Morgunblaðið - 07.10.1977, Síða 9

Morgunblaðið - 07.10.1977, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1977 9 skildu leiðir. tsland var allt á milli okkar, ég var búsettur í nyrsta norðri, en Björn i syðsta suðri, og þó, þó áttum við ennþá samleið. Ahugamálin voru enn þau sömu og hjá báðum, ekki herkóngar eða goðafræði lengur, heldur þjónusta í kirkju Krists. Sr. Björn varð snemma áhuga- samur prestur. Hann varð ungur að árum sóknarprestur í fjöl- mennu prestakalli i Keflavik og Njarðvikum. Þar fékk hann stórt og annasamt verksvið. Messu- gjörðum hefir hann jafnan sinnt af kostgæfni, enda prédikari góður og söngmaður, svo að messugjörð fer honum vel úr hendi. Þá hefir sr. Björn verið umhyggjusamur um söfnuði sína. Ég hygg, að hann hafi einkar vel sinnt þeim, sem bágt áttu og voru sorgum slegnir og þurftu upp- örfunar með. Ég hygg, að fátt hafi gefið lifi hans meira gildi en að sinna slíku fólki. Fyrir þetta hefir hann hlotið verulegar vinsældir hjá sóknarbörnum sínum. Sr. Björn er maður þeirrar gerðar, sem betur kann við að hafa nóg að starfa. Auk annasams prestakalls hefir hann löngum kennt talsvert, einnig það starf hefir látið honum vel. Eg hygg, að hann hafi verið vinsæll meðal nemenda sinna og kunnaó á þeim góð tök. Þá hefir sr. Björn lagt verulegt starf í söfnun islenskra bóka og á sjálfsagt með betri einkabóka- söfnum hér á landi. Hann er með afbrigðum bókfróður maður og hefir ritað og flutt erindi um þau mál. Á síðari árum hefir hann látið störf Góðtemplarareglunnar til sin taka. Séra Björn er sonur hjónanna FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR 35300&35301 Við Staðarbakka Raðhús 1 40 fm. með innbyggð- um bílskúr. Skiptist í stofur, 4 svefnherb., baðherb., gesta- snyrtingu og rúmgóður bilskúr. Frágengin lóð. Hugsanlegt að taka íbúð upp í kaupverð. Við Unufell 140 fm. raðhús á einni hæð fullfrágengið. Bílskúrsréttur. Við Álftamýri Glæsllegt endaraðhús 2 hæðir og kjallari með innbyggðum bíl- skúr. Möguleikar á skiptum á 4ra til 5 herb. ibúð. Við Birkigrund Raðhús (viðlagasjóðshús). Laust nú þegar. í smíðum Við Hraunbæ, 5 herb. glæsileg íbúð á 2. hæð, t.b. undir tréverk. Til afhendingar næsta vor. Fast verð. Sölumenn Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór I. Jónsson hdl. Jóns Stefánssonar bónda frá Þverá i Blönduhlið og Gunnhildar Björnsdóttur frá Miklabæ. Þau bjuggu lengst af í Grænumýri í Blönduhlíð, en þar býr nú Stefán, bróðir Björns. Sr. Björn er kvæntur Sjöfn Jónsdóttur og eiga þau tvær upp- komnar dætur og tvö börn, sem enn eru í foreldrahúsum. Ekki alls fyrir löngu átti undir- ritaður þess kost, að sitja ánægju- legan fagnað á heimili þeirra hjónanna á Kirkjuhvoli á Skaga, er sonur þeirra var fermdur. Þá hafði sr. Björn nýlega tekið við embætti á Akranesi af tengda- föður sínum, sr. Jóni M. Guðjóns- syni. Já, enn liggja leiðir saman. Og alltaf er það hressandi að sjá framan i frænda minn, þegar hann lítur inn, er hann á erindi í höfuðstaðinn. Ég árna sr. Birni, konu hans og fjölskyldu heilla a þessum tima- mótum, og býð hann velkominn i hóp hinna fullorðnu og ráðsettu. Ragnar Fjalar Lárusson. [ Efstasund 70 fm Þokkaleg 3ja herb. ibúð i kjall- | ara. Útb. 4.5 millj. Úthlíð 90 fm Falleg 3ja herb. ibúð, jarðhæð/ kjallari. Útb. 7 millj. Krummahólar 90 fm Mjög falleg Tja herb. ibúð á 6. hæð. Útb. 6 millj. Barónsstígur 80 fm Þokkaleg 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Útb. 6 millj. Blöndubakki 120fm Mjög falleg 4ra herb. ibúð á 1. hæð auk herbergis i kjallara. Útb. 7—7.5 millj Kriuhólar 110 fm Góð 4ra herb. ibúð á 6. hæð. Útb. 7 millj. fasteignala Hafnarstræti 22 simar. 27133-27650 Knutur Signarsson vidSkiptafr Pail Gudionsson vidskiptafr Ljósheimar 11Ö f m 4ra herb. ibúð á 8. hæð (efstu). Útb. 6.5 millj. Þverbrekka 11 6 fm Glæsileg 65 herb. ibúð á 5. hæð. Þvottahús á hæðinni. Útb. | 8 millj. Ásgarður 1 20 fm 4ra—5 herb. ibúð á 3. hæð (efstu) auk herbergis i kjallara. i Bilskúr. Útb. 1 0 millj. j Arnartangi 140 fm Fokhelt einbýlishús ásamt tvö- földum bilskúr. Uppl. á skrifstof- | unni. Heimasími 82486. Til sölu eftirtaldar fasteignir 1. Fasteignin Hverfisgata 52. Húsið er stein- steypt, verslunarhæð og 3 hæðir. Grunnflötur ca. 230 fm. Eignarlóð. Húsið er í góðu ásig- komulagi. Tilvalið fyrir verzlunarstarfsemi og skrifstofur, eða annan skyldan atvinnurekstur. 2. Fasteignin Brautarholt 28. 2 steinsteypt hús, aðalbygging og viðbygging. Aðalbygging- in ca. 130 fm. á einni hæð. Leigulóð 620 fm., sem gefur mikla byggingarmöguleika. Um 8 bílastæði fylgja Bj-autarholtsmegin. Tilvalin fasteign fyrir hvers konar atvinnustarfsemi. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu vorri, (ekki í síma). Lögfræði- og endurskoðunarskrifstofan, Laugavegi 18, fíagnar Ölafsson, hrf, lögg. endurskoðandi og Ólafur fíagnarsson, hrl. SIMIHER 24300 Til sölu og sýnis þann 7. Okt. Bogahlíð Góð 1 1 5 fm. 5 herb. endaibúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Stórar suður svalir. Útb. 8.5 millj. Verð 13.5 millj. ÓÐINSGATA Steinhús (viðbyggmg) með timburgólfum ca. 80 fm. Sér inngangur og ser hitaveita, tvö- falt gler. Útb. 4.5 millj. Verð 7 millj. KRUMMAHÓLAR 75 fm. 3ja herb. íbúð á 4. hæð, suður svalir. Laus strax ef óskað er. Útb. 6 millj. Verð 8—8.5 millj. RÁNARGATA 100 fm. 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Skipti á 2ja herb. ibúð möguleg. Útb. 7 millj. Verð 10 millj. BERGÞÓRUGATA 100 fm 4ra herb ibúð á 1. hæð Sér hitaveita. Útb. 6 — 7 millj. Verð 9— 1 0 millj. Höfum einnig ýmislegt úti á landi á Selfossi, í Hveragerði og viðar. Vantar allar gerðir eigna á skrá. \vja fasteignasalan Laugaveg 1 2 S.mi 24300 Þórhallur Björnsson viðsk.fr. Magnús Þórarinsson, Kvöldsimi kl. 7 — 8 38330. Lögfræðistörf innheimta Lögfræðistofa Árni Einarsson Ólafur Thoroddsen Laugarvegi 1 78 (Bolholts megin) Simi 27210. 28611 Verzlunarhúsnæði við Njálsgötu Húsnæðið er ca. 40 fm. ásamt bakherbergi og WC. Verð um 6 millj. Álfaskeið 3ja herb. 90 fm. ibúð á 4. hæð. Mjög góðar innréttingar. Suður svalir. Bilskúrsréttur. Verð 8.5 millj. Æsufell 3ja—4ra herb. 95 fm. á 2. hæð. Búr inn af eldhúsi, mjög góðar innréttingar. Bilskúr. Verð 1 0.5 millj. Fellsmúli 4ra—5 herb. endaibúð á 3. hæð. Tvennar svalir, vönduð íbúð. Verð 13.5 —14 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvlk Gizurarson hrl Kvöldsimi 1 7677 \ÞURFIÐ ÞER H/BYLI if Reynimelur 2ja herb. nýleg ibúð i þribýlis- húsi. Sér inngangur Sér hiti ■ýf f smiðum 3ja herb. I Vesturborginni. Beðið eftir láni Húsnæðismálastjórnar 2,7 millj. og lánað 1.2 millj. Gamli bærinn 3ja herb. 3ja herb. ibúðir. Útb. 4—5 millj. Lausar strax. if 3ja herb. Hjarðarhagi, Kvisthagi. Blóm- vallagata. Hlaðbrekka ■jf Goðheimar 5 herb. sérhæð 140 fm. með bilskúr. if 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir Við Meistaravelli, Fellsmúla, Breiðholt. ^ Miðtún — þríbýlish. Húseign með tveimur eða þrem- ur ibúðum. if Garðabær Fokhelt einbýlishús með gleri, 2. hæð 180 fm. 1. hæð 2ja herb. íbúð með bílskúr. Húsið er á einum fallegasta stað í Garðabæ. if Grindavík Raðhús 12 fm. auk bilskúrs. Verð kr. 12 millj. Útb. 6 — 7 millj. Skipti á íbúð í Hafnarfirði koma til greina. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Sími 26277 Gísli Ólafsson 201 78 Jón Ólafsson lögmaður. rem FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233 - 28733 Kaplaskjólsvegur Tveggja herbergja 60 fm íbúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist í svefnherbergi, rúmgóða stofu, flisalagt baðherbergi og vandað eldhús. Sérgeymsla i kjallara. Lóð frágengin. Laus 1. nóv. Tilboð. Meistaravellir Fjögurra herbergja 1 1 7 fm ibúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi, góða stofu, flísalagt baðherbergi, geymslu og gott eldhús. Danfosskranar. Bílskúrs- réttur. Útb. 10.0 millj. Sléttahraun HF Þriggja herbergja 86 fm enda- ibúð á þriðju hæð i fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist í stofu, tvö svefn- herbergi, flisalagt bað og eldhús. Sérgeymsla i kjallara. Bilskúrs- réttur. Verð 9.0 millj. Útb. 6.0—6.5 Esjugrund Kjalarnesi 140 fm fokhelt einbýlishús ásamt tvöföldum bilskúr til sölu. Teikningar á skrifstofunni. Verð kr. 8.0 millj. Gisli B. Garðarsson hdl. r29555^ opió alla virka daga frá 9til 21 ogumhelgar f rá 13 til 17 Mikió úrval eigna ó söluskró Skoóum ibúóir samdœgurs EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubió) SÍMI 29555 Hjörtur Gunnarsson sölum. Lárus Helgason sölum. Sveinn Freyr sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. __________________j HÚSAMIÐLUN Fastelgnasala Templarasundl 3. Vilhelm Ingimundarson Jón E. Ragnarsson hrl. Símar 11614, 11616 Vantar allar tegundir eigna á söluskrá 711 Rn - 7117n SÖLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS Z113U LIú # u lógm. jóh. þórðarson hdl til sölu og sýnis m.a. Sér hæð með bílskúr við Löngubrekku i Kópavogi nýleg og mjög góð hæð um 120 fm. 5 herb Öll í ágætu standi. Sér hitaveita. Sér inngangur. Sér þvottahús. Innbyggður góður bilskúr. Ræktuð lóð Útb. aðeins kr. 10 millj. 3ja herb. íbúð í vesturborginni á 3 hæð um 90 fm. við Hringbraut Sólrík og rúmgóð með útsýni. Risherb. fylgir. Svalir. Stór lóð íbúðin þarfnast málningar. Verð aðeins 8 til 8,5 millj 2ja herb. íbúðir við: Hamraborg 2. hæð 55 fm. ný og glæsileg i háhýsi. Útsýni. Ásgarð kjallari/jarðhæð um 60 fm. Mjög góð sér íbúð. Hávegur Kóp. 1. hæð um 50 fm. Sér íbúð í tvibýli. í neðra Breiðholti Höfum á skrá nýlegar og fullgerðar íbúðir 3ja og 4ra herb m a við: Kóngsbakka, Jörfabakka og Dverga- bakka. Kynnið ykkur söluskrána. Þurfum að útvega góða sér hæð í borginni. Óvenju mikil útb. Ennfremur einbýlishús í Kópavogi sem má þarfnast standsetningar. SÍMAR Ný söluskrá heimsend Fjöldi góðra eigna. AIMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.