Alþýðublaðið - 29.10.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 29.10.1958, Blaðsíða 12
V-EÐRIÐ : SV-kaldi, skúrir. Miðvikudagur 29. október 1958 Alþúímbloöiíi Margs konar vélar og verkfæri voru meðal }>ess sem stolið hcfur verið og kemur í leitirnar. — Þessii- rafmótorar fundust á Suðurnesium. FÆRI. Síðasti.ðið sumar tilkynnti rannsóknarlögregla varnar- liðsins íslenzku lögreglunni á Keflavíkurflugvelli, að brotizt befði verið inn í verkstæði sem varnarliðsmenn höfðu að- gang að til viðgerða á bílurn o. fl. Þarna var stolið mjög fágætum og verðmætum verk- •fæ|rum að verðmætá allt að 80 þúsund krónum. Öll þessi verkfæri fundu Gunnar Helgason og menn hans í gær. Þarna voru tæki, sem lekki eru til annars staðar hér á landi og öll lögreglan þar syðra hafði leitað þeirra lengi. En eitt býður öðru heim og þjófnaður á tækjum var rak- inn til annars mannsins sem VIÐ FÆREYINCr í TILEFNI af fregn í einu ,af dagblöðum Reykjavíkur um að danska ríkisstjórnin hafi fertg- ið tilboð frá ríkisstjórn ísj.ar.is varðandi fiskveiðiréttindi i eyinga við ísland og gag i- kvæm réttindi Islendinga viS Grænland óskar utanríkisrácu- neyt.ð að taka fram, að fregn þessi er með öllu tilhæfulaus; engar slíkar viðræður hafa far ið fram og ekkert slíkt komið.til tals innan ríkisstjórnarinnar. (Utanríkisráðun'eyti ð.) Ráðherra sjákim HANNIBAL VALDIMARS- SON, heilbrigðis- og félagsmála ráðherra, hefuj; verið sjúkur undanfarnar þrjár vikur. Ráö- herrann mun nú vera á bata- veg_ og að því er blaðið frélti í gær voru horfur á, að har.rt mundi taka til starfa aftur í dag. sfal rafsuðuvélinni. Flest* Banaslys á Laugarnesvegi Í.GÆRKVÖLDI var hér l'.st- kynning á vegum Menntamála ráðs og rikisútvarpsins. í upp- hafi flutti Helgi Sæmundsson formaður Menntamálaráðs á- varp. Kristinn Hallsson óperu- söngvari söng íslenzk lög, strengjakvintett lék lítið nætur ljóð eftir Mozart, Jakob Thor- arensen las lióð eftir sig.Þá var flutt óperan „Ráðskonuríkið“ eftir Pergolesi. Þuríður Páls- dóttir, Guðmundur Jónsson og Kristinn Hallsson fluttu. Hús- fyllir var og móttökur góðar. andi fyrir aftan hann. Enginn er rannsóknarlögreglan hafði íalað við í gær, sá hvaðan drengurinn kom, en álitið er að hann hafi komið frá vöru- bílunum. Bíístjórar þeirra sáu báðir er afturhjól strætis- vagnsins fór yfir drenginn miðjan. Stjúkrabíll kom strax Framhald á 5. síðu. ión Sigurðsson kjörinn for- maður Sjómannasambandsin! ÞINGI Sjómannasambands Islands lauk á sunnudagskvöld. Jón Sigurðsson var endurkjör- inn formaður sambandsins. Á þinginu voru fjölmörg mál rædd og samþykktir gerðar í þeim. Alþýðublaðinu barst í gser eftirfarandi fréttatilkynning frá sjómannasambandinu: TVÖ NÝ FÉLÖG „Sjómannasamband Islands hélt sitt fyrsta reglulegt þing dagana 25. og 26. okt. sl. Samþykkt voru á þinginu 2 félög í sambandið, er höfðu óskað upptöku, en það voru Sjómannadeild Vlf. Akraness og Vélstjórafélag Keflavíkur. í sambandinu eru nú 6 fé'.ög; og deildir með samtals 2177 fé- lagsmenn. Þingið sátu um -2J fulltrúar af 25, sem kosni r höfðu verið. Á þinginu voru rædd m'Irg mál, þar á meðai skipulags: á , öryggis- og tryggingamái ,c ; kjaramál. Ýmsar samþyk ti - voru gerðar í þessum má .-ir., t. d. var samþykkt að beina I til sambandsfélaganra að s s upp gildandi bátakjara- óg 'zzlt verðssamningum. í stjórn sambandsins vor.r kosnir til tveggja árá þ-'slc menn: Formaður Jón Sigurð: r.on, Framhald á 5. síðu. Freðfiskur fyrir 89 þús. stpd. fór tií Bretiands nýlega. ÞAÐ hefur vakið nokkra at- hygli síðan það kvisaðist, ,aS nýle-ga var nokkurt magn a£ freðfiski selt til Brctlands. Þyk ir almenningi að vonum gott að heyra það, að þrátt fyrir landhelgisstríð íslendinga ocj Breta skuli okkur takast að selja Bretum fisk. Það var 19. október sí., a& fór með freðfisk til Bretlands. UNNIÐ AÐ AUKINNI SÖLU í BRETLANDI í tilefni af þessu náði blaðið í gær snöggvast tali af Birni Halldórssyni, framkvæmda- stjóra Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna, og tjáði hann blaðinu, að Jón Gunnarssort sölustjóri SH, væri nú staddur í Englandi í þeim tilgangi að vinna að aukinni sölu þar. Hef- ur ætíð verið selt nokkurt magn af frystum fiski til Bret- land og nær öll frystu hrognirt, fara t. d. þangað. Sagði Björn, þess hefði ekki orðið vart, að landhelgisdeilan hefði haft nokkur áhrif á sölu hraðfrysts fisks í Englandi. RANNSÓKN þjófnað- armálsins mikla á Kefla- víkurflugvelli heldur á- fram og stöðugt bætast nýir menn í hóp hinna á- kærðu. — Aþýðublaðið frétti í gærkvöldi af því að yfirheyrslur stæðu yfir í Heigningarhúsinu og í hléi þar efra náði það tali af Gunnari Helga ísyni, fulltrúa ‘lögreglu- stjórans á Kefiavíkur- flugveiii, sem hefur haft rannsókn málsins með höndum frá upphafi. RAFSUÐUVELIN, Um hádegi í fyrradag fannst stór irafsuðuvéj, þem stol.ð var af Vellinum föstudags- kvöldið 26. sept. Veður var drungalegt það kvöld, rigning og dimmt. Um daginn hafði verið unnið með rafsuðuvé.1- inni fyrir utan Flugvallarhlið ið á svokölluðu Patterson svæði. Um tíu-leytið um kvöld ið komu tveir menn á jeppa, tengdu rafsuðuvélina, sem var á hjólum, aftan í og óku af stað. Sem ,fyrr segir var veð- ur dimmt þetta kvöld og sást því ekki til mannanna frá hliðinu. Lögfeglunni á Keflavíkur- flugvelli var tilkynntur þessi stuldur hinn 29. sept. og hófst þá strax rannsókn og leit að vélinni. Rafsuðuvélin fannst á bíla- verkstæði hér í bænum. Búið var að taka hjólin undan og mála vélina gráa, en hún var upphaflega gul. Ennfrem- ur var búið að tengja vélina við ráfkerfi verkstæðisins og var hún tilbúin til notkunar á staðnum. Rafsuðuvélin er stór og kostar 100 þús. kr. VERÐMÆT VERK- hinna verðmætu tækja fund- ust einnig á sama bílaverk- stæði og rafsuðuvélin, sem verkstæðiseigandi var ekki búinn að borga þjófunum. Meðal þess, sem fannst þarna voru bílalyftur, hleðslutækí, gas- og súrkútar o. fl. LOFTPRESSAN. Seint á árinu 1955 hvarf loftpressa, eign flughersins á Vellinum, á dularfullan háti. Loftpressa þessi fannst s.l. Framhald á 5. síðu. ENN eitt dauðaslys varð her [ í bænum í gær, er sex ára gamall drengur varð fyrir strætisvagni og be>ð bana. Tildrög voru sem hér segir: Kl. 11.45 var strætisvagn á leið norður Laugarnesveg. Tveir vörubílar stóðu vestan vegarins á móts við Afurða- sölu SIS og stóð annar nokk- uð út á götuna. í því að stræt isvagninn fór framhjá bílun- um, varð strætisvagnstjórinn Var við að eitthvað kom við vinstri hlið vagnsins og síðan að hjólin fóru yfir mishæð. Hann stöðvaði vagninn, fór út og fann þá drenginn liggj- ísienzkur lexfi á allar; ■ ■ kvikmyndir! j KVIKMYNDAHÚSAEIG- ■ endum hefur borizt tilboð ■ erlendis frá um fullkomin ' tæki, þannig að unnt verði ■ að setja íslenzkan texta á ■ allar erlendar kvikmyndir, í sem komla til landsins. Mun : nú í athugun hvort tiltæki- ■ legt sé af kostnaðarástæðum ■ að ráðast í kaup á slíkum: tækjum, en til þess að kaup-: in geti gerzt telja kvik- ■ myndahúsaeigendur nauð- ■ synlegt að fá töluverða til- : hliðrun skattayfirvalda. : Sjá 6. síðu \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.