Alþýðublaðið - 11.11.1958, Side 1

Alþýðublaðið - 11.11.1958, Side 1
XXXIX. áxg. Þriðjudagur 11. nóv. 1958 256. tbl. . ■ ■ »Brigitta Bardót trúloraði: í sig nýlega gítarspilaranum ; ; Sacha Distel, en hann er | • frægur skemmtikraftur í: » næturkúbbum Parísar. BB ; ; var að leika í kvikmynd á ■ ; Spáni og átti að spila á gít- | ; ar í henni og Sacha átti að : : kenna henni. Og svo fór: : það svona. ; Foringi fœreyskra jafnaðarmanna eftir kosningarnar: Ufanríkismálanefnd varð land- . tWMit'fcwraoahrL 111 iii um ir wt !■—gg helgisdeila í neðri deild í gær UMKÆÐUR um utanríkis- málanefnd urðu að deilu um íslenzku laiidhelgina á fundi neðri deihlar alþingis í gær, og áttust þar við Olafur Thors og Lúðvík Jósefsson viðskipta- málaráðherra. En áður höfðu Guðmundur í. Guðmundsson utanrík’sráðherra og Ólafur skipzt á orðum uml dagskrár- málið, sem var breyting' á þing sköpum alþingis. Tilefni umræðnanna var frumvarp um, að þriggja manna undirnefnd utanríkis- málanefndar verði lögð niður og utanríkismálanefnd sjálfri falið það verkefni, sem hún hafði á hendi til ársins 1951. Fyrsti au.-þýzki togarinn afhenlur. FYRSTI 250 tonna togar- inn : var afhentur í Au- Þýzkalanli í gær. — Fer hann til BoHungavikufr. Nafn rans er Guðmundur Pétur. Hafði utanríkismálaráðherra framsögu fyrir frumvarpinu Og taldi ástæðulaust að láta und- irnefndina vera lengur við lýði, enda fyndust ekki í ráðuneyt- inu neinar heimildir um störf hennar. Hins vegar væru störf utanríkisnefndar aðallega fólg- in í því eftir breytinguna frá 1951 að kjósa formann og ritara og svo undirnefndina. Taldi ut- anríkisráðherra þetta fyrir- komulag mjög óviðkunnanlegt og sjálfsag't að hverfa að því ráði-að fela utanríkisnefnd á ný fyrri störf hennar. ÓLAFUR THORS ÆSTUR Ólafur Thors taldi. að utan- ríkisráðherra væri með þessu að lýsa trausti á kommúnistum, en kvaðst ekki ætla að skinta sér af þessu máli, þar eð það væri heimiiismál ríkisstjórnar- innar. Samt talaði hann sig 1 nokkurn hita og sagðist vera andvígur því að sýna komm- únistum trúnað í utanríkismál- um. Hins vegar kvaðst hann skilja aðstöðu núverandi ríkis- stjórnar í þessu efni, enda hefði Framhald á 2. síðu. JAFNAÐARMENN UNNIJ STÓRSIGUR í kosningunum til ’æreyska Lögþingsins síðastliðinn sunnulag. Unnu þeir þrjú lingsæti og bættu við sig fast að ellefu hundruð atkvæðum, eða llri aukningunni. Er nú tryggt að fast verður staðið á kröf- innj k.t. útfærsln fiskveiðitakmarkanna við Færeyjar. Þjóð- 'eldisflokkurinn bætti við ,sig einu þingsæti, en Fólkaflokkur- nn tapaði einu. Aðrir fokkar stóðu í stað. Veður var mjöa óhagstætt, af fjórum þingmönnum eyjar- tormur og snjókoma, en þrátt innar kjörna, og á Tvoeroyri yrir það var kosningaþátttaka fengu þeir 75 af hundraði óð og betri en í kosningunum. greiddra atkvæða. Allir þing- 954, þá greiddu 67atkvæði, menn jafnaðarmanna eru kjör- n 71% nú. Kosið var um 30 dæmakjornir. Mest er tap ingsæti, þremur fleiri en Fólkaflokksins, þeir fengu að- 954. Úrslit urðu sem hér segir (í vigurn úrslitin 1954): Jafnaðarmenn 3584 atkvæði ig 8 þingmenn (2515 — 5). Þjóðveldisfl. 3332 atkvæði og þingmenn (3027 — 6). Sambandsfl. 3296 atkvæði og þingmenn (3320 — 7). Fólkaflokkur 2470 atkvæði ig 5 þingmenn (2660 —- 6). Sjálfstjórnarfl. 812 atkvæði ig 2 þingmenn (907 — 2). Framfáraflokkur 404 atkvæði ig 1 þingmann (323 — 1). Alþýðublaðið hefur spurt oringja jafnaðarmanna, Peter dohr Dam, um álit hans að æsningunum afstöðnum. Hann iagði: — Eg get fátt um áhrif kosn- nganna sagt enn sem komið er. 5igur jafnaðarmanna er eins- læmi í færeyskri stjórnmála- iögu og það gefur auga leið að þeir verða að taka við stjórnar- forustunni. Það sýna úrslit kosninganna. Meira en helm- ingur kjósenda fylgir sósíal- isnNa, þar eð Þjóðveldismenh hafa að mörgu leyti sósíalist- íska stefnuskrá. Ekki verður um neinn afslátt frá kröfunni um 12 mílna fiskveiðilandhclgi að ræða. Annað vildi Peter Mohr Dam ekki segja á þessu stigi málsins. Stærsta sigur sinn vann flokk ur jafnaðarmanna á Suðurey, þar sem flokkuí'inn fékk þrjá Peter Mohr Dam. eins 5 þingmenn, töpuðu ein- um. Eitt sinn fengu þeir 12 þing menn af 25. Þjóðveldisflokkurinn, undir forustu Erlends Paturssonar, vann á, beitir hann mjög þjóð- ernissinnuðum slagorðum og krefst algers skilnaðar frá Dan- mörku. Landhelgismálið setti mestan svip á kosningabaráttuna og unnu þeir á, sem harðast ganga íram í því máli. Líklegt þykir að jafnaðar- mönnum verði falin stjórnar- mvndun, en ekki er enn vitað hvert þeir muni snúa sér í því. EINS OG fram kemur í frétt hér annars staðar á síð- unni, var vélbátur íekirni að ólöglegum veiðum með drag nót við Vestmannaeyjar sl. laugardag. Segir í frétt land helgisgæzlunnar um þetta efni, að landlielgisgæzlan verði að auka gæziu við Eyj- ar vegna kvartana, er borizt hafi um ólöglegar veiðar á þcssum slóðuni. Qllum má ijóst vera, að hér er alyar- íegt mál á ferðinni. Land- helgisgæzlan þarí sannar- lega á öllu liði sínu að halda í viðureigninni við hina brezku veiðiþjófa. Og menn hefðu svo sannarlega ekki átt von á því, að ísienzkir fiskibátar hæfu ólöglegar veiðar á því augnablikí, er á ríður, að íslenzk landhelg- isgæzla einbeiti sér í bar- áttunni við Bretaim. Alþýðu blaðið fordæmir þetía fram- ferði og lætur í Ijós þá von, að slíkt komi ekki fyrir aft- ur. Karamanlls i Bonn. KARAMANLIS, forsætis- ráðherra Grikklands er kom- inn t.l Bonn í opinbera heirn- sókn. TaliS er að Adenauer kanzlari Þýzkalands hafi lofað Karamaniis að vinna að því að Atlantshafsbandalagið finni viðunnd; lausn á Kýpurdeil- unni. Adenauer telur hana hættulega fyrir einingu At- lantshafsríkjanna, og vill gjarnan að hún verði eyst á þann veg. að allir geti við un- ’.ð. Hussein. LONDON, niáuudag, NTB.— ýrlenzkar orustuflugvélar réð :sí í dag á flugvél Hússeins .rdaníukonungs er hann ne t- ði að Lnda á flugvellinum í ,)ama:kus. Ilúss.in var á Ieið ál Rómar sér ti’hví'ldar og hress i igar og stýrði flugvéi sinni .sjálfur að vanda, en einn mað- ur var með honum í vélinni. Sköi < :iu eftir að konungur fór írá Amman var honum skipað að lenda, þar eð hann væri yfir sýrlenzku land . Konungur neit aði því og komu þá tvær sýr- lenzkar orustuþotur af MIG- ferð og hófu skothríð á vél hans. Hússein sneri þegar í stað tij Amman og komst þangað I heilu og höldnu. Bíll sférskemmdur. HINN tuttugasta þ. m. var grár Skodabíll skilinn eftir við húsið númer átta við Klepps- I veg. Er eigandinn vitjaði hans sl. sunnudagskvöld, var búið að stórskemma bílinn. Hafði verið ekið á þá hlið hans, sem að göt- unni sneri, og hún dælduð. Raimsóknarlögreglan beinir því til þ?irra, sem orðið hafa varir við þessa ákeyrslu, að hafa satn band við umferðardeildina. HLERAD Blaðið hefur hlerað — Að nýlega hafi ánafngreind kona gleymt að endurnýja hálfmiða í Happdrætti Há- skólans — sem 50 000 kr. vinningur síðan féll á. Að mikil bi'ögð séu að skemmdum á ræktunar- löndum bæjarbúa vegna á- gangs sauðfjár.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.