Morgunblaðið - 07.09.1977, Síða 24

Morgunblaðið - 07.09.1977, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1977 Spáín er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz—19. apríl Þú gætir lent í erfiðleikum seinni part dagsins ef þú ert ekki nógu ákveðinn. Láttu ekki aðra troða þér um tær. Nautið 20. aprfl—20. maf Re.vndu að gera þér grein fyrir að hverju þú stefnir annars er hætt við að þú komir litlu I verk næstu daga. Kvöldið verður rólegt. k Tvíburarnir 21. maf—20. júnf Þú færð gott tækifæri til að auka tekjur þfnar til mikilla muna. En mundu að peningar eru ekki allt. Vertu heima f kvöld. Krabbinn 21. júnf—22. júlí Hvort sem þér líkar betur eða verr, þarft þú að fara f boð f kvöld. Og það er allt undir sjálfum þér komið hvort þú skemmtir þér þar aða ekki. r« Ljðnið 23. júlf—22. ágúst Þú ættir að e.vða meiri tíma með fjöl- skvldunni en þú hefur gert. Hafðu hug- fast að fólk hefur misjafnan smekk, sem hetur fer. Mærin 23. ágúst—22. sept. Þú færð tækifæri til að revna á stjórnun- arhæfileika þína. Vertu ekki hikandi við að taka ákvarðanir. þaðgetur skipt miklu að vera snöggur að hugsa. Vogin 23- sept-—22- °kt- Allt sem þú byrjar á mun leika í höndun- um á þér. það borgar sig að umgangast fólk með bros á vör og taktu tillit til skoðana annarra. Drekinn 23. okt.—21. nóv. Vertu samstarfsþýður og sýndu áhuga þinn f verki. það nennir enginn að eiga við fýlupúka og geðvont fólk. Kvöldið getur orðið skemmtilegt. Bogmaðurinn 22. nfv.—21. des. Leggðu áherzlu ásparnaðog aftursparn- að, annars kanntu að lenda f einhverjum vandræðum þegar líða tekur á mánuð- inn. Steingeitin 22. des,—19. jan. Þó svo að þú kynnist nýju fólki skaltu ekki glevma gömlum félögum. Kvöldið getur orðið skemmtilegt ef þú kærir þig g Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Einhver utanaðkomandi áhrif verða þess valdandi að þér gengur mjög vel að ná tökum á því sem þú ert að fást við þessa dagana. ^ Fiskarnir 19. feb.—20. marz Notfærðu þér greiðasemi vina þinna, þeir væru ekki að bjóða aðstoð ef þeir meintu það ekki. Vertu heima f kvöld. TINNI ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN Kxtu hemaáarsinnu&u Kaxl- hðx&stjóráTj ab ekki se uú minnsb á umhverfismenoau, áró&urs- ribbalda... 0 1 I S i i l (A ! •í r x ...íjölda heilaþvegia, eeskuféndur, drauma- spilla^ pjó’bfélagsgikki og skemmdarvarga... SMÁFÓLK’ 'OKM, WATCHP06, V0U CAN WAKE UR. IT'S M0RNIN6jy| (jJOUJ í THAT UA5 A L0N6 NI6HT...I PON'T THINK l'P MAKE A 600PIUATCHP06... 5N00PVÍ WHERE HAVE YOU 8E6N? AR0UNP THE WORLPANP BACK! I'MINLOVE!! f c 'X L ^ *^h'**ií$* Jæja, varðhundur, þú mátt vakna... Það er kominn dag- ur! Vá. Þetta var löng nótt... Eg held að ég yrði ekki góður varðhundur... SNATI! HVAR HEFURÐU VERIÐ? Fyrir austan sól og sunnan mána! Eg er ástfanginn! !

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.