Morgunblaðið - 14.04.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.04.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 14. APRIL 1978 Aö lítilsvirða eigið fólk Prófkjör, eins og bau hafa verid framkvœmd hér á landi, hafa haft ýmsa byrjunarann- marka. Engu að síöur hafa bau í aðalatriöum tryggt almannaáhrif á skipan framboöslista. En skipan framboös- lista ræður ekki síöur en kjörfylgi á kjördegi, hverjir ná kjöri í sveitarstjórnir og á lög- gjafarping. Prófkjörin hafa bví tryggt aukiö lýöræði, valddreífingu til hinna almennu kjós- enda. Annmarka próf- kjöra má síðan sníða af í Ijósi fenginnar reynslu. Annað tveggja með pví að koma á heildarreglum um próf- kjör, sem framkvæmd yrðu samtímis í hverju kjördæmi, pann veg að hver kjósandi hefði að- eins áhrif á röðun eins framboðslista, — eða með pví að sameina prófkjör og almennar kosningar með auknum rétti kjósenda til vals milli frambjóöenda á sama framboðslista. Aðeins einn flokkur, Albýðubandalagiö, hef- ur sniðgengið prófkjör meö öllu. I einu kjör- dæmi fór aö vísu fram svokallað „forval", bundið viö pröngan flokkskjarna, sem í engu náði til hins al- menna kjósanda. Ann- ars staðar hefur „litla, Ijóta kommaklíkan", eins og hún er gjarnan kölluð, haft vit fyrir „sauðsvörtum almúganum", hvað val frambjóðanda snertir. „Alræði" flokksklíkn- anna mátti ekki skerða. í raun er bessi miöalda- afstaða Alpýðubanda- lagsins hin grófasta lítilsvirðing við fólk, sem í góðri trú hefui greitt pví atkvæði á undanförnum árum. Það, að hafa áhrif á skipan sveitarstjórna og Albingis, flokkast undir almenn mann- réttindi, frumrétt fðlks í lýðræðisríki. Hvers eiga fylgjendur AlÞýðu- bandalagsins að gjalda Þegar Þeir eru sviptir Þeim mannréttindum, sem prófkjörin hafa fært öörum pegnum Þjóðfélagsins? Og una Þeir Þegjandi slíkri miðstýringu ofan frá? Kórrétt viðbrogð væru að AlÞýðubandalagið fengi eftirtektarverða áminningu í komandi kosningum. Hinn almenni kjós- andi getur ekki Þakkað fyrir Þá lítilsviröingu sem honum er sýnd, meö Því að greiöa Þeim flokki atkvæði sitt. Vatnsafls- virkjun í eyðimörkinni Sahara Það er hverjum kjós- enda mikilvægt að vitna fyrirfram, hvera konar afstööu og máls- meöferð hann velur meö atkvæði sínu. Það er hins vegar jafn óljóst og óáreiðanlegt og langtíma veöurspá á íslandi, Þegar AlÞýöu- bandalagið á í hlut. í vinstri stjórn stóö AlÞýöubandalagiö aö Því að lækka gengi krónunnar, hækka söluskatt, hækka verð- jöfnunarg/ald á ratorku og afnema kaupgjalds- vísitölu. Fyrir kosningar og utan ríkisstjórna falla loforö og heit- strengingar í aöra átt. í vinstri stjórn (raunar tveimur) sátu ráðherrar Alpýöubandalagsins innan Nató, sömdu um járnblendiverksmiðju í Hvalfirði og hleyptu tugum brezkra togara — með samningum — inn í 50 mílna landhelgi (1973). Fyrir kosningar og utan ríkisstjórna syngja beír önnur vers. Þann veg mætti áfram telja dæmin, sem ðll leiða aö sömu niöur- stöðu: hver afstaða AlÞýöubandalagsins verður eftir kosningar er álíka víst og hver hreppir hæsta vinning- inn í einhverju happ- drættinu! Kjósandi, sem spyr sjálfan sig, hvort fýsir AlÞýðubandalagið fremur í vinstri stjórn, nýsköpunarstjórn eöa að vera áfram úti í kuldanum, getur aoeins verið viss um eitt. Flokksforingjana fýsir í ylinn. Hitt er undir hælinn lagt hvort beir vinna til hægri eða vinstri. Hvort tveggja er meir en líklegt, ef til boða stæði að kosning- um loknum. Hvort tveggja hefur áður gerzt. Halelúja Þjoövilj- ans pessa dagana er ekki skóbótarviröi. Stefnumörkun Alpýðu- bandalagsins er ekki aðeins götótt — hún er gatasigti. Að tala um hugsjónir í tengslum við AlÞýðubandalagiö er eins og tala um vantsaflsvirkjun í eyði- mörkinni Sahara. Það er margt brota- brotið á vinstri væng íslenzkra stjórnmála. Engu skal spáö um gróskuna í peim gras- garði. Hitt er Ijðst að , stærsta" fyrirbrigðið í Þeirri flóru er klofiö í róí. BMW i nýjum búningi • • ORYGGI ER OMETANLEGT BMW bifreiðar eru byggðar fyrir meiri hraða og álag en flestar aðrar bifreiðar. Stefna BMW verksmiðjanna er að sameina eiginleika sportbíls og þægindi einkabíls. BMW er viðbragðsfljótur, lipur, stöðugur í akstri, rúmgóður með stórum rúðum og þægilegur fyrir ökumann og farþega. Góðir aksturseiginleikar tryggja öryggi í akstri. BMW BIFREIÐ ER ÖRUGG EIGN. /°' <?3^ KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 VANTARÞIGVINNU(nj VANTARÞIGFÓLK i tP ÞL AVGLYSIR LM ALLT LAND ÞEGAR Þl ALG- LÝSIR I MORGl NBLADLM Karlmannaföt úr riffluðu flaueli (blússujakki og buxur). Kr. 6.400- Terylenebuxur frá kr. 2.975- Gallabuxur kr. 2.-500- Leöurlíkisjakkar kr. 5.500- Úlpur margar geröir (lágt verö o.fl. ódýrt). Andrés, Skóiavörðustíg 22, Opíö til kl. 7 á föstudögum og til kl. 12 á laugardögum. • Húsid opnaö kl. 19.00. — Sangría og aðrir lystaukar. • Kl. 19.30. Hátíöin hefst meö glæsilegri grísaveizlu, kiúklingum og grísakjöti. Verð aöeins 2850.- kl. 20.00 Módelsamtökin sýna þaö nýjasta í tísku unga folksins: Frá Faco, Dömunni (baöföt) og Capellu. Ferðakynning: Kynntir veröa skemmtilegir sumar- dvalarstaöir fyrir ungt fólk á Spáni, Italíu, Grikklandi og Júgó- slavíu. Hinn frábæri Þursaflokkur skemmtir. Fegurðar- samkeppni: Allir þátttakendur í keppninni Ungfrú Útsýn 1978 koma fram. Um 30 feguröardísir. Síöasta tækifæri til þátttöku. 10 stúlkur fá verölaun — ókeypis Útsýnarferoir. Stórbingo: — Tvöfalt vinningsverðmæti Spilað verður um 3 Útsýnarferðir fyrir 2 til sólarlanda. Ókeypis happdrætti Allir gestir sem koma fyrir kl. 19.45 fá frían happdrættismiða. Vinningur er Útsýnarferð. ••%i Tvær hljómsveitir Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og Þuríður og hljómsveit unga fólksins hin frábæra Brimkló. J Nú er að panta borð snemma hjá yfirpjóm f síma 20221 eítir kl. 16.00. Missið ekki af stórkostlegri skemmtun — en hjá Útsýn er fjörið og stemmningin mest.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.