Morgunblaðið - 07.09.1977, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1977
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Ársþing
Lyftingasambands íslands
verður haldið 1 2. nóvember n.k.
Stjórnin.
Vélprjónasamband
íslands
Aðalfundur verður haldinn að Hallveigar-
stöðum, laugardaginn 17. sept kl. 3.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
húsnæöi i boöi
Njarðvík
Til sölu nýleg og vönduð 4ra herbergja
íbúð við Hjallaveg. Sér inngangur sér
þvottahús, stórar svalir. Laus til af-
hendingar fljótlega. Skipti á eins til 2ja
herbergja íbúð æskileg.
Fasteignasala Vilh/álms og Guðfinns
Vatnsnesvegi 20, Keflavík.
Símar 1263 og 2890.
2ja herb. íbúð í háhýsinu
Austurbrún 2
til sölu. Fögur útsýn. Húsvörður. Verð
7.5 millj Útb. 5 millj. Uppl í símum
16088 og 12628.
Til sölu
sérverzlun í miðbænum, lítill en góður
lager. Tilboð merkt: „Nú þegar—4266"
sendist afgr. Mbl. fyrir 1 2. þ.m
Bakarí
Til sölu er bakaríið á Hellu, Rangárvalla-
sýslu. Bakaríinu fylgir húsnæði fyrir versl-
un og vinnusal og ennfremur íbúð u.þ.b.
1 30 fm. á efri hæð sama húss.
Nánari upplýsingar veittar hjá Garðari
Björnssyni, Hellu, s. 99-5836, og Sigurði
Sigurjónssyni hdl., Grettisgötu 8, R., s.
24940 — 17840.
Innflutningsfyrirtæki —
Meðeigandi
Heildverzlun sem er með góð umboð
óskar eftir meðeiganda. Tilboð sem greini
nafn og símanúmer sendist Mbl. merkt:
„Heildverzlun — 41 27".
Framhaldsdeildir
grunnskóla
Sjóvinnubraut
verður starfrækt við Hagaskóla næsta vetur. Hægt er að bæta
við nokkrum nemendum. Uppl. veittar i skólanum, simi
2561 1. Fræðslustjórinn í Reykjavík.
Æfingatímar
Nokkrir kvöldtímar i íþróttasölum skól-
anna í Reykjavík eru lausir í vetur. Hent-
ugir m.a. fyrir badminton og blak.
íþróttabandalag Reykjavíkur
íþróttamiðstöðinni
Laugarda!
P^| Tónlistarskólinn
í Görðum
Innritun fer fram í Barnaskóla Garða-
bæjar, dagana 7—9 september, frá kl.
1 5 — 1 8, gengið inn um norðurdyr.
Kennslugreinar: píanó, orgel, fiðla, cello,
gítar og blásturshljóðfæri,
Lúðrasveit, eldri og yngri deild, verður
starfrækt, einnig blokkflautudeild og
undirbúningsdeild, fyrir nemendur, á
aldrinum 5 — 7 og 7 — 9 ára. Nemendur
eru beðnir að skila afriti af stundaskrá við
innritun!
Eldri umsóknir, óskast staðfestar, áður en
innritun lýkur. Umsóknir, sem berast síð-
ar en 9. sept. verða ekki teknar til greina.
Sími skólans er 42270.
Skólastjóri.
Heimdallur og SUS þingið
SUS þing verður haldið í Vestmannaeyjum dagana 16. til 18
sept. Þeir Heimdallarfélagar sem áhuga hafa á þátttöku eru
vinsamlegast beðnir um að láta skrá sig á skrifstofu Heimdallar
í Valhöll við Háaleitisbraut fyrir 9. sept.
Sími Heimdallar er 82900.
Skrifstofan er opin alla virka daga milli kl. 16 —19.
Heimdallur SUS:
Sjálfstæðisflokkurinn
íKópavogi
tekur í notkun nýtt húsnæði að Hamraborg 1, 3. hæð n.k.
laugardag 10. sept. kl. 17.00. í tilefni opnunar bjóða Sjálf-
stæðisfélögin sjálfstæðisfólki í Kópavogi til síðdegisdrykkju kl.
17.00 — 19.00.
Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðisflokks-
ins, flytur ávarp. Richard Björgvinsson, for-
maður Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna, skýr-
ir frá framkvæmdum.
Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug, við andlát og útför
eiginkonu minnar,
AÐALHEIÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR,
Holtsgótu 18, Njarðvik.
Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs, röntgendeildar Landakots-
spitala.
Hafsteinn Axelsson,
börn, tengdabörn. barnabörn og aðrir venslamenn
Útför
SÆMUNDAR FRIÐRIKSSONAR,
framkvæmdastjóra,
fer fram föstudaginn 9. sept. kl 1 3.30 frá Neskirkju
Jarðað verður i Fossvogskirkjugarði.
Jóna Sæmundsdóttir, Ragnar Daníelsson,
Guðrún Ágústa Sæmundsdóttir.
og barnabörn.
t
Eiginmaður minn, faðir, sonur og bróðir,
SIGURÐUR JÓNASSON,
múrari,
Lindarbraut 6, Seltjarnarnesi,
sem andaðist 29 ágúst, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstu-
daginn 9 september kl 10 30 f.h Sveinbjörg Helgadóttir,
Þórunn Sigurðardóttir,
Helgi Jónas Sigurðsson,
Guðrún Sigurðardóttir,
Rósa Sigurðardóttir
Guðrún Sigurjónsdóttir,
Ásdls Jónasdóttir,
Haukur Jónasson.
Bróðir okkar.
GUÐMUNDUR SIGURÐSSON,
kaupmaður,
Skólavörðustlg 28,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 8 september kl
10 30
Ósk Sigurðardóttir,
Jóhann Gunnar Sigurðsson.
t
Þökkum innilega sýnda samúð við fráfall móður okkar, tengdamóður
og ömmu.
DÓRU MAGNÚSDÓTTUR
Sólvallagötu 1 7
Jón Magnússon, Laufey Sólmundsdóttir,
MagnúsTh. Magnússon, Guðbjörg Ársælsdóttir,
Elfn H. Magnúsdóttir,
og barnaböm.
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
ÁRNI ÁRNASON,
frð Hurðarbaki,
Sogabletti 13, v/Rauðagerði
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 8. sept kl. 3.
Ingibjörg Á.rnadóttir, Helgi Ámason,
Guðrún Arnadóttir Femal, Ingólfur Árnason,
Þurfður Árnadóttir, S igurður Jónsson,
Arnheiður Ámadóttir, Halldóra Ámadóttir,
tengdabörn, barnabörn, og barnabarnaböm.
— Minning
Þormóður
Framhald af bls. 29.
maður, sem ekki bar tilfinningar
sínar eða einkamál á torg. Hann
mun t.d. fyrir allöngu hafa verið
farinn að kenna lasleika, sem
varð h'onum að aldurtitla, þótt
hann hefði aldrei orð á því við
mig eða aðra félaga sina. Hann
var víðlesinn og margfróður, og
skoðanir sínar og afstöðu til mála
byggði hann á sannfæringu sinni
og þekkingu eftir að hafa kynnt
sér málin rækilega fyrirfram. Var
hann þá jafnframt fastur á sinni
skoðun og lét hvorki pólitiska
andstæðinga né heldur samherja
breyta henni, ef svo bar undir.
Við fráfall Þormóðs Runólfssonar
höfum við sjálfstæðismenn i
Siglufirði misst traustan og hrein-
skiptinn forystumann.
Mestur er þó missir og söknuð-
ur ekkju Þormóðs, Gerðu Páls-
dóttur og votta ég henni, börnum
hennar, tengdabörnum og barna-
börnum dýpstu samúð.
Knútur Jónsson.