Morgunblaðið - 14.04.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.04.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1978 25 fclk f fréttum Leon Spinks handtek- inn + Hnefaleikakappinn Leon Spinks var handtekinn í St. Louis í síðasta mánuði fyrir umferðalagabrót. Hann ók í vitlausa átt eftir einstefnuakst- ursgötu og hafði ekkert öku- skírteini. Hann var síðan lát- inn laus gegn 150.000 króna tryggingu. Þetta gerðist dag- inn eftir að World Boxing Counsil svipti hann heims- meistaratitlinum. En það var gert vegna þess að Leon Spinks neitaði að keppa við Ken Nortón, sem WBC útnefndi síðan sem heimsmeistara. Leon Spinks er þó enn viðurkenndur sem heimsmeistari af World Boxing Association. Röskur og frú + Sænsku sjónvarps- þættirnir um „Raskens", sem sýndir voru hér í- vetur, hafa nutíö mikilla vinsælda í Svíþjóð. Sem dæmi um vinsældir er þess getið að 5% fleiri áhorfendur sáu þættina, en landsleik í íshokkí. Per Sjöstrand, sá sem samdi þættina eftir sögu Vilhelms Moberg, segist hafa fengið hugmyndina eftir að hann lék Rösk í útvarpsleikriti. Sjálfur gat hann ekki leikið hann í sjónvarpsþáttun- um því Röskur átti að vera 1.85 metrar á hæð en Sjöstrand er ekki nema 1.70 metrar. Sven Wollter, sem fór með hlutverk Rösks, er Smá- lendingur og talaði því með réttum hreim. Myndatakan fór fram árið 1975 og samtals var eytt 36.000 metrum af filmu, sem síðan var unnið úr. — Á myndinni sjáum við Sven Wollter ásamt konu sinni Viveku Seldahl, en hún fór með hlutverk Önnu í þáttun- um. Landssmiðjan SÖIVHÓLSGÖTUKH REYK JAVIK-StMl 10680-TELEX 2107 Verkfræðingur — Tæknifræðingur Óskum eftir aö ráöa verkfræöing eða tæknifræöing sem fyrst. Upplýsingar um starfiö og laun gefur forstjóri í síma 20680. Nýjar plötur Wings — London Town Bob Marley — Kaya Buzzcock — Another Music In A Different Kitchen The Albion Band - Rise Up Like The Sun David Coverdale — North Winds Side Effect - Going Bananas Genesis - And Then There Were Three Maze — Golden Time Of Day Sívinsælar poppplötur Abba — The Album Baccara — Yes Sir I Can Boogie Cliff Richard —40 Golden Greats Eagles — Allar Smokie — Bright Lights And Back Alleys Pink Floyd — Flestar Neil Diamond — Hot August Night OG SVO MÆTTI LENGI TELJA Viö viljum nota tækifæriö til aö minna á að viö eigum geypilegt úrval af allskyns léttri tónlist og jazzi. Einnig höfum við á boðstólum allar fáanlegar íslenskar plötur. Síðast en ekki síst eru öll Þau ógrynni sem til er af klassískum hljómplötum, verð frá kr. 1650- Sendum í póstkröfu um land allt frá Sudurlandsbraut 8. F ALKIN N ® Suðurlandsbraut 8 S. 84670 Laugavegi 24 S. 18670 Vesturveri S. 12110

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.