Morgunblaðið - 14.04.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.04.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1978 Kæran gegn John Lindsey hf.: Rannsókn Verðlags- dóms komin á lokastig RANNSÓKN Verðlags- dóms vegna kæru embætt- is verðlagsstjóra á hendur heildsölufyrirtækinu John Lindsay h.f. er langt kom- in, samkvæmt því sem Sverrir Einarsson saka- dómari tjáði Mbl. í gær. Samkvæmt upplýsingum Sverris lítur kæran að því að umrætt fyrirtæki hafi ofreiknað ofan á Prófkjör sjálfstæð- ismanna í Siglufirði um helgina PRÓFKJÖR sjálístæðis- manna til bæjarstjórnar- kosninga í Siglufirði fer fram um helgina. Hefst það á laugardag klukkan 10 í Sjálfstæðishúsinu og stendur laugardag til klukkan 19. Prófkjörið hefst aftur á sunnudag klukkan 10 og stendur til klukkan 22. Úrslit sex efstu sæta verða bindandi, en í núverandi bæjar- stjórn hefur Sjálfstæðis- flokkurinn 3 fulltrúa. Eftirtaldir menn eru í prófkjöri og fór röðun þeirra fram sam- kvæmt úrdrætti: Markús Kristinsson, verksmiðju- stjóri, Páll G. Jónsson, bygginga- meistari, Árni V. Jónsson, iðn- verkamaður, Steinar Jónasson, hótelhaldari, Ómar Hauksson, skrifstofustjóri, Matthías Jóhannsson, kaupmaður, Steingrímur Kristinsson, ritstjóri, Þórhalla Hjálmarsdóttir, húsfrú, Vigfús Þór Árnason, sóknar- prestur, Björn Jónasson, banka- starfsmaður, Jóhannes Þ. Egilsson, iðnrekandi, Runólfur Birgisson, fulltrúi. 21% hækkun ct tclXtcl vöruflutninga STADFEST hefur verið samþykkt verðlagsnefndar um 21% hækkun taxta vöru- flutninga á langleiðum. Hækkunin hefur þegar tekið gildi. • ? ?--------------- Vitni vantar að árekstrí sem varð á Miklubrautinni KLUKKAN 13.32 á fimmtudag var lögreglunni tilkynnt um árekstur á mótum Miklubrautar og Grensás- vegar. Gulri Plymouth bifreið ekið vestur Miklubraut og grænni Volkswagenbifreið ekið suður Grensásveg. Árekstur varð milli bifreiðanna á nyðri helmingi Miklubrautar. Ökumönnum ber ekki saman um stöðu umferðar- ljósanna og eru vitni beðin að gefa sig fram að árekstrinum. Sími slysarannsóknadeildar lögregl- unnar er 10200. verð vöru um tæpar 6,8 milljónir króna á tímabilinu 1. júní til 23. október 1977. Þar af eru rúmar 3,5 milljónir vegna vöru, sem ekki var háð verðlagsákvæðum, en fyrir- tækið hafði fengið ákveðið verð samþykkt hjá verðlagsyfirvöWum. Hins vegar seldi það vöruna á hærra verði en samþykkt var. Rúmlega 3,2 milljónir voru of- reiknaðar á vöru, sem háð var verðlagsákvæðum. Að sögn Sverris. Einarssonar hafa forráðamenn umrædds heild- sölufyrirtækis ekki mótmælt kæruatriðum enda liggur þetta mál fyrir skjalfest. Alþýðubankamálið verður ekki afgreitt fyrr en seinni hluta árs Sverri Einarssyni sakadóm- ara hefur verið falin dóms- meðferð Alþýðubankamálsins hjá sakadómi Reykjavíkur. Sverrir sagði í samtali við Mbl. í gær að þess væri ekki að vænta að málið hlyti afgreiðslu fyrr en seint á þessu ári því, mörg mál væru á undan því í röðinni. Þó gæti farið svo að málið yrði þingfest í sakadómi fyrir sumarleyfi en mál- flutningur færi ekki fram fyrr en í haust. Nú eru Crown hljómtæki á tíunda hverju heimili land^hs^ mmi höfum viö flutt tækin í gámum beint frá Japan tii ísiands og þess vegna kosta þau aöeins 234.320.- Tæknilegar upplýsingar Magnari 6—-IC. 33 transistorar 23 dióSur. 70 wott Utvarp Orhylgia IFM) 88 108 morjartð Lanqbylgia 1 bO 300 kilorið MrSbylðia: 520 1606 kllór.B Stuttbylgia: 6 18 niaqari3 Segulband Hraði: 4,75 cro/s Tíðninworiin vftnjulegrar kaft ettu (snaildii) er 40—8000 rio Tlðnisvornn Cr 02 kaseitu ar 40— 12 000ri8 Tonflokl og blakl (wDw & Itutter) betra en 0 3% RM5 Tlmt hraðspólunnar i 60 n»ir>. spólu er 105 snk Upptokiikerfi AC bias, 4 rasa stereo Alþurrkunaikerli AC afbuirkun Plötuspilari Fulf siasrð allir hraðar. siált virkur eoa handstýrður Ná- kvæm þyngdarstilling é þunga nalar é plotti Mótsksutun mið tlóltans sem tryggti líttð sltt á nál 09 ptotum ásamt futlkom- mrti upptoku MagnetIskur tónhaus Hátalarar Bassahátalari 20 crfi : af konlskn gerð Mrð og hétfðni hatalan 7.7 em af kóniskn gevð Ti3nis»i840—20 000 rrð Aukahlutir Tveir hátatarar Tvetr hl)6ðnemar Ein Cr 02 kasetta FM loftnet Srultbylqiu loftnetsvir ^ SHC - 3220 Nýjastagerð A HORNI SKIPHOLTS OG BUÐIN ^ÓATUNS ^^^ / SIMI 29800 ( 5 LÍNUR) 26 AR í FARARBRODDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.