Morgunblaðið - 11.09.1977, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1977
DAG er sunnudagur 1 1
september, sem er 1 5 sunnu
dagur eftir TRÍNITATIS, 261
dagur ársins 197 7 Árdegis-
flóð í Reykjavik er kl 05 05
Síðdegisflóð kl 17.22. Sólar-
upprás í Reykjavík er kl 06 38
og sólarlag kl 20 09 Á Akur-
eyri er sólarupprás kl 06.20
og sólarlag kl 1 9 56 Sólin er
í hádegisstað í Reykjavík kl
13.24 og tunglið í suðri kl
1 151 (íslansalmanakið)
Því að ég mun gefa yður
talandi og vizku, sem allir
mótstöðumenn yðar
munu ekki megna að
standa á móti eða mót-
mæla. (Lúk. 21. 1 5.)
i p n Í4
9 10
L
Veðrið
SAMKVÆMT veðurlýs-
ingu frá Veðurstofunni í
gærmorgun var mestur
hiti hér í Reykjavfk, en
hann var þá 6 stig.
Hafði aðfaramótt
laugardagsins farið
niður í 5 stig. í gær-
morgun var kaldast f
byggð norður á Staðar-
hóli, en þar mældist
þriggja stiga frost. Á
fjallastöðvum Veður
stofunnar var kaldast í
gærmorgun f Sandbúð-
um, mínus sjö stig. í
gærmorgun var vfðast
léttskýjað á Norður-
landi og var t.d. heið-
rfkt á Akureyri og eins
stigs frost. Á Dalatanga
var logn og þriggja
stiga hiti.
Myndagáta
S.I
TT
Lausn síðustu m.vndagátu: tsraelsmenn fá F-16 þotur.
FRA HOFNINIMI
1 GÆR kom hingað til óliu-
stöðvanna í Reykjavík
pólskt ólíuflutningaskip,
um 20.000 tonna skip. Það
mun ekki hafa gerzt áður,
a.m.k. um alllangt árabil,
að pólskt ólíuskip hafi
komið hingað með farm. í
gærdag fór áleiðis til út-
landa sænskt flutningaskip
með vikurfarm og fær-
eyskt flutningaskip kom
en það mun liggja úti á ytri
höfn þar til á mánudag, en
þá er togarinn Snorri
Sturluson væntanlegur af
veiðum og landar aflanum
hér. Þá er væntanlegt að
utan flutningaskipið Laxá.
| FFtÉ-TTIR |
VÉLAKALP. Forstöðu-
LÁRÉTT: 1. býr til 5. lé-
legt tóbak 6. saur 9. brakar
11. segir kýr 12. dvelja 13.
keyri 14. þjóti 16. tónn 17.
trjónur
LÓÐRÉTT: 1. útdeilir 2.
bardagi 3. hárkolla 4. til 7.
þvottur 8. kögurs 10. á nótu
13. stök 15. átt 16. korn.
Lausn á síðustu
LARÉTT: 1. tama 5. um 7.
fum 9. tó 10. snagar 12 AA
13. aða 14. ál 15. unnin 17.
anar.
LÓÐRÉTT: 2. auma 3. MM
4. ufsanum 6. kórar 8. una
9. tað 11. galin 14. ána 16.
NA.
Ó, það kemur svo mikið garnagaul í blessaða Litlu angana mína af þessum eilífu
loðnufréttum.
APNAO
HEILLA
maður Vélamiðstöðvar
Reykjavíkurborgar hefur
skrifað borgarráði bréf
þess efnis að Vélamiðstöð-
inni verði veitt heimild til
að kaupa saltdreifara, snjó-
ruðningstennur kallar
hann áhöld í sambandi við
snjóruðning — og loks að
heimilað verði að kaupa
sérstaka gangstéttaruústa.
í DAG, sunnudaginn 11.
september, eiga 80 ára af-
mæli tvíburasysturnar
Gíslína og Guðríður Gests-
dætur frá Dýrafirði.
Gíslína dvelur á Elli- og
hjúkrunarheimilinu
Grund, en verður á af-
mælisdaginn stödd á heim-
ili sonar síns og tengda-
dóttur að Háaleitisbraut
119, Rvk, frá kl. 14—18, en
Guðríður, sem á heima í
Haukadal í Dýrafirði, er
nú stödd á heimili dóttur
sinnar og tengdasonar að
Espigerði 2, Rvk.
DAÍiANA frá og mcð 9. seplcmbcr til 15. seplembrr er
kvöld-, nætur- og helgidanaþjónusla apótekanna í
Reykjavfk sem hér segir.í LAl.'GARNESAPÓTEKI.
— En auk þess er INCiÓLFS APÓTEK opið til kl. 22 alla
da«a vaktvikunnar, sema sunnudag.
LÆKNASTOFl R eru lokaðar á laugardogum og
helgidögum. en hæ«t er að ná sambandi við lækni á
(;ÖNC;i DEILD LANDSPÍTALNS alla virka da«a kl.
2«—21 og á iaugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
(.ongudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dógum kl.
8—17 er hæ«t að ná sambandi við lækni í síma LÆKNA-
FÉLACiS REA'KJAVÍKl'R 11510, en þvf aðeins að ekki
náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka da«a til klukkan
8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230.
Nánari upplvsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru «efnar í SÍMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSl-
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum off helgidögum
kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna Ke«n mænusótt
fara fram í IIETLSLVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKl R
á mániidogum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
o/í kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. o|? sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartfmi á barnadeild er alla da«a kl. 15—17.
Landspftalinn: Alla daf?a kl. 15—16 og 19—19.30.
F'æðinKardeilJ: kl. 15—16 ofí 19.30—20. Barnaspítali
Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvannur: Mánud. —
laugard. kl. 15—16 Ofí 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega
kl. 15.15—16.15 ofi kl. 19.30—20.
S0FN
SJÚKRAHUS
HEIMSÓKNARTÍMAR
Borgarspftalinn. Mánu-
da«a — föstudaga kl. 18.30—19.30. lauKardaga — sunnu-
da«a kl. 13.30—14.30 oj? 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 lauKardaf? og sunnu-
dají. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tíma oj? kl. 15—16. — Fæðinfíar-
heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps-
spítali: Alla daj;a kl. 15—16og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavoj'shælið: Eftir umtali
LANDSBÓKASAFN ISLANDS
SAFNHLSINIJ við Hverfisj;ötu.
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaj'a kl. 9—19.
(Tlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15.
NORRÆNA húsið. Sumarsvning þeirra Jóhanns Briem,
Sij'urðar Sigurðssonar oj; Steinþórs Sigurðssonar. er
opin daj;lej;a kl. 14—19 fram til 11. áj;úst.
BORCiARBOKASAFN REYKJAVÍKL’R: AÐALSAFN
— í’tlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308, 10774
ofi 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f
útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9—22.
Iauj;ard. kl. 9—16. LOKAÐ A SLNNLDÖCiUM.
AÐALSAFN — Lestrarsalur. Þinj;holtsstræti 27, símar
aðalsafns. Eftir kl. 17 sími 27029. Mánud. — föstud. kl.
9—22. Iauj;ard. kl. 9—18, sunnudaj;a kl. 14—18. I áj;úst
verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl.
9—22. lokað laugard. oj; sunnud. FARANDBÓKASÖFN
— Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814.
Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDOC.
LJM, frá 1. maí — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum
27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og
lalhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1. sími 27640.
Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAIJGAR-
NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. LOKAÐ frá 1.
maí — 31. áj;úst. BLJSTAÐASAFN — Bústaðakirkju,
sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, LOKAÐ A
LAUGARDÖGUM, frá 1. maí — 30. sept. BÓKABlLAR
— Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. BÓKABlLARN-
IR STARFA EKKI frá 4. júlf til 8. áf;úst.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daj; vikunnar kl.
1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k.
BÓKASAFN KOPAVOCiS í Félagsheimilinu opið
mánudaga til föstudaj;a kl. 14—21.
LISTASAFN ISLANDS við llringhraul er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daj;a kl.
13—19.
NATTIIRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRÍMSSAFN. Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang-
ur ókeypis.
SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudaga
til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
SYNINCíIN í Slofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-
optimistaklúhbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga,
nema laugardag og sunnudag.
Þý/.ka bókasafnið, Mávahlið 23, er opið þriðjudaga og
föstudaga frá kl. 16—19.
ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturínn. Kirkjan og
bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan
9—lOárd. á virkum dögum.
HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún
er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4
síðd.
I SIGLUFIRÐI. — „Varð uppi
fótur og fit í fyrrakvöld.
Þustu allir sem vettlingi gátu
valdið að sfldarverksmiðju dr.
Pauls. því gífurlegur revkur
og mökkur gaus út úr húsinu,
og álitu allir, að kviknað væri
í því. Slökkviliðið var kallað og allur viðbúnaður til
slökkvunar gerður svo ítarlegur, sem föng voru á. En
þegar farið var að kanna húsin, kom f Ijós að aðeins
hafði gufupípa bilað og verksmiðjan þess vegna fvllzt af
gufu. Hrósuðu Siglfirðingar happi. að ekki var meiri
alvara á ferðum, því sennilegt þykir að ekki hefði teki/.t
að slökkva eld í verksmiðjunni, ef í henni hefði kviknað,
og þá voru mörg önnur hús í hættu.“
Og frá Siglufirði segir í annarri frétt „að menn væru
orðnir hræddir um að norska síldveiðiskipið „Fane-
fjord“ hafi farizt með allri áhöfn í miklu norðanveðri
sem gert hafði um mánaðamótin. A skipinu voru 16—17
menn".
gengisskrAning
NR. 171—9. seplctnber 1977
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um hilanír á veitu-
kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
horgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
KininK Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadoilar 206.00 206.50
I SterJingspund 359.10 360.00
1 Kanadadoilur 191.90 192.40
100 Danskar krónur 3334.70 3342.80
10« Norskar krónur 3776.00 3785.20
100 Sænskar króntir 4232.30 4242.60
100 Finnsk mork 4932.85 4944.85
100 Franskir frankar 4180.80 4191.00
100 Belg. frankar 574.80 576.20
100 Svissn. frankar 8631.30 8652.30
100 Cáyllini 8355.60 8375.90
100 V.-Þý/.k mörk 8850.10 8871.60
100 Lírur 23.32 23.38
100 Austurr. Seh 1244.<K) 1247.00
100 Eseudos 507.70 508.90
100 Pesetar 243.80 244.40
100 Yen 77.23 77.41
Breyling frá sfðuslu skráningu.