Morgunblaðið - 23.10.1977, Síða 25

Morgunblaðið - 23.10.1977, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1977 57 Þessi hersveít úr safni Fairbanks var seld á 800 sterlingspund. Tindátasafn selt á £9.000 + Einkasafn leikarans Douglas Faribanks Jr. af tindátum var nýlega selt á uppboði í London. Sam- tals voru þetta 3 þúsund tindátar og heildarverðið sem fékkst fyrir þá var rúm 9 þúsund sterlings- pund. Faribanks byrjaði söfnun sína þegar hann var 12 ára en þá gaf faðir hans honum nokkra tind- dáta. Faribanks sem nú er 67 ára seldi safn sitt vegna þess að eftir að hann seldi hús sitt f Kali- forníu hafði hann ekki pláss fyrir það. Hann seg- ist þekkja hvern einstak- an hlut af safni þessu. Margir kaupendurnir voru Amerfkanar. Tindátar eins og þessir voru áður seldir sem leikföng en árið 1966 var farið að framleiða þá úr plasti og þessir gömlu tindátar eru nú safngrip- ir. + Söngvarinn og skemmtikrafturinn Nat Russel hefur að því er hann segir sjálfur, f hyggju að draga sig í hlé frá hinu erilsama starfi sínu og gerast rithöfund- ur. Innan skamms kemur út bæði í Danmörku og USA fyrsta skáldsaga hans sem hann nefnir „On his way some- where“. Efni bókarinnar sem á dönsku hefur hlo't- ið nafnið „Brödrene“ er að mörgu leyti líkt sjón- varpsþáttunum „Rich man, poor man“ en ný- lega var byrjað að sýna þá f fslenzka sjónvarpinu á sunnudögum og nefn- ast þeir þar „Gæfa eða gjörvileiki“. Bók Russels á að gerast á æskudögum föður hans í Missisippi, Chicago og New York. „Þetta er það sem mig hefur dreymt um f mörg ár,“ segir Nat Russel sem hefur unnið að þessari fyrstu bók sinni í fimm ár og hann er þegar byrjaður á bók númer tvö. , *««! , ***’ ,»»« .*** Nýkominn straufrír sængurfatnaður frá Dorma, hannaöur af Mary Quant. Urval mynstra. álrammar Rammið sjálf inn i hverjum pakka eru tveir ál-listar með samsetningum og leiðbeiningum. KULICKE Plastpack. Glært plast, karton og bak Allt í einum pakka. Algengustu stærðir. Innan viss ramma — Kulicke ramma. csiznzcÞ-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.