Morgunblaðið - 09.11.1977, Síða 15

Morgunblaðið - 09.11.1977, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1977 15 Frakkar kyrr- setja 4 suður- af risk herskip öuour-atriska korvettan Uiood Hope í höfn i Lorient í Frakklandi í gær. (AP-símamynd). IATA ræðst gegn ódýrum fargjölaum París, 8. nóv. Reuter. FRAKKAR hafa stöðvad afhend- ingu fjögurra herskipa sem þeir 543 sagt upp ÍILO Genf, 8. nóv. Reuter. ALÞJÓÐAVINNUMALASTOFN- UNIN (ILO) fjaliaði I dag um neyðarráðstafanir vegna þeirrar ákvörðunar Bandarfkjaanna að hætta aðild sinni og hyggst skera niður framlög sfn um 19% og segja upp 543 starfsmönnum. Francis Blanchard, fram- kvæmdastjóri stofnunarinnar, sagði á fundi í fjármálanefnd hennar að ILO myndi tapa 42.3 milljónum dollara eða fjórðungi ráðstofunarfjár síns á næstu tveimur árum vegna úrsagnar Bandaríkjanna. Blanchard sagði að ILO horfði fram á „sársaukafullan niður- skurð“ en sagði að sparnaðarráð- stafanir sínar miðuðu að því að starf stofnunarinnar yrði ekki fyrir óbætanlegu tjóni. Hann skoraði á aðildarríki að leggja fram fé að upphæð 9.8 milljónir dollara til að draga úr hallanum. Venezúela hefur þegar heitið ILO aukaframlagi. JAPANSKA stjórnin ákvað i dag að koma á fót 21 manns úrvalssveit lög- reglumanna til að berjast gegn japanska Rauða hern- um sem hefur staðið fyrir nokkrum flugránum og boóaði nokkrar ráðstafanir til að stemma stigu við flugránum. Talsmaður stjórnarinn- ar, Sunao Sonda, sagði að vonir stæðu til að lögreglu- sveitinni yrði komið á laggirnar fyrir marz 1978, en hlutaðeigandi embættis- menn yrðu að ganga frá skipulagsatriðum. Sonoda sagði að stjórnin hefði Belfast, 8. nóv. AP. MIKIL eldsprengjuherferð Irska lýðveldishersins (IRA) sem áætl- að er að hafi valdið tjóni sem nemur rúmum 20 milljónum punda hefur leitt til þess að að minnsta kosti sex kaþólskar kon- ur hafa verið handteknar I Bel- fast. Lögreglan hefur varað kaup- sýslumenn við því að búast megi við fleiri eldsprengjuárásum og segir: „Talið er að það séu aðal- lega konur sem standi fyrir því að koma fyrir eldsprengjum.“ Lögregluforingjar segja að kon- urnar feli efnin í eldsprengjurnar eru að smíða handa Suður- Afrfku-mönnum f samræmi við samþykkt Sameinuðu þjóðanna um bann við hergagnasölu til Suður-Afrfku að sögn talsmanns franska varnamálaráðuneytisins f dag. Tvö skipanna eru korvettur sem eru að verða fullsmíðaðar f skipasmfðastöð flotans f Lorient á Atlantshafsströndinni en hin eru tveir kafbátar sem unnið er við smfði á í flotastöðinni f Toulon. Önnur korvettan, Good Hope, siglir þegar undir suður-afrískum fána og er mönnuð Suður- Afríkumönnum. Sendiherra Suð- ur-Afríku í Paris, Louis Pienaar, segir að samkvæmt suður- afrískum lögum virðist skipið orð- ið suður-afrísk eign og málaferli gætu risið út af eignaréttinum. Pienaar sagði hins vegar á málið væri óljóst og um það mætti semja. Fréttir hermdu að Good Hope hafi reynt að sigla á haf út daginn eftir að öryggisráðið samþykkti vopnabannið en frönsk herskip hafi komið í veg fyrir flóttann, en franski flotinn bar fréttirnar til baka. Good Hope er 1.170 lestir og afhending átti að fara fram í marz. ákveðið að beita sér fyrir alþjóða- samvinnu til að binda enda á flug- rán og herða eftirlit með farþeg- um, farangri og öllum persónuleg- um eigum á flugvöllum. Embættismenn segja að Japan- ir eigi í samningum við yfirvöld á 17 erlendum flugvöllum sem japanska flugfélagið hefur uppi áætlunarferðum til um aukið eftirlit til að koma í veg fyrir flugrán. Þeir segja að yfirvöld á 13 flug- völlum hafi samþykkt að taka upp hýtt öryggiskerfi en yfirvöld á fjórum hafnað því. Japanir hyggj- ast hætta flugferðum til þessara flugvalla, en þeir hafa ekki verið nafngreindir. Japanir hvetja jafnframt til þess að tekin verði upp ný vega- bréf til þess að afstýra þvi að flugræningjar noti fölsuð vega- bréf. innan klæða og í barnavögnum þegar þeim sé hleypt gegnum tálmanir umhverfis miðborg Bel- fast. Liðsmenn IRA hafa komið fyrir um 500 eldsprengjum það sem af er þessu ári til að lama eðliiegt viðskiptalif á Norður-írlandi, flestum á undanförnum þremur mánuðum. Tuttugu eldsprengju- árásir voru gerðar um helgina en sprengjusérfræðingar brezka hersirts gerðu rúman helming þeirra óvirkan. Málgagn Provisional-arms IRA Madrid, 8. nóvember. Reuter. ALÞJÓÐASAMTÖK flug- félaga (IATA) vöruðu við því í dag að aukning ódýrra flugferða óháðra flugfé- laga gæti stofnað afkomu helztu flugfélaga heimsins í hættu. Þetta kemur fram i árs- skýrslu IATA þar sem bandaríska stjórnin er gagnrýnd fyrir að leyfa ódýrar ferðir Laker- flugfélagsins yfir Norður- Atlantshaf. Knut Hammarskjöld, aðalforstjóri IATA, lagði skýrsluna fram á 33. árs- fundi samtakanna í Madrid í dag. Særði 10 í skotæði New Orleans. 8. nóvumber Heuler. VOPNAÐUR maður gekk berserksgang í New Orleans eftir fjölskyldurifrildi I nótt og særði 10 manns með skambyssu, fimm þeirra alvarlega. Maðurinn, Carlos Poree, starfs- rnaður skattaráðuneytisins, skaut fyrst konu sína sem var farin frá honum og tengdaföðnr sinn. Síð- an stökk hann upp i bil sinn og skaut á allt sem fyrir varð. Hann gafst að lokum upp fyrir lögreglunni þegar hann var orðin skotfæralaus. hélt því fram að eldsprengjuher- erðin bæri sifellt meir árangur. Hættan af völdum herferðar- innar hefur aukizt vegna þess að allt bendir til þess að rúmur helmingur 500 slökkviliðsmanna Norður-Irlands er stunda fulla vinnu taki þátt í verkfalli sem félag brezkra slökkviliðsmanna hefur boðað til á mánudag í næstu viku. Yfirmenn öryggismála á Norð- ur-írlandi óttast að IRA rnuni auka eldsprengjuherferðina um allan helming ef slökkviliðsmenn leggja niður vinnu. IATA gagnrýnir Bandaríkja- menn í skýrslunni fyrir að leyfa ódýrari flugfargjöld því þar með standi óháð flugfélög og leigu- flugfélög betur að vígi en 109 aðildarflugfélög IATA sem séu háð eftirliti ríkisstjórna. „Ný stjórn i Bandaríkjunum virðist hafa mikla tilhneigingu til að styðja lág fargjöld á öllum svæðum," segir í skýrslunni. Þvi er bætt við að sá tími eigi að vera löngu liðinn að einhver ríkja- hópur geti þröngvað skoðunum sínum upp á aðra án samráðs eða málamiðlunar. í skýrslunni segir enn fremur að ef „kreddubundin" afstaða til flugfargjalda eigi að ráða megi sjá fram á alvarleg átök. Embætt- Wasliington. 8. nóvembcr AF. JOHN J. Sirrica. dómari hefur gefið I sk.vn að hann kunni að fela lögfræðingi að rannsaka skjöl um morðið á John F. Kennedy forseta sem leynuþjónustan CIA vill halda leyndum af þjóðaröryggis- ástæðum. Saksóknarinn Bernard F. Fensterwald hafði beðið Sirrica dómara að kynna sér skjölin sjálfur til að kanna hvað væri hæft I þeirri staðhæfingu CIA að þau væru vörðuðu þjóðaröryggi. Fensterwald hélt þvi frarn að honum hefði verið meinaður að- gangur að skjölum sem hann hefði ósk:ð að kynna sér eins og sér væri heimilt samkvæmt lög- um um upplýsingaskyldu. Hann hefur stefnt CIA til að fá því framgengt að hann fái í hend- ur allar fáanlegar upplýsingar um fimm rnenn sem voru viðriðnir málið, þar á meðal Lee Harvey Oswald, manninn sem Warren- nefndin sagði að hefði skotið Kennedy, og Jack Ruby, sem myrti Oswald. Fensterwald kvaðst hafa fyrst beðið um upplýsingarnar 3. apríl 1975 og fengið í hendur 25% þeirra en neitað um 25%. Afgang- inn segir hannað hafi verið ónot- hæfur vegna úrfellinga. Michael D. Ryan, lögmaður CIA, segir að leyniþjónustan hafi afhent 936 skjöl en haldið eftir 396 skjölum, aðallega með hlið- sjón af þjóðaröryggi og til þess að vernda heimildarmenn og aðferð- ir leyniþjónustunnar. Fensterwald var eitt sinn lög- fræðingur James Earle Ray, sem ismenn segja að ein hættan sé sú að IATA leysist upp. Fréttir herma að Pan- American, stærsta flugfélag heims, hafi aðild sína að IATA til athugunar og að það sé liður í baráttu félagsins fyrir þvi að losa sig undan hömlum sem því séu settar af bandarisku flugmála- stjórninni. Flugfélögin í IATA segjast eiga i erfiðleikum með að keppa við óháð flugfélög þar sem þau haldi uppi föstum ferðum eftir ríkis- eftirliti sem neyði þau að fljúga þótt 40% sæta i flugvél séu auð. 1 ársskýrslunni er aðildar- félögunum ráðlagt að leggja meiri áherzlu á leiguflug til að bæta afkomu sina. var fundinn sekur um morðið á dr. Martin Luther King, og hefur rannskað morðtilræði um árabil. Anker eykur fylgið SÓSlALDEMÓKRATAR, flokkur Ankers Jörgensen forsætisráð- herra fengi mesta fylgisaukningu ef þingkosningar færu fram i Danmörku nú samkvæmt siðustu skoðanakönnun Gallups. F.vlgi sósialdemókrata hefur aukizt unt 3.6% síðan i kosn- ingunum í febrúar. Ihaldsflokkurinn hefur skotiz.t fram úr Vinstri flokknum en var samsíða honum i siðustu skoðana- könnun fyrir einum mánuði. Ihaldsflokkurinn hefur 1.1% rneira fylgi en Vinstri flokkurinn. sem hefur stöðugt tapað fylgi og hefur 2.3% minna f.vlgi en i fe- brúar. Fylgi Framfaraflokksins hefut aukizKað heita má jafnt og þéti síðan i kosningununt i febrúar. úr 14.6% i 16.5%. Af þeim sent spurðir voru sögðust 40.6'V, styðja sósialdemókrata, 10.8% ihalds- rnenn og9.7% Vinstri flokkinn. Japanir stof na s veit til baráttu gegn flugránum Tokyo, 8. nóvember AF. IRA-konur sakaðar um sprengjuárásir Kennedyskjöl CIA könnuð?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.