Morgunblaðið - 07.09.1977, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 07.09.1977, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1977 2 X smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar Herbergi óskast Skólastúlku vantar herbergi. Helst sem næst miðbænum. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 96-441 1 4. Húsnæði óskast Gott herb. óskast til leigu. Helzt í Háaleitis- eða Smá- íbúðahverfi. Uppl. í síma 26700 frá 9 — 5. Nýir svefnsófar Á gjafverði 1 7 þús. kr. Nýir svefnbekkir, frá 5 þús kr. Notið tækifærið. Sendum gegn póstkröfu. Sófaverk- stæðið, Grettisgötu 69, sími 20266, og 12203, eftir kl. 6. Ný teppi og mottur. Teppasalan s. 19692. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330. Gítarskóli Arnar Arasonar Innritun er hafin. Kennt verð- ur að Miðtúni 82b, Reykjavík og Hafnarfirði. Upplýsingar í síma. 53537. Hercules bilkrani Nýl. 3ja tonna m. -skóflu og stjórnloka 5 m. bóma. Aðal Bílasalan, Skúlagötu 40, s. 15014. Njarðvík Til sölu glæsileg 4ra herb. íbúð á efstu hæð við Hjalla- veg. Skipti á ódýrari ibúð æskileg. Ennfremur 2ja og 3ja herb. íbúðir í smíðum, teikningar á skrifstofunni. Keflavik Lítið eldra einbýlishús ásamt bílskúr. Laust fijótlega. Mjög góð efri hæð, stór bílskúr. 2ja—3ja herb. hæð. Stór bíl- skúr. Ennfremur Viðlaga- sjóðshús, raðhús og parhús á góðum stöðum í bænum. Góð kjör. Vegna mikillar eftir- spurnar vantar ýmsar gerðir íbúða til sölumeðferðar. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. Friðrik Sigfússon, fasteigna- viðskipti. V-8, sjálfsk, vökvast. mjög góður. Skipti æskileg á ódýr- ari fólksbíl. Aðal Bílasalan Skúlagötu 40, s. 1 501 4. Óska eftirráðskonustarfi eða annarri vmiiu uti á landi, er með tvö börn, 4ra og 6 ára. Uppl. í síma 33995 frá 9 — 1 2 f.h. og 7—8 e.h. Hörgshlið 12 Samkoma i kvöld, miðviku- dag kl. 8. íiRflAFÍUie ÍSIANDS OLDUGÖTU3 SIMAR. 11798 og 19533. Föstud.9. sept. kl. 20. 1. Söguslóðir Laxdælu. Farið verður um sögustaði í Dölum og Borgarfirði. Gist í svefn- pokaplássi. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í sæluhúsinu. Laugardaginn 10. sept. kl. 08. Þórsmörk — norðhuhliðar Eyjafjalla, gist í sæluhúsinu í Þórsmörk. Nánari upplýsing- ar og farmiðasala á skrifstof- unni. Laugardagur 10. sept. kl. 08. 20. Esjugangan. Sunnud.11.sept.kl. 13. Hrómundartindur — Hellisheiði. Ferðafélag íslands. Borðtennisdeild Vikings Innritun fer fram í félags- heimilinu við Hæðagarð í kvöld frá kl. 8 —10. Upplýs- ingar í síma: 83245 á sama tíma. Stjórnin. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður i Kristniboðshúsinu Laufásvegi. 13, í kvöld kl. 20:30. Sér Frank M. Halldórsson talar. Fórnarsamkoma. Allirvel- korrmir. m UTIVISTARFERÐIR Föstud. 9/9 '77 ÞÓrsmÖrk. Nú eru haust- litirnir að byrja og enn er gott að tjalda í skjólgóðum skógi í Stóraenda. Ódýr ferð. Farar- stjóri: Jón I. Bjarnason. Upp- lýsingar og farseðlar á skrif- stofunni, Lækjargötu 6. Sími 14606. Útivist. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar Grunnskólann á Kirkjubæjarklaustri vant- ar kennara. Mjög gott og ódýrt húsnæði fyrir hendi. Uppl. gefur skólastjóri í síma 99-7040. Sendlar óskast hálfan eða allann daginn upplýs- ingar á skrifstofunni. VERZLUN 0. ELUNGSEN HF. Ánanaustum, sími 28855 Keflavík — Trésmiðir Rammi h.f. vill ráða trésmiði, Uppl. á staðnum. Keflavík — Bílstjóri Rammi h.f. óskar að ráða starfskraft í afgreiðslu og akstur. Nýr vörubíll Uppl. á staðnum. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Lausar stöður hjá Umdæmi II ísafjörður tvær stöður loftskeytamarma / simritara Súðavík staða stöðvarstjóra Nánari upplýsingar eru veittar hjá starfsmannadeild i sima 26000 og einnig hjá umdæmisstjóra á ísafirði. Dagblað í Reykjavík vill ráða vel menntað og hæft fólk til starfa við blaðamennsku Æskilegt er, að umsækjendur hafi, þekkingu og áhuga á einhverju eftirtalinna atriða: Q tveimur erlendum tungumálum Q alþjóðamáfum 0 íþróttum Q viðskiptum. Skilyrði er góð þekking á íslenzku máli og vélritunarkunnátta. Lágmarksmenntun stúdentspróf. Umsóknir er tilgreini, aldur, menntun, og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. sept.næstkomandi merkt:,,Dagblað-4052 '. Lögfræði- skrifstofa í miðbænum óskar eftir starfsmanni við vélritun og önnur skrifstofustörf. Góð vinna fyrir góðan starfsmann. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „L—4051" Vélritari óskast til starfa á lögfræðiskrifstofu. Bókhalds- kunnátta æskileg. Tilboð sendist af- qreiðslu blaðsins fyrir föstudaq merkt: ,,A + b,—4050 ". Hjúkrunar- fræðingar St. Jósefs spítalann í Hafnarfirði vantar hjúkrunarfræðinga nú þegar, í dagvinnu, kvöldvinnu og næturvinnu. Hlutavinna kemur til greina. Barnagæzla fyrir hendi í leikskóla. Nánari upplýsingar í síma 50188, milli kl. 5 og 6 síðdegis. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Menningarsjöður íslands og Finnlands Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og íslands. I því skyni mun sjóðurinn árlega veita ferðastyrki og annan fjárhagsstuðning. Styrkir verða öðru fremur veittir einstaklingum, en stuðningur við samtök og stofnanir kemur einnig til greina ef sérstaklega stendur á. Umsóknir um styrk úr sjóðnum skulu sendar stjórn Menningarsjóðs íslands og Finnlands fyrir 30. september 1977. Áritun á íslandi er: Menntamálaráðuneytið, Hverfisgötu 6 Reykjavík. Æskilegt er, að umsóknir séu ritaðar á sænsku, dönsku, finnsku eða norsku. Stjórn Menningarsjóðs íslands og Finnlands, 1. september 1977. Fiskiskip Til sölu 1 19 lesta stálbátur, byggður 1960, vél Wickmann 300 hö í góðu ástandi til afhendingar strax. HHmar Björgvinsson hdl., Lækjargötu 2 (Nýjabíó) Sími 2 1682 — 25590. Bátartilsölu 3_5_7_10 — 12 — 14 — 15 _ 20 — 24 — 25 — 29 — 30 — 35 _ 37 _ 40 — 45 — 46 — 48 —49 — 50 — 51 — 53 — 56 — 60 — 64 _ 76 — 105 — 120 — 130 — 200 — 210 — 230 — 300 tonn. Höfum einnig kaupanda að 15 til 20 tonna bát einnig 70 til 1 00 tonna. Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 7, s: 14120.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.