Morgunblaðið - 09.11.1977, Page 13

Morgunblaðið - 09.11.1977, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1977 13 ÞESSAR telpur, Guðný Baldursdóttir og Guðný Axelsdóttir, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Sjálfsbjörgu, landssamb. fatlaðra og söfnuðu 6000 krónum. ÞESSAR telpur: Ingunn og Þórunn EKsabet Asgeirsdætur, Björg og Ragna Arsælsdætur og Sigrún Karlsdóttir, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og söfnuðu telpurnar rúmlega 7200 krónum. FYRIR nokkru var haldin hlutavelta að Hjallalandi 17 í Foss- vogi, til ágóða fyrir Krabbameinsfélag Islands og söfnuðust þar 2.900 krónur. Telpurnar, sem að hlutaveltunni stóðu, heita: Sigrún Eir Héðinsdóttir, Sólveig Asa Eiriksdóttir og Hrafnhildur Ósk Eiríksdóttir. ÞESSAR ungu stúlkur: Petrea Richardsdóttir og Jórunn Guð- mundsdóttir, efndu tii hlutaveltu til ágóða fyrir Hjartavernd og söfnuðu þær rúmlega 2900 krónum. ÞESSIR strákar sem heita: Finnur Sigurðsson, Hallsteinn Arnar- son, Pétur örn Sigurðsson og Arnar Arnarson, héldu hlutaveltu fyrir nokkru til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og söfnuðu rúmlega 4200 krónum. Útsölumarkaðurinn er í Iðnaðarmannahúsinu við Hallveigarstig. Stórkostlegur afsláttur Gallabuxur, molskinnsbuxur, úlpur, blússur, bolir, jakkar, skyrtur o.m.fl. Vinnufatabúðin ►►TRIDON ^ þurrkur Tridon þurrkurnar hafa þegar sannað yfirburði sina við erfið skilyrði. Lítum á staðreyndir. TRIDON hefur frábæra hreinsivirkni. TRIDON hrindir frá sér snjó. TRIDON er úr svörtu plasti. TRIDON endurkastar ekki Ijósi. TRIDON er ódýr. TRIDON er einföld í ásetningu. TRIDON er auðveld í viðhaldi. TRIDON hentar öllum bílum. TRIDON þolir— 40° C og + 145°C hita. Trídon þurrkur- tímabær tækninýjung bensínstöðvum L0ND0N 27. nóv.—4. des.: Verð frá 50.600.- Innifalið í verði er flugfar, gisting, morgun- verður og ferðir milli flugvallar og hótels. Tryggið ykkur far strax í dag, því á morgun gæti það verið of seint. Ferðamiöstöðin hf. Aðalstræti 9, símar 281 33 og 11 255. *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.