Morgunblaðið - 07.10.1977, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.10.1977, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7, OKTÓBER 1977 Teljum okkur betri en eigum von á erfiðum leik - sögðu forráðamenn FH um leik þeirra við Kiffen — ÞETTA ver«lur erfiöur leikur, en viö eijium aö vinna sÍKUr. Ék leldi þart meiri háttar slys ef viö ííeröum það ekki, safíði Örn Hallsteinssun, þjálfari bikar- meistara FH í handknattleik, er fjallað var um leik FH og finnsku hikarmeistaranna Kiffen, sem fram mun fara í Iþróllahúsi Hafnarfjarðar n.k. laugardag. Verður þessi leikur 27 Evrópu- hikarleikur FH, en ekkert íslen/kt lið hefur verið jafnoft í Evrópukeppni, né staðið si« þar betur en FH-ingar. Gera Hafn- firðingarnir sér miklar vonir um Heil umferð fór fram í belgísku 1. deildar keppninni i knatt- spyrnu i fyrrakvöld og lék þá lið Ásgeirs Sigurvinssonar, Standard Liege á heimavelli við Lierse. Jafntefli varð í þeim leik 0:0, of> heldur því Standard stöðu sinni við toppinn í Belgíu. FC Brufífte sem varð belf’ískur meistari i fyrra vann leik sinn í fyrrakvöld of» hefur nú forystu í deildinni að komast í aðra umferð að þessu sinni, en sefíjast þó gera sér ftrein fyrir því að andsta'ðingarnir í fyrstu umferðinni verði ekki auðveldir viðfangs. I finnska liðinu Kiffen eru hvorki fleiri né færri en 10 finnskir landsliðsmenn, og fimm leikmanna liðsins hafa verið valdir í finnska landsliðið sem tekur þátt í Norðurlandamótinu i Reykjavík. Hefur Kiffen nú um nokkurt skeið verið eitt bezta handknattleiksfélag Finnlands, Oft gera forráðamenn og leikmenn félagsins sér vonir um að vinna La Louviere — Charleroi 0:2 Lokeren — Cerele Brugge 2:0 Courtrai—Anderleeht 0:2 Antwerpen — FC Liege 3:0 Boom — Winterslag 1:5 Standard Liege — Lierse 0:0 Molenl>eek — Beersehot 5:2 FC Brugge — Waregem 4:0 Berinften — Beveren 1:5 finnska meistaratitilinn i ár, og færa félagi sinu þar með kær- komna afmælisgjöf, en félagið á 70 ára afmæli á þessu ári. — íslendingum hefur jafnan gengið heldur erfiðlega með Finna, sagði Ingvar Viktorsson, formaður handknattleiksdeildar FH, á blaðamannafundi félagsins á miðvikudaginn. — Við höfum t.d. ekki unnið þá í landsleik enn, og í unglingaiandsleikjum höfum við jafnan átt i basli með þá, jafnvel þótt við höfum talið okkur vera með miklu betra lið en þeir. FH mætti finnska meistaraliðinu UK 51 i annarri umferð Evrópu- bikarkeppni meistaraliða árið 1970, og fóru þá báðir leikirnir fram hér heima. Þrátt fyrir það gekk okkur ekki alltof vel með þá, unnum fyrri leikinn 1.3—10 og seinni leikinn 17—10. Það má ljóst vera að við verðum að vinna leikinn á laugardaginn með nokkrum mun til þess að vera sæmilega öruggir um að komast í aðra umferð keppninnar, sagði Ingvar. Á ýmsu hefur gengið frá því að ljóst varð að FH og Kiffen drógust saman i Evrópubikar- keppninni. Höfðu forráðamenn finnska liðsins samband við FH- inga og óskuðu eftir að leika báða leikina hér, og vildu fá allan kostnað sinn greiddan. Að því vildu FH-ingar ekki ganga, og til- kynntu Finnarnir þá að þeir hefðu ákveðið að gefa leikinn. — Við vorum auðvitað ósköp ánægðir með það, sagði Ingvar Viktorsson, — en síðar kom í Ijós að Handknattleikssamband Evrópu leyfir ekki að leikir í þessari keppni séu gefnir, og því varð að ráði að hafa þennan hátt- inn á, að þeir heimsæktu okkur og við þá. Örn Hallsteinsson, þjálfari FH- inganþa, sagði að ,svo virtist almepnt að menn teldu Finnana létta andstæðinga, og að FH-ingar væru öruggir með sigur í leiknum Norðúrlandamót i borðtennis fer fram í Stokkhólmi dagana 7.—9. október n.k. Allar Norður- landaþjóðirnar taka þátt i mótinu, að Færeyingum undanskildum. Islenzka liðið sem keppir á mót- inu heldur utan á föstudag, en það er skipað eftirtöldum mönn- um: Ragnar Ragnarsson, Erninum — fyrirliði Gunnar Þór Finnbjörnsson, Ern- — inum á laugardaginn. — Eg tel að það sé rétt að við séum betri, en það er jafnvist að þetta verður erfiður leikur, og við verðum að ná fram nokkuð góðum leik til þess að sigra. Forsala aðgöngumiða að leikn- um, sem hefst kl. 15.00 á laugar- daginn, verður í Iþróttahúsinu i Hafnarfirði frá kl. 17.00 á föstu- dag og frá kl. 13.00 á laugardag. Sögðust forráðamenn FH-liðsins vonast eftir góðri aðsókn að leikn- um, — Hafnfirðingar og velunn- arar FH liðsins hafa jafnan stutt okkur vel, þegar við höfum þurft á þvi að halda, sögðu þeir, — og vist er að okkur mun ekki veita af öflugum stuðningi frá áhorfend- um á laugardaginn. Stefán Konráðsson, Gerplu Hjálmtýr Hafsteinsson, KR Tómas Guðjónsson, KR. Fararstjóri verður Gunnar Jó- hannsson, formaður Borðtennis- sambands Islands. Islenzku leikmennirnir taka all- ir þátt i einliðaleik og tviliðaleik, auk liðakeppninnar. I tviliða- leiknum leika Ragnar og Gunnar saman og Hjálmtýr og Tómas, en Stefán mun leika meó Norðmann- inum Rune Brendesen. Jafnt hjá Standard Urslit einstakra leikja urðu þessi: Sex á Norðurlandamnt smurostarnir í borðöskjunum veizlukostur til daglegrar neyzlu Næringarefni í lOOg af smurosti Prótín 16 g Fita 18 g Kolvetni 1 g Steinefni alls 4 g (þar af Kalsíum 500 mg) Hitaeiningar 230 ÞJÁLFARÁMÁLÍ Einn þýðingarmesti og jafn- framt erfiðasti þáttur íþrótta- starfsins er þjálfun og leiðbein- endastörf. Þetta mál er ákaf- lega margþætt og huga þarf að mörgum hliöum þess, til þess að hægt sé að fá það besta út úr hverjum íþróttamanni og konu. Lítum fyrst á menntunina, sem hlýtur að vera grundvöll- urinn. Iþróttakennaraskóli Iv lands sér um menntun íþrótta- kennara hérlendis. Margt og mikið er húið að skrifa og tala um þann skóla. Hann hefur ver- ið gagnrýndur mjög og ekki talinn fullnægja þeim kröfum, sem geröar eru til hliðsta-ðra skóla f nágrannalöndunum. Ekki er þaö ætlun mín að bæta miklu við þa'r umræður hér. Þó vil ég segja það. að skólinn er sennilega g«ið undirstaða fyrir sérmenntun þjálfara í hinum ýmsu greinum. Nýlega var íþróttakennaraskólinn gerður að tveggja vetra skóla og telja verður víst, að hann batni við það. En hvernig hefur verið búið að þeim mönnum, sem farið hafa til útlanda að loknu námi I iþróttakennaraskólanuni, lil að ba*ta við þekkingu sfna. Hefur ekki fslensk íþróttahreyfing keppst við að fá þá menn til starfa. Þessu verður því miður að svara neitandi. Útkoman er þvf oftast sú, að hæfir íslenskir þjálfarar ha*tta störfum og leita fyrir sér um starf á öðrum vettvangi. Ástá*ðurnar fyrir þessu eru af ýmsum toga og of langt mál að ra*ða það hér að sinni. Eitt er þó óhætt að full- vrða, að fslenskl íþróttalíf er í ha*ttu, ef ekki verður tekið á málefnum þjálfunar af meiri festu og skipulagningu en gert hefur verið hingað til. Það verður að treysta fslenskum þjálfurum betur en gert hefur verið til þessa. Við eigum marga ágætlega hæfa og menntaða þjálfara. sem því miður fá ekki störf við ha*fi. A þessu þarf nauðsvnlega að verða breyting, við verðum að byggja á okkar eigin mönnum f framtíöinni. úndanfarin ár hafa starfað hér margir erlendir þjálfarar og þeir hafa vissuiega gert margt gott. En þetta eru oft mentLsemleggjahöfiiðáhersI- Öm Bðsson una á að ná langt með sitt fólk á sem skemmstum tíma, til sð auglýsa ágæti sitt. Það er e.t.v. mannlegt, en ég vil undirstrika að íslenskt iþróttafólk þarfnast fyrst og fremst innlendra leið- heinenda. sem hlotið hafa góða menntun og fá vel greitt fyrir störf sfn. Hér er ekki verið að prédika neina einangrunarstefnu. Okk- ar þjálfarar verða að sjálfsögðu að endurnýja þekkingu sfna og hafa samvinnu við erlenda koll- ega. Þeir verða að sækja nám- skeið eriendis lil að kynnast því nýjasta á sviði þjálfunar og vfsinda í fþróttum. Einnig er nauðsynlegt að fá hingað tii lands fra'ga og vel menntaða menn til að flytja fyrirlestra og kynna nýjungar. Það er vissu- lega mikið ógert á þessu sviði fþróttaslarfsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.