Morgunblaðið - 07.10.1977, Síða 25

Morgunblaðið - 07.10.1977, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÖBER 1977 25 fclk í fréttum + Marie- Astrid prinsessa í Lux- emburg sem margir hafa álitið að yrði konuefni enska krónprinsins, mun innan skamms fara til Lambarene í Afríku til að starfa þar sem hjúkrunarkona á hinu fræga sjúkrahúsi sem kennt er við dr. Albert Schweitzer. Borið hefur verið á móti því við ensku hirð- ina að nokkuð væri á milli Marie-Astrid og Charles prins. + Bandaríski kvikmyndaleik- arinn Dean Martin sem orðinn er 59 ára segist vera trúlofað- ur. Heitmey hans heitir Andrea Boyer og er 39 árum yngri eða aðeins tvítug. Vinir Martins segja að næst þegar hann trúlofi sig muni stúlkan líklega koma beint úr leikskól- anum. FACO - HLJOMDEILD NÝJAR PLÖTUR Steely Dan Dr Hook DR.HOOK ♦S'* £ - MAKIF _ uöve * AND _ MUSIC ' H f Aja Makin love and music Þungt og/eða þróað rokk Rolling Stones Love You Live Vikivaki Crusing Tom Petty And The Heartbreakers Tom Petty Chicago Chicago XI Doobie Brothers Livin On The Fault Line Supertramp Even I n The Quietest Moments Supertramp Allar John Miles Stranger In The City Grateful Dead Terrapin Station Climax Blues Band Gold Plated Thin Lizzy Bad Reputation Kiss Love Gun Kiss Allar JJ Cale Allar Steely Dan Allar Létt rokk, pop, Country rokk Sutherlands Brothers Down To Earth Berne Leadon/ Michael Georgiades Natural Progressions Linda Ronstadt Simple Dreams Fleetwood Mac Rumours Sailor Checkpoint Chris Hillman Clear Sailin Donovan Ný 1 Occ Deceptive Bends 1 Occ Allar Barry Manilow Tryin To Get The Feeling The Troggs Vintage Years Abba Arrival History Of British Rock Nr 1, Nr2. Nr3 Manhattan Transfer Coming Out Harpo Harpo Hits Soul og jazz rokk Stomu Yamashta Real Thing Donna Summer Bony M Tina Charles Randy Crawford Go Too 4 From 8 I Remember Yesterday Love For Sale Heartn'Soul Everything Must Change Ath.:Ný sending af jazz plötum Laugavegi 89 Sími 13008 Hafnarstræti 1 7 Simi 13303.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.