Alþýðublaðið - 29.10.1958, Síða 9

Alþýðublaðið - 29.10.1958, Síða 9
M.övikudagUi' 29. október 1958 Alþýðublaíið I nnaeyjum GREIN ÞESSI birtist í síð- asta Þjóðhátíðarblaði Vest- mannaeyja og þar semi hún gef- ur allgott yfirlit yfir íþrótta- líf staðarins, tekur íþróttasíð- an sér bessaleyfi til þess að end urprenta hana. ÍÞRÓTTAíFtÉLAGIÐ ÞÓR, sem nú sér um Þjáðhátíð Vest mannaeyja, verður 45 ára 9. sep. n. k., stofnað þann dag ár. ið 1913. Aðalhvatamaður að stofnun þess var Guðmundur S-gurjónsson, er þá var sund- kennari í Eyjum. Einkum lagði félagið stunð á glímu og knatt- spyrnu, en auk þess leikfimi og frjálsar íþróttir. — Stofnendur Þórs voru átján ungir mfenn og fyrstu stjórn skipuðu þeir Ge- org Gíslason formaður, Harald- ur E ríksson gjaldkeri og Sig- urður Jónsson ritari. Keppinautur Þórs fyrstu ár.in var K.V. og síðar (eftir 1921). Knattspyrnufélagið Týr. Frá Því 1931 hafa félögin Þór og Týr komið fram sameiginlega fyrir hönd Vestmarinaeyja út á við, fyrst sem K.V. og síðar sem ÍBV. — En nauðsynlega keppni innan héraðs eiga félögin jafn. an sín á milli. : Þó að stundum hafi þessum keppinautum hlaupið kapp í kinn, þá hafa þeir jafnan kom- ið fram sem bræður, sameinað- ir í keppni gegn öðrum bvggðar lögum. Enda gera íþróttamenn úeggja félaga sér ljóst, að þau eru hvort öðru nauðsynleg, já, beinlínis lífsskilyrði hvort fyr. ir annað. Því að án keppni myndi ekki lengi haldas.t kraft- ur í starfseminni. Á þessum 45 árum, sem Þór hefur starfað, hefur það eign- azt fjölmarga góða íþrótta- menn, suma landskunna, þó e'gi muni þeir upptaldir hér að þessu sinni. Og víst er um það, að félagið hefur unnið Eyjun- um mikið menningar og heilla- starf á þessum árum, Vill Þjóðhátíðarblaðið óska Þór og íþróttahreyfingunni í Eyjum blessunar og heilla, og vonar að ný blómaöld eigi eftir að renna upp í íþróttalífi Vest- mannaeyinga. Núverandi stjórn Þórs skipa: Valtýr Snæbjörnsson formað- ur, Sveinn Tómasson varafor- rriaður, Stefán Runólfsson gjald keri, Ólafur Vilhjálmsson rit- ari, meðstjórnendur: Sigurgeir Jónasson, Bigir Jóhannsson og Kjartan Bergsteinsson. ÍÞRÓTTALÍFIÐ í EYJUM. Vér áttum nýlega tai við í- þróttamann úr Eyjum um á- Torfi Bryngeirsson hefur nú t-ekið að sér að þjálfa yngstu kynslóðina í Eyjum í frjálsum íþróttum. stand og horfur í íþróttamálum þar og birtist hér það, sem helzt varð ljóst af því spjalli: Golf: Af öllum íþróttagrein- um í Eyjum stendur golfíþrótt. in með mestum blóma. Fjöldi manna æfir að staðaldri golf í Herjólfsdal og taka auk þess margir þeirra þátt í ýmsum mót um, bæði í Eyjum og úti á landi. Margir golfleikarar í Eyjum eru með þeim fremstu á land- inu. í fyrra .váð Sveinn Ársæls. son íslandsmeistari og Lárus bróður hans varð sigurvegari í fyrsta flokki. í vor var háð bæjarkeppni milli Reykvíkinga og Vest- mannaeyinga. Unnu Vest- mannaeyingar með miklum yf- irburðum, höfðu 12 vinninga á móti 3. Knattspyrna:, í eldri flokkum Hreyfilshúðin. Þa$ er hentugt fyrlr FEREAMENN a<$ verzla f HreyfiSsbúðinnf. knattspyrnunnar er ekki hægt að segja, að góður árangur og geta sé til staða. Stafar það vitaskuld fyrst og fremst af at- vinnuháttum knattspyrnu- mannanna, sem margir fara á síldveiðar og geta því ekki æft yfir bezta tíraann, sumarið. — Auk þess má enginn vera að því að æfa meðan á vetrarver- tíð stendur. En að haustinu mætti æfa inni af kappi og væri þá nauðsynlegt að fá þjálfara, sem æfði svo úti að vorinu, þá sem heima yrðu. ' Hinn kunnni knattspyrnu- maður Ellert Sölvason Þjálfaði knattspyrnumenn í Eyjum hálf an mánuð s. 1. vor. Lét hann svo um mælt, að margt væri efni- legra knattspyrnumúnna í Eyj- um og benti einkum á Guð- mund Þórarinsson, sem hann taldi hiklaust eiga heima í ís- lenzka landsliðinu. Hæpið er þó, að honum veitist t.ækifæri til að komast í það, nema hann flytjist til SV-landsins. Varla dettur nokkrum í hug, að lands liðsnefnd taki sér ferð á hendur til Eyja, til þess að sjá „Týssa“ leika knattspyrnu. í annarri deildar keppninni, léku Vesmannaeyjingar fjóra leiki. Þeir unnu einn, gerðu eitt jafntefli og töpuðu tveimur. — Leikirnir við „Þrótt“ og ,Reyni‘ voru leiknir í Eyjum, en hinir tveir á SV-landi. Einstakir leikir enduðu þann. ig: Þróttur — ÍBV 3:1. ÍBV — Víkingur 2:2. ..ÍKF — IBV 3:1. ÍBV — Reynir 6:4. I yngri flokkunum er 3. fl. Týs sterkastur og væri athug- andi að senda hann á íslands- mótið. Drengirnir fóru keppnis- för til SV-lands í júní og er skemmst frá þvf að segja, að þeir sigruðu alla keppinauta sína og er það áreiðanlega bezta frammistaða knattspyrnuflokks úr Eyjum. Einstakþ- leikir enduðu þann ig; Týr — ÍBS 6:3. Týr — UMFK 5:3. Týr — Valur 4:2. Ellert Sölvason sagðist vera að stilla upp landsliði í 3. ald- ursflokki sér til skemmtunar og þar ætti Aðalsteinn Sigurjóns- son örugglega heima. Handknattleikur kvenna: — Stúlkurnar hafa æft inni í vet- ur undir handleiðslu Svavars Lárussoriar og einnig úti í vor, en hafa, að því er heimildarmað ur blaðsins taldi, engan fastan þjálfara núna. Stúlkurnar hafa leik ð einn leik í sumar (Þór — Týr) og varð jafntefli. Ennfrem ur lék ÍBV tvo leiki við Þrótt úr Reykjavík og var jafntefli í báðum. Núna eftir þjóðhátíðina verð- ur háð íslandsmót í útihand- knattleik kvenna, hér í Eyjum. Er vonandi, að Eyjastúlkurnar standi s'g vel. Frjálsar íþróttir: Ekki er hægt að segja, að þær standi í blóma um þessar mundir. Flest. ir, ef ekki allir þsir .eldri eru hættir að æfa og fáir hafa kom- ið tll að taka við af þeim. En nú hafa forráðamenn íþrótt- Framliald i 8. siðu- knatfspyrnan L U J T M St. L U J T M St„ Arsenai 15 8 2 5 41:24 18 Sheff. Utd. 14 11 1 2 43:15 23 Wolves 14 8 2 4 31:19 18 Fulham 14 10 3 1 39:19 23 Bolton 14 7 4 3 27:18 18 Stoke City 15 9 2 4 29:25 20 Preston 15 7 4 4 28:22 18 Bristol C. 14 8 1 5 34:23 1T West Brom. 14 6 5 3 36:22 17 Bristol R. 14 7 3 4 28:23 17 Luton Town 14 .5 7 2 26:18 17 Charlton 14 '7 3 4 32:28 17 Newcastle 14 8 1 5 31:26 17 Liverpool 14 7 2 5 28:24 16 West Ham 14 7 1 6 30:29 15 Sheff. Utd. 14 ■5 4 5 20:14 14 Chelsea 14 :7 1 6 36:36 15 Barnsley 14 6 O CA 6 25:28 14 Blackburn 14 5 4 5 33:25 14 Huddersf. 14 5 3 6 23:16 13 Nott. Forest 14 6 2 6 26:22 14 Cardiíf C. 113 6 1 6 22:23 13 Burnley 14 5 4 5 23:21 14 Leyton O. 14 4 5 5 20:21 13 Blackpool 14 4 6 4 15:17 14 Grimsby 14 4 5 5 25:33 13 Manch. Utd. 15' 4 5 6 30:26 13 Derby Co. 15 4 5 6 20:27 13 Tottenhara 14 5 3 6 33:33 13 Middlesbro 14 4 4 6 25:18 12 Portsmouth 14 4 4 6 24:31 12 Brighton 14 3 6 5 19:35 12 Leeds Utd. 14 3 6 5 15:23 12 Swansea 13 4 3 6 24:25 11 Everton 14 5 1 8 25:41 11 Ipswich 14 4 3 7 13:24 11 Birmingh. 14 4 2 7 17:29 11 Rotherham 14 4 3 7 13:32 11 Aston Villa 15 4 3 8 22:38 11 Scunth. 14 2 5 7 19:31 9 Leicester 14 3 4 7 24:37 10 Lincoln C. 14 3 2 9 26:33 S Manch. C. 14 3 4 7 21:37 10 Sunderl. 14 3 2 9 17:38 8 Ný bók fyrir ungar dömur: eftir OLGU GOLBÆK Þýðandi: ÁLFHEIÐUR KJARTANSDÓTTIR Eins og nafn bókarinnar ber með sér er hún ætluð ungum stúlkum. Um efni hennar er nóg að vísa til nokkurra kaflaheita: Líkamsæfingar, Kynþroskaskeið og vandamál þess, Fæðið, fegurðin og heilbrigðin, Umgengnin við hitt kynið, Hvernig hægt er að vera vel til fara með litlum tilkostnaði, Hvisrnig má fá fallegan, brúnan litar- hátt á sumrin. STÚLKUR! Kaupið bókina strax í næstu búð. Heimskringlubók Jarðarför SIGURBJARGAR GUÐBRANDSDÓTTUR frá I.itla-Galtardal, Sigtúni 53, fer fram frá Fossvogskirkj u fimmtudaginn 30. okt. kl. 3 eftir hádegi. Vandamenn. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, INGIBJARGAR ÞORLÁKSDÓTTUR fer fram frá Þióokirkjunni í Hafnarfirði fimmudaginn 30. okt. kl. 2 e. h. Elinborg Jónsdóttir Bjami Jónsson Þuríður Jónsdóttir Guðión Benediktsson Fanney Ófeigsdóttir Jóliannes Jónsson. Ásta Halldórsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.