Morgunblaðið - 09.11.1977, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1977
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar
Verðkönnun
Verðtilboð óskast í jarðýtu, skurðgröfu,
hjólaskóflur og jarðvegsþjöppu (nýtt eða
notað).
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, R
Tilboð verða að hafa borist okkur fyrir 25.
nóvember n.k.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 ‘
til sölu
Söluturn
Til sölu er söluturn i fullum rekstri, á mjög
góðum stað. Mikil velta.
Tilboð sendist Mbl. merkt: ..Söluturn
1804 — 421 1".
Halló Halló
Lilla auglýsir plíseruð pils, köflótt og einlit
á 4.800. — og 5 500. — kr. Allar stærðir.
Treflar í sömu litum. Þykkar sokkabuxur á
dömur og börn Gammosíubuxur á börn
og unglinga. Síðar nærbuxur á herra og
drengi. Barna- og dömupeysur. Stuttir og
síðir kjólar og m.fl.
Lilla h. f.
Vídime/ 64. Simi 15146.
Iðnaðarhúsnæði —
Þorlákshöfn
Til sölu nýlegt iðnaðarhúsnæði á tveim-
hæðum. Grunnflötur 280 fm. Aðkeyrsla
að báðum hæðum. Laust eftir samkomu-
lagi.
Uppl. í síma 99-3747 — 3774.
Til sölu
frystihús og söltunarstöð á Suðurnesjum
ásamt 1 25 tonna stálbát.
Uppl. í síma 29266 eða 92-7516
Til leigu
á Ártúnshöfða
Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði 600 fm.
grunnflötur. Þetta er í nýju húsi fullbúið
að utan tvöfalt gerl fullfrágengið inni með
hita og rafmagni. Vegghæð 5 metrar.
Húsnæðið getur verið 2 hæðir að hluta,
þá alls 1 000 fm
Laust til afnota I síðast lagi um áramót.
Leigutilboðum sé skilað á skrifst. Eignar-
naust Laugavegi 96, Reykjavík.
Allar frekari upplýsingar i síma 29555 í
dag kl. 13 — 1 7 aðra daga kl. 9 — 21.
Gagner umskipti
í ríkisfjármálum
r
Israel — S-Líbanon:
Hörkubardagar á
landamærunum
Frumhald af bls. 1
ingamálum verður að mótast af
varúð og hófsemi.
0 Þetta krefst ítrasta aðhalds í
útgjöldum til þjónustu og fram-
kvæmda, aðhalds, sem þó er
þröngur stakkur skorinn af gild-
andi Iöggjöf og þeim framkvæmd-
um, sem þegar eru hafnar og
komnar áleiðis.
0 Sömu sjónarmiða verður að
gæta i stjórn peningamála og lán-
veitingu sjóða og annarra opin-
berra aðila.
Af öðrum atriðum, sem fram
komu í ræðu fjármálaráðherra
má nefna:
0 Hlutfall rikisútgjalda af
þjóðartekjum nam 31,4% 1975 en
lækkaði 1976 í 27,6% og er gert
ráð fyrir að það minnki nokkuð á
þessu ári og verði 27—28% á
næsta ári.
0 Fjárlagafrv. gerir ráð fyrir, að
vöxtur einkaneyzlu á næsta ári
— Verðlags-
grundvöllurinn
Framhald af bls. 32.
trúum framleiðenda sem gerði
ráð fyrir liðlega 26% hækkun. í
gögnum þeim sem lögð hefðu ver-
ið fram núna af hálfu framleið-
enda í 6-manna nefndinni væri
samsafn af verðhækkunum á ár-
inu ásamt launahækkunum hjá
viðmiðunarstéttum bænda, vaxta-
greiðslum og öðru sem snertí fjár-
magnsliðinn. Tillögur framleið-
enda gerðu ráð fyrir margvísleg-
um leiðréttingum á skekkjum
sem verið hefðu að hlaða utan á
sig á undanförnum árum, aðal-
lega í eignaliðunum og nú væri
verið áð gera tilraun til að rétta
þessa skekkju af. Launaliðurinn
sjálfur væri einnig verulegt atriði
i þessu, þar sem nú væru tekin
verði 5—6% í kjölfar 8% aukn-
ingar á þessu ári.
0 Utgjöld til samneyzlu eru áætl-
uð um 1'á% meira á næsta ári en í
ár eða sem svarar fólksfjölgun.
0 Gert er ráð fyrir um 5% sam-
drætti í opinberum framkvæmd-
um.
0 Tollalækkanir um áramót
skerða tolltekjur ríkissjóðs um
1600—1800 milljónir á næsta ári.
0 Skuld ríkissjóðs við Seðla-
bankann nam í árslok 1976 um
11,5 milljörðum króna. Eitt brýn-
asta verkefnið á sviði rikisfjár-
mála er að lækka þessa skuld.
0 Utflutningsuppbætur eru
áætlaðar tæpar 3 milljarðar á
næsta ári sem er 64,6% hækkun
frá fjárlagatölu I ár.
Fjárlagaræða fjármálaráðherra
birtist í heild í Morgunblaðinu í
dag og á morgun.
inn auk venjulegra leiðréttinga
ýmis atriði svo sem eftirvinna
bænda, er ekki hefði verið tekið
tillit til fram að þessu. Auk þessa
kæmu til ýmsar aðrar leiðrétting-
ar á öðrum liðum og útkoman
væri þvi um 26,5% hækkun
grundvallarins. Sveinn tók þó
fram, að það hefði aldrei gerzt að
gengið hefði verið að fullu að
tillögum framleiðenda innan
nefndarinnar.
Sveinn var einnig spurður að
því hvað 26% hækkun á grund-
velli kynni að tákna mikla hækk-
un á búvöruverðinu og kvað hann
láta nærri að það þýddi um 26%
hækkun heildarsöiuverðsins. Þá
var hann spurður hver hefði orðið
niðurstaðan í yfirnefnd síðast
þegar verðlagsgrundvellinum i
heild sinni hefði verið vísað til
hennar og kvað hann það hafa
verið árið 1967 en útkoman þá
hefði verið um 0,2% hækkun
grundvaliarins eða sem næst
óbreyttur grundvöllur. Á hinn
bóginn hefði hækkun grundvall-
arins orðið þeim mun meiri árið
eftir.
— Dræm
kjörsókn
Framhald af bls. 1
kosningunum, en talið er að
Mario Cuomo komi næstur
honum að atkvæðamagni.
Borgarstjórakosningar fara
fram I 34 öðrum bandariskum
stórborgum i dag, auk þess
sem gengið er til ríkisstjóra-
kosninga í Virginia og New
Yersey.
Niðurstöður skoðanakann-
ana um fylgi þeirra Kochs og
Cuomos eru mjög mismunandi,
— á bilinu 8 til 25%. I kosn-
ingabaráttunni hefur Koch
verið mun eindregnari en
Cuomo í afstöðunni til hinna
miklu fjárhagsvandræða New
York-borgar. Hefur Koch lýst
því yfir að nái hann kjöri muni
hann gripa til harkalegra ráð-
stafana til að forða borginni
frá gjaldþroti, og virðist þessi
stefna hafa fundið hljómgrunn
hjá kjósendum, ef marka má
skoðanakannanir að undan-
förnu. Þá hefur Koch gefið til
kynna að hann muni ekki sýna
borgarstarfsmönnum neina
linkind í kjarasamningum, auk
þess sem hann hefur ekki farið
dult með þá skoðun sina að
fjárhagur borgarinnar eigi
enn eftir að versna áður en
hægt verði að hefja aðgerðir til
að rétta hann við.
Á kjörská í borgarstjóra-
kosningunum i New York eru
2.6 milljónir manna. Koch býð-
ur sig fram í nafni Demókrata-
flokksins, en Cuomo ákvað að
bjóða sig fram I nafni Frjáls-
lynda flokksins eftir að hann
beið ósigur fyrir Koch i f-
kosningum Demókrataflokks-
ins fyrir borgarstjórakosning-
arnar.
Beirut — Tel Aviv — 8. nóv.
— Reuter — AP
MIKIL skothrfð var á landamær-
um Líbanons og tsraels f dag.
Virðist upphafið hafa verið eld-
flaugaárás frá Suður-Lfbanon á
baðstað Israelsmegin landamær-
anna, þar sem einn lét Iffið og sex
særðust. 1 storskotaliðsárás
tsraelsmanna sem kom f kjölfar
eldflaugaárásarinnar féllu sex
óbreyttir borgarar og tuttugu
særðust, að þvf er Ifbönsk stjórn-
völd skýrðu frá f kvöld. Þetta eru
mestu átök sem orðið hafa frá þvf
að Bandarfkjastjórn stillti til
friðar á þessum slóðum eftir mik-
il átök 26. september s.l. Lýsti
Mordecai Gur hershöfðingi tsra-
elsmanna þvf yfir f dag, að vopna-
hléð hefði nú verið rofið svo ekki
yrði um villzt, en frá þvf að samn-
ingar tókust um vopnahlé hefur
varla liðið sá dagur að ekki hafi
komið til vopnaviðskipta.
Fregnum um átökin í dag ber
ekki saman, en Líbanir segja að
ísraelsher hafi skotið á bæi og
flóttamannabúðir Palestínuaraba
langt innan landamæranna.
Israelsmenn segja hins vegar að
UM 34,5% rfkisstarfsmanna hafa
æviráðningu, 18,8% hafa a.m.k. 3
mánaða uppsagnarfrest, 9,4% eru
ráðnir með skemmri uppsagnar-
fresti, 12,4% eru ráðnir með öðr-
um hætti. Ekki liggja enn fyrir
gögn um ráðningarform 21,9%
starfsmanna og um sfðustu ára-
mót var óráðið f 3% starfa, sem
heimild var fyrir.
ekki hafi verið um annað að ræða
en svara eldflaugaárásum frá
Suður-Líbanon, þegar þær hafi
byrjað þriðja daginn I röð, og hafi
tekizt að eyðileggja hernaðar-
mannvirki á staðnum sem eld-
flaugarnar komu frá, auk þess
sem skotið hafi verið á búðir
skæruliða. Ljóst er að ísraels-
menn hafa hæft skotmörk i hafn-
arborginni Tyre í Líbanon, sem er
eitt helzta vígi Palestínuaraba í
landinu.
Kynningarvika
um Bahamaeyjar
Kynningarvika um Bahamaeyj-
ar hefst á vegum Flugleiða h.f. f
Víkingasal Hótel Loftleiða 10.
nóvember n.k. og stendur hún
fram til 15. þ.m.
Meðan kynningarvikan stendur
yfir verða á boðstólum á Loftleið-
um ýmsir réttir frá Bahamaeyjum
svo og munu þarlendir listamenn
leika fyrir dansi. Einnig má geta
þess, að kynningarkvikmyndir
munu verða sýndar á kvöldin
meðan á kynningunni stendur.
A árinu 1976 fjölgaði á starfs-
mannaskrá ríkisins um 90 stöður
eða 0,76% en það ár er gert ráð
fyrir að aukning vinnuafls í land-
inu í heild hafi numið úm 1,9%.
Þessar upplýsingar komu frá í
fjárlagaræðu fjármálaráðherra á
Alþingi í gær.
Um 34,5% ríkisstarfs-
manna hafa æviráðningu
Þú ert ung og sæt
•WNÉ4É4IÍ 4 VÉ^\*%\*%44**4444 444444444 4*4 444 «