Morgunblaðið - 05.11.1977, Page 23

Morgunblaðið - 05.11.1977, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1977 23 Steinþór Gestsson: Hlutfallsleg lækkun verð- bólguvaxtar og ríkisútgjalda Tengist kaupgjaldsvisitala verði út- flutningsafurða og þjóðartekjum? STEFNURÆÐA forsætisráðherra, Geirs Hallgrímssonar, sem flutt var við útvarpsumræður á Alþingi í fyrrakvöld, var birt í heild í Mbl. í gær. Hér fara á eftir lauslegir efnisþræðir úr ræðum þingmanna í útvarpsumræðu i framhaldi af máli forsætisráðherra. „FRAMSOKIVI GENGUR ÍHALDSERINDA" Gils Guðmundsson (Abl) sagði sjálf- stæðismenn hafa deilt hart á vinstri stjórn fyrir 29 milljarða fjárlög á sinni tíð Nú stæðu þeir sjálfir að 1 29 millj- arða fjárlögum Þannig hefði hin ..sterka, borgaralega stjórn" staðið að ríkisfjármálunum, enda hefði sjaldan setið hér dáðlausari ríkisstjórn, né slappari þingmeirihluti, þrátt fyrir fjöl- menni sitt. Gils sagði ríkisstjórnina handbendi auðvaldsafla, sem hyggðust græða á vinnu annarra Hún hefði í þeirra þágu rekið hér verðþenslustefnu ASÍ og BSRB hefðu náð nokkrum varnarsigr- um, enda væri ekki hægt að stjórna þessu landi í andstöðu við verkalýðs- hreyfinguna Gils deildi hart á Framsóknarflokk- mn, sem hefði harðlæst öllum dyrum að hugsanlegri vinstri stjórn og varpað sér skilyrðalitið í ihaldsfletið Vitnaði hann til Þrymskviðu, þar sem Freyja var sögð ..óðfús i Jötunheima" Siðan hefði Framsókn gengið ihaldserinda Þar kæmu m a til gerðir hennar i ..herstöðvamálum” (varnarmálum). af- stöðu til launafólks í landinu, gengis- lækkanir og vísitöluskerðing í „her- stöðvamálum" hefði Framsókn sporð- rennt fyrri afstöðu sinni. Gils (junniaugur (■udmundsson. Finnsson. útþennslu og mannaráðningum um sinn Ýmsar framkvæmdir, sem stofn- að hefðu til erlendra skulda, s.s. orku- væðing og nýting jarðvarma, skiluðu sér aftur i gjaldeyrissparnaði Gunnlaugur sagði Framsóknarflokk- inn til viðræðu um hvoru tveggja persónulegra val kjósenda i kosningum og nokkrar leiðréttingar á vægi at- kvæða, t.d varðandi uppbótarþing- sæti Flokkurinn hefði raunar verið einn um að halda uppi vörnum fyrir persónulegt kjör á sinni tið Allrar aðgátar er þörf i efnahagsmál- um þjóðarinnar, sagði Gunnlaugur Hinsvegar er þjóðin betur i stakk búin til að mæta og leysa úr vandamálum sinum en nokkru sinni fyrr SEGJA ÞARfTTpF- ÁHÖFNINNI_______________ Benedikt Gröndal (A) sagði að gfatt hefði verið á hjalla er stjórnarskútan leysti landfestar og stóru flokkarnir tveir hófu samsiglingu fyrir þremur árum Þjóðarskútan hefði hinsvegar villst í þoku verðbólgunnar Yfirmenn hefðu lítt kunnað i siglingafræði Er ekki rétt að skipta um áhöfn, spurði Benedikt Gröndal — Ekki hefði tekizt að sigrast á verðbólgunni Ekki tekizt að tryggja stéttafrið Greiðslujöfnuður væri enn óhagstæður Erlend skulda- söfnun óhófleg Aðhald í opinberum BcMiedikl Jón Árm. Gröndal. Héðinsson. gegn verðbólgu Erlendar skuldir taka nærri 20% af gjaldeyristekjum okkar i afborganir og vexti, sagði hann Flest hefur gengið úrskeiðis hjá þessari rikis- stjórn, sem þó er umkringd spreng- lærðum sérfræðingum og ráðgjöfum Agaleysi er alls staðar i þjóðlifinu en þó mest á æðstu stöðum og í embættismannakerfinu Þar hefur ekki verið stefnt í aðhaldsátt Þvert á móti afskræmir verðbólgan þjóðfélagið Þrátt fyrir hækkun vaxta væri i raun um rýrnun sparifjár að ræða hjá banka- kerfinu sem næmi allt að 14 milljörð- um í heild á sl ári Þetta er hróplegt, sagði þingmaðurinn Fjárlögin hafa vaxið um 100 milljarða i höndum rikisstjórnarinnar Við fljótum nú. sagði Jón, á háu útflutnmgsverðlagi, sem getur brugðist, og náðarlánum útlendra, sem eru tvíeggjuð Siðan vék Jón að valfrelsi kjósenda í komandi þingkosningum Með þvi að samþykkja ágætt frumvarp Jóns Skaftasonar (F) um óraðaðan fram- boðslista, þar sem kjósendur númer- uðu við frambjóðendur eftir eigin mati væri þetta valfrelsi tryggt, strax á sumri komanda Nú reyndi á þingmenn, hvort þeir meintu og stæðu við stóru orðin um persónulegra kjör og meiri áhrifarétt hvers einstaklmgs í þjóðfé- laginu Nú er tækifærið, sagði Jón Ármann Næsta tækifæri kemur ekki fyrr en eftir fjögur ár LÍFDAGAR RÍKISSTJÓRNAR FJARA ÚT Karvel Pálmason (SFV) sagði að lifdaga hæstvirtrar rikisstjórnar vera að fjara út Nú væri flutt stefnuræða „byggð á forsendum, sem geta brugð- ist”, eins og forsætisráðherra hefði orðað það Og þá vrði að arina til enn Karvel Stefán Pálniason. Valseirsson. Hvatti Gils launafólk til að hætta stuðningi við „stéttaandstæðinginn" og smiða sér pólitisk vopn í kjara- baráttunni. Alþýðubandalagið væri sá vettvangur þar sem verkafólk gæti náð vopnum sinum ATVINNUÖRYGGI OG LANDHELGIS ___________SIGUR______________ Gunnlaugur Finnsson (F) vitnaði til ræðu forsætisráðherra um þau við- fangsefni sem framundan væru Hann minnti á þann árangur sem náðst hefði i tið núverandi rikisstjórnar, m a. með Óslóarsamningi, í þá veru að hreinsa 200 mílna fiskveiðilandhelgi okkar af erlendri veiðisókn Afstaða stjórnar- andstæðinga til Óslóarsamkomulags væri þeim verðugur vitnisburður.. sem þeir kysu ekki að hafa hátt um nú Þá hefði tekist að tryggja atvinnuöryggi um gjörvalt landið, þrátt fyrir efna- hagsáföll i upphafi stjórnarferilsins Gunnlaugur sagði að augljósar vær- ingar á hægri væng íslenzkra stjórn- mála sýna það, að ríkisstjórnin hefði ek-ki verið eins „auðsveip" tilteknum þjóðfélagsöflum og stjórnarandstæð- ingar vildu vera láta Það væri tákn- rænt að öfgaöfl til vinstri og hægri hefðu runnið saman i eitt í gagnrýni sinni á rikisstjórnina Meðan svo væri, væri hún á réttri leið Siðan ræddi Gunnlaugur um upp- byggingu atvinnulifs i strjálbýli, til sjávar og sveita, en þaðan kæmi meginhluti þeirrar verðmætasköpunar, sem til yrði i þjóðarbúskapnum, bæði til innanlandsneyzlu og gjaldeyrissköp- unar Víst þyrfti að gæta hófs og sparn- aðar i rikiskerfi, en ekki væri unnt að draga saman segl í fræðslukerfi og heilbrigðiskerfi, svo dæmi væru nefnd Hinsvegar þyrfti að sporna við frekari framkvæmdum takmörkuð — Mest bæri á aðhaldi þar sem sizt skyldi i heilbrigðis og fræðslumálum Hinsveg- ar sýndi Kröfluævintýrið þverskurðinn i aðhaldsstefnu rikisstjórnarinnar Boð- uð væri stórhækkun á bensinverði til vegaframkvæmda Hvort er sú gjörð aðhald um framkvæmdir eða i verð- lagsmálum, spurði hann í stefnuræðu forsætisráðherra hægri stjórnar i Sviþjóð hefði verið fjallað um barnaleikvelli, dagheimili, bæjarlýð- ræði, fatlað fólk, baráttu gegn eiturlyfj- um: þ e mannleg vandamál og við- fangsefni Forsætisráðherra okkar tal- aði hinsvegar um efnahagsmálin ein, frelsi i gjaldeyrismálum og verðlags- málum Ólafur Thors sveigði Sjálf- stæðisflokkinn frá ihaldsstefnu til fjöldafylgis á sinni tið, sagði Benedikt Núverandi leiðtogar flokksins stefna í öfuga átt í samstjórn núverandi flokka hefur Sjálfstæðisflokkurinn gleymt víð- sýni Ólafs og Bjarna og Framsóknar- flokkurinn félagshyggju og samvinnu- stefnu Alþýðubandalagið er og sundr- að og staðnað. sagði Benedikt, heldur sér uppi á ímynduðum Evrókommún- isma Alþýðuflokkurinn starfar hins vegar fyrii opiium tjöldum. hefur sett sér ný lög uij > ja stefnuskrá, hefur mætt vilja folk„ • ■ prófkjör Straumurinn liygur til /^iþýöullokksins, sagði Benedikt sk.ip.. parf pólitískan grundvöll fyrir stéiíjí:iði, jöfnun á kosnmgarétti, leið- réitinyu skattalöggjafar Sameina þarf þjóðind til átaka í vanda efnahagslifs og veiðbólgu, skapa samstöðu i þjóðarfjölskyldunni VALEFNI KJOS ANDANS MA TRYGGJA NU ÞEGAR Jón Ármann Héðinsson (A)taldi rikisstjórnina hafa brugðist i andófi harðari aðgerða Við þvi skyldi þjóðin búin Þjóðin ætti að vera i viðbragðs- og hættustöðu. eins og fólkið á Kröflu- svæði Og talað væri um aðhald Það kæmi fram i Viðishússkaupum og Seðlabankahúsi i Reykjavik — en sam- drætti úti á landi Karvel sagði efna- hagslif þjóðarinnar ekki i hættu sökum þess, að launafólk tæki of mikið til sín. Það væru aðrir sem hlytu of mikið af kökunni Karvel sagði að forsætisráðherra tal- aði um viðbrögð og samstöðu sem „virðingu veki" Virðing og traust á efnahagsaðgerðum núverandi rikis- stjórnar færi hinsvegar þverrandi. bæði innanlands og erlendis Raunar bera allir hinir hefðbundnu stjórnmála- flokkar ábyrgð á þessari þróun og afleiðingum hennar. Núverandi stjórn- arflokkar hafa trónað á valdastóli i áratugi, og þá ýmist i samstjórn með Alþýðuflokknum eða Alþýðubandalag- inu Rætur viðblasandi spillingar og vandamála liggja til þeirra allra Karvel sagði blandað hagkerfi okkar engu að síður heillavænlegasta kerfið, sem við gætum tileinkað okkur Það þyrfti aðeins aðhald frá ríkisvaldinu Þá ræddi Karvel forystu Vestfirðinga í kjaradeilum sl sumar Þeir höfðu höggvið á hnútinn og leyst deilurnar Launafólk og vinnuveitendur á Vest- fjörðum hefðu tekið höndum saman heima í héraði og leyst sin vandamál — með gagnkvæmum skilningi, bæði á launaþörf vinnuþega og afkomu at- vinnuvega Siðan vék Karvel að fjárlögum. sem nú hækkuðu um 50% Hækkun milli ára í vmstri stjórn hefði hinsvegar ekki verið nema 44% Nú ætti og að vega að gerðum kjarasamningum með þvi að boðuð bensinhækkun kæmi ekki inn i visitölu Samdráttaraðgerðum i ríkisframkvæmdum væri og bemt alfar- ið gegn landsbyggðinni Ekkert fjár magn væri ætlað til byggðalinu fyrir Vestfirði. svo dæmi væri tekið STÓRSTÍGAR FRAMFARIR OG FRAMKVÆMDIR Á NOKKRUM ______ÁRATUGUM___________ Stefán Valgeirsson (F) sagði is- lenzka þjóð hafa staðið að stórstigum framkvæmdum og framförum á_nokkr- um áratugum. hlutfallslega meiri en þekktust með nokkurri annarri þjóð Um 75% af ibúðarhúsnæði þjóðarinn- ar i dag væri byggt á fáum áratugum Alhliða framkvæmdir i atvinnuupp- byggingu viðs vegar um land hefðu og verið miklar Ekki siður i ýmsum þjón- ustugreinum, s.s. á sviði heilbrigðis- og menntamála Nefna mætti og orku- ver og jarðvarmanýtingu Miðað við framkvæmdir, sem eru að baki, væru erlendar skuldir. þó miklar væru, ekki óeðlilegar Þessar framkvæmdir allar hefðu hinsvegar dregið til sin fjár- magn, sem komið hefði út i minm einkaneyzlu hér á landi en verið hefði í nágrannalöndum Þetta hefði valdið óróa og kröfugerð Stefán sagði alla bölva verðbólgunni en fáa reiðubúna til að leggja á sig timabundnar kvaðir til að færa hana mður i það sem tekizt hefði i nágranna- löndum Vixlhækkanir hér ættu sér fá fordæmi E.t.v. væri æskilegra og raunhæfara að miða kaupgjaldsvísitölu við útflutningsverð afurða okkar eða þjóðartekjur sem væri heilbrigðari leið en nú væri við lýði Nauðsynlegt væri nú að draga nokkuð úr fjárfestmgu, bæði til að draga úr spennu á vinnu- markaði. og til að færa fjármagn. frá fjárfestingu yfir i rekstur atvinnuveg- Gylfi Þ. Mcinþór Gíslason. Gcstsson. vmnu- og viðskiptalífs, m a til að 'rY99ja betri nýtingu auðlinda okkar og vinnuafls 2. Taka þarf upp samræmda stjórn á heildarfjárfestingu þjóðarinnar Tak- marka þarf fjárfestingu verulega frá þvi sem verið hefur Fylgja verður aðhalds- stefnu i fjármálum rikis og bankamál- um Vextir verða að vera nægilega háir til að varðveita sparifé landsmanna. þann veg að innlendur sparnaður geti komið í stað erlendra lána til að fjár- magna framkvæmdir 3. Fyrirtæki i sjávarútvegi. þurfa að bindast samtökum um. hvern veg sam- ræma á sókn i fiskstofna, hvar landa skuli afla i samræmi við æskilega sókn. og að veiði og vinnsla skiptist 'skyn- samlega milli fyrirtækja og landshluta. svo eðlilegt jafnvægi sé milli arðsemis- sjónarmiða og atvinnusjónarmiða 4. Iðnaðurinn er vaxtarbroddur ís- lenzkrar efnahagsþróunar, ekki aðeins stóriðja, sem þó er forsenda hag- kvæmra virkjana. heldur ekki siður hvers konar annar iðnaður Nútimaleg- ur iðnaður þarf að vera snar þáttur i nýrri efnahagsstefnu 5. Örlagarík mistök hafa átt sér stað i málefnum landbúnaðar um áratugi Framleitt hefur verið langt umfram inn- anlandsþörf Fjárfestmg í landbúnaði hefur því ekki skilað eðlilegum arði í þjóðarbúið Á þessu ári greiða skatt- borgarar hálfan þriðja milljarð króna með landbúnaðarafurðum. sem fluttar eru út, til neyzlu hjá öðrum Frá þessari stefnu verður að vísu ekki snögglega vikið En stefna þarf að þvi að fram- leiðsla landbúnaðar fari ekki fram úr mnlendri eftirspurn 6. Orkan er þriðja auðlind þjóðar- innar Hagnýta þarf þessa auðlmd með hyggilegum hætti Dæmi um óhyggi- lega nýtingu er Kröfluvirkjun. þar sem 10 milljarðar liggja án þess að skila IVIaKiiús Torli Svava Ol alsson. J akohsdól I ir. anna, sem ættu ugdir högg að sækja Aðalatriðið væri þó. þrátt fyrir allt, að halda uppi þvi atvinnuöryggi sem tek- izt hefði að tryggja um land allt á starfstima núverandi ríkisstjórnar Frumskylda þjóðfélagsins er að tryggja þegnum sinum atvinnu og afkomu Þessi framkvæmdasamdráttur. sem nú er talinn nauðsynlegur. verður hins- vegar að koma jafnt mður á alla riki. sveitarfélög. fyrirtæki og einstaklmga Stefán vék að Óslóarsamnmgi, er tryggt hefði endanlegan islenzkan sig- ur i landhelgismálum. brottför breta af íslandsmiðum Stjórnarandstæðingar væru þögulir mjög um afrek sin gegn þessum sigursamningi rikisstjórnarinn ar Hlutur Framsóknarfl i landhelgis- málum. fyrr og síðar. væri umtalsverð- ur Þá ræddi Stefán launakjör bænda og hlutverk og þýðingu landbúnaðar. fyrirhugaðar vegaframkvæmdir o fl Vandamál eru framundan. nú sem ævinlega, en þjóðin er betur búin und- ir að leysa viðfangsefm sin en nokkru smm fyrr. ef hún er samtaka í við- brögðum sinum HEIÐARLEGRA AÐ VÍSA VEG EN GAGNRÝNA EINVÖRÐUNGU Gylfi Þ. Gislason (A) sagði þjóð- félag okkar sjúkt á margan veg Óða verðbólga, erlend skuldasöfnun. upp- lausn í siðferðilegum efnum. sukk i stjórnkerfi Hann hygðist ekki deila á aðra hér að lútandi. öll værum við í einhverri sök, en hins vegar benda á nokkrar leiðir sem fara þyrfti að hans dómi Þessar leiðir yrði að ganga i áföngum á nokkrum tima Patentlausn fyrirfyndist ekki 1. Gera þarf átak í hagræðmgu at- þjóðarbúinu nokkrum arði Arðsemis- sjónarmið þurfa emkum að ráða ferð um virkjunarframkvæmdir, sem og eðlileg byggðasjónarmið 7. Urelt kerfi rikir um verðlagsákvarð- anir. sem jafnvel stuðlar að hærra vöruverði Hér skortir samkeppni i við- skiptum, sem leitt gæti til lækkaðs verðs Þróun islenzkra bankamála hefur og verið óheppileg Stórir rikis- bankar eiga í harðn samkeppni um takmarkað sparifé landsmanna. Það er ekki hagkvæmt að svo margt fólk sinm bankaviðskiptum sem nú er sagði Gylfi 8. Stuðla þarf að aukmm hag- kvæmm i rekstri atvinnuveganna. sem auka mun þjóðartekjur Stefna þarf að meira réftlæti í skiptingu þjóðartekna Endurbæta þarf ríkjandi kerfi trygginga og heilsugæzlu Alla þjónustu hms opinbera við almenning ætti að sam- eina i eitt velferðarkerfi 9. Bæta þarf úr ágöllum skattakerf- is. m a hætta álagningu tekjuskatts á venjulegar launatekjur 10. Endurskoða þarf sjálfkrafa breytingar á launum og verði landbún- aðarafurða. i kjölfar breyttrar fram- færsluvisitölu. Þetta kerfi er órökrétt og getur reynst skaðlegt Komast þarf út úr þessum vitahrmg Hlutdeild launþega i vaxandi þjóðartekjum mætti tryggja með þvi að tengja laun þeirra visitolu um þróun þjóðartekna 1 1. Efla þarf lýðræði i landmu. jafna kosningarétt og tryggja val kjósenda milli frambjóðenda betur Nátengt slik- um réttindum er bætt réttargæzla Jafnrétti fyrir lögum og traust og heil- brigð stjórnsýsla eru aðalsmerki lýð- ræðis 12. Aðgerðir hverskonar þarf að reisa á grunni nýs hugarfars þjóðarinn- ar. ráðamanna og almennmgs, sem byggði á fornum dyggðum. ráðdeild Framhald á bls. 26 Sagt frá útvarpsumræðum um stefnuræðu forsætisráðherra

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.