Morgunblaðið - 11.09.1977, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 11.09.1977, Qupperneq 32
I«orjjtitibInt>il> iorgmMaíjiiifo AL íiLYSINíiASIMINN ER. 22480 in«rðitnbl«liib SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1977 Heimilið ‘77 lýkur í kvöld og úrslitaleikur bikarkeppni K.S.I. verður í dag klukkan 14.00. Þessi mynd er því vel við hæfi, hún sýnir þegar liðsmenn Vals tóku þátt í tízkusýningu á heimilissýningunni í vikunni, en þeir munu einmitt mæta Fram til úrslita í hikarkeppninni í dag. Erfiðleikar eru við boranir á Grísará Ovfet hvað ný horhola á Dahik gefúr f\rr en um miðja vikuna Kjarasamningam- ir við Kópavog: Sumarleyfi í allt að 6 vikur Starfsmönnum tryggð lágmarksorlofsgreiðsla og persónuleg launauppbót í desember KJARASAMNINGAR þeir sem tókust milli Starfsmannafélass Kópavogs ok KópavoKskaupstaóar fela þart I sér, að starfsmenn bæjarins geta náð allt art t> vikna sumarleyfi. Ennfremur er mönnum Iryggt lágmark í orlof af yfirvinnu, þ.e. hafi þeir ekki náð markinu 250 þúsund krónur á orlofsárinu í yfirvinnu, fá þeir 20 þúsund krónur greiddar sent lág- markstryggingu. Þá fá þeir starfs- menn, sem unnið hafa 12 ár erta lengur, 40 þúsund króna launa- Jón vann Cagnes, Frakklandi — frá fréttamanni Mbl. Margeir Péturssyni. JÓN L. Arnason vann biðskák sína á móti Delaney, Irlandi, í annarri umferð heimsmeistara- móts unglinga hér I gær. (Jrslit annarra biðskáka urðu m.a. þau, að Whithehead, Bandaríkjunum. vann Lesky frá Frakklandi, en skák þeirra Shorts, Englandi, og Ddrashko, Júgóslavíu, fór aftur í bið og hefur Júgóslavinn nú betri stöðu. Efstir og jafnir á mótinu, þar sem tefla unglingar sem ekki hafa enn náð 17 ára aldri, eru fimm þátttakendur, þeir Weider, Pól- landi, Whitehead, Bandaríkjun- um, Kasparov, Sovétríkjunum, Sendur, Tyrklandi, og Zíiger, Sviss, allir með tvo vinninga. Fast á hæla þeirra með 1 og l‘/2 vinn- íng koma þeir Jón L. Árnason, Kappe, V-Þýzkalandi, og Janson, Noregi. í þriðju umferð mótsins sem tefld verður í dag, laugardag, tefla m.a. saman þeir Jón L. Árna- son og Ziiger, Sviss, Whitehead, Bandaríkjunum, og Weider, Pól- landi, og Kasparov og Sendun* Tyrklandi. uppbót í desembermánuði. Kjara- samningum við Kópavogskaup- stað er nú lokið að öllu leyti en því, að eftir er að ganga frá kaup- lið samningsins. Efnisatriði kjarsamningsins við Kópavogskaupstað eru samkvæmt upplýsingum Haralds Steinþórs- sonar, framkvæmdastjóra Banda- lags starfsmanna ríkis og bæja, þau, að starfsmaður i föstu starfi, sem unnið hefur 12 ár fær persónuuppbót í desember að upphæð 40 þúsund krónur. Þessi upphæð er visitölutryggð og hækkar í sama hlutfalli og vísi- talan. Þá er ákvæði um að við ákvörðun starfsaldurs er heimilt að taka til greina starfstíma hjá öðrum vinnuveitenda að hálfu leyti i sambærilegu starfi. Eftir 15 ára starfsaldur hækki menn jafnframt um einn launaflokk Breytingar verða á vaktaálagi. Það verður nú 38% af dagvinnu- kaupi i B-13, sem þýðir að miðað við aðstæður f dag, þ.e.a.s. þær tölur, sem nú gilda um launin ur 250 krónum i 300 krónur. Þá eru ákvæði um lágmarksupphæð orlofsfjár af yfirvinnu fyrir fullt orlofsár. Það felur í sér að þeir, sem ekki hafa yfirvinnu þeir fá orlof af yfirvinnu fá tryggingu fyrir 20 þúsund krónum á ári. Þetta á við alla, sem ekki hafa Framhald á bls. 2 SÖML' erfiðleikar hafa komið upp við boranir eftir heitu vatni að Grísará í Eyjafirði og voru við Laugaland. Við boranir hrynur jafnan úr veggjum borholunnar og verður að steypa veggina til þess að unnt sé að halda horunum áfram. Samkvæmt upplýsingum Isleifs Jónssonar, forstöðumanns Jarðborana rfkisins, tefur þetta talsvert borstörfin, en mjög mis- jafnt er eftir jarðlögum, hve oft verður að fóðra holuna með steypu. Samkvæmt upplýsingum isleifs hefur árangur borananna við Grisará enn verið lítill. Eitthvert vatn mun þó hafa komið í holuna á 600 metra dýpi, en nú er bor- krónan komin á 1.300 metra dýpi og er fyrirhugað að bora niður á 2 þúsund metra áður en menn verða úrkula vonar um árangur. Þetta er fyrsta holan að Grísará, en áður hafa verið boraðar holur rétt hjá, við Hrafnagil. Við boranir að Laugalandi mun hafa fengizt vatn, sem er að magni til 150 sekúndulitrar, en talið er líklegt að til húshitunar á Akureyri þurfi um 250 litra á sekúndu. Það er gufuborinn Dofri, sem notaður er við boranir á Grísará. Þá var borunum með bornum Glaum hætt fyrir tveimur dögum á Dalvík og er talið að þar hafi menn komið niður á góða vatnsæð á 700 til 800 metra dýpi. Sam- kvæmt upplýsingum Þóris Stef- ánssonar, hitaveitustjóra á Dal- vik, er holan lokuð og hefur enn ekki verið mæld. Mun þvi ekki verða ljóst, hve mikið vatnsmagn hún gefur fyrr en um miðja vik- una. Tappi er í holuopinu og er verið að bora fyrir fóðringum nú. Ein hola gefur nú 31 sekúndu- lítra með dælingu af 60 stiga heitu vatni á Dalvík. Þórir Stef- ánsson kvað hita vatnsins vera i lágmarki og er holan fullnýtt. Þvi var ráðizt í boranir og borinn Glaumur fenginn frá Orkustofn- un. Ekkert sirennsli er í nýju holunni. Grindvlking- ur með 630 tonn af loðnu ENGIN loðnuveiði var á loðnu- miðunum fyrir norðan í fyrrinótt og fram eftir laugardegi, en siðasta skipið sem tilkynnti um afla á söstudagskvöld var Grind- viuingur með 630 tonn. Þar með fór heildaraflinn á sumar- og haustvertiðinni nú fram úr heildarveiðinni á þeirri vertið í fyrra og er nú rétt tæplega 112 þúsund tonn á móti 111 þúsund tonnum i fyrra, en þá voru loðnu- veiðar stundaðar allt fram i desember. 500 tunnur af síld BRÆLA var á miðurn sildar- bátanna fram eftir nóttu og afli fremur tegur. Alls bárust á land i höfn um 500 tunnur síldar og þar af var Skógey með 160 tunnur, Eskey með 120 tunnur, Hvanney með 50—60 tunnur, Matthildur 50—60 og Steinunn 25—30 tunn- ur. Matthildur mun landa afla sin- um hjá söltunarstöðinni Stemmu hf. og er það fyrsta síldin sem verður söltuð hjá þeirri stöð. Flatarmál nýja hrauns- ins 0,7 ferkílómetrar ÖRLÍTIÐ sig var enn í gær á Kröflu- svæðinu og ndris þvi ekki hafið að nýju. Skjálftar voru öðru hverju og voru þeir sterkustu allt að 3 stig á Richter kvarta. Samkvæmt upplýs ingum skjálftavaktarinnar var tiðni þessara stærstu skjálfta sú, að 2—3 skjálftar komu á hverri klukkustund. í samtah við Axel Björnsson, jarðeðlis- fræðing hjá Orkustofnun, sem nú er staddur þarna nyrðra, hefur nýja hraunið nú verið mælt og reyndist flatarmál þess ,0 7 ferkílómetrar og magnið sem upp kom í gosinu er því nálægt 2 milljónum rúmmetra eða lítið eitt minna en ýmsir áætluðu Axel kvað greinilegt að umbrot á svæðinu væri í rénum, gosvirkni úr sögunni og sig lands einnig að mestui leyti, en þó væri áfram skjálftavirkni í Bjarnarflagi, enda beindust augu manna nú meira þangað Það svæði væri þó einnig að kyrrast að þvl er virtist, því að dregið hefði úr skjalfta- virkninni. Axel sagði, að ef þróunin á Kröflu- svæðinu yrði á næstu vikum með sama hætti og undanfarna mánuði, mætti fastlega gera ráð fyrir nýjum tíðindum á svæðinu undir áramót Menn hefðu VF6UROFÆR I NfjWlLKéjREif /ti MOwwm/fliíwd Fyrsta götulýsingin í Grímsey Verðum lengi enn í sumarskapi, sagði Alfreð oddviti „ÞAÐ ER sól og blíða hérna núna og hefur verið svo í nokkra daga,“ sagði Alfreð oddviti í Grímsey þegar við ræddum við hann í síma í gær. „Við erum hér í sumar- skapi og verðum lengi enn,“ hélt hann áfram. I dag snudda þeir Grímseyingar í rollunum sínum, þvi það á að bólusetja allt fé þeirra, sém telur um 200—300 fullorðið. Flestir eyjarskeggjar eiga rollur og eru heimamenn sjálfum sér nógir á því sviði i framleiðslu kindakjöts. I næsta mánuði verður smalað til slátrunar. „Það er komin hversdagsleg ró á eftir umferð sumarsins,“ sagði Alfreð, „ferðamannastraumurinn er úti að sinni, en við erum hins vegar að byrja á fyrstu götulýs- ingunni hér. Hún verður frá höfn- inni og suður að Félagsheimili, líklega einir 10—20 staurar." til gamans skotið á það að myndi nú taka landið 3Vi mánuð að rísa I það hámark er markar upphaf nýrrar hrinu en það þýddi að hún hæfist 24 des- ember nk. Axel sagði, að tímabilið milli siðustu hrinu í april og þeirrar er nú varð hefði verið i lengra lagi, enda hefði sigið i april orðið meira en áður eða upp undir einn metra, þannig að landið hefði verið lengur að risa Nú hefði sigið ekki verið nema um 60 sm og þess vegna mætti vænta að skemmra yrði i næstu hrinu. Jón lllugason. oddviti í Mývatns- sveit, sagði i samtali við Morgunblaðið í gær, að þá um morguninn hefði verið hafizt handa um viðgerð á hitaveitunm Framhald á bls. 28.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.