Morgunblaðið - 10.12.1977, Side 1
40 SÍÐUR
266. tbl. 64. árg. LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Nordii, Geir Hallgrímsson, Falldin, Sorsa og Anker Jörgensen fyrir fund sinn í gær
Sadat aðvarar Afríkuleiðtoga:
Símamvnd AP.
vil ekki valda
minni gremju”
Kaíró, 9. des. AP. Reuter.
CYRUS Vanee utanrfkisráóherra
Bandarfkjanna, kom tíl Kafró í
kvöld til ad sýna í verki stuðning
Bandarfkjastjórnar viö Kafróráó-
stefnu Sadats forseta. Einkaþota
Vance lenti á Kaíróflugvelli 8
klukkustundum eftir snögga
brottför Husseins Jórdanfukon-
ungs frá Egyptalandi. Ymsar
vangaveltur eru uppi um aóslitn-
að hafi upp úr viðræðum Sadats
og Husseins, en hinn sföarnefndi
hefur tekið að sér að miöla mál-
um rnilli Sadats og annarra Ar-
abaleiðtoga, sem fordæmt hafa
friðarumleitanir Egyptalandsfor-
seta við lsraela.
Vanee sagði við komuna til Kaí-
ró að hann kæmi til að staðfesta
loforð Carters forseta um að
Bandaríkjamenn myndu gera allt,
sem í þeirra valdi stæði, til að
greiða fyrir friði. Kaíró er fyrsti
viðkomustaður Vance, en hann
mun einnig fara til ísraels og
fjögurra annarra Arabarikja.
Sfmamynd AP. j
Sadat faðmar Hussein konung að
sér við brottförina í gær.
Hann sagði að för sín bæri vott
um hve mikilvægan Carter forseti
teldi réttlátan og varanlegan frið
í þessum heimshluta. Vance sagð-
ist myndu hitta Sadat forseta að
máli í fyrramálið, laugardag, til
að kanna á hvern hátt Bandaríkin
geta best orðið að gagni til að ýta
áfram þróun mála eftir frum-
kvæði Sadats.
Önnur mál, sem efst voru á
baugi í Miðausturlöndum í dag,
voru fréttir í dagblaði Kuwait,
þar sem sagði að Sadat hefði látið
að því liggja í viðtali, að hann
FRIÐARVIÐRÆÐUR stjórnar
Ian Smiths, forsætisráðherrá
Rhódesíu, við leiðtoga þriggja
þjóðernissinnasamtaka i landinu
hófust í dag, og að loknum fyrsta
fundinum, sem stöð í tvær
klukkustundir, sögðu viðræðuað-
ilar í sameiginlegri yfirlýsingu,
að nokkuð hefði miðað í viðræð-
unum. 1 vfirlýsingunni sagði að
viðræðurnar hefðu einkum snúist
um tvö meginatriði, kröfu þjóð-
ernissinna um jafnan kosninga-
rétt allra landsmanna og kröfu
Smiths um að réttindi og öryggi
268 þúsund hvftra manna f land-
inu verði tryggð f stjórnarskrá
landsins.
Akveðið var að aðilar kæmu
saman til fundar á ný á mánudag
til að semja starfsreglur nýrrar
stjórnarskrárráðstefnu og síðan
yrði viðræðum stöðugt haldið
áfram, daglega ef þörf krefði, til
kynni að neyðast til að gera sér-
stakan friðarsamning við ísraela
til að tryggja rétt egypzku þjóðar-
innar. ísraelar hafa bætt hers-
höfðingjanum Avraham Tamir í
sendinefnd sína á Kaíróráðstefn-
una, en hann er einn mesti sér-
fræðingur ísraela í hernaðarstöðu
í Miðausturlöndum. 82 Arabar frá
Gazasvæðinu, sem Ísraelar náðu á
sitt vald í 6 daga striðinu, komu
til Kaíró i dag til að votta Sadat
forseta stuðning sinn.
Aður en Vance utanríkisráð-
herra hélt frá Bríissel til Kaíró,
að tryggja að málum þokaði eins
skjótt áfram og auðið væri. Leið-
togarnir færðust undan að svara
Framhald á bls. 22.
CYRUS Vance, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, hét í dag utan-
ríkisráðherrum Atlantshafs-
handalagsins að Bandarfkja-
stjórn m.vndi í auknum mæli ráð-
gast við bandamenn sfna samfara
samningum við Sovétríkin um
nýjan SALT-samning um tak-
sagði hann á blaðamannafundi að
Bandaríkin myndu reyna að koma
á beinum vióræðum allra deiluað-
ila í Miðausturlöndum, en viður-
kenndi einnig að Bandarfkja-
mörkun útbreióslu kjarnorku-
vopna. Segja fréttamenn að
Vance hafi lagt sig allan fram um
að róa evrópska handamcnn sfna,
sem hafi haft áhyggjur af að nýir
samningar stórveldanna m.vndu
veikja öryggi Evrópu.
Vance sagði á fundi með frétta-
mönnum í Briissel í dag að Banda-
Efnahagsmál
helzta um-
ræðuefni
ráðherranna
Stokkhólmi, 9. des. AP
Forsætisráðherrafundur Norður-
landa var haldinn í Stokkhólmi í
dag og sátu fundinn, auk Geirs
Ilallgrímssonar, Torbjörn
Fálldin. Kaveli Sorsa, Anker
Jörgensen og Oddvar Nordli. I
sameiginlegri yfirlýsingu að
fundinum loknum var sagt að
einkum hefði verið fjallað um
efnahagsástandið í heiminum og
a Norðurlöndum. Voru forsætis-
ráðherrarnir sammála um að
þjóðir með hagsta'ðan greiðslu-
jöfnuð ættu að grípa til aðgerða
tii að örva alþjóðlegt efnahagslff.
Þá kom fram að ráðherrarnir
telja að vinnuáætlun norræna
ráðherraráðsins sé svó langt á veg
komin að hægt verði að taka hana
fyrir á fundi Norðuriandaráðs í
Ösló í febrúar n.k. en í áætlun-
inni er fjallað um flest svið sam-
vinnu landanna, svo sem orkumál
og iðnaóarmál. Ráðherrarnir
lögðu áherzlu á mikilvægi náins
samstarfs.
Margir norskir blaðamenn
komu til Óslóar í dag til að fá
nánari fregnir af ummælum
Anker Jörgensens um árás
Kosygins, forsætisráðherra Sovét-
ríkjanna, á örygismálastefnu
Norðmanna í Helsinki sl. þriðju-
dag. Þótt þetta mál hefði ekki
verið á dagskrá hjá forsætisráð-
herrunum svöruðu þeir spurning-
um fréttamanna og sagði Oddvar
Nordli, forsætisráðherra Noregs:
,,Það hefði verið enn meiri stór-
frétt, ef Kosygin hefði ekki gagn-
rýnt norska öryggismálaráð-
stefnu, en ég tel ekki ástæðu til að
gera meira úr þessu máli, því að
ekkert nýtt kom fram."
rikjamenn reldu rnjög mikilvægt
að hafa aukið samráð við banda-
menn sína, þvi málin, sem um
væri verið að semja, yrðu stöðugt
flóknari. Áhyggjur ráðamanna
Evrópuþjóóanna hafa einkum
beinzt að því, að tilslakanir
Bandarikjamanna í SALT II við-
Framhald á bls. 22.
Rhódesía:
Nokkuð miðaði
á fyrsta fundi
Salisbmy, 9. tles. AP-Reutor.
Framhald á bls. 22.
Eftirmaður Soaresar
kynntur um helgina?
Lissabon. 9. desember. AP.
AREIÐANLEGAR hcimildir í
Lissabon hermdu i kvöld, að
Antonio R. Eanes forseti Portú-
gals mundi tilnefna nýtt for-
sætisráðherraefni til að taka
sæti Marios Soaresar, áður en
forsetinn fer í opinbera heim-
sókn til V-Þýzkalands á mánu-
dag nk. Talsmaður forsetans
sagði í kvöld að ekki hefði verið
ákveðið hvenær ráðherraút-
nefningin yrði k.vnnt.
Eanes ráðgaðist í dag vió 19
manna herráð byltingarráðsins
i landinu um hugsanlega eftir-
menn Soaresar svo og flokks-
leiðtogana í landínu, en sam-
kvæmt stjórnarskránni getur
hann ekki útnefnt nýjan for-
sætisráðherra án þess að ráðg-
ast við þessa aðila. Stjórnmála-
fréttaritarar í Portúgál segja að
ljóst sé á aðgerðum forsetans að
hann hyggist binda endi á
stjórnmálakreppuna í landinu
hið bráðasta.
Leiðtogar stjórnarandstöðu-
flokkanna þriggja, sem felldu
Soares, hafa lýst því yfir að
þeir telji að bíða eigi með að
útnefna nýjan forsætisráðherra
þar til stjórnmálaöflin í Portú-
Framhald á bls. 22.
Vance lofar auknu
samráði við NATO
Briissel, 9. iles. AP-Reuter.