Morgunblaðið - 10.12.1977, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 10.12.1977, Qupperneq 40
Demantur m æðstur eðalsteina #ttll Sc g>ílfur Laugavegi 35 [ UTVEGSSPIUÐ sölusími 53737 LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1977 Kristján Ragnarsson um umræður 1 brezka þinginu: „Bretar beita nú sömu rökum og við í deilunni við þá” — ÞAÐ var mjög fróðlegt að hlusta á bre/.ka sjávarútvess- ráðherrann Silkin Refa skýrslu uni viðraeður Breta við Kfna- hanshandalafíið um fiskveiði- mál í þiiiffinu í Lundon í morff- un, því Bretar eru í nákvæm- lefía sömu stöðu gasnvart handalaf'inu os við vorum Kaffnvart þeim í. nýliðnu þorskastríði ojí þeir heita ná- kvæmlejía sömu rökum og við f'erðum þá. Svona ffola aðstæð- ur hreyt/t á skömmum tíma, sagði Kristján Kasnarsson, for- maður LÍÚ, er Mhl. ræddi við liann í London í fía'r. — Þingmennirnir frá Hull og Grimsby, Prescott og Mitch- ell, buðu okkur að hlýöa á skýrslu ráðherrans, sagði Krist- ján. Það kom fram hjá honum að ekkert samkomulag er fyrir- sjáanlegt um fiskveiðimál inn- an EBE. I ræðu ráöherrans og umræðum mátti heyra gamal- kunnug rök í fiskveiðimálum. nefnilega rök sem við Islend- íngar beittum þegar við áttum í landhelgisdeilunni við Breta sjálfa, sagöi Kristján Ragnars- son. Félagsmála- miðstöð við Sæviðarsund REYKJAVÍKURBORG hefur gert samning við Knattspyrnufélagið Þrótt um að taka á leigu efri hæð í húsi, sem félagiö er að reisa á íþróttasvæði sínu við Sæviðar- sund. Að sögn Birgis ísleifs Gunnarssonar borgarstjóra, er ætlunin, aö þarna verði félags- málamiðstöð fyrir hverfin í kring og er áformað áð hún verði til- búin áriö 1979. Verzlanir opnar til kl. 6 í dag Það var orðið reglulega jólalegt í Austurstrætinu í gær. Hinar hefðbundnu jólaskreytingar voru komnar á sinn stað og fjölmargir voru í bænum að gera jólainnkaupin. Varla verða færri á ferli i dag, en þá verða verzlanir almennt opnar til klukkan 18. Næsta laugardag verða verzlanir opnar til klukkan 22 en til klukkan 23 á Þorláksmessu, föstudaginn 23. desember. Vilja ekki aflétta löndunarbanninu — nema Bretar fái veiðiheimild við ísland eða brezkir sjómenn verði ráðnir á íslenzk skip Minna framboð af rjúpu en í fyrra Stykkið kostar 1000 kr. út úr búð „ÞAÐ ER heldur mínna framhoð af rjúpu en í fyrra,“ sagði Garðar Svavarsson, kaupmaður í kjöthúð Tómasar, I samtali við IVIhl. í gær. Garðar er byrjaður að selja rjúpur í verzlun sinni og er verðið 1000 krönur fyrir stykkið eri var í fyrra 700 krónur. Hækkunin miili ára er því um 43%. Að sögn Garðars var útlit fyrir góða rjúpnaveiði í byrjun veiði- timans, en slæm tíð að undan- förnu, hvassviðri og úrkoma h^fa komið í veg fyrir að rjúpnaveiðin yrði meiri að þessu sinni. BREZKIR hafnarverka- menn eru ekki tilbúnir til þess aó aflétta Iöndunar- banni á íslenzkan fisk í brezkum höfnum nema brezk veiðiskip fái á móti leyfi til að veióa vió ísland. Þetta kom fram í viöræð- um sem fjórir fulltrúar út- gerðar á íslandi, þeir Kristján Ragnarsson, Vil- helm Þorsteinsson, Ágúst Einarsson og Jón Olgeirs- son ræðismaður áttu í gær í þinghúsinu í London við brezku þingmennina John Prescott og Austin Mitchell og fulltrúa brezkra togarasjómanna aö nafni Sanderson. íslenzku fulltrúarnir ftrekuðu það á Smjörfjallið nú farið að nálg- ast tindinn fyrir 10 árum SMJÖRFALLIÐ í landinu um þessar mundir vegur nú 1100 tonn og skortir að- eins um 200 tonn upp á að ná því marki þegar smjör- fjallið varð hvað stærst á árunum 1965—1966 eða samtals 1.300 tonn. Að sögn Óskars H. Gunnarsson- ar, framkvæmdastjóra Osta- og smjörsölunnar, hefur hann ekki fengið neina vitneskju um það hvort eða hvenær hugsanleg út- sala á smjöri fer fram, enda ákvörðunar um það ekki að vænta á rikisstjórnarfundi fyrr en í næstu viku, en bændasamtökin hafa hins vegar óskað eftir slíkri útsölu til að auka smjörneyzluna í landinu og draga úr smjörfjall- inu. Óskar benti á að þannig hefði veriö farið að fyrir um tíu árum þegar smjörfjallið var hvað mest og þá gefizt vel. Óskar sagði ennfremur, að eftir verölækkunina sem þá fór fram á smjöri, hefði ekki myndazt veru- legar birgðir í landinu fyrr en nú. Á undanförnum árum hafi venju- Iegar haustbirgðir verið um 750—800 tonn og það magn nokk- urn veginn þurrkast upp yfir vetrarmánuðina. Sáralítil framleiðsla er á smjöri yfir vetrarmánuöina. Sagðl Óskar að megináherzla væri þá lögð á framleiðslu á Óðalsosti, þar sem hann er að miklu leyti fluttur út til Bandaríkjanna. Þar hefur fengizt mjög gott verð fyrir ostinn eða sem svarar til um 50% af því sem hann kostar hér á innan- landsmarkaði. Einnig hefur venjulegur goudaostur verið fluttur út, en ekki fæst þó eins hagstætt verð fyrir hann. Óskar benti á, að hvað sem allri útsölu á smjöri liði, þá mætti segja að smjörið væri nú þegar á útsöluverði, þvi að miðað við aðra búvöru hefði það átt að hækka um sem næst 300 krónur, en smjör hækkaði sem kunnugt er ekki við síðustu búvöruhækkun. fundinum, að það væri lið- in tíð að íslenzka fiskveiði- lögsagan væri „verzlunar- vara“. íslenzku fulltrúarn- ir voru að því spurðir hvort möguleiki væri á því að brezkir sjómenn fengju skipsrúm á íslenzkum fiskiskipum, sem veiddu á Bretlandsmarkað, og var því einnig svarað neitandi. Brezku þingmennirnir ætla að vinna aó því áfram að fá löndunarhanninu af- létt, en eins og fram hefur komið í fréttum, er mikill fiskiskortur í Bretlandi um þessar mundir. Morgunblaðið ræddi í gær við Kristján Ragnarsson, formann L.Í.Ú, úti í London og spurði hann um viðræðurnar: — Þegar við slitum fundinum á þriðjudaginn, sagði Kristján, var það spurningin hvenær við mynd- um hittast aftur. Bretarnir vildu freista þess að við hittumst í dag, föstudag, til þess að ljúka málinu fyrr, ef þess væri kostur. En þeir gerðu sér grein fyrir því að þeir voru aó taka áhættu, sem kom svo í ljós að stóðst ekki. Þeir höfðu ekki gefið sér nægan tíma til þess að tala við sitt fólk. — í Grimsbyblöðunum i dag voru yfirlýsingar frá löndunar- Drengurinn í lífshættu DRENGURINN, sem stórslasaöist í umferðarslysi á Ægissíðu f fyrradag, liggur nú á gjörgæzlu- deild Borgarspitalans og er hann talinn vera í lífshættu. Hann hlaut mikil höfuðmeiðsl og gekk hann undir mikla aðgerð í fyrra- kvöld. mönnunum um að þeir mundu ekki aflétta löndunarbanninu nema Bretar fengju veiðiréttindi við ísland. Þetta kom síðan fram á fundinum. Þess vegna var spurn- ingum um þessi atriði beint til okkar á fundinum í morgun, til þess að fulltrúi verkalýðsins á fundinum, sjómannafulltrúinn Sanderson, heyrði hvernig málið lægi. Þingmennirnir spurðu okk- ur, svo að Sanderson væri málið alveg ljóst, hvort við teldum að það kæmi til greina að veita Bret- um veiðiréttindi við ísland eða hvort það kæmi til greina að brezkir sjómenn fengju pláss á íslenzkum skipum, sem veiddu fyrir brezkan markað. — í fyrra atriðinu sögðum við að það væri ekki á okkar sviði að Franihaid á bls. 22. Korchnoi stendur til vinnings í 7. skákinni SJÖUNDA einvfgisskák þeirra Korchnois og Spasskys var tefld í Belgrad í gær. Skákin fór í bið, en að áliti flestallra skákskýrenda er hún léttunn- in f.vrir Korchnoi. Ef svo fer að Korchnoi tekst að vinna skák- ina hefur hann þriggja vinn- ing forskot í einvíginu, en staðan er nú þannig að hann hefur hlotið fjóra vinninga gegn tveimur vinningum Spasskys. Korchnoi sem hafði hvítt í skákinni f gær náði yfir- burðastöðu eftir mistök Spasskys í 18. leik og hélt henni allt þar til að skákin fór í bið. Biðskákin verður tefld í dag og áttunda skák einvígis- ins á mánudag ef hvorugur frestar. Sjá skákina á bls. 20.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.