötuneyti hluta
úr degi.
Bátalón h/ f,
Hafnarfirði
símar 50168 og 52015.
Starfskraftur
óskast í matvöruverzlun.
Upplýsingar í Nesval sími 20785.
Endurskoðun
Vélvirkjar
Óskum að ráða nokkra vélvirkja eða menn
vana viðgerðum.
Vélar og þ/ónusta h. f.,
Smiðshöfða 2 1,
sími 83266.
Sendisveinn
Bókaforlag vill ráða sendisvein nú þegar
til starfa hálfan daginn. Þarf að hafa lítið
bifhjól til umráða. Uppl. í síma 81 590 og
eftir kl. 5 í síma 30287
Óskum eftir að ráða starfsfólk til endur-
skoðunarstarfa og bókhalds, á skrifstofu
okkar. Uppl. á skrifstofunni kl. 14 —16
næstu daga.
Björn Steffensen & Ari Ó. Thorlacius,
Endurskoðunarstofa,
Klapparstíg 26
Hjólbarðaverksmiðja
Óskum að ráða fólk til starfa í verksmiðju
okkar nú þegar. Upplýsingar gefnar á
skrifstofunni.
Bandag Hjólbarðasólun h. f.
Dugguvogi 2.
Framkvæmdastjóri
Samtökin íslenzkir ungtemplarar óska að
ráða framkvæmdastjóra Starfssvið er
rekstur skrifstofu samtakanna og félags-
starf með ungu fólki.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf
sem fyrst.
Bindindi áskilið. Umsóknir sendist fyrir
1 2. september
Islenzkir ungtemplarar
Fríkirkjuvegi 1 1,
pósthólf 1153, 101 Reykjavík.
Atvinna
Óskum að ráða sem fyrst aðila til al-
mennra skrifstofustarfa. Þarf að vera van-
ur/vön vélritun og almennum skrifstofu-
störfum. Hér er um framtíðarstarf að
ræða.
DA VÍÐ S. JÓNSSON OG CO. H.F.
heildverzlun
Þingholtsstræti 18.
_ ~
Oskum eftir
að ráða
tvo unga menn til lager- og útkeyrslu-
starfa.
Uppl. á skrifstofunni í dag og á morgun.
Vörumarkaðurinn hf.
Ármúla 1 a
Starfskraftur
óskast í verslun okkar. Reglusemi og
stundvísi áskilin.
Slippfélagið í Reykjavík h/f
Mýrargötu 2.
Skrifstofustarf
felur í sér:
Vinnu við bókhaldsvél, vélritun og al-
menn skrifstofustörf.
Vinnutími frá kl. 8 — 1 .
Laun kr. 75 þús. pr. mán.
Góða vinnuaðstöðu
Vinnustaður Múlahverfi.
Umsókn ásamt persónulegum uppl. er
tilgreini starfsreynslu og menntun sendist
afgr. Mbl. fyrir föstudag 9. sept kl. 16 (4)
merkt: „M — 4271 ."