Morgunblaðið - 09.11.1977, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1977
4
■ iA 5IMAK
W 28810
,car rental 24460
bílaleigan
GEYSIR
BORGARTUNI 24
10FTLEIÐIR
CM
Ranu
BÍLALEIGA
FERÐABÍLAR hf.
Bílaleiga. sími 81260.
Fólksbilar, stationbilar, sendibil
ar. hópferðabílar og jeppar
Innilegar mmntust mínu. þakkir ttl allra sem min á áttræðis afmæli
Halldóra Samúe/sdóttir.
Ég fæn öllum hjartans þakkir er
heiðruðu mig með heimsóknum,
skeytum, símtölum og gjöfum á
áttatíu ára afmælisdagmn 5.
nóvember.
Sérstakar þakkir flyt ég konum í
kvenfélaginu Lilju, heill og ham-
ingja fylgi ykkur um ókomin ár.
Ingibjörg
Árnadóttir,
Midhúsum,
Reykhólasveit.
Smábátahöfn
— leiðrétting
%
t FRÉTT hér í blaðinu í gær um
smábátahöfn datt út eitt orð.
þannig að málflutningur Markús-
ar Arnar Antonssonar snerist við.
Rétt er mál hans þannig: „Af
þessum sjö aðilum væru tveir sem
hefðu neikvæða reynslu. Markús
Örn sagði brýnt, að ákvörðun yrði
tekin hið fyrsta um málið þannig
að niðurstaða liggi fyrir við gerð
næstu fjárhagsáætlunar. Hann
sagði rök þau, sem kæmu frá þess-
um tveim vera þannig, að líklegt
væri, að afstaða borgarstjórnar
yrði EKKI neikvæð."
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
Útvarp Reykjavík
yUIÐMIKUDKkGUR
9. nóvember
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund Barnanna kl.
8.00: Þórunn Magnea
Magnúsdóttir heldur áfram
lestri sögunnar „Klói segir
frá“ eftir Annik Saxegaard
(3). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög
milii atriða.
Guðsmyndabók kl. 10.25:
Séra Gunnar Björnsson les
þýðingu sfna á prédikunum
út frá dæmisögum Jesú eftir
Helmut Thielicke, XI: Dæmi-
sagan um pundið.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Gervase de Peyer, Cecil
Aronowitz og Lamar Crow-
son leika Tríó í Es-dúr fyrir
klarínettu, víólu og Píanó (K
498) eftir Mozart /Eileen
Croxford og David Park-
house leika Sónötu f g-moll
fyrir selló og píanó op. 19
eftir Rakhmaninoff.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Skakkt
númer — rétt númer“ eftir
Þórunni Elfu Magnúsd.
Höfundur les (3).
15.00 Miðdegistónieikar
Anna Maria Cotoni, Maria
Teresa Garatti og I Musici
leika Konsert fyrir fiðlu,
orgel og strengjahljóðfæri
eftir Vivaldi.
Clara Haskil, Céza Anda og
hljómsveitin Fflharmonia
leika Konsert f C-dúr fyrir
tvö píanó og hljómsveit eftir
Bach; Alceo Galliera stj. Sin-
fónfuhljómsveit Lundúna
leikur Sinfóníu nr. 101 f D-
dúr eftir Haydn; Antal
Dorati stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
MIÐVIKUDAGUR
9. nóvember
18.00 Sfmon og krítarmynd
irnar. Breskur myndaflokk-
ur.
Þýðandi Ingi Karl Jóhannes-
son. Sögumaður Þörhallur
Sigurðsson.
18.10 Dádf flvtur á mölina.
Leikinn, sænskur mynda-
flokkur í fjórum þáttum um
ungan pilt f Kenva. Hann
flyst úr sveitaþorpinu. þar
sem hann hefur átt heima
alla ævi, til höfuðhorgarinn-
ar, Naíróbf.
Þýðandi og þulur Hallveig
Thorlacius. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið).
18.40 Gieymum ekki smá-
fuglunum. Finnsk mynd um
umh.vggju fyrir villtum
fuglum að vetrarlagi. Sýnt
er, hvaða fóður hæfir best
hinum ýmsu fuglategundum
og hvernig smíða má fugla-
byrgi. Þýðandi og þulur Ösk-
ar Ingimarsson. (Nordvision
— Finnska sjónvarpið).
19.00 OnWeGo.
Enskukennsla. Fjórði þáltur
frumsýndur.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.30 Nýjasta tækni og vfs-
indi.
Nýjungar f læknibúnaði
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn. Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.30 Utvarpssaga barnanna:
„Utilegubörnin í Fannadal"
eftir Guðmund G. Hagalfn.
Sigríður Hagalín leikkona
les (2).
flugvalla Bifhjól með velti-
grind
Vatnsþéttar bátsvélar.
Frvsting tauga gegn sárs-
auka.
Umsjónarmaður Sigurður
H. Kichter.
20.55 Varnarræða vitfirrings
(L).
Sænskur sjónvarpsmynda-
flokkur f fjórum þáttum,
byggður á skáldsögunni „En
dares försvarstal" eftir
August Strindberg.
Handrit og leikstjórn Kjell
Grede. Aðalhlutverk Bibi
Andersson og Gösta Ekman.
Ævi Strindbergs sjálfs er
uppistaðan í sögu þessari
sem hefst árið 1875, er hann
kynnist leikkonunni Siri
von Essen.
Þýðandi Vilborg Sigurðar-
dóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið).
21.45 Fimma. Tónverk eftir
Hafiiða Hallgrfmsson. Höf-
undurinn og Halldór Har-
aldsson leika. Stjórn upp-
töku Tage Ammendrup.
21.55 Sjónhendíng.
Erlendar myndir og mál-
efni.
Umsjónarmaður Sonja
Diego.
22.15 Undir sama þaki.
tslenskur framhaldsmynda-
fiokkur í létlum dúr.
Endursýndur fjórði þáttur,
Umboðsskrifstofan.
22.45 Dagskrárlok.
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ_______________________
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Margt leggst á eina
sveif. Erindi um Njálu eftir
Helga Haraldsson á Hrafn-
kelsstöðum. Agúst Vigfússon
les.
20.05 Kvöldvaka
a. Einsöngur: Þuríður Páls-
dóttir syngur lagaflokkinn
„Helgu hina fögru" eftir Jón
Laxdai við kvæði Guðmundar
Guðmundssonar. Guðrún
Kristinsdóttir leikur á píanó.
b. Knappastaðaprestar. Séra
Gfsli Brynjólfsson flytur
annan hluta frásöguþátta
sinna.
c. Sungið og kveðið. Þáttur
um þjóðlög og alþýðutónlist í
umsjá Njáls Sigurðssonar.
d. Dalabóndi tekinn tali.
Arni Helgason ræðir við
Kristvin Jónasson fyrrum
bónda f Leikskálum í Hauka-
dal.
e. Saga af Gellivör. Rósa
Gfsladóttir les úr þjóðsögum
Sigfúsar Sigfússonar.
f. Kórsöngur: Samkór Sel-
foss syngur fslenzk lög. Söng-
stjóri: Dr. Ilallgrfmur Helga-
son.
21.35 Nýort Ijóð eftir Svein
Bergsveinsson. Höfundur
les.
21.45 Rómönsur eftir Tsjaf-
kovský. Arthur Eizen syngur
við undirleik Rfkishljóm-
sveitarinnar í Moskvu.
Stjórnandi: Alexei Stase-
vitsj.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Dægradvöl“ eftir Bene-
dikt Gröndal. Flosi Ólafsson
les (29).
22.40 Nútfmatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM
Gleymum ekki
smáfuglunum
Meðal efnis fyrir börn
og unglinga síðdegis í
dag í sjónvarpi er finnsk
mynd um umhyggju fyr-
ir villtum fuglum að
vetrarlagi. Þýðandi
myndarinnar, Óskar
Ingimarsson, hafði m.a.
þetta að segja um efni
hennar:
— Þessi mynd er tekin
í Finnlandi og sýnir aðr-
Útvarpkl. 21:35:
Ljóðalestur
1 kvöld verður Ijóðalestur á
dagskrá útvarpsins kl. 21:35. Er
það Sveinn Bergsveinsson sem
les þar nýort ljóð sfn, en
Sveinn, sem er málfræðingur,
hefur um árabil verið prófessor
í málvísindum við háskóla í
Austur-Berlín. Baldur Pálma-
son hjá útvarpinu sagði að
Sveinn sem dvalist hefði er-
lendis í mörg ár hefði oft komið
hingað til lands undanfarin
sumur og þá lesið í útvarp efni
eftir sig, bæði Ijóð og smásög-
ur.
Sitthvað fleira er af Ijóðum í
kvöld og má minna á þátt Njáls
Sigurðssonar á kvöldvökunni
þar sem hann fjallar um þjóð-
lög og alþýðutónlist, en þáttur-
inn heitir Sungið og kveðið.
ar fuglategundir en við
þekkjum hérlendis, enda
eru aðrir fuglar þar á
vetrum en hjá okkur, en
þó bregður fyrir fuglum
sem við ættum að kann-
ast við. I myndinni er
sýnt hvernig fuglum er
gefið að vetrarlagi þegar
snjór er yfir öllu og koma
tveir strákar þar við sögu
og sýna sitt af hverju í
sambandi við það.
Sérstakir fóðurkassar
eru útbúnir og þangað
geta fuglar leitað bæði
matar og skjóls og að
þessu leyti er bent á
margt sem við getum
hagnýtt okkur hér á
landi til að hlúa að fugl-
unum, og bent er líka á
hvað sé bezt að gefa
fuglunum.
Mynd þessi hefst kl.
18:40 og er um tuttugu
mínútna löng en annað
efni fyrir börnin er mynd
úr brezka myndaflokkn-
um um Símon og krítar-
myndirnar, sem hefst kl.
18:00 og kafli úr sænsk-
um myndaflokki um
Dádí, sem flutti á mölina,
eins og þátturinn heitir.
Fimma — íslenzkt
tónverk í sjónvarpi
íslenzkt tónverk verður flutt í sjónvarpinu kl.
21:45 f kvöld og nefnist það Fimma. Höfundurinn er
Hafliði Hallgrímsson sellóleikari og leikur hann
ásamt Halldóri Haraldssyni píanóleikara. Á mynd-
inni eru tónlistarmennirnir við upptökuna, en
henni stjórnaði Tage Ammendrup.