Morgunblaðið - 07.09.1977, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1977
GAMLA BIO !
Sími 11475
SÝND KL: 5, 7 og 9.
Siðasta sinn
Sérlega spennandi ný ensk lög-
reglumynd í litum, við-
burðarhröð og lífleg frá upphafi
til enda.
Islenzkur texti
Leikstjóri:
DAVID WICKERS
Bönnuð innan 1 6 ára
Sýnd kl. 3 — 5 — 7
— 9 og 11.
InnlánsviðskipÉi leið
til lánsYÍðskipta
IBÚNAÐARBANKI
ÍSLANDS
TÓNABÍÓ
Simi31182
Aðalhlutverk:
JOHN WAYNE
RICHARD ATTENBOROUGH
Leikstjóri:
DOUGLAS HICHOX
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.1 5
Böflfhuð börnum
innan 1 2 ára.
TAXI DRIVER
íslenzkur texti.
Heimsfræg ný amerísk verð-
launakvikmynd í litum. Leik-
stjóri. Martin Scorsese. Aðalhlut-
verk: Robert De Niro, Jodie
Foster, Harvey Keitel, Peter
Boyle.
Sýndkl. 6, 8.10og 10.10
Bönnuð börnum
Hækkað verð
Skuldabréf
fasteignatryggð og spariskírteini
til sölu Miðstöð verðbréfavið-
skipta er hjá okkur.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna og verðbréfasata
Vesturgötu 1 7
Sími 16223.
Þorleifur Guðmundsson
heimasími 12469.
lÆrIð vélritun
Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 8. september.
Engin heimavinna. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar.
Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13
dað9a Vélritunarskólinn
Suðurlandsbraut 20.
Málaskóli
26908
enska, þýska, franska, spænska,
og íslenska fyrir útlendinga.
Innritun frá kl. 1 til 7 e.h.
Kennsla hefst 19. sept.
Skólinn er til húsa í Miðstræti 7.
Miðstræti er miðsvæðis.
Halldórs
Flughetjurnar
(Aces High)
Petep Firth * DavidVood
íÍJSÍSrf Jóhn Gielcud •Tcevor Hovacd
RlCHAQD JOHNSON andRAYAllLJLAND
Vrrropkn b, MOVApD EApKEO . Proijrrd by 5 KJUAniN mz
Dnrcinlb> .MCJtGOCJj*
Hrottaspennandi, sannsöguleg
og afburðavel leikin litmynd úr
fyrra heimsstríði — byggð á
heimsfrægri sögu ..Jorneys
End" eftir R C. Sheriff
íslenskur texti
Aðalhlutverk:
MARLCOLM McDOWELL
CHRISTOPHER PLUMMER
SIMON WARD
PETRI FIRTH
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti
Alveg ný
Jack Lemmon mynd
Fanginn á 14. hæð
(The Prisoner of Second Avenue)
Jack Lemmon
Anne Bancroft
Bráðskemmtileg, ný bandarísk
kvikmynd í litum og Panavision.
Aðalhlutverk:
JACK LEMMON,
ANNEBANCROFT
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bilsby Skurvogne A-S
Industribakken 1. Sennelöse, 2630 Taastrup.
Danmark. Talsimi 09---02-99 47 08
StarfsfólksvaMnar. skrifslofuvatfnar.
íbúðarva«nar. ^eymsluvai'nar. hmnlætisva^nar.
Gódfúslena bidjið um upplvsinnapésa.
Aðalskoðun bifreiða
í Reykjavík í septembermánuði
Fimmtudagur 1. sept. R-39001 til R 39400
Föstudagur 2. sept. R 39401 tíl R-39800
Mánudagur S. sept. R-39801 til R 40200
Þriðjudagur 6. sept. R-40201 til R-40600
Miðvikudagur 7. sept. R 40601 tíl R 41000
Fimmtudagur 8. sept. R-41001 til R-41400
Föstudagur 9. sept. R-41401 til R 41800
Mánudagur 12. sept. R 41801 til R-42200
Þriðjudagur 13. sept. R-42201 til R 42600
Miðvikudagur 14. sept. R 42601 til R-43000
Fimmtudagur 15. sept. R-43001 til R 43400
Föstudagur 16. sept. R-43401 til R-43800
Mánudagur 19. sept. R 43801 til R-44200
Þriðjudagur 20. sept. R-44201 til R 44600
Miðvikudagur 21. sept. R 44601 til R-45000
Fimmtudagur 22. sept. R-45001 til R-45400
Föstudagur 23. sept. R 45401 til R 45800
Mánudagur 26. sept. R-45801 til R-46200
Þriðjudagur 27. sept. R-46201 til R 46600
Miðvikudagur 28. sept. R 46601 til R-47000
Fimmtudagur 29. sept. R-47001 til R-47400
Föstudagur 30. sept. R-47401 til R 47800
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar
sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og
verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga
kl. 08:00 til 16.00
BifreiSaeftirlitið er lokað á laugardögum.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu
fylgja bifreiðum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja
fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir
því, að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir
hverja bifreið sé gild.
Athygli skal vakin á því, að skáningarnúmer
skulu vera læsileg.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á auglýstum tíma verður hann
látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlög-
um og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til
hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
31. ágúst 1977
Sigurjón Sigurðsson.
íslenzkur texti.
Bráðskemmtileg ný bandarísk
ævintýra- og gamanmynd, sem
gerist á bannárunum i Banda-
ríkjunum og segir frá þrem létt-
lyndum smyglurum. Hækkað
verð.
Sýnd kl. 3, 5, 7.15 og 9.3Ó.
Siðustu sýningar
LAUOARA8
B I O
Sími 32075
Stúlkan frá
Petrovka
Mjög góð mynd um ævintýri
bandarisks blaðamanns i Rúss-
landi.
Aðalhlutverk:
GOLDIE HAWN
HALHALBROOK
ANTHONY HOPKINS
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti
í örlagafjötrum
Hörkuspennandi bandarísk kvik-
mynd i litum með isl. texta með
Clint Eastwood
í aðalhlutverki.
Endursýnd kl. 11.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
SlKfí
Hitamælar
J<^)frD®®®ini <& (Sco)
Vesturgötu 16,
simi 13280.