Morgunblaðið - 07.10.1977, Síða 20

Morgunblaðið - 07.10.1977, Síða 20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1977 20 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lagermaður óskast Stórt heildsölufyrirtæki óskar að ráða mann til lagerstarfa. Góð vinnuaðstaða og laun í boði. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl sem fyrst merkt: „Traustur — 4106". Starfsfólk óskast 1 Aðstoðarverzlunarstjóri í matvöru- verslun. 2 Sendill hálfan eða allan daginn. 3. Starfskraft á skrifstofu. 4. Afgreiðslufólk í kjötdeildir. Uppl. veittar á skrifstofu okkar í dag og á mánudag. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. Auglýsingastarf Stór auglýsingastofa vill ráða til sín aug- lýsingateiknara nú sem fyrst. Einnig koma til greina þeir sem unnið hafa lengri eða skemmri tíma skyld störf. Starfið er fjölbreytilegt auglýsingastarf með þægi- legri vinnuaðstöðu og á góðum stað í borginni. Góð laun í boði ásamt ýmsum hlunnindum, sem starfinu fylgja. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf leggist inn til blaðsins fyrir 8 okt. n.k. merkt: „Auglýsingastörf — 4104". Fullri þagmælsku heitið. Tollstjóraskrif- stofan í Reykjavík Nokkur skrifstofustörf laus til umsóknar nú þegar. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri. Tollstjórinn í Reykjavik Tollhúsinu Tryqgvagötu 19. Sími 18500. Keflavík — Atvinna Óskum eftir að ráða starfskraft til verzlun- ar og skrifstofustarfa strax. Stapafell, Keflavík. Viljum ráða stúlkur til afgreiðslustarfa og til vinnu við inn- römmun. Nánari uppl. veittar á skrifstofunni kl. 4 — 5 mánudaginn 10. þ.m. Rammagerðin Hafnarstræti 19. Atvinna Selfosshreppur óskar að ráða tæknifræð- ing nú þegar, eða eftir nánara samkomu- lagi. Umsóknir, ásamt meðmælum og uppl. um fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 1 4. október n.k. Sveitarstjóri Selfosshrepps. Meinatæknir óskast sem fyrst. Nánari upplýsingar veit- ir Guðrún Tryggvadóttir meinatækni. Heilsugæslustöð — Sjúkrahús Egilsstöðum sími 9 7-1400 Vanur skipstjóri óskar eftir atvinnu. Sími 28253. Byggingaverka- menn óskast Óskum eftir að ráða nokkra bygginga- verkamenn, fram til áramóta. Upplýsingar gefur Einar Jónsson í síma 81225. MAZDA umboðið Bilaborg h.f. Smiðshöfða 23 Einkaritari óskast Þarf að hafa staðgóða kunnáttu í ensku og helst einu norðurlandamáli. Hálfs dags starf kæmi til greina. Tilboð er greini aldur, fyrri störf og meðmæli ef fyrir eru leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Einkaritari — 4304." Verslunarmaður óskar eftir vel launuðu starfi, eða auka- starfi. Getur annast: Sölustörf, innkaup, verðlagsmál, banka og tollaviðskipti, ensk bréfaviðskipti og fl., allt kemur til greina. Vinsamlega leggið nafn og símanúmer, ásamt helstu upplýsingum inn á afgr. Mbl. merkt. „Verslunarmaður — 4135" fyrir 15. þ.m. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki i Flatirnar, Garðabæ. Upplýsingar í síma 44146. JltofgiiitÞIfifrifr | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tH sölu Dömu og herrabúðin, Laugavegi 55 Ullarjersey 2500 kr. í kjólinn Terelyne- jersey 1789 kr. í kjólinn. Einnig mikið úrval af kjóla og pilsefnum. ítöisk innskotsborð Teborð, bakkar, taflmenn og fl. til sölu. Mjög gott verð. Havana, Goðheimum 9, sími 34023. Hl ÚTBOÐ Tilboð óskast frá innlendum aðilum í smíði háspennu- og lágspennubúnaðar fyrir dreifistöðvar, fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. Tilboðm verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 3. nóvember n.k. kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAV.ÍKUHBORGAR Frikirkjuvegi 3 — S.'rrii 25800 ' Fimleikar tilkynningar Dömu og herrabúðin Laugavegi 55 Efni í svuntur og slifsi í úrvali Einnig efni í íslenska búninginn Stúlkur byrjendur 7 — 8 ára laugardag kl. 1 5 40. Drengir byrjendur laugardaga kl. 17.55 og miðvikudaga kl. 19.10. Æfingar í íþróttasal Fellaskóla innritun á æfingu. Fimleikadeild Ármanns. \ Frá Innheimtu Í Selfosshrepps Sýslumaður Árnessýslu hefur í dag kveð- ið upp lögtaksúrskurð fyrir gjaldföllnum, en ógreiddum sveitargjöldum, álögðum í Selfosshreppi 1 977. Það er, útsvörum, aðstöðugjöldum og kirkjugarðagjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Sam- kvæmt úrkurðinum geta lögtök hafist að liðnum 8 dögum frá birtingu hans. Skor- að er á þá gjaldendur, sem ekki hafa staðið í skilum, að gera það nú þegar, svo komist verði hjá kostnaði og óþægindum, sem lögtak hefur í för með sér. Selfossi 4. október 1977, Sveitarstjóri Se/fosshrepps. \ Miðstöðvarketill óskast Óskað er eftir að kaupa 1 stk. liggjandi reykröraketil, 25 til 30 fm. Upplýsingar er greini aldur, ástand, gerð og fylgihluti o.fl. sendist afgreiðslu blaðsins f.h. n.k. mánudag 10. þ.m. merkt „Reykröraketill — 4219".

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.