Morgunblaðið - 09.11.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. NOVEMBER 1977
9
I SMÍÐUM:
SUNDLAUGAVEGUR
Glæsileg raðhús í smíðum, af-
hent fokheld innan, en fullfrá-
gengin að utan. Selj. biður eftir
láni frá Veðdeild L.í. Stærð um
200 ferm. + bílgeymslur.
SELTJARNARNES
Raðhús á góðum stað í Vestur-
bænum (rétt við Nesveg). Tvær
hæðir, samtals 1 58 ferm. að
auki tvöfaldur 66 ferm. bíl-
geymsla, innbyggð. Gott fyrir-
komulag. Fallegt útlit. Selj. bíður
eftir láni frá Veðdeild L.í. Hag-
stætt verð.
MOSFELLSSVEIT
Einbýlishús og raðhús í smiðum,
fokheld og lengra komin. Stað-
sett við Barrholt, Bjargartanga,
Brekkutanga, Helgaland og
Njarðarholt.
SELJAHVERFI
3ja herb. ibúð, alveg sér, tilbúin
undir tréverk og málningu. Sér-
stæð eign.
Teikningar af ofangreindum
eignum eru til sýnis á skrifstof-
unni, auk teikninga af ýmsum
fleiri eignum.
Kjöreign sf.
DAN V.S. WIIUM,
lögfræðingur
Ármúla 21 R
85988*85009
81066
Leitib ekki langt yfir skammt
Kársnesbraut Kópavogi
2ja—3ja herb. falleg 7 5 ferm.
íbúð á 1 . hæð í fjórbýlishúsi.
Harðviðarinnréttingar i eldhúsi,
flísalagt bað. Þvottaherb. i ibúð-
inni. Stórar svalir. Gott útsýni.
Kleppsvegur
2ja herb. 65 ferm. mjög vel með
farin íbúð á 4. hæð. Nýleg teppi,
flísalagt bað, glæsilegt útsýni.
Rauðalækur
2ja herb. 50 ferm. samþykkt
ibúð á jarðhæð. Útb. 3,7—4
millj.
Gnoðavogur
3ja herb. 85 ferm. efsta hæð í
þríbýlishúsi. Tvennar svalir, gott
útsýni.
Kársnesbraut Kópavogi
3ja herb. 90 ferm. góð risibúð.
Sér hiti. Útb. 5,5 millj.
Langholtsvegur
3ja herb. 90 ferm. rúmgóð kjall-
araibúð. Flisalagt bað. Tvöfalt
gler. Útb. 6 millj.
Dvergabakki
4ra herb. 1 10 ferm. góð ibúð á
2. hæð.
Kóngsbakki
4ra herb. falleg 108 ferm. ibúð
á 3. hæð. Flísalagt bað. Ný
teppi. Harðviðarinnréttingar i
eldhúsi.
Dalaland
4ra herb. faileg 95 ferm. íbúð á
jarðhæð. Harðviðarinnréttingar í
eldhúsi, stór stofa, flisalagt bað.
Sameign mjög góð.
Hrafnhólar
4ra—5 herb. mjög falleg og
rúmgóð 125 ferm. ibúð á 2.
hæð. Mjög stór stofa. Nýjar inn-
réttingar á baði. Góð teppi. Stór-
ar svalir, bilskúrsplata.
Ásbúð, Garðabæ
130 ferm. Viðlagasjóðshús úr
timbri með bilskúr. Húsið skipt-
ist i rúmgóða stofu, gott eldhús,
3 rúmgóð svefnherb., bað,
sauna, gestasnyrtingu og
geymslu.
Brekkutangi
Mosfellssveit
Vorum að fá til sölu raðhús, ca.
200 ferm. á þremur hæðum
ásamt bilskúr. Húsið afhendist
tilbúið undir tféverk eftir ca.
1 —2 mán.
Okkur vantar allar
stærðir og gerðir fast-
eigna á söluskrá.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langhollsvegi 115
( Bæjarleibahúsinu ) simi: 810 66
i Lú&vik Halldórsson
Adalsleinn Pélursson
Bergur Guónason hdl
26600
FELLSMÚLI
5 herb. ca. 115 fm. endaibúð á
4. hæð i blokk. Tvennar svalir.
Bílskúraréttur, útsýni. Herb. í
kjallara fylgir. íbúðin er laus fljót-
lega. Verð: 14.0 millj. Útb.. 9.5
millj.
GRANASKJÓL
5 herb. ca. 146 fm. íbúð á efri
hæð i tvibýlishúsi. Sér inngang-
ur, sér hiti, þvottaherb. i íbúð-
inni. Nýr stór, bilskúr. Eign i
mjög góðu ásigkomulagi. Verð:
20.0 millj. Útb.: 13.0—14.0
millj.
GRENIGRUND, KÓP.
5 herb. ca. 135 fm. íbúð á efri
hæð i tvibýlishúsi. Sér hiti, sér
inngangur. Arinn, bílskúrsréttur.
Ca. 25 fm. rými á jarðhæð (óinn-
réttað) fylgir.
GRÍMSHAGI
Einbýlishús á tveim hæðum
2x100 fm. Á neðri hæðinni eru
samliggjandi stofur, eldhús, for-
stofa og WC. Á efri hæð eru 5
svefnherb., baðherb., stórar
svalir á efri hæðinni, bilskúrsrétt-
ur, arinn i stofu. Verð: 30.0
millj.
KÓNGSBAKKI
5 herb. ca. 1 50 fm. íbúð á 3ju
hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúð-
inni. Suður svalir. Mjög vönduð
og góð íbúð. Verð:' 1 5.0 millj.
Útb.: 10.0 millj.
LAUFÁS, Garðabæ
Einbýlishús sem er hæð og ris,
samtals 180 fm. Asbestklætt
timburhús. 5 svefnherb.
Möguleiki á tveim ibúðum.
Eignin skiptist þannig: Á neðri
hæð stofa, 3 svefnherb., eldhús,
baðherb., þvottaherb. í risi eru
stofa, 2 svefnherb., eldhús og
snyrting. Verð: kr. 20.0 millj.
REYNIGRUND
Viðlagssjóðsraðhús á tveim
hæðum, samtals 120 fm. 4
svefnherb.. snyrtileg íbúð. Selst i
skiptum fyrir ódýrari eign. Verð:
ca. 1 5.0 millj.
RJÚPUFELL
Raðhús á einm hæð ca. 1 40 fm.
að grunnfleti. 4 svefnherb. Bil-
skúrsréttur Nýlegt, óvenju vand-
að hús. Verð: 20.0 millj Útb.:
1 3.0 millj.
SAMTÚN
3ja herb. íbúð á 1 . hæð i fjór-
býlishúsi (forskalað timburhús).
íbúðin er nýstandsett að miklum
hluta. Skemmtileg eign. Verð:
ca. 7.5 millj.
SÓLHEIMAR
5—6 herb. ca. 165 fm. ibúð á
2. hæð i fjórbýlishúsi. Þvotta-
herb. i ibúðinni. Sér hiti, suður
svalir. Bílskúr. Verð: 19.0 millj.
Útb. 13.0 millj.
ÞVERBREKKA Kóp
5 herb ca. 1 20 fm. endaibúð á
8. hæð i háhýsi. Þvottaherb. i
íbúðinni. Tvennar svalir. Mikið
útsýni. Verð: 11.5 millj. Útb.:
8.0 millj
ÖLDUSLÓÐ Hafn.
5 herb. ca. 1 20 fm. íbúð á 3ju
hæð i þribýlishúsi. Suður svalir
Sér hiti, sér inngangur Verð.
1 4.5 — 1 5.0 millj.
SUMARBÚSTAÐUR
VIÐ ELLIÐAVATN
Til sölu er sumarbústaður á einni
hæð ca. 60 fm. að grunnfleti, —
á einum besta stað við Elliða-
vatn. Bústaðurinn er að hluta til
nýstandsettur. 2500 fm. mikið
ræktuð lóð fylgir. Verð: 5.5
millj.
VESTMANNAEYJAR
Einbýlisfiús sem er hæð og kjall-
ari, samtals ca. 140 fm. að
grunnbleti. Timburbilskúr. Húsið
er að mestu leyti nýstandsett
Laus nú þegar Verð: 10.0 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
Ragnar Tómasson hdl.
AUGI.YSINGASÍMINN ER:
2248D
SIMIMER 24300
Einbýlishús
ca. 95 fm. að grunnfleti og er
kjallari og tvær hæðir á góðum
stað i borginni Fallegur garður
og bilskúr.
FREYJUGATA
3ja hæða steinhús ca. 70 fm. að
grunnfleti og er í góðu ásig-
komulagi. Þrjár ibúðir i húsinu.
Útb. 8 millj. Verð 1 5 millj.
KÓNGSBAKKI
5 herb 1 10 fm. íbúð á 3. hæð i
mjög góðu ásigkomulagi. Suð-
vestur svalir. Útb. 7.5 — 8.0
millj. Verð 1 2 millj.
ENGJASEL
Nýtísku 7 herb. ibúð á hæð og
rishæð, næstum fullgerð. Gæti
verið tvær íbúðir. Þrennar svalir.
ÓÐINSGATA
Viðbygging á tveimur hæðum.
Stemhús með timburgólfum. Sér
mngangur og sér hitaveita. Útb
4.5 millj. Verð 7 millj.
RÁNARGATA
100 fm. 4ra herb. ibúð á 4.
hæð. Möéjuleg skipti á 2ja herb.
ibúð. Útb. 7 millj. Verð 10 millj.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum íbúða og húseigna.
Hafið samband ef þið eruð i
söluhugleiðingum.
Nýja fasteignasalaii
Laugaveg 1 2|
S.mi 24300
Þ<>rhallur Björnsson virtsk.fr.
Ma^nús Þórarinsson.
Kvöldsími kl. 7—8 38330.
VÍÐIMELUR
2ja herbergja samþykkt kjallara-
ibúð. Sér hiti, laus fljótlega. Útb.
4.5 millj.
NÖKKVAVOGUR 55 FM
2ja herbergja samþykkt kjallara-
íbúð i tvibýlishúsi. Sér mngang-
ur, sér hiti. Verð 6.5 millj., útb.
4.5 millj.
DVERGABAKKI 60 FM
2ja herbergja ibúð á 2. hæð
Bráðabirgða mnrétting i eldhúsi
Verð 7 millj., útb. 4.8 millj.
NÝBÝLAVEGUR 60 FM
Tveggja herbergja ibúð á 1. hæð
í þríbýlishúsi. Sér inngangur, sér
hiti, stórar geymslur i kjallara.
Bilskúr. Verð 9 millj., útb. 6
millj.
RAUÐARÁR
STÍGUR ca. 75 FM
Góð 3ja herbergja ibúð á jarð-
hæð i fjölbýlishúsi. Útb. 4.4
millj.
HAMRABORG 87FM
Falleg 3ja herbergja ibúð á 5
hæð. Góðar innréttmgar. Ný
teppi. Bílgeymsla. Verð 9.5
millj., útb. 6.7 millj.
SELTJARNARNES
Skemmtilegt parhús tveim
hæðum. Á efri hæð: 5 svefnher-
bergi og stórt fjölskylduherbergi
Á neðri hæð: Stofa, eldhús, bað-
herbergi, þvottahús og geymsla.
Bílskúrsréttur. Útb. 1 5 millj.
SELJAHVERFI
Raðhús, tilbúið eða á byggmgar-
stigi i Seljahverfi óskast i skipt-
um fyrir fullbúna 5 herbergja
1 20 fm. ibúð i sama hverfi
EINBÝLI GARÐABÆ
Litið einbýlishús i fallegu rólegu
umhverfi Verð 8.7 millj.
t
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆO)
SÍMI 82744
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0
ÖRN HELGASON 8I560
EINBÝLI—TVÍBÝLI
VIÐ MELTRÖÐ
Nlðri eru 2 saml. stofur skiptan-
legar, herb. hol, eldhús, bað-
herb. og þvottaherb. o.fl. Uppi
er 2ja herb. ibúð. Bilskúrsréttur,
Stór og falleg lóð. Útb. 10
millj.
EINBÝLISHÚS
í SMÁÍBÚÐAHVERFI
Höfum til sölu 1 20 fm. embýlis-
hús við Hamarsgerði Niðri eru 2
saml. stofur, hol, eldhús og
þvottaherb. Uppi eru 3 svefn-
herb. og flisalagt baðherb Bil-
skúrsréttur. Viðbyggmgarréttur
Útb. 1 1 millj.
EINBÝLISHÚS I
MOSFELLSSVEIT
136 fm. vandað embýlishús m
4 svefnherb. við Lágholt i Mos-
fellssveit. 30 fm. bílskúr. Útb.
1 3—14 millj.
U TRÉV. OG MÁLN
í HÓLAHVERFI
Höfum til sölu tvær 4ra herb
ibúðir á 2. og 3. hæð i 3ja hæða
blokk við Spóahóla. Bilskúrar
geta fylgt með. íbúðirnar afhend-
ast u. trév. og máln. i april n.k
Beðið eftir Húsnæðismála-
stjórnarláni. Góðir greiðslu-
skilmálar. Teikn. á skrifstof-
unm.
VIÐ FÍFUSEL
SKIPTI
4ra herb. 1 07 fm. ibúð á 2 hæð
nánast u. trév. og máln. (ibúðar-
hæf) fæst i skiptum fyrir
2ja — 3ja herb. ibúð í Reykjavik
VIÐ LAUGALÆK
4ra herb. 100 fm. vönduð íbúð
á 4. hæð. Útb. 7,8 — 8
millj.
VIÐ ENGJASEL
4ra herb. 1 10 fm. ný og vönduð
ibúð á 1. hæð Bílastæði i bilhýsi
fylgir Útb. 7,5 millj.
í KÓPAVOGI
3ja herb. 96 fm. góð ibúð á
jarðhæð fæst i skiptum fyrir 2ja
herb ibúð i Kópavogi eða
Reykjavik
í VOGUNUM
3ja herb. 85 fm. snotur risibúð
Svalir. Fallegt útsýni. Utb.
5.5 — 6.0 millj.
VIÐ RAUÐARÁRSTÍG
3ja herb. snotur ibúð á 1 hæö
Laus fljótlega. Útb sem er 5.5
miilj. má skipta á 1 6— 1 8 mán.
EiotMmunin
V0NARSTRÆTI 12
simí 27711
StMustjóri: Sverrir Kristinssoo
Slgurður Ótoson hrl.
Hafnarfjörður
Til sölu
Einbýlishús
(Viðlagasjóðshús) við Heiðvang.
vang
3ja herbergja
efri hæð i tvíbýlishúsi við
Hverfisgötu. Allt sér.
3ja herbergja
ibúð i fjölbýlishúsi við Álfaskeið.
5 herbergja
ibúð i fjölbýlishúsi við Álfaskeið.
(3 svefnherb.)
Seljendur ath.
Höfum kaupendur að 2ja—6
herb ibúðurn, sérhæðum rað-
húsum og einbýlishúsum.
GUÐJÓN
STEINGRÍMSSON hrl.
Linnetstíg 3, sfmi 53033.
Sölumaður Ólafur Jóhannesson
Heimasimi 50229.
AUiLYSlViASlMINN EH:
22480
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
ÆSUFELL 2,a herb mjög
góð ibúð á 2. hæð Stórt
geymsluherb. i ibúðinni.
ÓÐINSGATA 2,a herb.
snyrtileg kjallaraibúð. Útb
3.5 —3.0 millj.
VESTURBÆR 3JA
HERB. Vorum að fá í sölu
mjög góða 3ja herb. 90 ferm
ibúð á Melunum. íbúðm er á 1
hæð i þríbýlishúsi." Góð eign á
góðum stað
KÓPAVOGUR 3ja herb. ris-
íbúð. Snyrtiletj eign. Verð 4.2
millj. Útb. 2 millj.
AUSTURBERG 3ja herb
8 7 ferm ibúð Ný íbúð í góðu
ástandi
BOLLAGATA 3ja herb 90
ferm. kjallaraibúð. Góð ibúð með
nýlegum teppum
HAMRABORG 3ja herb
mjög góð ibúð á 4. hæð i lyftu-
húsi. íbúðin er-um 88 ferm.
Laus 1 . febr. n.k
KRUMMAHÓLAR 3ja
herb. 94 ferm. íbúð á 6 hæð
Verð 8.5 nnllj
KVISTHAGI 3ja herb. 1 10
ferm. kjallaraibúð íbúðin hefur
verið mikið standsett og er i
ágætu ástandi
HRAUNBÆR 4rá herb 1 1 5
ferm. ibúð á 3. hæð. íbúðm er i
ágætu. ástandi með stórum sud-
ursvölum
FELLSMÚLI 4ra herb 1 1 7
ferm. ibúð á 4 hæð Getur losn-
að fljótlega.
SKIPASUND 4ra herb. ris-
ibúð Væg útb. möguleiki að
taka bil uppi greiðslu. Laus strax
VESTURVALLAGATA
EIGN. Húsið er að grunnfleti
um 80 ferm. hæð, ris oy kjallari
Hér er um mjog snyrtilega eign
að ræða. Laust strax.
HVERFISGATA HF
PARHÚS á 3 hæðum, ásamt
geymslukjallara. Húsið er allt ný-
standsett. Laust strax.
ÁLFHÓLSVEGUR, EINB.
Vorum að fá i einkasölu glæsi-
legt embýlishús við Álfhólsveg
Húsið er hæð og ris, grunnflotui
um 108 ferm. Tvöfaldur bilskúi
með vatni oy hita. Geymslukjali
ari undir húsinu. Mikið útsýni.
ÁLFHÓLSVEGUR, RAÐ
HUS. Húsið er á 2 hæðum
Niðri eru sarnl. stofur og eldhús
Uppi 3 svefnherb. og bað. Bii
skúrsréttur. Verð 1 5 millj
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Elíasson
Kvöldsimi 44789
28611
Digranesvegur
3ja — 4ra herb. sérhæð (neðsta)
i þríbýli. Þvottahús og geymslur
á hæðinm. Útb 7 millj.
Brekkuhvammur —
Hafn.
Neðn hæð i tvibýlishúsi ásamt
hálfum kjallara. 3 svefnherb.,
bilskúr. Útb. 8 millj.
Grettisgata
4ra herþ. 1 10 ferm. ibúð á 3
hæð. Útb 6.8 millj
Grettisgata
4ra herb. 120 ferm. ibúð á 2
hæð.
Þjórsárgata
4ra herb ágæt ibúð á jarðhæð
Útb. 4.8 millj.
Verðmetum samdægurs
Fasteignasaian
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvik Gizurarson hrl
Kvöldsimi 17677