Morgunblaðið - 07.10.1977, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTOBER 1977
pfnrgai Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavik.
Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson.
Ritstjórar Matthías Johannessen,
Styrmir Gunnarsson.
Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastjóri Björn Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson.
Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10100.
Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22480.
Áskriftargjald 1500.00 kr. á mánuði innanlands.
í lausasölu 80.00 kr. eintakið.
Island
og Sameinuðu þjóðirnar
SamnönKutækni okkar tíma
«K framvinda alþjódamála
hafa fært ríki og álfur saman,
þannÍK aö einangrun «k hlutle.vsi
eru haldlítil orð, er tilheyra
horfnum heimi «k liðinni tíð. Við
erum ekki lenjíur eyríki úr al-
faraleið. Við b.VRKjum land, sem
lÍKgur um þjóðbraut þvera, milli
hins fjamla o« nýja heims. Meöal
annars af þeim sökum jíeröum við
íslendingar okkur Ijósa «rein f.vr-
ir því, skömmu eftir endurreisn
þjóðveldis hér, að við áttum ba>ði
sk.vldum að Refína og hagsmuna
að gæta í samfélagi þjóðanna.
Þetta er rétt að rifja upp í tilefni
af ræðu utanríkisráðherra okkar,
Einars AKÚstssonar, á 152. alls-
herjaþinKÍ Sameinuðu þjóðanna í
New York f.vrir skemmstu.
Ráðherrann laKÓi á það áherslu
að sáttmáli Sameinuðu þjóðanna
væri sá Krundvöllur, sem mann-
kyni væri Kefinn til að byKKja á
tilraunir til lausnar marKVÍsleK-
um aðsteðjandi vanda. Siðmenn-
inKÍn. eins «k við þekktum hana í
daK, væri í voða, ef Sameinuðu
þjóðunum tækist ekki það sátta
ok hjálparstarf, sem þeim væri
ætlað að leysa af hendi.
Varðandi aðsteðjandi vanda
mannkynsins benti ráðherrann á
harðnandi vi'Kbúnaðarkapphlaup;
hættuna af útbreiðslu kjarna-
vopna, dreifinKU kjarnkleyfra
efna ok framleiðslu nýrra Kjui--
eyðinKarvopna. — Hann benti á
að SALT-samninKur Sovétríkj-
anna ok Bandaríkjanna væri á
enda runninn. Bæði ríkin hefðu
að vísu lýst því yfir að þau myndu
virða ákvæði hans meðan haldið
væri áfram tilraunum til að ná
nýju samkomulaKÍ- Lífsnauðsyn
væri þó að þessi heimsveldi
semdu á sama Krundvelli og áður
ok að áran^ur næðist f öðrum
afvopnunart ilraunum.
Þá ra-ddi ráðherrann um mann-
réttindamál, en mannréttindi
ættu víða undir hÖKK að sækja í
heiminum í daK. Hann hvatti til
náinnar samvinnu þjóðanna or
virks alþjóöleKs eftirlits með því,
hvernÍK mannréttindi væru virt
eða vanvirt. Gera þyrfti öfluKar
ráðstafanir til verndar saklausu
fólki Kt'Kn hermdarverkastarf-
semi. sem of víða væri ÓKnvaldur
í heiminum í daK- „Það er enn
höfuðhlutverk Sameinuðu þjóð-
anna,“ saRði ráðherrann, „að
vernda einstaklinKÍnn <>g réttindi
hans.“
Loks ræddi ráðherrann þróun
mála á hafréttarráöstefnu Sam-
einuðu þjóðanna — sér í laRÍ
framkominn óformleRan texta að
hafréttarsáttmála, sem saminn
hefur verið af forseta ráðstefn-
unnar ok formönnum aðalnefnda
hennar. Þessi texti er haKstæður
strandríkjum ok kemur heim og
saman við sjónarmið IslendinKa.
Hins ve^ar er enn alvark'Kur
áKreininKur varðandi alþjóða
hafsbotnssvæðið, en iðnþróuð ríki
telja, að í þeim efnum hafi ekki
verið komið næKileKa til móts við
haKsmuni þeirra. Ráðherrann
saKði: „Þar sem hafréttarráð-
stefnan hefur hinKað til ein-
kennzt af ákveðnum vilja þátttak-
enda til að finna haKkvæma lausn
allra þeirra málaflokka, sem hún
hefur fjallað um, tel éK fyllstu
ástæðu til að vona að einnÍK meRÍ
takast að skipa þeim atriðum,
sem eftir standa, á þann veg, að
sem flestir meKÍ vel við una, enda
er það svo með alla laKasetningu
að hún er þeim mun betri, sem
hún fellur betur að réttarvitund
þeirra, sem eÍKa að búa við hana.
Þess vegna er það von okkar allra
að hægt verði að undirrita haf-
réttarsáttmála á næsta ári!
Island
og Atlantshafsbandalagið
Ifiir sinni á allsherjarþinK
S.Þ. sótti Einar Agústsson,
utanríkisráðherra. heim C.vrus
Vante, utanríkisráðherra Banda-
rikjanna, í hoði þess síðarnefnda.
Hann ræddi ok við fleiri frammá-
menn i hinni nýju stjórn demó-
krata í Bandaríkjunum. Um
þessa heimsókn sbköí Einar
Ágústsson í hlaóaviðtali: „Ek hefi
ekki í minni ráðherratíð haft
samband við aðra en repúhlikana.
ok þess vegna fannst mér mjög
mikilvægt að þÍKKJa þetta boð ok
k.vnnast um leið þeim mönnum
persónuleKa, sem sitja munu við
handaríska stjórnvölinn á næstu
árum. Það var áríðandi að kynn-
ast þessum mönnum og skýra fyr-
ir þeim okkar sjónarmið." Ein-
stök atriði þessara viðræðna sagð-
ist utanríkisráðherra skýra í
ríkisstjórn og utanríkismála-
nefnd Alþingis, áður en hann
gerði þau að umtalsefni í fjöl-
miðium. Ljóst er það að utan-
ríkisráðherra ræddi tvíhliða sam-
skipti íslands og Bandaríkjanna,
alþjóðamál, veru Islands í
Atlantshafsbandalaginu og fram-
kvæmd varnarsamningsins við
viðmælendur sína.
Ísland er vopnlaus þjóð, sem
kosið hefur að tryggja öryggi sitt
í viðsjárverðum heimi og leggja
sinn skerf til varnarsamstarfs
lýðræðisríkja með aðild að
Atlantshafsbandalaginu og varn-
arsamningi við Bandaríkin. Norð-
urlöndin þrjú: Danmörk, Noreg-
ur og Island. sem aöilar eru að
Atlantshafsbandalaginu, voru öll
hernumin í síðari heimsstyrjöld-
inni, þrátt fyrir yfirlýsta hlut-
levsisslefnu: Danmörk og Noreg-
ur af Þjóðverjum en Island af
Bretum. Reynsla Dana og Norð-
manna af hlutleysi og hernámi
var að vísu biturri og sárari en
okkar. En það var þessi revnsla,
hnattstaða landanna og sömu við-
horf til mannréttinda og lýð-
ræðislegra þjóðfélagshátta, sem
hnýtti þau varnar- og öryggis-
keðju vestrænna þjóða. Þeirri af-
stöðu réð raunsæi og trú á þann
samtakamátt lýðræðisþjóða, sem
tryggt hefur frið í okkar heims-
hluta í meir en þrjá áratugi, eins
og fram kom í svörum Geirs Hall-
grímssonar, forsætisráðherra, á
blaðamannafundi í fyrradag.
í Ijósi þessara staðreynda, sem
og menningarlegra og viðskipta-
legra tengsla Islands og Banda-
ríkjanna, sem eru stærstur og
hagkvæmastur kaupandi ís-
lenzkrar útflutningsframleiðslu,
voru viðræður utanríkisráðherra
við ráðamenn í Bandaríkjunum
bæði æskilegar og nauðsynlegar.
tslenzku fullveldi er mikili styrk-
ur að samstarfi vestraenna þjóða í
Atlantshafsbandalaginu, þar sem
öll ríkin, smá og stór, starfa sam-
an á jafnréttisgrundvelli, með
fullt valfrelsi um veru eða brott-
för.
Málflutningurinn í Gudmundar- og Geirfinnsm
Gengur þriðji
maðurinn
ennþá laus?
— spurði verjandi Tryggva Rúnars Leifssonar
HILMAR Ingimundarson hrl., verj-
andi Tryggva Rúnars Leifssonar,
flutti varnarræðu sina í gærmorgun.
Eins og aðrir verjendur krafðist hann
algerrar sýknu til handa skjólstæð-
ingi sínum af ákæru um að hafa átt
þátt í morði Guðmundar Einarsson-
ar. Verjandinn gagnrýndi harkalega
rannsókn Guðmundarmálsins og þá
sérstaklega frumrannsóknina og
sagði m.a. að i henni hefði verið
brotnar allar þær meginreglur, sem
ætlað væri að vernda hina grunuðu.
í upphafi máls síns gerði Hilmar
Ingimundarson hrl þær dómkröfur að
Tryggvi Rúnar Leifsson yrði algerlega
sýknaður af ákærunni um að hafa
orðið Guðmundi Einarssyni að bana
hinn 27 janúar 1974 og ákæru um
meint nauðgunarbrot, sem ákærði var
talinn hafa framið 27. október 1974
Hvað varðar aðra ákæruliði á hendur
Tryggva Rúnari, þ e íkveikju í Litla-
Hrauni 12 marz 1972 og þrjú þjófn-
aðarbrot á árunum 1972 og 1974
krafðist verjandinn vægustu refsingu
að lögum og verði þá tekið tillit til
gæzluvarðhaldsvistar hins ákærða ef til
refsingar kemur Að síðustu krafðist
hann hæfilegra verjendalauna
Einstefna hjá Braga
Verjandinn vék fyrst að ákærunm á
hendur Tryggva Rúnari, sem útgefin
var 8 desember 1976 og kvað hana
ekki hafa verið birta ákærða fyrr en 1 3
janúar 1977 og hefði ekki verið farið
rétt að lögum þegar það var gert Þá
vék hann að aðallið ákærunnar, þ e
ákærunni um manndráp og gat verj-
andinn þess að saksóknarinn, Bragi
Steinarsson, hefði rakið málsatvik og
framburði og hefði þar verið um mikla
Samkvæmt þeim má aldrei yfirheyra
lengur en í 6 klukkustundir
„Framburður Erlu
skuggalegur"
segir verjandinn
í skýrslunni sagði Erla að hún hefði
þá um nóttina vaknað í íbúð þeirra
Sævars að Hamarsbraut 1 1 við ein-
hvern umgang Hefði hún litið fram og
séð Sævar, Kristján og einhvern þriðja
mann sem hún þekkti ekki vera að bera
þungan hlut vafinn í lak og sýndist
henni mannslíkami vera i lakinu Hún
hafi verið látin vinna eið af þessum
framburði og það sé því eiðsvarinn
framburður að hún hafi ekki þekkt
þennan þriðja mann. Þessum fram-
burði hafi hún síðar breytt a.m.k. þrisv-
ar hvað varðar Tryggva Rúnar Og 20.
febrúar 1977 hafi hún svo gefið nýja
heildarskýrslu og þá sagt að hún hafi
ekki þekkt Tryggva Rúnar en séð hann
nokkrum sinnum eftir að morðið var
framið á Hamarsbraut og telji hún að
Tryggvi Rúnar sé þriðji maðurinn, sém
hún sá morðnóttina. Fyrst i þessari
skýrslu, tæpum þremur árum eftir
morðið hafi hún í fyrsta skipti gefið
lýsingu á umræddum manni, um að
hann hafi verið frekar lítill, Ijóshærður
með hrokkið hár. í annað skipti hafi
Erla sagt, að hún hefði séð Tryggva
Rúnar áður en atburðurinn varð að
Hamarsbraut 1 1. „Hún þekkti hann
ekki 27 janúar 1974 en þekkir hann
síðan í dómshaldi 1977. Þetta er hinn
skuggalegi framburður Erlu Bolladótt-
ur, eins og saksóknarinn hefur sagt.
Mér finnst hann skuggalegur," sagði
Hilmar Ingimundarson.
Hilmar sagði að samkvæmt þessum
seinni framburði hefði Erla átt að
nefndi þá Tryggva Rúnar á nafn Síðan
nefndi Kristján Viðar nafn Tryggva
Verjandinn sagði að það hefði reynzt
erfitt fyrir Tryggva með sinn langa
sakaferil að koma nafni sínu út úr
þessu Hann kvað frumrannsóknina
hafa verið stórgallaða og við fram-
kvæmd hennar hefðu allar meginreglur
verið brotnar, sem væri ætlað að
vernda hina grunuðu Til dæmis hefðu
aldrei verið tilkvödd nein vitni við yfir-
heyrslur eins og ætti að vera og þau
hefðu aðeins verið tilkvödd þegar lesn-
ar voru upp skýrslur
Verjandinn gagnrýndi mjög hvernig
staðið var að yfirheyrslum í byrjun
málsins Tryggvi Rúnar hefði verið í
stöðugum yfirheyrslum fyrst eftir að
hann var handtekinn og 15 sinnum
hefði hann verið yfirheyrður á fáum
dögum, stundum mörgum sinnum á
dag Hann hefði verið mjög spenntur
fyrstu dagana og ekki getað sofið og
hefði þá læknir verið sóttur til að
sprauta hann niður. Hefði hann marg-
sinnis verið sprautaður, væntanlega til
þess að gera hann hæfan til yfir-
heyrslu. Þá hefði hann ekki fegnið leyfi
til þess að tala við skipaðan verjanda
sinn.
Hilmar Ingimundarson sagði að það
eina sem lægi fyrir eftir þessar 15
yfirheyrslur væri ein lögregluskýrsla en
í allt hefði hann verið yfirheyrður 68
sinnum. Ekkert væri bókað að loknum
öðrum yfirheyrslum og taldi hann að
gaman væri að vita hvað þar hefði farið
fram, en það væri skylda að bóka það
samkvæmt hegningarlögunum
Skýrsla Tryggva frá 9 janúar 1976.
Þar hefði hann sagst muna eftir að hafa
verið með Sævari og Kristjáni og ein-
hverjum öðrum en ekki hvar. Hann
Ljósmynd rannsóknarlögreglan
Staðurinn í Kapelluhrauni sunnan Hafnarfjarðar, sem sakborningar bentu á sem greftrunarstað líks Guðmundar.
Hinir grunuðu sögðust hafa lagt bílnum morðnóttina, þar sem bifreiðin er á myndinni.
einstefnu að ræða, því hann hefði
ekkert dregið fram, sem hefði getað
orðið ákærðu í hag Verjandinn rifjaði
upp þegar Tryggvi Rúnar var handtek-
inn 23. desember 1975 en hann var
þá staddur á Eskifirði, þar sem hann
var við vinnu Tryggvi var úrskurðaður
i 90 daga gæzluvarðhald vegna rann-
sóknar málsins og kærði hann úrskurð-
inn til Hæstaréttar Á aðfangadag voru
verjendur Tryggva, Kristjáns Viðars
Viðarssonar og Sævars Ciesielskis boð-
aðir í sakadóm Reykjavíkur og þeim
tilkynnt um gæzluvarðhald þessara
þriggja skjólstæðinga og þeir jafnframt
beðnir að hafa þau áhrif, að kærurnar
yrðu dregnar til baka Var það gert
Gæzluvarðhald Tryggva Rúnars var
m a byggt á skýrslu Erlu frá 20
desember 1975 sem hún gaf eftir 7
klukkustunda langa yfirheyrslur að
sögn verjandans, en það er brot á
lögunum um meðferð opinberra mála
þekkja Tryggva Rúnar Spurði hann
hvort hugsanlegt væri að lýsing Erlu
hefði ekki átt við Tryggva Rúnar í því
sambandi spurði verjandinn hvernig
stæði á því að mynd sú, sem Erla
sagðist hafa rissað upp af Tryggva
Rúnari væri ekki lögð fram í réttinum.
„Erla hefur annað hvort svarið rangan
eið eða verið með rangar sakargiftir á
saklausa menn Fyrir slíkt væri hún
ákærð í Geirfinnsmálinu eins og sak-
sóknari hefði skilmerkilega lýst Á
framburði slíks vitnis byggist ákæra
saksóknara og er Erla reyndar aðalvitn-
ið gegn Tryggva Rúnari," sagði Hilm-
ar
Frumrannsóknin
stórgölluð
Sem fyrr segir gaf Erla Bolladóttir
fyrst skýrslu um Guðmundarmálið 20
desember 1975 og tveimur dögum
seinna gaf Sævar skýrslu sína og
héldi að mætti fullyrða að átökin hefðu
byrjað í innra herberginu, en áður
hafði hann lýst húsaskipan, sem gæti
átt við Hamarsbraut 1 1 og líka eitt-
hvert annað hús Þetta væri sá fram-
burður sem saksóknarinn kallaði ein-
læga og afdráttarlausa játningu
Bókmenntafræðinga
i skýrslurnar
Verjandinn gerði sérstaklega að um-
ræðuefni orðalag lögregluskýrslnanna
og hvað það benda til þess að orðalag-
ið væri frá lögreglumönnunum komið
en ekki hinum ákærðu, eins og ætti að
vera samkvæmt lögum Sakborningum
væru lögð í munn sömu orðin og
greinilegt væri að lögreglumennirnir,
sem tóku skýrslur af þeim hefðu verið
leiðandi aðili í yfirheyrslunum Væri
fróðlegt að fá bókmenntafræðinga til
að líta yfir skýrslurnar og gefa álit sitt