Morgunblaðið - 14.04.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.04.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1978 bANDSSAMBAND BbANDADRft KÓRft LEIKAR '78 HÁSKÓLABÍÓ 14. april kl. 21.00 9 kórar flytja eigin söngskrá. L AUGARDALSHÖLL 15. apríl k 1.14.00 6 kórar flytja eigin söngskrá. 850 manna Hátiöarkór L.B.K. og Sin- fóníuhfjómsveít íslands. AFMÆLISFAGNAÐUR LAUGARDALSHÖLL 15. APRIL Kl. !9©o. AFMÆLISFAGNAOUR, með þeim brag, sem söngvurum er lagið. Veíslustjóri Þuriður Pálsdðttlr. „BIG BAIMD" - hljómsveit, sem bragð er að, - leikur fyrir dansinum. Björn R. Einarsson, sá víöfrægi mússikant, ber ábyrgð á afköstum hennar. Aðgöngumiðar: Háskólabió, Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar og á laugardag f Laugardalshöll. MARLIN-TOG LÍNUEFNI TEINAEFNI LANDFESTAR ¦ BAMBUSSTENGUR LÍNU- OG NETABELGIR BAUJUBELGIR ÖNGLAR TAUMAR BAUJULUKTIR NETAHRINGIR NETADREKAR NETAKEÐJA NETALÁSAR NETAKÓSSAR BAUJUFLÖGG FISKKÖRFUR FISKSTINGIR VASAHNÍFAR FLATTNINGSHNÍFAR FLÖKUNARHNÍFAR BEITUHNÍFAR SVEÐJUR STÁLBRÝNI HVERFISTEINAR í KASSA GRÁSLEPPUNET SILUNGANET NETAFLOT HANDFÆRAVINDUR HANDFÆRAÖNGLAR NÆLONLÍNUR HANDFÆRASÖKKUR HÁKARLAÖNGLAR TVISTUR í 25 kg böllum TJÖRUHAMPUR SALTSKÓFLUR ÍSSKÓFLUR GÚMMÍMOnUR ÚTIDYRAMOTTUR BUKKFÖTUR PLASTFÖTUR GÚMMÍSLÖNGUR VÆNGJADÆLUR BÁTADÆLUR FEITISSPRAUTUR ¦ SOKKAR meö tvöföldum botni STILLLONGS ULLARNÆRFÖT Nælonstyrkt dökkblá fyrir börn og fulloröna Ananaustum Simi 28855 Þrándheimsbú- ar í heimsókn UM NÆSTU helgi koma hingað til lands tveir kórar stúdenta og sinfóníuhljómsveit, alls um 140 manns, frá Þrándheimi í Noregi, en hann var vinabær Kópavogs. Þeir munu m.a. heimsækja Kópa- vog á laugardagsmorgun á vegum bæjarstjórnar Kópavogs og Nor- ræna félagsins þar. Farið verður í kynnisferð- am kaupstaðinn «g kl. 11 f.h. syngja -Jcórarnlr Knauskoret og Pirum, sem eru blandaður kór og karlakór og hljómsveitin Straustrinda Spelemannslag leikur. Þessi skemmtun verður í félagsheimil- inu og er öllum heimill ókeypis aðgangur á meðan húsrúm leyfir. Þá býður bæjarstjórnin tónlistar- fólkinu til hádegisverðar. Vilja láta kanna möguleika á stefnn- breytingu í naut- gripa- og saud- fjárrækt MORGUNBLAÐINU heíur borizt eftirfarandi ályktun til birtingari Aðalfundur Búnaðarsambands Austur-Landeyjahrepps í Gunn- arshólma 8. apríl beinir því til stjórnar og aðalfundar Búnaðar- sambands Suðurlands að kannaðir verði möguleikar á stefnubreyt- ingu. 1. í nautgriparækt, þar sem minnkandi áherzla verði lögð á fituinnihald mjólkur með tilliti til breyttra neyzluvenja fólks. 2. í sauðfjárrækt og þar með mati dilkakjöts, þannig að fitu- söfnun sé ekki sérstaklega verð- launuð eins og gert er í gildandi kjötmati. Framsóknarmenn á Selfossi með skoðanakönnun FRAMSÓKNARMENN á Selfossi efna til skoðanakönnunar um helgina vegna framboðs við sveit- arst.iórnarkosningarnar. Fram- bjóðendur eru 9 og skal tölusetja þá í þeirri röð, sem kjósendur vilja að verði á listanum. Frambjóðendurnir eru: Guðmundur Eiríksson mjólkur- fræðingur, Guðmundur Jónsson mælingamaður, Gunnar Krist- mundsson verzlunarmaður, Haf- steinn Þorvaldsson sjúkrahúsráðs- maður, Ingvi Ebenhardsson hreppsstjóri, Magnús Sveinbjörns- son múrarameistari, Sigríður M. Hermannsdóttir röntgentæknir, Sigurdór Karlsson trésmiður og Sigurður Ingimundarson hús- gagnasmiður. Mývatnssveit: Kvenfélagið bauð í leikhúsferð Björk. Mývatnssvoit. 12. apríl. í GÆRKVÖLDI bauð kvenfélag Mývatnssveitar þeimm íbúum sveitarinnar, sem náð hafa sex- tugsaldri, á leiksýningu Leikfélags Húsavíkur á Skjáldhömrum eftir Jónas Árnason. Fóru milli 60—70 manns í þessa ferð. Á heimleiðinni var komið við í nýbyggðu og vistlegu félagsheimili Reykhverfinga á Hveravöllum. Þar bauð kvenfélagið öllum þátt- takendum upp á rausnarlegar veitingar, sem konur í Reykja- hverfi sáu um og báru fram af mesta myndarskap. Vil ég fyrir hönd allra sem þessa ferð fóru færa kvenfélaginu beztu þakkir fyrir ánægjulega leikhúsferð, sem verður eflaust mörgum minnis- stæð. Stjórn Kvenfélags Mý- vatnssveitar skipa Helga Valborg Pétursdóttir, formaður, Margrét Lárusdóttir og María Þorkelsdótt- lr- Kristján. Samsöngur á Akranesi KARLAKÓRARNIR í Keflavík og á Selfossi og Svanir á Akranési halda samsöng í íþróttahúsinu á Akranesi á laugardag. Kórarnir munu syngja sér og saman, íslenzk og erlend lög. Stjórnendur verða Asgeir Sigurðs- son, Siguróli Geirsson og Jón Karl Einarsson; einsöngvarar Helgi Andrésson og Sveinn Guðmunds- son og undirleikarar Agnes Löve og Ragnheiður Skúladóttir. Kórarnir munu svo halda sam- söng í Keflavík 22. apríl og annan á Selfossi í haust, en kórarnir undirbúa nú þátttöku sína í kóramóti á Listahátíð í júní. Hagstæð matarkaup Appelsínur Epli Sykur Saltkjöt Söpukjöt Svið 219/kg 349/kg 129/kg. 900/kg 825/kg 685/kg Optó tll M.ÍO í kvöld HAGKAUP SKEIFUNN115

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.