Morgunblaðið - 07.10.1977, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1977
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Vélstjóra vantar vinnu
í landi nú þegar. Allt kemur
til greina. Uppl. í sima
72316.
Stúlka óskast
til heimilisaðstoðar tvisvar i
viku eftir hádegi. Uppl. i
sima 32107 kl. 2—5 i dag.
Myntir og
peningaseðlar
til sölu. Sendið eftir ókeypis
bæklingi. Möntstuen, Studie-
stræde 47, DK-1455
Köbenhavn K, simi 01-
13-21-11.
Sandgerði
Til sölu efri hæð i tvíbýlis-
húsi. Laus strax. Neðri hæð i
tvibýlishúsi. Laus strax. Litið
einbýlishús ásamt bilskúr.
Glæsilegt einbýlishús i smið-
um.
Eigna- og verðbréfasalan,
Hringbraut 90, Keflavik,
simi 92-3222.
Ný kjólasending
Opið laugardag frá kl.
10—12.
Dragtin Klapparstig 37.
Tilboð óksast
í Toyota Corolla '74,
skemmda eftir tjón. Bifreiðin
verður til sýnis að Logalandi
11, R.. laugardaginn 8. okt.
kl. 2—4. Sími 1 1434.
Opinber starfsmaður óskar
að taka á leigu 2ja—3ja
herb. íbúð nú þegar. Reglu-
semi og góðri umgengni heit-
ið.
Uppl. í síma 7261 1
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82, s. 31330.
Föstud.: 7 /10 kl. 20
Kjölur, Beinahóll, Grettis-
hellir, Hveravellir. Fararstj.:
Hallgrímur Jónasson og
Kristján M. Baldursson. Gist í
húsi. Upplýsingar og farseðl-
ar á skrifstofunni Lækjargötu
6, sími: 1 4606.
Utivist.
Kvenfélag
Bústaðarsóknar
Aðalfundur verður haldinn
mánudaginn 10. október kl.
8.30 í safnaðarheimilinu.
Stjórnin.
Félag
dönskukennara
Dönskukennarar á
framhaldsskólastigi:
Umræðufundur um NÁMS-
EFNI í DÖNSKU Á FRAM-
HALDSSKÓLASTIGI í Mið-
bæjarskóla laugardaginn
8. október 1 977 kl. 2.00.
Berum saman bækur okkar i
stað þess að sitja hver í sinu
horni.
Samræming — að hve miklu
leyti?
Hvar finnum við lesefni?
FfRflflíÍLflB
ISlflNDP,
QLÐUGmu 3
SLM4R 11791 og 19533.
Laugardagur 9. okt.
kl. 08.00Þórsmörk
Gist i sæluhúsinu. Farið i
gönguferðir um Mörkina.
Farmiðasala og upplýsingar á
skrifstofunni.
Sunnudagur9. okt.
Kl. 09.00 Hlöðuvellir-
Hlöðufell (1188 m).
Kl. 13.00 Vifilsfell (655
m) :— Bláfjallahellar.
Nánar auglýst síðar.
Ferðafélag íslands.
I.O.O.F. 12 = 1591078%
I.O.O.F.
1. = 1591078% —Spkv.
I.O.G.T.
saumaklúbbur
Fyrsti fundur vetrarins verður
laugardaginn 8. október kl. 2
e.h. Mætið vel. Kaffiveiting-
ar. Nefndin.
K.R.
knattspyrnumenn
Innanhússæfingar hefjast 9.
október n.k. og verða sem
hér segír til 31. des. n.k.
5. fl.
Sunnudaga kl.
13.00—15.30
Miðvikudaga kl.
17.10—18.50.
Fimmtudaga kl.
17.10—18.50.
4, fl.
Mánudaga kl.
19.40—21.20
Fimmtudaga kl.
18.50—20.30.
3. f I.
Mánudaga kl.
18.00—19.40
Fimmtudaga 20.30—21.20. kl.
2. fl.
Mánudaga 22.10—23.00 kl.
Fimmtudaga 21.20—22.10 kl.
M. fl. Mánudaga 21.20—22.10 kl
Fimmtudaga 2210—23.00 kl
Harðjaxlar Laugardaga 1 1.20—12.10. kl
Frá Guðspekifélayinu
Asknftarsimi
Gangleia er
1 7b20
í kvöld kl. 9 erindi Sverris
Bjarnasonar, „véfréttin hið
innra'.
Flóamarkaður
Færeyski sjómannakvinnu-
hringurinn heldur Flóamark-
að, Sjómannaheimilinu,
Skúlagötu 18, laugardaginn
8. okt. kl. 2.
Margt góðra muna og heima-
bakaðar kökur.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
naudungaruppboö
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 51., 52. og 54. tölu-
blaði Lögbirtingablaðs 1976 á síldarverk-
smiðju á Djúpavogi, þinglesinni eign
Búlandstinds h.f., fer fram samkvæmt
kröfu Atvinnuleysistryggingasjóðs á eign-
inni sjálfri mánudaginn 10. október
1 977 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 45., 48. og 51. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1977 á Skólagerði 10 — hluta —, þinglýstri eign
Jóns Kristinssonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag-
inn 1 2. október 1 977 kl. 1 4.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 24.. 26. og 29. tölublaði Lögbírtingablaðs-
ins 1977 á Ásbraut 5 -— hluta —, þinglýstri eign Gauts
Stefánssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12.
október 1 977 kl. 1 3.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 3., 6. og 8 tölublaði Lögbirtingablaðsins
1977 á Löngubrekku 14, þinglýstri eign Halldórs Ásgeirs-
sonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. október
1 977 kl. 10.45.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 36., 38. og 40. tölublaðí Lögbirtinga-
blaðsins 1977 á Kársnesbraut 36, þinglýstri eign Huldu
Ágústsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12.
október 1977 kl. 18.15
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 80., 82. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1976 á Tunguheiði 14 — hluta —, þinglýstri eign Árna
Höskuldssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12.
október 1977 kl. 11.15.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 24., 26. og 29. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1977 á Kársnesbraut 18 — hluta —, þinglýstri eign
Bjarna Böðvarssonar, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudag-
inn 1 2. október 1 977 kl. 1 3.00.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 45., 48. og 51. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1977 á Víðihvammi 10, — hluta, þinglýstri eign
Hrafn Jóhannssonar, fer fram á eignmni sjálfri miðvikudaginn
1 2. október 1 977 kl. 1 4.45.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 46., 49. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1977 á bárujárnsskúr í Smárahvammslandi, þinglýstri
eign þrotabús Borgarlagna h.f., fer fram á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 12. október 1977 kl. 11.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
sem auglýst var í 45., 48. og 51. töiublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1977 á Kársnesbraut 18 — hluta—, þinglýstri eign
Bjarna Böðvarssonar, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudag-
inn 1 2. október 1 977 kl. 1 3.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 63., 64. og 65. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1976 á Holtagerði 56, neðri hæð, þinglýstri eign
Konráðs Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri, miðviku-
daginn 1 2. október 1 977 kl. 1 6.45.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 45., 48. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1 977 á Digranesvegi 79, þinglýstri eign Guðrúnar Eyjólfs-
dóttur fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. október
1977 kl. 10.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 46., 49. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1977 á Fögrubrekku 22, þinglýstri eign Hjalta Karlssonar
og Kolbrúnar Steinþórsdóttur, fer fram á, eigninni sjálfri
miðvikudaginn 1 2. október 1 977 kl. 1 5.30.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i'80., 82. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1976 á Hlíðarvegi 4, þinglýstri eign Ólafs E. Einarssonar,
fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. október 1 977 kl.
16.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 46., 49. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1977 á steypustöð í landi Fífuhvamms, þinglýstri eign
Breiðholts h.f., fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 1 2.
október 197 7 kl. 16.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 45., 48. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1977 á Holtagerði 54 — hluta —, þinglýstri eign Gísla
G. Gunnlaugssonar fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn
12. október 1977 kl. 12.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 45., 48. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1977 á Hlíðarvegi 29 — hluta —, þinglýstri eign
Brynjars Arnar Bragasonar, fer fram á eigninni sjálfri miðviku-
daginn 1 2. október 1 977 kl. 1 1.45.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 45., 48. og 51. tölublaði Lögbirtíngablaðs-
ins 1 977 á Skólagerði 64, þinglýstri eign Þórarins Jakobsson-
ar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. október 1977
kl. 14.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
húsnæöi óskast
Skrifstofuhúsnæði
Óskast til leigu sem næst miðbænum, 2
til 3 saml. herb. jmeð kaffikrók og snyrt-
ingu.
Tilboð leggist inn á afgr. Mbl merkt:
„Skrifstofa — 4303" fyrir 1 1 þ.m.