Morgunblaðið - 10.12.1977, Síða 26

Morgunblaðið - 10.12.1977, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1977 Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna auglýsir hér með eftir umsóknum um fasteigna- veðlán. Umsóknir skulu sendast stjórn sjóðsins Freyjugötu 27, Reykjavík á eyðublöðum sem sjóðurinn lætur í té eigi síðar en 30. des. n.k. Stjórn /ífeyriss/óðs rafiönaðarmanna. Jólailmvötnin 1977 eru hin frábæru frönsku « GRÉS eða Givenchy III frá Givenchy JÓLARAKSPÍRIN 1977 er er auðvitað frá GRÉS eða GIVENCHY Gentleman eða Monsieur Givenchy FÆST AÐEINS HJÁ OKKU Hafnarstræti 1 7 Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: VEÐSKULDABRÉF: Kaupgengi pr kr. 100 - 1 ár Nafnvextir 1 2% — 23% p a 75 00—80 00 2 ár Nafnvextir 12% — 23% p.a 64 00—70 00 3 ár Nafnvextir 23% p a 63 00—64 00 HLUTABRÉF: Verzlunarbanki íslands hf Sölutilboð óskast. Iðnaðarbanki íslands hf Sölutilboð óskast. x) Miðað er við fasteignatryggð veðskuldabréf. Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Yffirgengi miðað við Sölugengi innlausnarverð pr. kr. 100.— Seðlabankans 1967 1. flokkur 1853.11 15.4% 1971 -1. flokkur 718 18 1 5.3% 1972 1. flokkur 626.20 29.7% 1972 2. flokkur 535.77 15.3% 1974 1. flokkur 266.99 1976 1. flokkur 1 58.57 1976 2. flokkur 128.77 1977 2. flokkur Nýtt útboð 100.00 + dagvextir HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS: Sölugengi pr. kr. 1 00.— 1972-A 48153 (10% afföll) 1 973-B 413 12 (10% afföll) 1973-C 360 00 (10% afföll) 19 74 D 312 40 (1 0% afföll) 19 74-E 221 05 (10% afföll) 1976-H 14911 (10% afföll) pjÁRPEmncnRPÉiAG itinnDi hp. VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækjargötu 12 — R. (Iðnaðarbankahúsinu) Sími 20580 Opið frá kl. 1 3 00 til 1 6 00 alla virka daga Nytt fráLEGO LEGO tæknikubbar eru ætlaðir tæknilega sinnuðu fólki frá 9 ára aldri, og upp úr. í LEGO tækniöskjunni felast ótrúlegir möguleikar, sem veita tæknifræðingum LEGO er nýtt leikfang á hverjum degi framtíðarinnar verðug viðfangsefni að glíma við. Myndirnar gefa hugmynd um möguleikana sem bjóðast. DCVVIAI iiuniin — Prófkjör Framhald af hls. 2 maður og Guðmundur Karlsson framkvæmdastjóri. Kosning fer þannig frám. að kjósandi skal merkja við nafn þess frambjóðenda, sem hann vill að skipi annað sætið á framboðs- lista flokksins í kjördæminu. Má aðeins merkja við eitt nafn. Próf- kjörið er opið öllum flokksbundn- um sjálfstæðismönnum, svo og óflokksbundnum, sem vilja veita Sjálfstæðisflokknum lið. — Prófkjör Vilmundar Franthald af bls. 5 varðandi þátttöku mína í próf- kjöri Alþýðuflokksins. Ef hægt væri að tiunda óbeinan kostnað, svo sem notkun heimasíma, yrðu kostnaðarliðir nokkru hærri. Og þá er ótalið það sem aldrei verður metið til fjár, aðstoð félaga, vina og kunningja. Vilmundur G.vlfason.“ — 7 milljónir Framhald af bls. 16 Flugleiðir i dag, með hliðarfyrirtækjum er veittu mörgum hundruðum ungra manna atvinnu í dag Þar hefði framtak nokkurra manna borið mikinn ávöxt Spurning væri, hvort ekki væri rétt að kosta nám dugmikilla nemenda erlend- is á ýmsum sviðum, er kanna vildu nýjungar, er fest gætu rætur i islenzku atvinnulifi næstu framtiðar Gagnasöfnun og könnun er varpar Ijósi fram á veginn um atvinnuþörf i islenzkum atvinnuvegum, er ein af for- sendum þess að ungt fólk geti tekið farsælar ákvarðanir um nám I þessu efni þarf að laða skólakerfi okkar að og tengja það við raunveruleikann um- hverfis það i þjóðlífinu Við þurfum að draga réttar ályktanir af þungbærri reynslu annarra þjóða um víðtækt at- vinnuleysi ungs fólks, er lokið hefur sérhæfðu námi á hinum ólíkustu sviðum. — Jónsmessu- mungát Framhald af bls. 8 Þannig verður hátíóahald í senn spegilniynd af hugsunarhætti og efnahag, spegilmynd samtíðar. Þrátt fyrir hundraðfalda skóla- göngu þurfa örugglega fleiri nú en áður að láta segja sér hvers vegna þessi eða hin hátíðin er haldin. Svarió er hér loks hand- bært — í Sögu daganna. Erlendur Jónsson. — Stak- steinar Framhald af bls.7 um gerð frjáls; virðisauka- skattur hækkaður; sér- stakur skattur lagður á vörubirgðir innfluttra vara; ferðaskattur afnum- inn en virðisaukaskattur lagður á fargjóld; seðla- banka og viðskiptabonk- um settar strangar reglur varðandi yfirdrátt þeim til handa; niðurgreiðslur á nauðsynjavörum afnumd ar og opinber þjónusta hækkuð; hækkaðar greiðslur til lifeyrisþega og barnabætur til að vega á móti hækkunum af völd- um efnahagsráðstafana; opinberar framkvæmdir dregnar saman; sérstök verðhækkun samþykkt á benzini og sitt hvað fleira, er talið er upp I greininni. Hér skal engin dómur lagður á. hverjar af ráð- stöfunum ísraela kunni að eiga við okkar efnahags- vanda og þjóðfélagsað- stæður. Það gerir greinar- höfundur ekki heldur. Hins vegar er fróðlegt að lesa þessa grein (Mbl. i gær bls. 54) fyrir þá sök. að um sumt virðist vandanum svipa saman. þó ýmsar aðstæður þjóð- anna séu gjörólikar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.