Morgunblaðið - 10.12.1977, Page 3

Morgunblaðið - 10.12.1977, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1977 3 iflL. TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS 'WKARNABÆR Laugaveg 20. Laugaveg 66. Austurstræti 22. Glæsibæ. Simi 28155. Ágúst Sigurðsson. r Agúst Sigurðsson cand. mag. látinn AGÚST Sigurðsson cand. mag. andaðist á I.andakotsspítala í gær, 71 árs að aldri. Agúst var fæddur 29. apríl 1906 að Lundi í Lundarreykjadal, son- ur Sigurðar prests þar Jónssonar og konu hans Guðrúnar Sveins- dóttur. Hann varð stúdent frá MR 1928. Ágúst las dönsku og ensku við Kaupmannahafnarháskóla og lauk magistersprófi þaðan 1937. Hann varð kennari við Kennara- skólann árið eftir og gegndi því starfi síðan og 1939 varð hann fyrsti skólastjóri Námsflokka Reykjavíkur. Agúst Sigurðsson gegndi fjölda trúnaðarstarfa, en þekktastur var hann fyrir kennslubækur sínar í dönsku, sem um árabil hafa verið kenndar i skólum landsins. Eiginkona Agústs, Pálína Jóns- dóttir, lifir mann sinn. Hönnuður: Colin Porter Kostnaður við framboð Friðriks Sophussonar var tæp 479 þús. kr. MORGUNBLAÐIÐ hefur fengið í hendur yfirlit yfir kostnað við rekstur kosningabaráttu stuðn- ingsmanna Friðriks Sophussonar framkvæmdastjóra í Reykjavík vegna þátttöku hans í prófkjöri sjálfstæðismanna í nóvember S.I., ásamt yfirliti yfir fjárframlög. Birtist yfirlitið hér á eftir: Laun starfsmanns Leiga fundarsala Afnotaxjöld síma Kitfönj' «k ýmis smákostnaður Kostnaður samtals 85.000 23.000 37.820 20.365 FRAMLOG Innheimt fjárframlÖK 20 stuðningsmanna Óinnheimt stuðnings- loforð 7 einstaklinga FramlaK framhjóðanila og f jölskvldu hans Afíóði af kók-sölu 170.000 55.000 300.000 700 Samt. til rádstöfunar Kr. 525.700 KOSTNAÐUR Prentun tlreifimióa Kr. 1K0.000 AuKlýsiiij;ai. Dafíblaöiö Kr. 45.360 IVIorKunhl. 28.800 126.720 Afmæli mann- réttindayfir- lýsingar S.í>. AÐ ARI eru þrjátíu ár liðin sfðan. mannréttindayfirlýsing Samein- uðu þjóðanna var samþykkt á allsherjarþinginu í París 10. des- ember 1948. Yfirlýsingin byggist á inngangi sáttmála Sameinuðu þjóðanna. þar sem ræðir um „grundvallar- réttindi manna, virðingu þeirra og gildi, jafnrétti kvenna og karla og allra þjóða, hvort sem stórar eru.eða smáar“. Hugmyndina um alþjóðlega vernd mannréttinda er að finna í Atlantshafsyfirlýsingunni. 1 febrúar 1946 stofnaði fjár- hags- og félagsmálaráð Samein- uðu þjóðanna vísi að mannrétt- indanefnd og í apríl sama ár lagði nefndin undir forystu Eleanor Roosevelt fram tillögur sínar um störf og starfshætti. Skipuð var ritstjórnarnefnd fulltrúum Ástra- <■ Framhald á bls. 22. Óráðstafaður mismunur kr. 46.795.- verður afhentur umsjón- armanni með bókasafni í „Minn- ingarstofu um Ármann Sveins- son“ í Valhöll til kaupa á bókum í safnið áð lokinni innheimtu stuðnings-loforða. Gert í Reykjavík 7. desember 1977 f.h. fjáröflunarnefndar Árni Úl. Lárusson Sýningu idnadar- manna að ljúka MYNDLISTARSVNING Iðnaðar- mannafélags Reykjavikur sem staðið hefur frá 26. nóvember s.l. lýkur nú um helgina. Sýningin er haldin í tilefni 110 ára afmælis félagsins, sem var fyrr á þessu ári. Á sýningunni sýna 43 lista- menn verk sín, en listamennirnir eiga það allir sameiginlegt að hafa numið einhverja iðn. Sýnigin verður opin frá klukk- an 14.00 bæði í dag og á morgun þegar henni lýkur. Norðurland vestra: Jón Ásbergsson í 3. sætið á lista S j álf s tæðisflokks JÓN Ásbergsson, framkvæmda- stjóri á Sauðárkróki, hefur verið valinn til þess að skipa 3ja sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokks- ins í Norðurlandskjördæmi vestra, en þegar er ákveðið að alþingismennirnir Pálmi Jónsson og E.vjólfur K. Jónsson skipi tvö fyrstu sætin. Skoðanakönnun fór fram um þriðja sætið innan fulltrúaráðs flokksins og sjálfstæðisfélaganna i Skagafjarðarumdæmi og var kjörið á milli þeirra Jóns Ásbergssonar og Halldórs Þ. Jóns- sonar. Alls höfðu 52 atkvæðisrétt og greiddu 51 atkvæði. Niður- staðan varð að Jón Ásbergsson hlaut 27 atkvæði en Halldór 24. m ix r urvai HERRAFÖTUM VESTI E v I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.