Morgunblaðið - 07.10.1977, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTOBER 1977
24
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
■Vni 21. marz—19. aprfl
Fullyrðingar falla ekki öllum jafnvel í
geð. Ilafðu taumhald á tungu þinni og
taktu tillit til skoðana annarra. Mundu
að flas er ekki til fagnaðar.
Nautið
20. aprfl—20. maí
Þú ert uppfullur af störkostlegum hug-
myndum og ættir að reyna að koma ein-
hverri þeirra I framkvæmd. Heima fvrir
er einhver óreiða sem kippa þarf í lag.
k
Tvíhurarnir
21. maf—20. júnf
Gerðu þér ekki of miklar vonir þá verða
vonhrigðin ekki eins sár. Það sem aðrir
segja og gera er ekki alltaf hið eina rétta.
Krabhinn
21. júnf—22. júlí
Þú mátt búast við mjög harðri sam-
keppni í dag. og sennilega verður fólk
frekar taugaóstyrkt og skapvont. Revndu
að vera hjartsýnn.
ii
Ljónið
23. júlí—22. ágúst
Dagurinn verður skemmtilegur og hest
varið heima með þínum nánustu. Þú
færð sennilega góðar fréttir í kvöld.
Vertu ekki of evðslusamur..
Mærin
23. ágúst-
-22. sept.
Ovenjuleg uppátækl og sproll setja sinn
svip á daginn. Vertu viðhúinn óvæntum
hlut þegar líða tekur á kvöldið. sem
vissulega verður skemmtilegt.
\ Vogin
W/iTT4 23. sept.—22. okt.
Þú kannt að lenda í einhverjum vand-
ræðum með að gera vini þínum grein
fvrir sjónarmiðum þfnum. Vertu heimaí
kvöld og hvfldu þig.
Drckinn
23. okt—21. nóv.
Lfttu raunsæjum augum á hlutina og
gerðu ekki of mikið veður út af smámun-
um. Revndu að kynna þér hetur stað-
reyndir hvers máls.
Bogmaðurinn
22. nóv.—21. des.
Nú er um að gera að láta daginn ekki
hlaupa frá sér. Stutt ferðalag getur orðið
bæði skemmtilegf og gagnlegt. Kvöldið
verður rólegt.
rmv(| Steingeitin
22. des,—19. jan.
Þetta er heppilegur dagur til að gera út
um leiðinda deilumál. sem allt of lengi
hefur sett vandræðalegan svip á fjöl-
sky Idulífið.
Vatnsberinn
20. jan,—18. feb.
Þú ert sennilega eitthvað niðurdreginn í
dag, en það er engin ástæða til að vera
svona sorgmæddur. því fljótt skipast
veður í lofti.
Fiskarnir
19. feb.—20. marz
Vertu heima í kvöld og reyndu að koma
einhverju gagnlegu f verk. Það nær engrl
átt að tala hara um hlutina. framkvæmd-
in er það sem skiptir máli.
AutabárÍur! Þú aitfr huq-
mynchna að faraíAraPa-
kuf/ana, s\/0 V/J erum a/ft-
af á hausnum /
Takk s’dmuleiðjs.Kufl-
arnir voru fráo/srhi/q-
mynd. Þessveana be/ f
hann á aqn/a ag fom.
-------^ mF
TINNI
X 9
© Buus B<á HEFALDR£I
( séo PEUIKANFUöl
-A.— í • » I
ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN
7.
'P
AF Huefjo er?T<j suo gqunn
H yGGlNN A€> OPNA DUÆ
pÍNAP FHR/H E.INHOE.R3UM SEM
þ±/<ÓST GEPA SKODANAKÖh/NUN?
OG U/LTU (/£/?/) SUO UÆ.NN AQ '
F’A /rféR UESK/Ð F>!TtP
AF HUEF3U
FÆ- ÉG ALLT-
AF pESSA/Z
PLrtTSPUOM -
SMÁFÓLK
0NE LUAV TO TELL
IF W'OU'RE IN G00P
5HAPE 15 T0 TALIU
IUHILE WRE J066IN6
IF Y0U CAN CARRV0N
A CONVER5ATION WHILE
VOU'eE J066IN6, THEN
VOU'RE IN 6000 5HAPE
11 / l / / / 1 (, 1 / / / 1 1, / (
U / ( ( / / | / 11 1 </(<l//1<
v(// V( / 1 / , u (<(/✓//'/>
1 t ( / / 1 / ( ' "'K 1 i //,((/ !
(1/1 (/( ( / // / U/( ///i
U / ( ) / (> l/ 1 //('•///<//<
'i '4,/
Ein aðferð til a finna hvort
maður er í góðu líkamsástandi
er að tala á meðan maður
skokkar.
Ef maður getur haldið uppi
samræðum á meðan maður
skokkar, þá er maður í góðri
þjálfun.
Eg sé eftir að hafa nefnt þetta.