Morgunblaðið - 10.12.1977, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 10.12.1977, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1977 15 Bridge Umsjón ARNÓR RAGNARSSON Bridgefélagið Ásarnir Kópavogi Urslit sl. mánudag: Ólafur Lárusson — Páll Valdimarsson 20—0 Jón Hjaltason — Gunnl. Kristjánss. 20—0 Jón Páll Sigurjónsson — Kristján Blöndal 20—0 Sigríður Rögnvaldsdóttir — Sigtryggur Sigurðsson 18—2 Baldur Kristjánsson — Sigurður Sigurjónsson 13—7 Staða efstu sveita að loknum 3 umf.: sv. Ólafs Lárussonar 57 stig Sv. Jóns Hjaltasonar 54 stig Sv. Jóns Páls Sigurjónss. 33 stig Sv. Sigtryggs Sigurðss. 31 stig í næstu umferð, sem er sú siðasta fyrir jól (undanskilið jólaspilakvöldveislan), eigast við m.a. Ólafur Lárusson — Jón Hjaltason (úrslitaleikur?) Sig- tryggur — Páll Vald. og Jón Páll — Sigríður Rögnvaldsd. Frá Reykjanesnefnd: Stjórnin minnir á undan- keppni Reykjanesmóts f sveita- keppni, sem hefst föstudaginn 9. des. kl 20.30. Spilað verður í Þinghól, Kópavogi. Keppnis- EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU gjald pr. sveit i undankeppn- inni er kr. 6.000.00. Skráning fer fram í félögunum. ÖL. Kvennaför Sl. mánudag fór fram hin ár- lega bridgekeppni milli Bridge- félags kvenna og Bridgefélags Hafnarfjarðar. Ákveðið hafði verið að spila á 10 borðum en þar sem við Gaflarar erum menn vinsælir vildu konurnar fá meira af okkur. Varð þá úr að spilað var á 12 borðum. Svo sem vænta mátti var viðureign- in bæði tvísýn og skemmtileg. Á endasprettinum sigu Hafn- firðingar þó fram úr og unnu þar með annað árið í röð. Konurnar lögðu okkur þó bæði 1974 og 1975 þannig að vandséð er hvor skjöldinn-ber. Næsta mánudag, 12.12. fer fram hjá B.H. Lukkuláka- keppni (rúbertubridge) og þann 19. 12. verður slegið á enn léttari strengi. Tafl- og bridgeklúbburinn Síðasta umferðin í TROPI- CANA-hraðsveitakeppni TBK var spiluð s.l. fimmtudag. Úrslit urðu sem hér segir: Sveit: Sigurbjörns Ármannss. 3172 Helgi Einarsson, Orwell Utly, Ingvar Hauksson. Margrétar Þórðardóttur 3146 Árni Guðmundsson, Bragi Jónsson, Dagbjartur Grimsson. Gests Jónssonar 3120 s Sverrir Kristinsson Sig- tryggur Sigurðsson, Auðunn Guðmundsson, Guðmundur Pétursson, Guðmundur Arnar- son. Rafns Kristjánssonar 3118 Næsta keppni félagsins verð- - ur jólatvímenningur fimmtud. 15. 12. (eitt kvöld), spilað verður um jólaskeiðar eins og undanfarin ár. Spilað verður í Domus Medica. og hefst keppn- in kl. 19.45 stundvislega. Bridgespilarar á höfuðborgar- svæðínu eru hvattir til að mæta. linginjól an J ólastrcngj a Jólagjöf frá/ útgefanda:/9 Só/ar/ ^óaferd Mntokum af ystrengjum Verðu Nýja jólaplatan Jólastrengir færir jólin heim FLYTJEIMDUR: Vilhjálmur Vilhjálmsson Ruth Reginalds Egill Ólafsson Manuela Wiesler Berglind Bjarnadóttir Þórður Árnason Barnakór Öldutúnsskóla Stjórnandi Egill R Friðleifsson Strengjasveit úr sinfóníuhljómsveit Islands Útsetningar: Karl Sighvatsson Stjórn upptöku: Jónas R Jónsson Hljómborð: Karl J Sighvatsson Gítar: Þórður Árnason, Gunnar Þórðarson, Magnús Sigmundsson, Bassi:TómasM Tómasson Trommur: Ragnar Sigurjónsson Slagverk: Áskell Másson, Reynir Sigurðsson Þverflauta: Manuela'Wiesler Jólastrengir fæst í hljómplötuverzlu um um land allt. Hljómplötuútgáfan h.f., sími 11508

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.