Morgunblaðið - 09.11.1977, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1977
29
fengið sv'ör. An efa hefur sá þátt-
ur verið vinsæll og ýmislegt var
þar tekið fyrir, sem kannski er
ekki almennt í sviðsljósinu.
En í þessum þáttum hefur
kannski yfirleitt ekki gefizt næg-
ur tími til að kafa ofan í vanda-
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
0100 KL. 10 — 11
FRÁ MÁNUDEGI
málin, þau frekar rædd á yfir-
borðinu og lauslega. Ur þessu
mætti efalaust bæta. þetta ætti
t.d. varla að vera mjög dýrt
útvarpsefni. að fá nokkra fróða
menn og konur til að taka þátt i
svona umræðum. Gallinn er
sennilega bara sá að það skortir
kannski ekki að fá sérfræðinga til
að ræða þessi mál. fremur vantar
e.t.v. fólkið sjálft. sent á í ein-
hverjum erfiðleikum og það vill
að sjálfsögðu ekki ræða þá fyrir
alþjóð.
Þessir hringdu . .
% SVR merki
betur vagnana
Guðrún Oskarsdóttir:
— Það henti mig nýlega að
ég fór upp i rangan strætisvagn
einn daginn er ég var á leið heim
úr skólanum. Ég uppgötvaði það
ekki alveg strax. en ég fór sem sé
í leið 13 i stað leið 7. Bað ég
bílstjórann að hleypa mér út en
þar sem leið 13 er hraðferð i
Breiðholt taldi hann það ómögu-
legt, að verða við þessari beiðni
minni, þrátt fyrir að svona stæði
á. Þá bað ég hann urn að fá mér
skiptimiða, sem hann einnig neit-
aði, því hann sagði að ég hefði átt
að biðja um hann um leið og ég
sté inn í vagninn. Mátti ég því láta
mig hafa það að fara langleiðlna
upp í Breiðholt og fara þar úr
vagninum og ganga síðan niður í
Háaleitishverfi þar sem ég bý, þar
sem ég var peningalaus og gat
ekki tekið annan vagn í bæinn, en
vagninn sem fór i Breiðholtið
beið lengi á endastöð. En þessa
sögu er ég að segja til að minna á
það að vel mætti merkja strætis-
vagnana betur, ekki sizt ef það er
rétt sem bilstjórinn sagði við mig
að fólk væri alltaf að- taka „vít-
lausan“ vagn. Það getur varia
verið að Reykvikingar séu upp til
hópa svo sofandi að þeir taki sér
sifellt far með röngum vagni;
ástæðan hlýtur að vera einhver.
Að mínu mati er hún m.a. sú að
vagnarnir eru ekki nógu vel
merktir og mætti til dæmis setja
merki á hlið þeirra rétt við frant-
hurðina. svo að ntaður hafi það
fyrir augunum þegar gengið er
inn í vagninn.
% Sumir fastir
adrir ekki?
Otvarpshlustandi:
— Mig langar aðeins til að
varpa ffam þeirri spurningu. sent
SKAK
Umsjón:
Margeir Pétursson
A meistaramóti Belgrad, höfuð-
borgar Júgóslavíu, sem nú stend-
ur yfir, kom þessi staða upp í skák
þeirra Georgievskis og
Novichevics, sem hafi svart á átti
leik:
18 ... Bb5! Hvítur gafst upp.
Svartur hótar 19 ... De2 mát og ef
hvitur leikur 19. Rgl er hann mát
eftir 19 .. . De2.
útvarpsmenn mættu svara. hvort
sumir séu ráðnir til mjög langs
tima til að sjá unt þætti en aðrir
aðeins til eins suniars. eða vetrar-
langt. Það er kannski of við-
kvæmt að spyrja um þetta. en það
skal tekið frant að ég er ekki á
móti stjórnendum þáttanna. en
mér finnst gæta nokkurs tviskinn-
ungs í þeirri afstöðu að sumir
skuli stjórna þáttum um margra
ára skeið rneðan aðrir eru látnir
hætta vegna þess að talið er þurfa
nýtt blóð i hinn eða þennan þátt-
inn. sem þó er kannski tiltöluiega
nýkominn á dagskrána. Fróðlegt
væri að fá spjallað uni þetta efni
og sjálfsagt hafa fleiri hlustendur
skoðun á þessu máli.
Þetta er orðið mikið umræðu-
efni um útvarp og sjónvarp og
væri ekki úr vegi að fá einhvern
ráðamanna þessara fjölmiðla til
að senda linur. sem svar og/eða
hugleiðingu frá viðkomandi
stofnun.
HOGNI HREKKVÍSI
Ut með þig! ■
T~ /
SL'
j>
spjöldin út uni allt!
blGeA V/öGA £ \iLVtmi
Sinfóníuhljómsvei
íslands
Þriðju
áskrifendatónleikar
hljómsveitarinnar
veröa í Háskólabíói á morgun,
fimmtudag 10. nóv. kl. 20.30.
Efnisskrá:
Jón Ásgeirsson: Lil.ia
Paganini: Fiðlukonsert i D-dúr.
Nielsen: Sinfónia nr. 2.
Einleikari: Aaron Rosand.
Stjórnandi: Eifred Eckert-Hansen.
Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Lárusar Blondal og
Eymundsson og við innganginn.
Sinfóniuhljómsveit Íslands.
handic 1605DL 6 rása CB bílastöð sem hefur reynst
vel við íslenskar aðstæður. Hagstætt verð.
handic 62 6 rása CB handstöð. Hentar veiðimönnum,
verktökum, slysavarnafélögum ofl.
handic CB stöðvar eru hannaðar
í Svíþjóð fyrir hina vandiátu.
Höfum einnig fyrirliggjandi aðrar CB vörur.
Veitum góða og örugga þjónustu!
Einkaumboð fyrir handic á íslandi
psfGÍndstæM
Stigahlíð 45-47 sími 91-31315
Alþýðuleikhúsid
Borgfirðingar — Akurnesingar
k t
* ,,*>)
Skollaleikur
Logalandi, Reykholtsdal,
föstudag kl. 21.
Bíóhöllinni, Akranesi
laugardag kl. 21.
Miðasala frá kl. 20. sýningardagana.
ÍG VIL A09l//fA9
m/\ PO MLA ILLh (JV/N
víia/a \ vpfro
ww
o?mm lvm/wyiál'
A9 AV/VA9 ZAW,
iL.
wntfóLer.
\im WiPiyM
•OG orAimLl-GisO...
Vó Af) \1A9úV
KOMV/ LKK/ WP;
Mimotídör: