Morgunblaðið - 07.10.1977, Page 6

Morgunblaðið - 07.10.1977, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1977 6 Ég tala nú ekki nema fslenzku, systir, en mig langar svo að vita hvort það eru ekki líka graðfolar þarna í útlandinu?! í DAG er föstudagur 7 októ- ber, sem er 280 dagur ársins 1977 Árdegisflóð í Reykjavík er kl 01 48 og siðdegisflóð kl 14 20 Sólarupprás í Reykja- vík er kl 07 53 og sólarlag kl 18 36 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 07 41 og sólarlag kl 18 18 Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl 1 3 1 5 og tunglið í suðri kl 08 53 (íslands- almanakið) Náðin Drottins vors Jesú Krists sé með anda yðar Amen. (Filem. 1,25.) | K OOSSGATA LAKÉTT: I. einar 5. herja 6. kúgun 4. afls II róta 12. jurt l.'t. end. 14. miskunn IK. nótum 17. ta*pa LOÐKÉTT: I. flátið 2. tönn .'I laupur 4. Ifkir 7. knaupa 8. elskan 10. samhlj. 12. svelg 15. forfiiður 1K. eins LAUSN Á SÍÐUSTU LARÉTT: 1. gala 5. rá. 7. ask 9. ok 10. starri 12. kó 12. agn 14 af 15. netta 17. tapa. éARÉTT: 2. arka 2. lá 4. vaskinn fi. skinn 8. stó 9. org 11 rafta 14. att 16 AR Veðrið NÆTURFROST mun hafa verirt víðast á land- inu í fyrrinótt. Var t.d. jafnkalt á Þingvöllum og uppi á Hveravöllum, frostið var 7 stÍR. Hér í Reykjavík var hiti viö frostmark í gærmornun í Klampandi sólskini, en tveggja stiga frost var í ha-num í fyrrinótt. A miðvikudaKÍnn var sól- skin hér í bænum í 8 klst. og 50 mín. 1 Kær- moríjuii var víðast frost norðanlands eitt til tvö stif;, á Akureyri var hit- inn að vísu 0 stÍR. iVIest- ur hiti í gærmorsun ina'ldist í Loftsölum, 5 stÍK. VeðurfræðinKar gerðu ráð fyrir hlýn- andi veðri í íía'rdaK. |fráhöfninni | I FYRRAKVÖLD fór togarinn Hrönn frá Reykjavíkurhöfn til veiða. Hvassafell fór ó ströndina og beint út. Þá er Háifoss farinn áleiðis til útlanda. Togarinn Narfi er kom- inn úr slippnum. 1 gter- morgun kom eftirlits- skipið Rodesand og rússneskl olíuskip, sem verið hefur að losa farm sinn undanfarna dasa, er farið aftur. | messuh ] AÐVENTKIRKJAN Reykjavik Á morgun. laugardag Biblíu- rannsókn kl 9 45 Guðsþjón- usta kl. 1 1 árd. Sigurður Bjarnason prédikar SAFNAÐARHEIMILI aðvent ista, Keflavik. Á morgun, laugardag Biblíurannsókn kl 10 árd Guðsþjónusta kl 11 árd. Einar V. Arason prédikar. | TAFVXP-FUfMOHD j TAPAST hefur í Seljahverfi gulbrondóttur högni, 6 mán- aða Finnandi hafi samband við Kattavinafélagið s 14594 [~FRÉ 1 I IFt | HVÍTABANDSKOUR halda basar á morgun. laugardag. kl 2 síðd að Hallveigarstöðum Verður þar á boðstólum handa- vinna, heimabakaðar kökur, notaður barnafatnaður og fleira | HEIMILISDYR | HJÁ Kattavinafélaginu er í óskilum bröndótt læða, hvit á háls og tám, með rautt háls- band Hún fannst uppi í Mos- fellssveit við Akurholt Simi Kattavinafélagsins er 14594 ÁRIMAO MEIL.LA SJÖTUG er í dag, 7. október, Heljta Metúsalemsdóttir, Kirkjulæk í Fljótshlíð. I DAG er 90 ára Guðný Bjarnadóttir frá Hrauns- nefi í Norðurárdal. Hún er fædd að Geira- koti i Flóa 7. október 1887. 1908 giftist Guðný Þor- birni Ólafssyni, bónda á Hraunsnefi, þar sem þau bjuggu til ársins 1938 er þau fluttust til Borgarness. Þorbjörn dó árið 1975. Guðný er enn mjög ern. Hún dvelst nú á Dvalar- heimili aldraðra i Borgar- nesi. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Erla Sigurðar- dóttir og Sigurður Isfeld Frímannsson. Heimili þeirra er í Hraunbæ 158, Rvík. (STUDÍÖ Guðmund- ar). GEFIN hafa verið saman i hjónaband í Landakots- kirkju Laufey Elsa Þor- steinsdóttir og Helgi Gests- son. Heimili þeirra er á Langholtsvegi 159, Rvík. Biskup kaþólsku kirkjunn- ar, Frehen, gaf brúðhjónin saman. Við athöfnina söng Anna Þórhallsdóttir ein- söng með undirleik Birgis Áss Guðmundssonar. (NÝJA MYNDASTOF- AN). DAUANA frá og með 7. oklðber lil 13. október kvóld-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna Revkjavík sem hér segir: t LVFJABtO BREI HOLTS. En auk þess er APÓTEK AL'STL'RBÆJA opió til kl. 22 alia daga v aktvikunnar nema sunn dag. LÆKNASTOFLR eru lokaóar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi vió iækni á CÖNOl'DEILD LANDSPlTALNS alia virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. (íöngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum ki. 8—17 er hægt aó ná samhandi víó lækni I síma LÆKN A- Ff.I,Af.S REVKJAVlKL'R 11510. en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kí. 17 virka daga til kiukkan 8 að morgni ug frá klukkan 17 á föstudögum lit klukkan 8 árd. á mánudógum er LÆKN'AVAKT í slma 21230. Nánari upplvsingar um Ivfjahúðir ng læknaþjónuslu eru gefnar í StMSVARA 18888. NEVÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er f HEILSl'- VERNDARSTOÐINN'I á laugardögum ng helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISADfiERÐIR fvrir fullnróna gegn mænusótl fara fram I HEILSl’VERNDARSTÖÐ REVKJAVIKI R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Eólk hafi með sér ðnæmisskfrteini. Q IHkRAMMQ HEIMSÓKNARTlMAR OJUIXnHIlUU Borgarspltalinn. Mánu- daga — fösludaga kl. 18.30— 19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 aila daga ug kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 ug kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma «g kl. 15—16. — Eæðingar- heimili Rev kjavfkur. Aila daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spltali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eflir umlali og ki. 15—17 á helgidögum. — l.andakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. I.augard. ug sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á harnadeild er alla daga kt. 15—17. I.andspitalinn: Alla daga kl. 15—16 ng 19—19.30. EæóingardeilJ: kl. 15—16 ug 19.30—20. Barnaspllali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Vlánud. — laugard. kl. 15—16 «g 19.30—20. Vffilsslaóir: llaglega kl. 15.15—16.15 ng kl. 19.30—20. SÖFN L.\ N DSBOK ASAF.\ ÍSLA\DS SAF\Hl SI\T \ió H\frfisnötu. Lestrarstlir eru opnir mánudaga — föstudatia kl. 9—19. f'tlánssalur (vegna heimalána) kl. 12—15. \ORR L\A húsirt. Sumarsvniní' þeirra Jóhanns Briem. SÍKuróar Sinurrtsstinar t»t; Steinþórs Sigurðssonar. er opin daglega kl. 14—19 fram til 11. á«úst. BORCiARBOKASAF\ REYKJAVlKLR: AÐALSAFN — ÚTLANSDéILD. Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12208, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skíptiborrts 12208 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SiNNLDÖOriVI. AÐALSAFN — LESTRA RSALl’ R. Þingholtsslræti 27, símar artalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartfmar 1. sept. — 21. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARAxNDBÓK/VSÖFN — Afgreirtsla f Þinholtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánartir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. vSÖLHEIIVIAvSAFN —Sólheimum 27. sími 26814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13— 16. BÖKIN HEIIVI — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjón- usta við fatlarta og sjóndapra. HOFSVALLA.SAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÖKASAFN LAL’GARNESSKÓLA — Skóla- bókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÉSTAÐASAFN — Bústartakirkju. sfmi 36270. IVIánud. — föstud. kl. 14— 21. laugard. kl. 13—16. ' ÞJÓÐMINJAS.ÍFNIÐ er opirt alla dag vikunnar kl. 1.30—4 sírtd. fram til 15. september n.k. BOKASAFN' KÓPAVÖGS í Félagsheimilinu opirt mánudaga til föstudaga kl. 14—21. LLSTASAFN ISLANDS \irt Ilringhraut er opirt daglega kl. 1.30—4 sírtd. fram IiI 15. september næstkomandi. — A.MERÍSKA BÓKASAFN'IÐ er opirt alla \irka daga k». 13—19. \ATTt Rl GRIPASAFMÐ er opirt sunnud.. þrirtjud.. fimmtiid. og laugard. kl. 13.30— 16. ASGRlMSSAFV Bergstartastr. 74. er opirt sunnudaga. þrirtjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sírtd. Artgang- ur ókevpÍN. •SÆDVRASAF\IÐ er opirt alla daga kl. 10—19. LLSTA.SAF\' F.inars Jónssonar er opirt sunnudaga og mirtvikudaga kl. 1.30—4 sírtd. T.FK\TBÖKAS.\F\IÐ. Skipholti 37. er opirt mánudaga til föstudags frá kl. 13— 19. Sími 81533. sY\T\C;i\ í Slofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúhhi Heykja\fkur er opin kl. 2—6 alla daga. nema laugardag og sunnudag. Þý/.ka hókasafnirt. >1 á\ahIirt 23. er opirt þrirtjudaga o„ föstudaga frá kl. 16—19. ÁRR/EJARSAFN er lokart \ fir \eturinn. Kirkjan og ba*rinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412. klukkan 9 — lOárd. á virkum diigum. HÖ<i(»>IY\DASAF\ Asmundar Sveinssonar virt Sigtún er opirt þrirtjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sírtd. BILANAVAKT \A KTÞJ ()\ IST A horgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfrtdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er s\arart allan sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekirt er virt tilk\nningum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og í þeim tilfellum örtrum sem horgarbúar lelja sig þurfa art fá artstort horgarstarfs- manna. vSAGT er frá andláti Stephans G. Stephanssonar. en hann dó heima hjá sér 9. ágúst. „Vlk- una fyrir andlátirt hafrti hann verirtvenju fremurhress. Fornvinir hans höfrtu verirt hjá honum í heimsókn tveim dögum fyrir andlátirt. en frá þ\ í segir á þessa leirt: Vildi hann ganga út. hafrti komizt arteins Iftinn spöl, en sneri þá \ irt aftur og hné nirtur í stól þann er hann hafrti setirt í. .. Tók sonur hans hann þá upp úr stólnum og bar hann inn í svefnherbergi hans. Kona hans og dóttir voru heima. IVIærtgurnar hagræddu honum sem bezt þær gátu. Var Stephan þá orrtinn mertvitundarlaus. Ekkert orrt mælti hann eftir art hann var horinn inn. En hægri höndina hreyfrti hann nokkrum sinnum, fyrst eftir art hann var lagrtur f rúmirt, en hrærði sig svo ekki upp frá þ\ I." GENGISSKRANING NK. 190 — 6. oklúbvr 1977. Finíng Kl. 12.00 Kaup •Sala 1 Bandaríkjadnllar 208.40 208.90 1 Sfrrlingsptind 366.85 367,75 1 Kanadadnllar 191.50 192.00 100 Danskar krónur 3104.25 3412.45 100 Nnrskar krónur 3798.10 3807.20 100 •Sa*nskar krnnur 4336.70 4347.10 100 Finnsk mnrk 5035.05 5047.05 100 Franskir frankar 4276,15 4286.45 100 Belg. frankar 586.40 587.80 100 vSvissn. frankar 8968.25 8989.75 100 Gvllini 8552.72 8573,25 100 V.-Þýzk mörk 9093.70 9115.50 100 Urur 23.66 23.72 100 Austurr. Seh. 1273.43 1276.45 100 Escudns 513.25 514.45 100 Pesetar 246.80 247.40 100 Yrn 80.45 80.64 Ilreyling frásírtusfu skráningu. l--~T............................................... j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.