Alþýðublaðið - 11.11.1958, Side 11

Alþýðublaðið - 11.11.1958, Side 11
Þriðjudagur 11. nóv. 1958 fllþýðablaðið 11 ur íieirni Framhald af 4. síðu. flestum sviðum, en það má ekki gera hvað sem það kost- ar. Atlantshafsbandalagið er ekki einhlítt, en hó nauðsyn- legur vettvangur til skrafs og ráðagerða, ekki til þess ein- göngu að ræða hernaðarmál- efni, heldur mik’u fremur að ;efla raunverulegt samstarf í efnahags- og menningarmál- um-. M A IS E U S L Þriðjudagur TOMATSUPA STEÍKT LIFUK OG HJÖRTU' 28,50 IíAM-BAKJOT í brúnni súpu 26,50 SOB'IN SMÁ. LÚBA kr. Í6,10 SKYR m/RJÓMA KR 8,50 KAFFIBOLLI eftir mat KR. 2,00 MJÓLKUR- PELI KR. 2,30 SERRETTIR: KÓTILETTUR KR. 29.90 BACON m/ EGGI KR. 27.60 Þjónusíugjald innifalið í verðinu. 1 Vistlegur og ódýr matsölustaður KEISI CORK FLiKES Reynið þessa úrvalsvöru. Fæst í næstu búð. Heildsölubirgðir: BJÖRÚVW SCHRAM UHBOÐS-OG HEILDVERZLUN R. J. Hflnifey komast að hinu sanna í mál- inu. Að sjálfsögðu varð þó að fara að öllu varlega með hinni miestu gát, ef svo kynni að hafa farið, að þau væru ein- hvers staðar á laun með fólki sem hefði bjargað þeim und- an Þjóðverjum. Þegar hann kom til þorps- ins síðla nætur var honum sagt að þau hefðu bæði verið tekin höndum. Það voru Þjóð verjar sjálfir, sem komið höfðu þeim orðrómi á kreik. ,,Við komumst á slóð stráks- ins úti í skóginum og tókum hann höndum. Jú, hann Iteik ur ekki lausum hala lengur”. En eins og við vitum, þá sat Anastasi að snæðingi um þetta leyti á bak við harðlok aðar lyr á bóndabýlinu. Og ekld þorði hann að snúa afiur heim til Sussac fyrr en þrem sólarhringum síðar, af ótta við að Þjóoverjar kynnu að vera á röttunum eftir hon- um. Áður hafði Staunton þó fréttir. Snemma næsta kvöld gengu tveir menn frá Limoges á fund hans, og kváðust vera í andspyrnu- hreyfingunni þar í borg. Kváðu þeir þýzka hermenn hafa komið með brszka stúlku, sem talin var njósnari, inn í borgina um nóttina áð- ur. Hún hafði verið lokuð inni í dyflissu borgarinnar, en um morguninn hafði hún verið flutt til aðalstöðva nazistanna til yfirheyrslu hjá herlögregl unni þýzku. „Falleg stúlka”, sögðu þeir, „en hún var drag- hölt að því er virtist. En hvern ig hún bar sig, —• tíguleg sem drottning, — og hvílík fyrirlitning á vaxðmönnunum skein ekki úr svip rennar . . .*’ Væri einhverja aðstoð hægt að veita, sögðu þeir þá mundi andspyrnuhreyfingin í Limog es ekki láta á sér standa. Það var meira að segja ef til vill -ki útilokað, að takast mætti a,ð bjarga stúlkunni úr klóm þýzku böðlanna, Staunton spurði þegar eftir Amástasie, sem var honum mun meii'a virði en Violetta eins og sakir stóðu. „Stúlkan var Staunton ákvað að reynt yrði að gera ráðstáfani:- til að bjarga henni, en að öllti slíku varð að fara með hinni mestu gát, leinkum meo tiilRi til þess að það tefði ekki ' neinn hátt eða torveldaði 3i: ir á- ætluðu framkvæmdi' . Hélzt var að hafa á laun v"l\> um dyflissuna og athuga rákvæm lega hvernig allri vörzlu og varðmannaskiptum þar var háttað; einnig allt í sarnbandi við það, er hún var ílutt til ýfirheyrslu lijá herlögregl- unni, því eflaust yrði hún yfir heyrð þar oft og mörgum sinn- um, Ttaldi Staunton að hyggi legast væri að fela andspyrnu hreyfingarmönnum í Limiges allar framkvæmdir í málinu, þar sem aðkomufólk mundi vekja þar athygli og grun. Mennirnir tveir voru þessu samþykkir og fúsir til að ann ast allar undirbúningatathug- anir. Kváðust þeir mundu skipuleggja það starf af ýtr- ustu nákvæmni, og voru Staunton sammála um það, að slíkar athuganir hlytu að taka mjög langan tíma og krefjast rr.'ikiilar skipulag'ningar. Bob Mortier var falið að hafa sam- band við þessa tvo menn, og utanaðkomandi, ef til þess kæmi að nokkur leið sýndist fær Violettu til björgunar. Dyflissan þarna í Limoges er mikil og þunglamaleg bygg in og umkringd háum múr- um. Snýr hún gafli út að víðu, steinlögðu torgi. Tvisvar á degí hverjum, klukkan ellefu að morgni og fjögur síðdegis, voru opnaðar litlar dyr, mitt á milli tveggja mikilla dyra með þungum og miklum hurð um, og tveir verðir héldu með Violettu á milli sín út á torg ið, yfir strætið og síðan um stræti og götur eins og leið lá til aðalstöðva herlögregl- unnar þýzku, og var henmi ekki nein vægð sýnt þótt enn væri hún hölt á fæti. Þetta hús, sem var þrjá hæðir, stóð að götunni, og að sjálfsögðu var vörður um það. Þar var Violettu haldið í yfirheyrslu, Að því loknu var hún leidd aftur í dyfissuna. Þannig var farið með hana fjórum sinn- um á degi hverjum langa leið um mannmörg stræti, og gættu hennar aðeins tveir verð ir. En það var svo ótal margt, sem taka þurfti nákæmlega til athugunar, áður en öruggt gat talizt að láta til skarar skríða — til dæmis gátu þýzkir her- menn alltaf verið á slangri í mannþrönginni, einkennisbún- iir eða ekki; einn og einn eða nokkrir saman; lemnig stóðu þýzkir hermenn vörð fyrir utan vissar byggingar á leiðinni. Þá varð og að skrásetja nákvæm- lega alla tímasetningu í sam- band; við vöruskipti, yfir- heyrslur og annað slíkt svo dög um skipti til þess að komast að raun um hvort öruggt væri að ekki kæmi þar til neinna breyt inga, og um leið varð að rann saka nákvæmlega afstöðu allra þeirra, sem heima áttu í ná- ægum húsum, unnu í verzlun um og skriistotum eða áttu þar tímabundin erinda, þar eð í hópi þeirra gátu al-ltaf leynst samstarfsmenn nazista sem yrði mjög að varast. Sett var fólk til að athuga ferðir þess; einnig var athugað mjög 'ná- kvæmlega á hvaða tíma flest fólk var á ferli á götu'num og hvaða daga mundi verða þar fá mennast, á þeim tíma, sem bú ast mátti við að verðirnir leildu Violettu þar um. Eftir nokkra daga höfðu við- komandi komist að raun um á Yvaða tíma mundi að öllu ó- breyttu verða heppilegast að láta til skarar skríða. Átta manns mundi við þurfa, fjög- urra til þess að fást við verðina og aðrir fjórir urðu síðan að leitast við að koma í veg fyrir afskipti annara af átökunum. Átti að grípa Violettu úr hönd um varðanna og bera hana í skyndi inn í lokaðan fólksbíl; var talið að ekki gætu orðið nein vandkvæði á að útvega bíl til þessa starfa, þetta varð að vera stór bíll og rúmgóður, en hraðskreiður «ð auki. Það var ekki að vita hvort þeir ætu komizt út úr borginni, þar sem ströng varzla var á öll um vegum. Það var einmitt þar, sem hjálp andspymuhreyf ingarinnar frá Stxssac varð að koma til. Þegar Staunton bárust þessi tíðindi ákvað hann að senda Bog til Limoges og skyldi hann taka að séir stjórn þeirra fjög- urra manna, sem áttu að fást við verðina. Allir urðu þeir að ■nera opnaðir hríðskotabyssum, ef eitthvað færi öðru vísi en ráð hafði verið fyrir gert. Þá1 átti og að senda bíl frá Sussae til móts við hinn bílimn, og skyldu þeir mætast hjá vega- tálmanum, en í bílnum frá Sussac yrðu þá sex vopnaðir menn, sem sæju um vegarverð ina og var svo ráð fyrir gert, að þar mundi koma til bardaga. Nú var ákveðið að láta til skarar skríða föstudagimi 16. júní, klukkan ellefu að morgni. Daginn áður var allur undir- búningur þrautþjálfaður, jafn- vel í minnstu smáatriðum. Hver maður, sem taka átti þátt í björgu'ninni, var látinn reyna hluterk sitt hvað eftir annað. Ekkert mátti vera undir hend- ingu komið. Ekkert átti að geta misheppnast. , Snemma á föstudagsmorgun inn hélt Bob inn í Limoges og notaði til þess vegabréf, sem andspyrnuhreyfingarmenn í borginni höfðu falsað handa honum í því skyni. Allt reynd- ist undirbúið. Skömmu fyrir tíuleytið var bíl þeim, sem þeir höfðu valið í sambandi við framkvæmdirnar, stolið frá eigandanum og var íiann síðan hafður til taks í hiiðar- götu, skammt frá þar sem á- kveðið var að láta til skarar skríða. Bob athugaði hríðskota byssur þeirra fjögurra sem ráðast áttu á verðina; komst að raun um að skothlykj afyll- ingarnir væru í lagi, en því næst var haldið á staðinn á til settum tíma. Nokkur stund leið og ekkert bar til tíðinda. Skpmmu fyrir ellefu dreifðu þeir sér utn torgið; völdu sér stað þar sem þeir gátu séð eí litlu fangelsisdyrnar voru opn- aðar; Tíminn leið, hægt og hægt. Þá sló -kirkjuklukkan ellefu. Það leit út fyrir að hún væri ''nni mínútu of fljót. En nú tóku aðrar turnklukkur £ borg- inni að slá samtímis, sumat svo langt £ burtu að varla heyrðist nema ómurinn af slög unum. Þeir fjórmenningarnir horfðu án afláts til dyflissunn- ar, ef dyrnar skyldu opnast, en af því varð ekki. Mínútur liðu. Það var ber- sýnilegt að eitthvað hafði bilað í skipulagningu, svo áætlunin stóðst eltki, þrátt fyrir allan hinn nákvæma undirbúning. Tíu mínútur yfir ellefu sáust þess enn ekki nokkur merki, að Violetta mundi væntanleg, Þegar háK klukkustund var liðin, sagði Bob að þeir skyldu doka við enn hálfa klukku- stund. „Það getur allaf hafa orðið einhver töf”, sagði hann. en klukkan tó’f sást enn ekki neitt til Violettu og varðmann anna. Seinna kom það á daginn, að Violetta hafði verið flutt burt r borginni fyrir dögun, ein- mitt þennan sarna morgun. Ehg inn vissi hvert farið hafði ver ið með hana. Daginn áður hafði hún verið leidd tvívegis íyrir lögregluréttinn á venju- legum tíma. Allt hafði gengið sinn vanagang, þegar lokaæf- ingin undir björgunartilraun- ina fór fram. Hafði samsæri þeirra kom- ’t upp? Eða var það eingöngu fyrir hendingu, að hún hafði vierið f-lutt þangað á brott frá Limoges á síðustu stundu? Það var ekki um annað að gera en taka vonbrigðunum. Og Bob hélt aftur til Sussac, og alla viðkomandi furðaði á hvað orðið hefði. Átjándi kafli. TIL ÞÝZKALANDS. Violetta var fyrst flutt eins og leið lá til Fresnes, hinnar . miklu dyflissu, skammt fyrir utan París. Sá vegm- var um tvö hundruð mílur. Þegar kem ur inn fyrir hliðið mikla, sem veit út að veginum, er ekið eft ir alllangri braut milli hárra trjáa unz kemur að mikum og bunglamalegum byggingum á hægri hönd og eru múrveggir kring um hverja þeirra með sterkum hliðum. Það var við eitt slíkt ramgert hlið að bíll- inn nam staðar, og þýzkir, ein kennisklæddir herlögreglu- menn, vopnaðir að venju leiddu hana inn fyrir, þegar opnað hafði verið hægt og þyngslalega hið mikla hlið. Leiddu þeir ha«a yfir garð- svæðið, að deild þeirri, sem not uð var sem kvennafangelsi, en sú deild og sambygging, ætluð karlfc'n'gum, var búinn klefum fyrir um 1600 fanga samtals. En þetta sumar voru öliu fang elsi yfirfull, og voru þá karl- mennirn'r mun fléiri, eða um fimm eða sex í hverjum klefa. scm einum var ætlaður, en yfirleití var ekki nema einn fangi í hverium kvennaklefa. Flestir fanga þessara voru franskir, en aðra höfðu Þjóð- verjar flutt frá Jersey og Gu- ernsey, ákærðir um ýsmar sak- ir, en án þess nokkur ákæra 'ægi fyrir, heldur réði því grunur einn að þeir voru te-kn- ir höndum. MÖrgum var líka

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.