Morgunblaðið - 07.10.1977, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1977
Skákstarf
í blóma á
Austurlandi
SKAKSAMBAND Austurlands er
um þessar mundir að hefja sitt
vetrarstarf. Fara hér á eftir
helstu punktar úr starfsáætlun
þeirra:
1) Skákmót Austurlands fer fram
í grunnskólanum á Egilsstöðum
15.—16. október og hefst taflið kl.
10.00 báða dagana.
2) Skáksambandið mun senda
unglinga til keppni á Islandsmót
20 ára og yngri, sem hefst i
Reykjavík 21. október.
3) Hraðskákmót Austurlands
verður haldið í Valhöll á Eskifirði
sunnudaginn 30. október og hefst
mótið kl. 16.00.
4) Aðalfundur Skáksambands
Austurlands verður haldinn í Val-
höll á Eskifirði sunnudaginn 30.
október n.k. og hefst kl. 14.00.
Frá stofnfundi Samtaka áhugafólks um áfengisvandamálið I sfðustu viku. Fvrir þá, sem hafa áhuga á að
gerast stofnfélagar, er rétt að geta þess að það er hægt fram að framhaldsstofnfundi sem verður á
sunnudaginn. Þá geta menn snúið sér til skrifstofu samtakanna að Frakkastíg 14B eða hringl í sfma
Sigurvegarinn
PHILIPS
litsiónvarp
með eðlilegum litum
Umboðsmenn um land allt:
Akranes
Borgarnes
Bolungarvík
ísafjörður
Hvammstangi
Blönduós
Sauðárkrókur
Siglufjörður
Verslunin Valfell
Kaupfélag Borgnesinga
Virkinn hf
Póllinn hf
K/F V Húnvetninga
K/F Húnvetninga
K/F Skagfirðinga
Aðalbúðin
Ólafsfjörður
Akureyri
Akureyri
Húsavík
Vopnafjörður
Seyðisfjörður
Neskaupstaður
Eskifjörður
Verslunin Valberg
Akurvfk hf
KEA
Þ. Stefánsson
K/F Vopnfirðinga
Stál hf
Kristján Lundberg
Elis Guðnason
IFáskrúðsfjörðu Guðmundur Hallgrímsson
Hornafjörður KASK
Hella Mosfell
Vestmannaeyjar Kjarni
Vestmannaeyjar Stafnes
Selfoss Radio og sjónvarpsstofan
Keflavík Stapafell hf
Hafnarfjörður Ljós og raftæki
heimilistæki sf
HAFNARSTRÆTI 3, SÍMI 20455 — SÆTÚNI 8, SÍMI 15655
Sýningu
Sigurðar
að ljúka
SYNINGU Siguróar Örlygssonar
Gallery Solon Islandus Aóalstræt
8. lýkur n.k. sunnudagskvöld. Un
500 manns hafa séð sýninguna oj
nokkrar myndir hafa selzt.
Sýningin er opin daglega frá kl
2—10.
Landsþing
landssambands
slökkviliðsmanna
Landssamband slökkviliösmann.
heldur ársþing sitt á Hótel Esji
8.—9. október n.k. Meöal mál;
sent þar veröa tekin fvrir eri
ávörp gesta. erindi um ýmis má
varðandi slökkvistörf. t>á verö;
þar almennar uniræöur og star
umræðuhópa.
Höfn:
300 lestir
af síld
fluttar út
llofn í llornnfirói. 0. nÓYemer
LJOSAFOSS lestaöi hér í dag 30(1
lestir af frvstri síld til Frakk-
lands, Danmerkur og Hollands,
en alls er biíiö aö fr.vsta röskar
1000 lestir af síld frá upphafi
síldarvertföar. Ennfremur tók
I.jósafoss 30 tonn af dilkakjöti til
útflutnings.
Nú er búiö aö salta 13500 tunn-
ur af síld hér á Höfn, hjá söltun-
arstöð Fiskimjölsverksmiöjunnar
hefur veriö saltaö í 11000 tunnui
og hjá Stemmu h.f. í 2500 tunnur.
Jökulfell er væntanlegt hingaö
næstu daga til aö taka kjöt til
útflutnings, þá kemur Skaftafell
hingaö á föstudag og tekur fros-
inn fisk á Ameríkumarkaö.
Háhyrningaveiöarinn Hafnar-
nes hélt út til veiöa i dag í kjölfai
sildarbátanna. Sildarbátarnii
hafa ekki getaö verið aö veiðum
siöustu daga vegna brælu og þeii
sem fóru út fengu ekkert, sökum
þess hve hvasst var á miöunum.
Magnús
Tómasson í
Gallerí Súm
MAGNUS Tómasson myndlistar-
maöur, sem opnaöi sýningú i Gall-
eri Súm s.l. laugaidag sýnir þar
fjórtán verk, mörg þeirra mynd-
raðir og eru þau gerö á árabilinu
1971—77.
Sýningu Magnúsar lýkur á
mánudag, en hún er opin daglega
frá 16.00—20.00.