Morgunblaðið - 10.12.1977, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1977
25
smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Frl.
□ Mimir 597712147 = 2.
□ Gimli 597712127 — 1.
Elím, Grettisgötu 62
Sunnudaginn 11/12.
sunnudagaskóli kl. 1 1 00
f.h. Almenn samkoma kl.
20.30. Allir velkomnir
Djúpmannafélagið
i Reykjavik
heldur basar í Lindarbæ í dag
laugardaginn 10. des. kl. 2
e.h. Fjölbreytt kökuúrval,
laufabrauð og tertur, jóla-
dúkar og margt fleira góðra
muna- Nefndin.
Safnaðarfélag
Keflavikurkirkju
Jólafundur
félagsins verður haldinn í
Kirkjulundi sunnudaginn 1 1.
des. kl. 20.30.
Stjórnin.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að
Óðinsgötu 6A á morgun kl.
20.30. Allir velkomnir.
Sunnudagur 1 1. des.
kl 13.00
Álfsnes. Létt ganga
Fararstjóri: Sigurður Kristins-
son Verð kr. 1000, gr.
v/bílinn. Farið frá Umferðar-
miðstöðinni að austanverðu.
50 ára Saga F.í er komin út.
Pantanir óskast sóttar.
Ferðafélag íslands.
H
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud 1 1. des.
kl. 13 Lækjarbotnar-
Rauðhólar. Gengið m.a.
um Hólmshraun og Hólms-
borð skoðuð. Verð: 800 kr.
Fararstj. Einar Þ. Guðjohn-
sen.
Útivist.
i
KFUIW - KFUK
Almenn samkoma
i húsi félaganna við Amt-
mannsstíg, sunnudagskvöld
kl. 20.30. Gunnar Sigurjóns-
son talar. Allir velkomnir.
Sunnudagaskólar
Fíladelfíu
byrja kl. 10.30 Hátúni 2 og
Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði,
kl. 1 1 barnaskólanum
Njarðvik, kl. 1 4 í Grindavík.
Fíladelfía
Kór og einsöngvarar Fíja-
delfíu með söngstjóra, Árna
Arinbjarnarsyni, syngja i
Þjóðkirkjunni, Hafnarfirði
sunnudag kl. 14. Ræðu-
maður Einar J. Gíslason.
Kærleiksfórn til barna-
heimilisins Kornmúla. Kl. 20
<að Hátúm, 2 almenn
guðsþjónusta. Fjölbreyttur
söngur. Ræðumaður
Hallgrimur Guðmannsson.
Bazar og flóa-
markaður
á morgun kl. 2 að Ingólfs-
stræti 19. Á boðstólnum
verða kökur og margt fleira.
Aðventistar.
mikil sölubók, þjóðleg,
fræðandi og skemmtileg.
Kvenfélag Neskirkju
Jólafundur félagsins verður
haldinn þriðjudaginn 13.
desember kl. 20 i félags-
heimilinu. Að venju verður
unnið við jólaskreytingar.
Kvöldinu lýkur með jólahug-
leiðingu.
Stjórnin.
Svalheimamenn
eftir séra Jón Thorarensen er
Lítið
Trésmíðaverkstæði
til leigu frá áramótum. Uppl.
í sima 32328.
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82. S. 31330.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
Bátur til sölu
Til sölu er 1 7 tonna stálbátur í mjög góðu
ásigkomulagi. Til afhendingar strax. Upp-
lýsingar gefur viðskiptaþjónusta Guð-
mundar Ásgeirssonar, sími 97-7677,
heimasími 97-71 77, _____________
63ja tonna skip til sölu
húsnæöi óskast
Ca. 4—500 fm iðnaðar-
húsnæði
á Reykjavíkursvæðinu óskast til kaups
eða leigu.
j Upplýsingar í síma 851 53.
tilboö — útboö
Tilboð óskast
í Escort sendiferðabifreið árgerð 1 972,
sem er skemmd eftir árekstur. Bifreiðin er
til sýnis að Höfðabakka 1.
Sláturfélag Suðurlands
Höfum verið beðnir að selja 63ja tonna
eikarbát. Smiðaár 1956. Mikið endur-
byggður 1975. Aðalvél Caterpillar árh.
1974, 425 hö. Öll fiskleitar- og siglinga-
tæki nýleg. Allar innréttingar í manna-
bústöðum nýjar. Uppstilling í lest er ný úr
áli, og lestin einangruð og kæld.
opiðidag Aðalskipasalan.
frá10--5. Vesturgötu 1 7.
Simar 26560 og 28888.
Heimasimi 51119.
Seltjarnarnes/ Vesturbær
Höfum verið beðnir að útvega fyrir góðan
kaupanda raðhús eða góða sérhæð á
Seltjarnarnesi eða í Vesturbæ. Ekki minna
en 1 30 fm.
Opið í dag frá 1 0 — 5.
AÐALFASTEIGNASALAN O.QQ.QQ
Vesturgötu 17, 3. hæÓ,
Birgir Ásgeirsson, lögm.
Haraldur Gislason,
heimas. 51119.
Harðfiskur
Til sölu úrvals vestfirzkur harðfiskur og bitafisk-
ur. Pakkaður í 100 gr. pakkningar. Umboðsað-
ili á Stór-Reykjavíkursvæði O Johnson og
Kaaber.
Á Norðurlandi Eyfjörð s.f. Akureyri.
Vonin h.f., Súgandafirði.
wmmmmmmmmmmmm^^m^^mmmmmmam^mum
Snyrtivörur
Látið snyrtisérfræðinga aðstoða yður við val á
fyrsta flokks snyrtivörum í Jólapakkann (hennar
— hans).
Snyrtivörusalan er opin í dag til kl. 18.
Snyrtistofan I ITI IT
Garðastræti 3 U I L_l I
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐENU
AUGLYSINGA-
SÍMINN ER:
22480
mí
jólabaksturinn
áhagstæðu
verði
Möndlur heilar 1 00 gr..kr. 175.—
Möndlur hakkaðar 50 gr. kr 123,—
Möndluspænir 50 gr...... kr. 123,—
Hnetukjarnar
heilir 100 gr.......... kr. 133,—
Valhnetukjarnar 100 gr. .. kr. 225,-
Kókosmjöl 1 25 gr kr. 85,-
Kókosmjöl 250 gr........kr. 165.-
Ljóst sýróp V? kg...... kr. 259. -
Hveiti 5 Ibs.............. kr. 265,—
Strásykur 10 kg pk......kr. 890.—
Flórsykur V2 kg............ kr. 70.—
Púðursykur V2 kg............kr. 90.—
r ------------------------\
Sértilbod þessa viku
smjörlíki 1 stykki kr. 160.-
v--------------------------------------J
Opið til kl. 6 laugardag
r ■■
ASKJOR, Ásgarði 22, sími 36960 |