Morgunblaðið - 09.11.1977, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.11.1977, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÖVEMBER 1977 3 Fulltrúar Alþjóðagjaldeyrís- sjóðsins heimsækja ísland Atkvæðagreiðsla BSRB hefst í dag: Kosið á 40 stöðum utan Reykjavíkur Ljósm Jens Mikaelsson Eins og skýrt var frá i Morgunblaðinu fyrir nokkrum dögum stóð til að flytja háhyrning sem var i búri i höfninni á Höfn i Hornafirði til Frakklands, en flugvélin sem átti að flytja hann út bilaði. Þá var háhyrningurinn orðinn leiður og þvi var það tekið til bragðs að sleppa honum og var honum sleppt á sildarmiðunum vestur af Hornafirði. Myndin var tekin þegar verið var að taka háhyrninginn úr búrinu. 3 menn i Nígeríu og reyna að ganga frá skreiðarmáli ÞRÍR fulltrúar Alþjóðagialdeyris- sjóðsins eru nú staddir hér á landi. Davíð Olafsson seðlabankastjóri sagði Mbl. að það væri venja Alþjóðagjaldeyrissjóðsins að senda fulltrúa til aðildarlandanna á minnst tveggja ára fresti og væru þessir menn nú hér i slikri ferð að kynna sér efnahagsástandið af eigin raun. ATKVÆÐAGREIÐSLA á vegum að- ildarfélaga Bandalags starfsmanna rikis og bæja vegna nýgerðra kjara- samninga við rikið verður í dag og á morgun. Hefst atkvæðagreiðslan báða daga kl. 14 og stendur til kl. 19. Reyndar hófst atkvæðagreiðsla hjá stærsta félagi BSRB — Starfs- mannafélagi ríkisstofnana i gær og stendur i 4 daga. — Gert er ráð fyrir að atkvæði verði talin um helgina. Eggert Bjarnason í kjömefnd BSRB sagði i samtali við Morgun- blaðið i gær. að kosið yrði á 40 stöðum utan höfuðborgarsvæðisins, siðan yrði atkvæðum safnað saman og talið úr einum potti þegar at- kvæði yrðu komin til Reykjavikur og yrði það vart fyrr en á laugardag. Fyrir þessum mönnum hér er Ekard Brehmen frá Evrópudeild sjóðsins. sem fer með mál tengd íslandi, en hér eiga þeir viðræður við ráðherra og ráðuneytismenn, bankastjóra Seðla- bankans og starfsmenn Þjóðhagsstofn- unar Fulltrúar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fara héðan um helgina eftir rösklega viku dvöl í Reykjavík og sums staðar annars staðar sjá aðildarfélög BSRB um at- kvæðagreiðsluna og að því er Eggert tjáði Mbl verður kosið á eftirtöldum stöðum í Reykjavík og Hafnarfirði Starfsmannafélag rikisstofnana á Laugavegi 1 72, Samband isl. barna- kennara í Breiðagerðisskóla. Lands- samband framhaldsskólakennara i Breiðagerðisskóla. Félag isl sima- manna í gamla Sigtúni, og einnig á þremur vinnustöðum. þ.e. Jörfa. Sölv- hólsgötu 1 1 og í Gufunesi. lögreglan i Reykjavik og Kópavogi í Lögreglustöð- inni í Reykjavik, lögreglan i Hafnarfirði á sinum vmnustað, Póstmannafélagið i gamla pósthúsinu, Hjúkrunarfélag ís- lands á skrifstofu félagsins, Ljós- Framhald á bls. 19. SlÐUSTU 10 daga hafa Sigurður Bjarnason sendiherra tslands I London, Bragi Eirlksson forstjúri Skreiðarsamlagsins og Bjarni Magnússon framkvæmdastjðri tsl. umboðssölunnar verið f Lagos I Nfgerlu til að reyna að ganga endanlega frá skreiðarsölu Is- lendinga þapgað. Upphaflega ver gengið frá samningnum á s.l. ári og er verð- mæti hans á fimmta milljarð króna, en stjórnvöld í Nígeríu hafa ekki enn staðfest samning- inn. Engar nákvæmar fréttir hafa borizt frá þeim félögum enn, en samkvæmt þeim upplýsingum, sem Morgunblaðið aflaði sér i gær, mun eitthvað hafa þokast í samkomulagsátt. 10 í prófkjörí Sjálfstæðis- flokksins í Vesturlands- kjördæmi FRESTUR til að skila inn til- kynningu um þátttöku f prófkjöri Sjálfstæðisflokksins f Vestur- landskjördæmi fyrir næstu al- þingiskosningar rann út s.l. laugardag og tilkynntu alls 10 manns um þátttöku I prófkjörinu að því er Halldór Finnsson, for- maður kjördæmisráðs Sjálf- stæðisflokksins f Vesturlands- kjördæmi, tjáði Morgunblaðinu í gær. Sagði Halldór að eftirtaldir hefðu tilkynnt um þátttöku f prófkjörinu: Anton Ottesen, Ytra-Hólmi, Arni Emilsson, Grundarfirði, Friðjón Þórðarson, Stykkishólmi, Inga J. Þórðardóttir, Akranesi, Ingiberg Hannesson, Hvoli, Dala- sýslu, Jósep H. Þórgeirsson, Akra- nesi, Jón Sigurðsson, Reykjavik, Óðinn Sigþórsson, Einarsnesi, Borgarhreppi. Ófeigur Gestsson, Hvanneyri og Valdimar Indriða- son, Akranesi. A fundi kjördæmisstjórnar og kjörnefhdar um helglna var ákveðið að sjálft prófkjörið færi fram 26. og 27. nóvember n.k. Ungir sem gamlir hafa gott af því að fá sól á kroppinn - Beint flug á föstudögum lan . 9n 07 ná sér í nauðsynleg vítamín gegn vetri og skammdegi. Feb " 3' 10 17' 24 En sólarfrí í skammdeginu suður á Kanaríeyjum er ekki Nóv.: 18. Mar.: 3. 10. 17. 24. 31. bara hollt - heldur líka alveg stórskemmtilegt. Des.: 9. 16. 23. 30. Apr .: 7. 14. 28. Sért þú að hugsa um sólarfri i skammdeginu þá snúðu þér til okkar FLUGFÉLAG LOFTLEIÐIR URVAL LANPSÝN ÚTSÝlW ÍSLAJVDS Lækjargötu Sími 25100 Ejmskipafélags Skólavöröustig 16 húsinu Sími 28899 Sími 26900 Austurstræti 17 Simi 26611 fl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.