Morgunblaðið - 10.12.1977, Síða 34
BlalglsB
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1977
GAMLA BIÓ
Simi 11475
ÓDYSSEIFSFERÐ
ÁRIÐ 2001
Hin heimsfræga kvikmynd
Kubricks endursýnd að ósk fjöl-
margra.
Myndin er með ísl. texta og sýnd
með 4-rása stereotón.
Sýnd kl. 5 og 9
Sýnd kl. 3
m
Sextölvan
Bráðskemmtileg, fjörug og djörf.
ný ensk gamanmynd i litum.
BARRY ANDREWS
JAMES BOOTH
3ALLY FAULKNER
Islenskur texti
Bonnuð börnum innan 1 6 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7,
9 og 1 1
íf'ÞJÓOLEIKHÚSIfl
DÝRIIM í HÁLSASKÓGI
í dag kl. 1 5,
sunnudag kl. 1 5.
Síðustu sýningar.
TÝNDA TESKEIÐIN
í kvöld kl. 20.
STALÍN ER EKKI HÉR
sunnudag kl. 20.
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
sunnudag kl. 21.
uppselt
Síðustu sýningar fyrir
jól.
Miðasala 13.15—20.
Simi 1-1200.
InnlúnNviðMliipti leið
til lánNviðNkipia
'BIJNAÐARBANKI
' ÍSLANDS
TÓNABÍÓ
Simi31182
Bleiki
pardusinn
Leikstjóri: Blake Edwards.
Aðalhlutverk: Peter Sellers,
David Niven, Robert Wagner.
Endursýnd kl. 5, 7.1 0 og 9.1 5.
SIMI
18936
Kópavogs
leikhúsið
Snæ-
drottningin
eftir Jewgeni Schwarts.
Sýningar í Félagsheimili Kópa-
vogs.
Sunnudag kl. 15.00.
Aðgöngumiðar í Skiptistöð SVK
við Digranesbrú, s. 441 1 5 og í
Félh. Kóp. sýningardaga kl.
13.00 — 15.00, s. 41985.
Sýnd í dag kl. 4.
Harry og Walter
gerast
bankaræningjar
íslenzkur texti
Frábær ný gamanmynd í litum
og Cinema Scope, sem lýsir á
einstakan hátt ævintýralegum
atburðum á gullaldartímum
bankaræningja í Bandaríkjunum.
Aðalhlutverk: Michael Caine,
Elliot Gould, James Caan,
BIE]EIE]E]E]E]EIE]E1E1E]E]B]E]EIE1S|E]E||j|
Sigtútt |
Bingó kl. 3 í dag. 0
Aðalvinningur vöruúttekt fyrir 25.000.- kr. J3J
El
E^ggEjgEjggggggggggEiEigE]
Varalitur
Bandarisk litmynd gerð af Dino
De Laurentiis og fjallar um sögu-
leg málaferli, er spunnust út af
meintri nauðgun.
Aðalhlutverk:
Margaux Hemingway
Chris Sarandon
Islenzkur texti.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sýningarhelgi
„Chinatown”
AllSTURBtJARRÍfl
íslenskur texti
fjfVCXÆr#?
TELLY SAVALAS
CHRISTOPHER LEE
PETER FONDA
Hörkuspennandi ný
kvikmynd i litum.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUGLYSINGASIMINN ER:
22480
íRorennblnÖiÖ
JOHNNY
ELDSKÝ
Hörkuspennandi ný kvikmynd í
litum og með ísl. texta, um sam-
skipti indíána og hvítra manna i
Nýju Mexikó nú á dögum.
Bönnuð innan 1 6 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARA8
B I O
Simi 32075
Baráttan mikla
_____ TECHNICOLOR*
|R| PANAVISION* A PARAMOUNT PRESENTATION
Hin heimsfræga mynd, gerð af
ROMAN POLANSKI.
Aðalhlutverk.
JACK NICHOLSON
Endursýnd kl. 2
Bönnuð börnum
Ath. nú eru allra síðustu forvöð
að sjá þessa afbragðsmynd.
SKJALDHAMRAR
i kvöld kl. 20.30
GARY KVARTMILLJÓN
sunnudag kl. 20.30
siðasta sinn
MIÐAR Á SÝNINGUNA SEM
FÉLL NIÐUR 4. DES. GILDA
SUNNUDAG
SÍÐUSTU SÝNINGAR
FYRIR JÓL
Miðasala I Iðnó kl. 14 — 20.30.
Simi 16620.
BLESSAÐ
BARNALÁN
Miðnætursýning
í Austurbæjarbíói
í kvöld
kl. 23.30
Síðasta sýning
á þessu ári
MIÐASALA í AUSTUR
BÆJARBÍÓI KL. 16 —
21.SÍMI11384.
Ný japönsk stórmynd með ensku tali og ísl.
texta, — átakanleg kæra á vitfirringu og
grimmd styrjalda.
Leikstjóri: Satsuo Yamamoto.
Sýnd kl. _5, 7, 9 og 11
Bönnuð börnum innan 16 ára.
E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]ElE]E]E]E]E]E][jl
1 §I
El HAUKAR I
51 E1
E1 Opið frá kl. 9—2. Snyrtilegur klæðnaður. E1
E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]g]E]
■■
Pónik FESTI
" Grindavík
og Einar
leika í Festi í kvöld
frá kl. 9—2
Sætaferðir frá Torgi ogB.S.Í.
Mætum oll. Ungmennafélag Grindavikur,