Alþýðublaðið - 29.10.1958, Side 2

Alþýðublaðið - 29.10.1958, Side 2
Alþýðublaðið M bvikudagur 29. október 1958 Æskilegt að stofna almennan kir' SlysavarSstoía Reysjavia u jSIeilsuvernöarstöðinni ar '>nin ÍUan sólarhringinn. Læknavörð !8T LR (fyrir vitjanir) er a sai”a iatað frá kl. 18—8. Símí 15080 Næturvörður þessa viku er i Jngólfs apóteki, sími 11330. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- víkur apótek — Lauga- yegs apótek og Ingólfs apótek fylgja öll lokunartíma sölubúða. Garðs apótek og Holts ®pótek, Apótek Austurbæjar og iWesturbæjar apótek eru opin t.il ,il, 7 daglega nema á laugardög- am til kl. 4. Holts apótek og iEarðs apótek eru opin á sunnu jiíögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið #Ua virka daga kl. 9—21. Laug- »rdaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Köpavogs apótek, Alfholsvegi er opið daglega kl. 9—20, jsema laugardaga kl. 9—16 og ffe®lgidaga kl. 13-16. Sími 83100. Flugferðir 2.oftleiðir. .Edda er væntanleg frá New York kl. 7, fer til Stavanger, dKaupmannahafnar. og Hamborg- er kl. 8.30. Hekla er væntanleg frá Glasgow og London kl. 18.30, fer til New York kl. 20. jFlugfélag- íslands h.f.: i Miltilandaflug: Hrímfaxi fer íil Glasgow og Kaupmannahafn ar kl. 08.30;- í-dag. Væntanlegur ©ftur til Rvk kl. 16.35 á morgun. Gullfaxi fer til London kl. 08.30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: 3 dag er áætlað að fljúga til Ak- nreyrar, Husavíkur, ísafjarðar og Vestmánnaeyja. — Á morg- «h er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Bíldudals, Egilsstaða, ísa- ijarðar, -Köpaskers, Patreksfj., pg Vestmannaeyja. Skipafréttír Ekipadeild S.Í.S.: Hvassáfell- er á Siglufirði. — Arharfell-er í Sölvesborg. Jök- vdfell fer væntanlega í dag frá Antwerpen áleiðis tií Fáskrúðs- fjarðar. Dísarfell fer væntanlega I dag frá Rjga til Gautaborgar. Litlafell er í olíuflutningum í iFaxaflóa. Helgafell fór frá Rvk til Eskifjarðár, Hamrafell kem- tir til Rvk í'kvöld frá Batum. I Sumskipafélag íslands h.f.: ; Dettifoss fór frá Siglufirði í gærmorgun til Þórshafnar, Norð fjárðar, Eskifjarðar og Váskrúðs íjarðar og þaðati til Kaup- Jiiahnaliafnar og Wisnmr. Fjall- foss fór frá Reykjávík í gær- íkvöldi tíl Akranéss bg Hafnar- fjarðar. Goðafoss fór frá Rvík í gæfkvöldi til New York. Gull- fdss kom til Reykjavíkur 27/10 frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss kom til Reykjavíkur Miðvikvdagur 29. október 26/10 frá Hamborg. Reykjaföss •he1' væntanlega farið frá Ham bo .; í gær til Hull og Reykja- víkur. Tröllafoss kom til Rvík- ur'26/10 frá New York. Tungu- j foss kom tij Aarhus í gáer,. fer þaðan til Kaupmannahafnar, Fur, Hamborgar og Rvíkur, Ríkisskip. Hekla fór frá Reýkjavík í gær austur um land í hringferð. Esja er á AUstfjörðum á suður- leið. Herðubreið fer frá Reykja- vík kl. 13 í dag austur um land tíl Fáskrúðsf jarðar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill er væntanlegur til Akur- eyrar í dag. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. Fundir Husittæðrafélag Reykjavíkur heldur fund í kvöld kl. 8.30 að Borgartúni 7. Umræðuefni: I. Heimilin og dýrtíðin. II. Vétrar- starfið. III. Kaffi. Allar húsmæð ur velkómnar. Brúðkaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband Jónína B. Thoraren- sen, Fbssnesi, Selfossi, og ÞOr- grímur Þórðarson, Reykjavík. Hjónaefni Fyrsta vetrardag opinberuðu trúlofun sína Sigríður Erlends- dóttir, Götu, Selvogi, og Guð- mundur Sigúrbergssón, Arn- bergi, Selfossi. Enn fremur sattia dag: Auður Gunnarsdótt- ir, Sæbóli, Stokkseyri, og Geir Valgeirsson járnsmiður, Selfössi. Ýmislegt Dagskrá sameittaðs alþingis. 1. Togarakaup, fsp. 2. Ríkisá- byrgðir, þáltill. 3. Innflutning- ur Varahluta í vélar til landbún aðar og sjávarútvegs, þáltill. 4. Votheysverkun, þáltill. 5. Skýrsla um Uiigverjalandsmál- ið, þálitiil. 6. Námskeið í með- ferð fiskileitartækja, þáltill. 7. Aðbúnaður fanga, þáltill. 8. Hag ránnsóknir, þáltill. IR. Keppt í kringlukasti í dag. í, Dagskráin í dag: 3.2.50—14 Við vinnuna •—• tón- leikar af plötum, 13.30 Útvarpssaga barnanna. $0.30 Lestur fornrita: Mágus- ý saga jarls, I (Andrés Björns- V son flytur). 120.55 Tónleikar: íslenzkir ein- j leikarar. Þórunn Jóhannsdótt ,n ir leikur sónötu í E-dúr op. 109. eí’tir Beethoven. Í|1.15 Saga í leikformi: Afsakið, skakkt númer — I. þáttur (Flosi Olafsson o. fl.). 22.10 Viðtal vikunnar (Sigurður Benediktsson). 22.30 Elsa Sigfúss syngur létt i lög. Dagskráin á morgun: 8—10 Morgunútvarp. 12 Hádegisútvarp. 12.50—14 Á frívaktinni. 18.30 Barnatími: Yngstu hlust- endurnir (Gyða Halldórsd.). 20.30 Spurt og spjallað í út- varpssal, 21.20 Tónleikar. 21.30 Útvarpssagan: Útnesja- menn VI (séra Jón Tlioraren- sen). 22.10 _Kvöldsag,an: _ Fpðurást, eftir Selmu Lagerlöf, VII (Þórunn Elfa Magnúsdóttir rith.). 22.35 Sinfóniskir tónleikar. an 1 Ályktanir Hins almenha kirki’ifundar Á HINUM almenna kirkju- fundi, sem haldinn var dag- ana 11.—13. októbér, voru þess ar ályktanir gerðar: I. Hinn. almenni kirkju- fundur 1958 telur æskilegt, að hið fyrsta verði stofnaður al- mennur kirkjulegur lýðskóli í Ská'holti með líku sniði og víða er á Norðurlondum. Auk hins almenna lýðskóla, verði þar haldin námskeið, þar sem prestar, söngstjórar og organ- leikarar, . æskuJýðsleiðtogar og aðrir starfsmenn kirkiunn- ar fái leiðbeiningar og þjálfun til undirbúnings félagslegu starfi á vegum kirkjunnar. Ennfremur fari þar fram al- menn námskeið og sumarbúðá starf eftír því sem auðið reyn- ist. II. Hinn almenni kirkju- fundur 1958 telur æski'egt, að fulltrúum úr hópi leikmanna verði bætt við í æskulýðsnefnd þjóðkirkjunnar. Einnig að sér- stakur fulitrúi verði ráðinn til að samrsema og hafa umsjón með æskulýðsstarfi kirkjunnar. III Fundurinn ítrekar til- mæli, sem áður hefUr verið beint til presta og safnaðar- nefnda í landinu, um að einn messudagur ársins, t. d. pálma- sunnudagur, verði sérstaklega helgaður kristniboðsmáhnu, og verði bá tekið við gjöfum því til stuðnings. Sé biskupi falin meðferð málsins. IV. Fundurinn felur for- manni undirbúnings- og stjórn arnefndar að koma á framfæri við gjaldeyrisyfirvöldin ein- dreginni ósk um að Samband íslenzkra kristniboðsfélaga fái hindrunarlaust að yfirfæra í Sextugur Frh. af 7. Ég hef í þessari grein fyrst og fremst gert grein fýrir skiln ingi míhum á ljóðagerð Sigúfð ar Einárssonar, en hann héfur einnig látið á þrykk út ganga mörg rit í lausu máli, þar á meðal leikritið Fyrir kóngsins mekt (1954), sem raunar er að nökkru leýti í bundnu málí, rit- gerðasafnið Líðahdi stund (1938) og íslenzkir bændáhöfð- ingjar (1951). Afbuíða mál- snilld Sigurðar Einarssonar nýtur sín hvergi betur en í sumum köflum þessara rita og vil ég til dæmis benda á nið- urlag greinarinnar um Krist- leif á Stóra-Kroppi í íslenzk- um bændahöfðingjum sem full gilt -sýnishorn þess, hversu Sig- urði nýtist tungutak sitt og vitsmunir, .þegar vel liggur á bonum. í leikritinu, sem að vísu er gallað listaverk, eru máltöfrarnir víða miklir og skáldlegí andríki í bezta lagi. Mér er kunnugt um að Sig- urður hefur enn mörg járn í eldi og er bað stórmannlegt af hinum sextuga garpi. Mun hon um sízt í hug-að slaka á klónni og gerast nú gamlaður, enda nýkominn heim úr Jórsalaför og frá borginni eilífu. Ég hygg að Holts klerkur muni fram- végis sem hingað til sjá okkur hinum fyrir tíðindum nokkr- um, svo sem siðvenia var Rang æihga liinrta fornú, þéirra sem bækúr settu saman og sóttú þjóðir heim. Guðinundur Daníelsson. í GÆR var lítill drengur sem var að selja mlerld, rændur peningunum seni hann hafði fengið fyrir merkin. Hann var búínn að selja fyrir 60—70 kr. o<r hugðist telja pening- sia... Hann bað annan dreng vokkru stærri en hann var sjálfúr, að haldá á penxngun- um fyrir sig meðan hann teldi merkin sem eftir voru. En er stærri denguinn hafði fengið tt«*ningana í hendur, tók hann á sprett og missti litli dreng- urinn af honum. Efíir því sem blaðið veit hezt, hefur málið verið kært tíl lögregltlnttar, en ekki er kuttttugt úm hvort sökudólg- uríhtí hefttr náðst. Skoíhrfð á Ouéinoy. TAII’EH, þriðjudag (NTÖ— rtFrtl. Nítján óbreyttir borgar- ar hafá fallið á Quemby síðan ‘rtrthýssuslcothríðin frá megin- '•'-dimt hófst að nýju, hinn í”ttugasta október siðastliðinn ósf hrjátíu og eihtt særzt, segir í ottinberri tilkynningu þjóöem issinttastjórnarinnar á Fotmósu í da-g. Frá því að Fekingstjórn- tilkynnti síðastliðinrt laugar Björnsson ritstjóri, Árni Árna- að franivegis yrði aðeins sön dr. méd., séra Jakob Ein- j skotið á Qrtemoý anrtan hvérn arssört, séba Þorstéinn Biörns-1 héfttr sfeöthfíðisi verið son, séra HánnéS Guðmunds- miög dfæih oe aðéirts fallið son og Gísli Jónassort skólastj. humfrað og fjöííitttt ktilur gjaldeyri þær gjafir, sem ber- ast til kristniboðsstöðvarinnar í Konsó. V. Kifkjufurtdurinn h°itir á allan landslýð að gera a'It, seirt fært er, til þpss •’ð standa gegn illu valdi áfengisins, s°m nú herjar geigvænlega meðal æsku landsins. VI. Kirkjufundurinn felur stjórnarnefndinni að ákvarða! á sínum tíma. hvénær næsti almennur kirkiufundur skuli haldinn, annaðhvort 1959 eða | 1961, er Kirkjuþing kemur “kki saman. Kosið var á kirkiufundinum í stjórharnéfnd að hluta og skipa hana nú eftirgreindir j menn: Aðalstjórrtaméfird: Gísli SveinssOn fýrtrý. smdíVíamq. n. t. formaður, Ásttuxndn'' Gnð- mundsson foiskttrt. sé’-a Þor- grimur Sigurðssort. séra .Tó- hann Hannesson. Párt Kolka héraðslæknir, séra Sigurión Guðjónsson og Sigurbiörn Þor kelsson forstjóri, | Varastjórnarnefnd: Séra Sig-1 urbjörn Á. Gíslason. Ólafur B. Minning: PÉTUR JAKOBSSON HEILÐSMI. 1. 4. 5. G. Dáinn 19. jóní 1958, í „geitarhús var ekki gengið'* til granna, er vildi hið bezta; Var framtakið óskatttta fengið við framsýn er sniðgekk það verstat, Þú genginn ert drenguriim goður til guðsanda lögsögustarfa. Nú fylgir þér hugljufur hróður þín hérvist var mörgum til þarfa. Þig grætur hin göfuga kona — sinn góðvin og aleigu sína. ■— — I háhveli helgustxi votta — nú himnesku stjörnurhár skítta. Ég héfi það ætíð í huga hve hollt var þér iafrtan áð kynttast : að vottsvikttttrti vildir þu duga —: Ég vii þéss m.éð þakklæti niinnast. Þér léttgst voru ljóðvégir þjálir um Iífið hvar fjölbreýthi skeðí. Þá tengdúm við samhttgá sálir er saklaus var tómstuttdagléði. Eg þakka þér velleystán vanda og veit nú það líðttr að kveldi. — Eg heilsa þér aftur í anda í eilífu Ijóðsagnaveldi. ’wrr»''r'Wr!>' J. S. HÚNFJÖRÐ. Verkainenn Okkur vantar nokkra verkamenn og trésmiði til vinnu strax. Byggingarfélagid Brú fef. Sími 16298

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.